Morgunblaðið - 19.11.1994, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
m
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Innritab verbur á vorönn 1995
mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. nóvember
kl. 13.00-18.00.
ítarleg auglýsing birtist í blabinu á sunnudag
Sögur frá Þýskalandi
I tilefni af útkomu samnefndrar bókar eru
komnir hingað þýsku höfundarnir Gert
Heidenreich, Franz Hodjak og Kalid Al-Maaly,
ásamt ritstjóranum Wolfgang Schiffer.
Laugardaginn 19. nóvember
kl. 14.00
er bókmenntakynning
í Þjóðleikhúskjallaranum
þar sem þeir koma fram, auk þess sem lesið
verður úr íslenskum þýðingum á sögum þeirra.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Mál og menning Goethe-stofnun
Helgl Porglls Hriöjónsson (f. 1953) Heilaga fjölskyldan
SAMSÝJVING í
GALLERI BORG
Nú stendur yfir sýning á verkum listamanna af yngri kynslóðinni í
Gallerí Borg við Austurvöll. Á sýningunni eru verk eftir sjö fram-
sækna listamenn, sem hafa getið sér gott orð hér heima og erlendis.
Einnig eru sýnd tvö stór málverk eftir Jóhönnu Kristínu
Yngvadóttur, sem lést fyrir nokkrum árum.
Þeir sem eiga verk á sýningunni eru:
Jóhanna Kristin Yngvadóttir, Sigurbjörn Jónsson, Jón Axel
Björnsson, Vignir Jóhannesson, Gunnar Örn, Valgarður
Gunnarsson, Helgi Þorgils Friðjónsson og Daði Guðbjörnsson.
Öll verkin eru til sölu.
í tilefni af sýningunni býður Gallerí Borg upp
á léttar veitingar laugardaginn 19. nóvember
kl. 16.00 til 18.00.
Sýningin stendur aðeins yfir í nokkra daga,
en henni lýkur fimmtudaginn 24. nóvember.
BOHG
v/Austurvöll.
IDAG
Farsi
ldAIS6(-ASS/cotít-TIMl2-T
C1994 Farout CartoorWDIrtributwl by Untwwal Pr»M Syrntofa
i/iLjum gjarMn, hzbotb nálxgt þjo'nc.
SKAK
Bmsjón Margeir
l'étursson
ÞAÐ urðu óvænt úrslit í
fyrstu umferð Intel atskák-
mótsins í París um helgina.
Anatólí Vaiser vann Vysw-
anathan Anand í fyrri skák
þeirra og Anand varð að
vinna á hvítt til að jafna
metin. En það varð snemma
sýnt að Indveijinn yrði úr
leik: Hvitt Anand (2.720),
svart: Vaiser 82.575), Sikil-
eyjarvöm, 1. e4 — c5, 2. Rf3
— e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4
- Rf6, 5. Rc3 - Rc6, 6. g3
— Db7, Rxc6 — bxc6, 8. e5
- Rd5, 9. Re4 - Db4+, 10.
Rd2 - Dd4, 11. De2 -
Hb8, 12. Rb3?? — þama var
Anand of fljótur á sér.
sjá stöðumynd
12. - Hxb3H, 13. axb3 -
Bb4+, 14. Bd2 (Eða 14. c3
- Bxc3+!) 14. -
Bxd2+, 15. Dxd2 —
De4+, 16. De2 —
Dxhl og svartur
hefur unnið mann.
Anand gerði örvænt-
ingarfulla tilraun til
að króa svörtu
drottninguna inni en
hún mistókst: 17. h3
- f5, 18. Ha4 -
Rb6, 19. Hxa7 -
0-0, 20. c4 — c5 og
svartur vann auð-
veldlega.
7 dagar í Disney
mótið! Skráning hjá SÍ, sími
689141, frá 10-13 virka
daga.
VELVAKANDI
Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Tapað/fundið
Leðurjakki tapaðist
SVARTUR, fremur síður karlmanns leðuijakki með
þremur hnöppum, tapaðist seinni part ágústmánað-
ar. Finnandi vinsamlega hringi í 21428.
BRIDS
Umsjön Guðm. Páll
Arnarson
TVÆR spilaleiðir blasa við
í sex spöðum suðurs. Sú
þriðja og besta leynir hins
vegar á sér:
Norður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ KG
¥ 1052
♦ DG6
♦ Á10832
Vestur
♦ 653
¥ G
♦ K1092
♦ D9763
* ÁD10987<
I ÁK43
♦ Á4
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 1 spaði
Pass 2 lauf Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Pass 6 spaðar
Pass Pass ÚtspiL hjartagosi. Pass
Hvemig á suður að spila?
Fyrsta hugmynd:
Drapa á hjartaás, henda
hjarta niður í laufás og
svína fyrir tígulkóng. Þá
vinnst spilið ef austur á tíg-
ulkónginn, en tapast í þess-
ari legu því vestur klippir á
samganginn með þvi að
spila trompi.
Önnur hugmynd: Drepa
á hjartaás og spila tígulás
og meiri tígli. Sem heppn-
ast eins og spilið er, en
kæmi kjánalega út ef aust-
ur ætti tígulkónginn og
gæfi makker sínum stungu
í hjarta!
Þriðja leiðin: Drepa á
hjartaás og leggja niður tíg-
ulás! Fara svo inn í blindan
á trompi, henda tígli niður
í laufás og trompsvína fyrir
tígulkónginn. Þá er sama
hvom meginn tígulkóngur-
inn er.
HÖGNIHREKKVÍSI
Víkveiji skrifar...
EINMUNA veðurblíða undan-
famar vikur og mánuði, þótt
komið sé fram yfir miðjan nóvem-
ber, veldur því að víða í borginni,
þar sem skýlt er, eru tré enn laufg-
uð. Er hér einkum um gljávíði að
ræða, sem lengst heldur laufi allra
lauftijáa að hausti.
Víkveiji minnist þess ekki að
haust hafi um langan tíma verið
svo kyrrt, sem raun ber vitni. Von-
andi verður þessi veðrátta ekki þó
til þess að tijágróður kali, en ein-
hveiju sinni hefur hann heyrt, að
standi lauftré laufguð langt fram
eftir hausti sé þeim hætt við því.
xxx
NÝLEGA barst Víkveija til-
kynning frá Lánasjóði ís-
lenzkra námsmanna, LÍN, og var
þar heiti sjóðsins bæði skráð á ís-
lenzku og ensku. Víkveiji átti svo
sem von á því að enska heiti sjóðs-
ins væri eitthvað á þessa leið: „The
Icelandic Student Loan Fund“, en
því var ekki að heilsa, heldur ber
hann fullt heiti: „The Icelandic Go-
vernment Student Loan Fund“.
Eitthvað hljóðar þetta undarlega
á enskunni, að vera að troða stjóm-
völdum eða ríkisstjóm þama inn í
enska heitið. í íslenzka heitinu kem-
ur slíkt hvergi fram og ekki getur
Víkveiji skilið að það sé sjóðnum
til framdráttar, að vera að klína
ríkisvaldinu inn í nafn sjóðsins, þeg-
ar hann er kynntur erlendis. Eins
og farið hefur fyrir ríkisreknum
fyrirbærum í heiminum síðasta ára-
tuginn, hlýtur þessi „govemment“-
stimpill miklu frekar að fæla fólk
frá trú á sjóðinn heldur en hitt.
xxx
YÍKVERJI rakst á það í brezku
tónlistarblaði, að nú í nóvem-
ber yrði gefinn út 6. píanókonsert
Ludvigs van Beethovens. Ekki er
að undra að menn reki upp stór
augu við slík tíðindi, því að hingað
til hefur ávallt verið talið að píanó-
konsertar þessa mikla tónlistarsnill-
ings væm aðeins fimm.
Skýringin, sem blaðið gefur á
þessu, er að Clementi nokkur mun
hafa óskað eftir því við Beethoven
að hann endurgerði fiðlukonsert
sinn opus 61 fyrir píanó og varð
Beethoven við þessari ósk. Og nú
er sem sagt verið að gefa þetta
verk út bæði hjá ASV og Decca.
Þetta eru ótvírætt ánægjuleg tíðindi
fyrir tónlistarunnendur, sem eflaust
eiga eftir að bera saman fiðlukons-
ertinn og þessa píanóútgáfu af hon-
um.
Á ASV-disknum leikur Pietro
Spada einleik við undirleik Phil-
harmonia-hljómsveitarinnar, stjóm-
andi Sir Alexander Gibson, en á
Decca-disknum leikur Olli Muston-
en á píanóið, en Jukka-Pekka Sar-
aste stjórnar þýsku kammerfíl-
harmóníuhljómsveitinni.
xxx
EINN lesenda Morgunblaðsins
hringdi og talaði um misræmi
í framsetningu Morgunblaðsins á
tölulegum upplýsingum, er menn
settu fram krónutölur væri oft mgl-
ingur í hvar kommur og punktar
væru settir. Til þess að aðgreina
þúsund frá hundmðum, skal í ís-
lenzku ritmáli setja punkt, en þegar
kemur að því að aðgreina aura frá
krónum skal vera komma. Þetta er
reglan í íslenzku, sem Bretar hafa
einnig með sama hætti, en Banda-
ríkjamenn hafa annan hátt á.
xxx
AÐ ER gömul saga og ný að
í kjaradeilum eins og verkfalli
sjúkraliða er það oft þriðji aðili sem
líður. Eldri maður sem ræddi þessi
mál við skrifara sagði að kona hans
Iægi á hjúkrunarheimili fýrir aldr-
aða og væri upp á aðra komin með
nánast alla aðstoð. í verkfallinu
hefðu hjúkrunarkonur og aðrir
þurft að bæta á sig sjúklingum og
verkefnum og hefðu sýnt mikla
fómfýsi og lipurð.