Morgunblaðið - 19.11.1994, Side 45
h
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 45
:
I
i
í
í
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
<
0
0
0
0
0
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
STÓRMYNDIN G R í M A N
„THE MASK er
hreint kvikmynda-
undur. Jim Carrey
er sprengja í þess-
ari gáskafullu
mynd."
„The Mask er fjör,
glens og gaman"
-Steve Baska-
Kansas City Sun
★★★ Ó.T. Rás
★★★ G.S.E. Morgun
pósturinn
★★★ D.V. H.K
JKomdu og sjáðu THE MASK,
k skemmtilegustu, stórkost-
Tjt legustu, sjúkleg-
SL «ustu, brjáluðustu, bestu,
w THE jáá rni brengluðustu. fyndnustu,
/ \ m »Jf?3r fáránlegustu, ferskustu,
|:".V ;\ mergjuðustu, mögnuðustu
09 eina mestu stórmynd
™ allratíma!
Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
skemmtiieg Dauðaleikur
erótísk
gamanmynd með
Hugh Grant úr
„Fjögur brúðkaup
og jarðarför."
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11. B.i. 12 ára.
IVIýtt í kvikmyndahúsunum
Sambíóin sýna teikni-
myndina Risaeðlurnar
ÚR teiknimyndinni Risaeðlunum.
SAMBÍÓIN hafa tekið til sýn-
inga teiknimyndina „We’re
back“ eða Risaeðlurnar, eins
og hún hefur verið nefnd á
íslensku.
Mynd þessi segir frá tveim-
ur bömum í New York, Louie
og Cecile, sem þrá ekkert heit-
ara en að eignast vini. Dag
einn verður þeim að ósk sinni
þegar fjórar vinalegar risaeðl-
ur skjóta allt í einu upp kollin-
um í borginni. Rex, Elsa,
Dweeb og Woog heita þessar
eðlur sem villtust til nútímans
með timavél og þurfa nú að
átta sig á aðstæðum í stór-
borginni. Risaeðlurnar lenda í
ýmiss konar vandræðum,
dansa niður Broadway í
skrúðgöngu og eignast fjölda
aðdáenda. Þegar allt gengur
sem best komast þau þó í
hann krappann. Hinn illi pró-
fessor, Screw Eyes, vill koma
eðlunum í sirkus, en það ætla
krakkarnir ekki að leyfa.
Það er enginn annar en
Steven Spielberg sem fram-
leiðir myndina, með raddhlut-
verk fara m.a. John Good-
mann og Rhea Perlman.
Hreyfimyndafélagið sýnir
Boðorðin eftir Kieslowski
hreyfimyndafélagið
mun á næstu dögum taka til
sýninga kvikmyndaröðina
Boðorðin (Dekalog) eftir
pólska leikstjórann Krzysztof
Kieslowski. Myndirnar eru tíu
talsins, ein mynd eftir hveiju
boðorði og er þetta í fyrsta
skipti sem þær eru sýndar í
kvikmyndahúsi hérlendis.
Boðorðin voru upphaflega
gerð fyrir sjónvarp og voru
m.a. sýnd í Ríkissjónvarpinu
fyrit' fáum árum. Þau hafa
einnig verið sýnd í kvik-
myndahúsum og gengu t.a.m.
fyrir fullu húsi í París í tvö
ár samfleytt, segir í fréttatil-
kynningu frá bíóinu. Af
tveimur myndanna um Boð-
KIESLOWSKI leikstýrir aðalleikonu myndarinnar,
Þrír litir: Rauður, sem Háskólabíó frumsýnir um jólin.
orðin voru gerðar lengri út- hafa þær báðar verið sýndar
gáfur, Stutt mynd um morð á Kvikmyndahátíð listahátíð-
og Stutt mynd um ást, og ar.
SIMI 19000
★ ★★★★ „Tarantino er seni.'
E.H., Morgunpósturinn.
★ ★★★ „Tvímælalaust besta myndin sem komið
hefur í kvikmyndahús
hérlendis á árinu" Ö.N. Tíminn.
•★★★V 2 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur.
Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós.
★★★ V2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan r
tíma án þess að gefa neitt eftir." A.l. Mbl.
★★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von
þrjár stjörnur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2.
REYFARI
Quentin Tarantino, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem
allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood er
nú frumsýnd samtímis á fslandi og í Bretlandi.
Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel,
Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer.
Sýnd í A-sal kl. 9.
f B-sal kl. 5, 7 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðsóknarmesta kvikmynd í
Bandaríkjunum
síðustu 3 vikur.
Hlaut Gullpálmann
í Cannes 1994.
Regnbogalínan Sími 99-1000
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalinunni i
síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra
geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 min.
Vegna fjölda
fyrirspurna:
SVIKRÁÐ
þessi frumraun Quentin
Tarantino (höfundar og
leikstjóra Pulp Fiction)
vakti gífurlega athygli og
umtal. Hið fullkomna
ráð snýst upp í
magnað uppgjör.
Sýnd kl. 5 og 11.
B. i. 16 ára.
Allir
heimsins
morgnar
★★★★ Ó.T. Rás2
★★★ A.I. MBL
★★★ Eintak
★ ★★ H.K. DV.
Sýnd kl.3, 5,7,
9 og 11.
Ljóii strákurinn Bubby
★★★ A.l. MBL. ★★★ Ó.T. RÁS 2.
Ástralska kvikmvndaakademían 1994:
★ Besta leikstjórn
★ Besti karlleikari í aðalhlutverki
★ Besta frumsamda handrit.
★ Besta kiipping.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Þrjúbíó fyrir alla
LILLI ER TYNDUR
12.000 manns á öllum aldri hafa þegar
fylgst með ævintýrum Lilla.
Meðmæli sem engan svíkur.
„Bráðskemmtileg bæði fyrir börn og
fullorðna, og því tilvalin
fjölskylduskemmtun."
G.B. DV
„Hér er ekki spurt að raunsæi
heldur gríni og glensi og
enginn skortur er á því."
A.I. Mbl.
Sýnd í A-sal kl. 3, 5 og 7
Sýnd í B-sal kl. 9.
Tommi og Jenni
íslenskt tal.
Sýnd kl. 3.
Verð 400 kr.
Prinsessan og durtarnir
íslenskt tal.
Sýnd kl. 3.
Verð 400 kr.
Teiknimyndasafnið
Sýnd kl. 3.
Verð 300 kr.