Morgunblaðið - 19.11.1994, Síða 34
34 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOIMUSTA
Staksteinar
Miðstöð fyrir
menningar-
kynningu
FRUMVARP hefur verið flutt á Alþingi um stofnun Mið-
stöðvar íslenzkrar menningarkynningar. Flutningsmenn
eru Svavar Gestsson og Guðrún Helgadóttir.
Ásókn
ALMNGIS
TÍOINDI
Hlutverk
Meginhlutverk miðstöðvar-
innar á að vera kynning is-
lenzkrar menningar fyrir er-
lendum aðilum og upplýsinga-
gjöf, koma á samvinnu þeirra,
sem annast slíka kynningu, svo
og að hafa frumkvæði að og
annast skipulag menningar-
kynninga erlendis. Heimilt
verður að taka þátt í kynningu
hérlendis.
Tekjur miðstöðvarinnar
skulu vera framlag úr ríkissjóði
á fjárlögum og framlög sveitar-
félaga, fyrirtækja og einstakl-
inga. Stjórn skal skipuð þremur
mönnum, þar af einum tilnefnd-
um af Bandalagi ísl. listamanna.
Sérstakur ráðgjafarhópur skip-
aður fulltrúum helztu listgreina
skal starfa í tengslum við mið-
stöðina.
Menntamálaráðherra ræður
framkvæmdastjóra til þriggja
ára í senn með heimild til end-
urráðningar tvívegis.
• • • •
I greinargerð flutningsmanna
með frumvarpinu segir m.a.:
„Mikil ásókn hefur verið í
kynningu á íslenskri menningu
erlendis. Eftirspurn erlendis
frá hefur aukist og er margföld
á við það sem unnt hefur verið
að anna. Ljóst er að þennan
mikla áhuga á íslenskri menn-
ingu erlendis má nýta betur en
gert hefur verið og árangurinn
þarf að festa i sessi. Kynning
íslenskrar listar erlendis ætti
að vera mikilvægur liður í út-
flutningi landsmanna.
• • • •
Samhæfing
Að undanförnu hefur hvað
eftir annað verið efnt til kynn-
ingar íslenskrar menningar er-
lendis með góðum árangri.
Samt skortir nyög á nauðsyn-
lega samhæfingu á þessu sviði
og tilviljun ræður oft miklu um
hvernig til tekst. Þess vegna er
æskilegt að stofnuð verði sér-
stök skrifstofa sem geti eflt
samstarf þeirra aðila sem koma
við sögu í kynningu á íslenskri
list og menningu erlendis. Hlut-
verk skrifstofunnar yrði með
öðrum orðum það að vera sam-
tengjandi skipulagsaðili, svara
fyrirspurnum og beiðnum um
íslenska menningarkynningu
erlendis frá og hafa frumkvæði
að kynningu íslenskrar menn-
ingar erlendis.“
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um utibú veittar
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 18.-24. nóvember,
að báðum dögum meðtöldum, er í Breiðholts Apó-
teki, Álfabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbaej-
ar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 þessa sömu daga,
nema sunnudag.
NESAPÓTEK: Vjrkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek eropið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fímmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktbjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51828.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið Ul kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR________________________
BORGARSPlTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær
ekki tíl hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. UppL um lyQabúðir
og læknaþjón. I sfmsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka Nóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Neyðarsími lögreglunnar f Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINOAR OO RÁÐOJÖF
AA-SAMTÖKIN, 3. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og’ sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu I Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholtí 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga f síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofúnni.
ÁFENGIS- og FlKNIEFNANEVTENDUR.
GöngudeUd Landspítalans, s. 601770. Viðtalstfmi
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 642931.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tílfinningaieg vandamái. PXindir á Óldugötu 15,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkiriqan, Ingólfs-
strætí 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakiriga sunnud. kl. 11-18. Á Akureyri fundir
mánudagskvöid ki. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Reylgavfk. Uppl. í sím-
svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kJ.
16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan
skrifstofutfma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. ÞiðnusUiskrif-
stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 aila daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
aiia virka daga kL 13-17. Sfminn er 620690.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferöislegs
ofbeldis. Símaviðtalstfmar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á miIJi 19 og 20 í sfma
886868. Sfmsvari aJIan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumið8töð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýaingar
veittar í sfma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF: Aflan sóiarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beiti-
ar hafa verið ofbeldi I heimahusum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21600/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Flmmtud. 14-16. ókeyp-
Í8 ráögjöf.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ármúia 5. Opk) rnánudaga til föstudaga frá ki.
9-12. Sfmi 812833.
LEIÐBEININGARSTÖÐ IIEIMILANNA,
Túngötu 14,eropinaJlavirkadagafrákJ. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON — iandssamtök tii vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið-
holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð-
gjöf, vettvangur.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. ókeypis lögfræðiráð-
gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.
Uppl. í síma 680790.
OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Tónabæ
miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu
laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn-
ing mánud. kl. 20.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli kiukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylgavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skfrteini.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamaig. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólartiringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á
reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu 20,
B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJALP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13—17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sfra-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS. aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. sept til 1. júní mánud.-
föstud. kl. 10-16.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. TÓIf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitír foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Foreldrasfminn, 811799, eropinn allan sólarhring-
inn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætiuð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins Ul ÚÞ
Ianda á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI.
14.10-14.40 ogki. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytíleg. Suma daga heyr-
ist ngög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel eklci. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsðknartlmi
ftjáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsðkn-
artfmi frjáis alla daga.
KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kL 19.30.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 Ul 16 og kl.
19 til kl. 20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimiii í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPlTALI HAFN.: Alla daga kl.
16-16 og 19-19.30.
SÆNGUKKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKKAHÚSIÐ: HeinwúknarUmi
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugaíslustöðvar. Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusfmi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðár bilanavakt
652936
SÖFN___________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ASMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnl-l. okL kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
_&ORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI
3—5 s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaöakirlgu, s. 36270. .
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. ki 9-19, Iaugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaaeli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fbstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. Jd. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opiö daglega kl. 14-17.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 18-17. Sími 54700.
BYGGÐASAFNII) Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
665420.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfiarðar er opið aJIa daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðulbyggingu Háskóia
í aðalsafni.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal-
ur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12.
Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, föstud.
kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-
föstud. kl. 9-16.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga Jd. 13.30-16. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS. Frlkirlguvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kL 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
18-18. S. 40630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvcrf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Sími á skrifstofú 611016.
NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 18-19, sunnud.
14-17. SýningarBalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Slmi 54321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
strætí 74: Safriið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.80-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN tSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, eropiðalladagaútsepLJd. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið-
in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17
þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga ogsunndaga.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 18-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. scpt.-l. júnl. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. í sfmsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið aila daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
FRETTIR
Basar
Hringsins í
Hafnarfirði
KVENFÉLAGIÐ Hringurinn í
Hafnarfirði heldur sinn árlega
jólabasar í Sjálfstæðishúsinu
sunnudaginn 20. nóvember kl. 15.
A boðstólum verða margir góð-
ir munir sem Hringskonur hafa
unnið, t.d. peysur, sokkar, jóla-
sveinar, svuntur, jólaskraut og
lukkupokar. Auk þess verða til
sölu kökur, tertur og laufabrauð.
Tekið verður á móti kökum milli
kl. 10 og 12 á sunnudaginn.
Markmið félagsins er að vinna
að almennum líknarmálum, þó
aðallega með velferð barna í
huga. Öllum ágóða af basarnum
verður varið í þeim tilgangi.
KRISTSKIRKJA, Landakoti.
Kaffisala og bas-
ar Kvenfélags
Kristskirkju
KVENFÉLAG Kristskirkju í
Landakoti heldur árlega kaffisölu
og lítinn basar í Safnaðarheimili
kaþólskra, Hávallagötu 16, sunnu-
daginn 20. nóvember ki. 15.
Agóðanum verður varið til við-
halds safnaðarheimilisins og ann-
arra þarfa kaþólska safnaðarins.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID A AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
ORD DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um heiga frá
8-20. Opið f böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
Jd. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálllíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sfmi 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30—8 og 16—18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin m&nu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudoga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. LauganJ. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kJ. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20.
Uugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐIJR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
18-17 nema lokað miðvikudaga. Opiö um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Pjölskyldugarðsins er
opið Ú sama tíma.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og
um helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar aila' daga frá kl.
12.30-19.30 til 15. maí.