Morgunblaðið - 08.12.1994, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.12.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 9 _____________________FRÉTTIR______________________ Guðmundur Árni í nýrri bók um fund með ríkislögmanni Embættísmenn voru viðstaddir GUÐMUNDUR Árni Stefánsson fyrrverandi ráðherra segir í nýút- kominni bók að æðstu embættis- menn heilbrigðisráðuneytisins hafi verið viðstaddir fund þar sem ríkis- lögmaður kynnti minnisblað um starfshæfí fyrrverandi trygg- ingayfirlæknis. Þeir Páll Sigurðsson ráðuneytis- stjóri og Guðjón Magnússon skrif- stofustjóri hafa ekki kannast við að hafa séð umrætt minnisblað fyrr en ári síðar, en Gunnlaugur Claessen fyrrverandi ríkislögmað- ur hefur hins vegar staðhæft að þeir hafí verið á fundinum þar sem minnisblaðið var afhent. í skýrslu Ríkisendurskoðunar um málið seg- ir að Guðmundur Árni og Jón H. Karlsson aðstoðarmaður hans hafi staðfest þetta. Ekki aðalatriði Guðmundur Árni segir í bók sinni Hreinar línur, að hann hafi beðið ríkislögmann um álit á starfshæfí þeirra fjögurra trygg- ingalækna sem sakaðir voru um skattsvik, og hvaða heimildir ráð- herra hefði til aðgerða ef hann kysi svo. Guðmundur Árni segir að ríkislögmaður hafi komið sjálf- ur með álitsgerðina 11. nóvember 1993. Guðmundur Árni segir síðan í bókinni: „Ég rakst á hann frammi á gangi, bað hann um að koma inn til mín og kallaði einnig á Pál Sigurðsson, Guðjón Magnússon og Jón H. Karlsson. Um þennan fund hefur mikið verið rætt vegna þess að Páll og Guðjón muna ekki eftir honum. Um það er í sjálfu sér ekkert að segja en á hinn bóginn er ljóst að í þeirri umræðu, sem fram fór í ráðuneytinu okkar á milli, og einnig í beinum viðræðum við Björn Onundarson [fyrrverandi tryggingayfírlækni] og hans ráð- gjafa, þá var þetta minnisblað rík- islögmanns oftlega rætt og reifað. En í þessu máli lít ég ekki á það sem neitt aðalatriði hvort ráðu- neytisstjóri og skrifstofustjóri muni meira eða minna af gangi einstakra mála og funda. Því at- riði þessa máls geta aðrir haft áhyggjur af ef þeir vilja svo við- hafa.“ Nýtt! Kjólar Tískuverslunin Opið Caugarct. k[. 10-18 / Opið sunnucC. 10-17 s L7tí'C'TTJ'TV/ Rauöarárstíg 1, sími 615077 lólamarkaður ó Eiðistorgi laugard. 10. og 17. des.frákl. 10-18 Á boðstólum barnafatnaður, kvenfatnaður, skór, teppi, jólavarningur o.fl. Óvænt tilboð í sérverslunum. Verslið ódýrtfyrir jólin. Verslið á Eiðistorginu og njótið góðra veitinga í Neskaffi. Góð jólagjöf Velúr-frotté sloppar í mörgum litum. Verð frá kr. 5.650,- Póstsendum. Laugavegi 4, sími 14473 ^ÖLABJALLAN 1994 Handmálaður safngripur, kr. 1.980 Qull - silfur - skartgrípir - hnífapör - postulín - kristall. SILFURBUÐIN Fyrir jolin Stutt pils frá 1.990 Stuttar peysur frá 1.990 Hvítar skyrtur frá 2.490 Sertdum í póstkröfu Flash, Framtíðarmarkaðinum, Faxafeni 10, s. 689666. Gerðu gott betra með jólasmjöri. •• Þú færð 500 g stk. á •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• •• • •••••••••••• Stl-Z&GA V|S / xnv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.