Morgunblaðið - 19.11.1994, Síða 47

Morgunblaðið - 19.11.1994, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 47 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suðvestur af Reykjanesi er allvíðáttumikil 975 mb lægð sem hreyfist hægt austnorðaustur, en vaxandi 985 mb lægð um 700 km suður af Ingólfshöfða hreyfist all- hratt norðnorðaustur. Spá: Á morgun verður norðlæg átt og él norð- anlands, en suðvestanátt og skúrir eða slyddu- él syðra. Hlýnandi veður í bili, en kólnar heldur aftur á morgun. Hiti frá 5 stigum suðaustan- lands, niður í 3 stiga frost á Vestjörðum. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Sunnudagur: Norðlæg átt, fremur hæg vest- anlands en annars strekkingur. Snjókoma norðaustanlands, él norðvestanlands, en skýj- að með köflum um landið sunnanvert. Frost verður á bilinu 1 til 5 stig. Mánudagur: Suðaustanstrekkingur og slydda eða rigning sunnanlands og vestan en breyti- leg átt, gola eða kaldi og slydduél norðaustan- til. Hiti verður nálægt frostmarki. Þriðjudag: Lægð yfir landinu og breytileg átt, gola eða kaldi. Snjó- eða slydduél um allt land. Hiti verður nálægt frostmarki. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Skafrenningur er á Breiðadals- og Botnsheiði, gætu þær orðir þungfærar eða ófærar með kvöldinu. Aðrir vegir greiðfærir, en víða tals- verð hálka, einkum á Vestur-, Norður- og Aust- urlandi. Nánari upplýsingar um færð eru veitt- ar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykja- vík í símum: 996316 (grænt númer) og 91- 631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar, annarsstaðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suður í hafi fer allhratt til norðurs og verður við Austfirði á hádegi í dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +7 léttskýjað Glasgow 7 mistur Reykjavík 4 rigning Hamborg 7 léttskýjað Bergen 10 léttskýjað London 12 rígning Helsinki +2 skýjað Los Angeles 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Lúxemborg 7 rígning og súld Narssarssuaq +2 úrkoma í grennd Madrfd 14 léttskýjað Nuuk +3 snjókoma Malaga 21 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 20 skýjað Stokkhólmur 1 léttskýjað Montreal 3 léttskýjað Þórshöfn 3 skúr NewYork 12 alskýjað Algarve 19 léttskýjað Ortando 16 alskýjað Amsterdam 12 skúr París 11 rigning og súld Barcelona 18 mistur Madeira 21 skýjað Berlín 7 skýjað Róm 16 léttskýjað Chicago 9 léttskýjað Vín 9 úrkoma í grennd Feneyjar 11 þokumóða Washington 14 súld Frankfurt 9 rigning Winnipeg +1 snjókoma REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 6.46 og síðdegisflöð kl. 19.03, fjara kl. 0.37 og kl. 13.01. Sólarupprás er kl. 10.06, sólarlag kl. 16.16. Sól er í hádegis- stað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 1.49. ÍSAFJÖRÐ- UR: Árdegisflóð kl. 8.36 og síðdegisflóð kl. 20.50, fjara kl. 2.36 og kl. 15.05. Sólarupprás er kl. 9.43, sólarlag kl. 15.01. Sól er í hádegisstað kl. 12.18 og tungl í suðri kl. 2.43. SIGLUFJÖRÐUR: Ár- degisflóð kl. 10.57 og síðdegisflQÖ kl. 23.34, fjara kl. 4.47 og 17.19. Sólarupprás er kl. 10.17, sólar- lag kl. 15.45. Sól er í hádegisstað kl. 13.00 og tungl í suðri kl. 1.36. DJÚPIVOGUR: ÁrdegisflóÖ kl. 4.00 og síðdegis- flóð kl. 16.11, fjara kl. 10.17 og kl. 22.18. Sólarupprás er kl. 9.40 og sólarlag kl. 15.44. Sól er í hádegisstað kl. 12.42 og tungl í suðri kl. 1.18. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 ófrómur, 8 farsæld, 9 örskotsstund, 10 málm- ur, 11 hús, 13 óhreink- aði, 15 taflmanns, 18 kalviður, 21 fúsk, 22 fugl, 23 skapraunar, 24 meinlaus. LÓÐRÉTT: 2 yfirsjón, 3 hafni, 4 álfta, 5 furða sig á, 6 ótta, 7 sleipi, 12 hlemm- ur, 13 tjón, 15 álít, 16 ipjög ákafur, 17 ósann- indi, 18 áfall, 19 góðri skipan, 20 landabréf. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 öxull, 4 hæpin, 7 lyddu, 8 ýmist, 9 get, 11 tarf, 13 æsti, 14 yfrið, 15 þjöl, 17 akir, 20 óða, 22 kaups, 23 frauð, 24 illur, 25 rætur. Lóðrétt: 1 örlát, 2 undur, 3 laug, 4 hlýt, 4 prins, 6 nýtti, 10 eyrað, 12 fyl, 13 æða, 15 þokki, 16 ötull, 18 kraft, 19 ræður, 20 ósar, 21 afar. I dag er iaugardagur 19. nóvem- ber, 323. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Drottinn er vígi mitt og skjöldnr, honum treystir hjarta mitt. Ég hlaut hjálp, því fagnar hjarta mitt, og með ljóð- um mínum lofa ég hann. (Sálm. 28, 7.) Skipin Reykjavíkurhöfn. í gær kom Örfirisey, Ásbjörn kom til löncL unar og Freri fór út. í dag eru væntanlegir Vigpri, sem var f slipp í Færeyjum, togarinn Skagfirðingur og leiguskip Eimskips Marmon. Þá fer Pétur Jónsson á veiðar. Hafnarfjarðarhöfn: I gær fóru togararnir Arnar og Sigurborg og Páll og Lómur komu af veiðum. í dag er Stapafellið væntanlegt af strönd. Mannamót Skaftfellingaféiagið í Reykjavík verður með félagsvist á morgun sunnudag kl. 14 í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178. Kristniboðsfélag kvenna er með basar í dag kl. 14 í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60. Kaffisala verður meðan basarinn stendur yfir. Allur ágóði rennur til kristniboðsstarfsins. Bahá’íar eru með opið hús í kvöld kl. 20.30 í Áifabakka 12, sem er öllum opið. Kvenfélag Hallgríms- kirkju verður með basar í Hallgrímskirkju í dag kl. 14. Kvennadeild Rauða krossins verður með kynningu á starfsemi sinni og basar í Perl- unni á morgun sunnu- dag kl. 14-17. ITC á íslandi stendur fyrir námsstefnu í dag í Borgartúni 6 sem hefst með skráningu kl. 8.30, fundarsetning kl. 9.30 og fundarslit kl. 17.30. Námsstefnan er öllum opin. Körfuknattleiksdeild Leiknis heldur fram- haldsaðalfund sinn nk. fimmtudag kl. 19.30 í Leiknishúsinu, Austur- bergi 1. Bandalag kvenna í Reylqavík heldur jóla- fund sinn nk. þriðjudag kl. 20 á Hallveigarstöð- um. Meðal gesta verða kvenfélagskonur frá Hvolsvelli. Kirkjustarf Hallgr ímskir kj a. Fræðslumorgunn kl. 10 í fyrramálið. Þórey Guð- mundsdóttir mun áfram ræða um fjölskylduna, að þessu sinni: Hvað veldur kreppum í fjöl- skyldum okkar? Öllum opið. _____ Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. * Minningarspjöld Barnaspítala Hrings- ins fást á eftirtöldum stöðum: hjá hjúkrunar- forstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjónustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breið- hoitsapótek, Garðsapó- tek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Mosfellsapótek, Nesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæj- arapótek, Blómabúi^_ Kristínar (Blóm ojr ávextir). Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu > 31, Hf. Bama- og ungl- ingageðdeiid, Dalbraut 12. Heildversiun Júlíus- ar Sveinbjömssonar, Engjateigi 5. Kirkjuhús- . ið. Keflavíkurapótek. yerslunin Ellingsen Ánanaustum. Vatnajökull Gangi allt að óskum að selja ís úr Vatnajökli til drykkjarkælingar vestur í Bandaríkjunum er sannarlega af nógu að taka. Vatnajökull er mesti jökull landsins og eitt mesta jökulhvel jarðar utan heim- skautalanda. Með skriðjöklum er flatarmálið 8.300 ferkílómetrar. Jökullinn er talinn 3.300 rúmkílómetrar og þvi að meðaltali 400 metra þykkur. Þykkastur er hann 1.000 metrar. Bungótt háslétta er undir jöklinum og liggja dalir á milli. Hæð jökulsins er yfirleitt _ l. 400 tií 1.800 metrar yfir sjávarmáli, en undirstöðumar 600 til 1.000 m. y.s. Hvannadalshnjúkur á ÖræLyökli er hæsti tindur Vatnajökuls og um leið landsins, 2.119 metrar yfir sjávarmál. Bárðarbunga nær K einnig upp fyrir 2.000 metra, er 2.010 m.y.s. Nokkur fjöll eða fjall- [ garðar standa upp úr Vatnajökli og má helst í því sambandi nefna Páisfjall, Þórðarhyrnu, Grímsfjall, Esjufjöll og Mávabyggðir. Jarð- hiti er víða undir jöklinum og eldvirkni og kemur þá nafn Gríms- vatna strax upp i hugann, en eldvirkninni og jarðhitanum fylgja gífurleg jökulhlaup sem setja svip sinn á sveitir þar syðra nánast ár hvert. Hin seinni ár færist það mjög í vöxt að innlendir sem er- lendir ferðamenn leita á Vatnajökul til að upplifa ógleymanlegar stundir í faðmi stórbrotinnar náttúm. Ég þakka hjartanlega fjölskyldu minni, vinum og vandamönnum fyrir góðar óskir, blóm, gjafir og gleÖi mér veitta d 80 ára afmceli mínu 7. nóvember síöastliöinn. Guð blessi ykkur öll. Elínborg Guðjónsdóttir frá Vésteinsholti.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.