Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi ( kvöld, uppselt, næstsíðasta sýning, - lau. 10/12, uppselt, síðasta sýning. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar: Ath. sýningum fer fækkandi. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8. jan. kl. 14. Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Aukasýning í kvöld, fim. 8/12, kl. 20.30. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti si'mapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusla. simi LEIKFELAG REYK|AVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. 1 F R Ú E M I L í A ■ l .Æ,_t K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. SÍÐUSTU SYNINGAR! Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, simi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. KaífileíkhúsÍ Vesturgötu 3 Þá mun enginn skuggi vera til i kvöld og 15. des. Sápa I HI.AOVARPANUM r 9. og 17. des. sí&.sýn. i Eitthvaö ósagt ------------ 10. og 16. des. sí&.sýn. Leikhús í tösku ------------ - jólasýninaf. börn kl. 14oa 16 t 10. og 1/. des. Miðaverd 500 Lífrill leikhúspakki I KvöldverSur og leiksýning a&eins 1400 kr. á mann. Jólaglöag - Barinn opinn eftir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 Vegna gífurlegrar aðsóknar bætum við AÐEINS þessum þremur sýningum við: Fim. 8/12 kl. 20, örfá sæti laus. Fös. 9/12 kl. 24. Lau. 10/12 kl. 24, örfá saeti laus. Sýnt í íslensku óperunni. Bjóöum fyrirtækjum, skólum og stsrri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Síðustu sýningar! Eitt blab fyrir alla! -kjarnimálsins! FÓLK í FRÉTTUM Útgáfuteiti á Kaffi List ÚTGÁFUTEITI skáldsögunnar Bankabókin eftir rithöfundinn Örnólf Árnason var haldið á Kaffi List fyrir skömmu. Komu vinir og velunnarar rit- höfundsins saman á kaffíhúsinu til að halda upp á þennan áfanga með honum. ERLINGUR Gíslason, Oddur Ólafsson og Jón Oddson. Ford vill krúnu- raka sig ÁLFRÚN Ömólfsdóttir, Skúli Halldórsson og Örnólfur Árnason. LEIKARINN ástsæli Harrison Ford hefur nú nýlokið við að strengja nýársheit sitt og verður það að teljast af óvenjulegrataginu. Hann ætl- ar nefnilega að láta raka sig alveg sköllóttan. „Eg vil láta krúnuraka mig, alveg nauðasköllóttan. Mér finnst það vera al- veg óþolandi þegar fólk hrærir í hárinu á mér rétt fyrir kvik- mynda- tökur,“ segir Harrison Ford og bætir svo við: „Væri líka ekki frábært að vera krúnu- rakaður í ►diana Ross söng nýlega í Japan á þremur tónleikum og var uppselt á þá alla. Hún virðist hvergi slá slöku við, því auk þess á hún í samn- ingaviðræðum um að taka að sér aðalhlutverk myndar sem er í bígerð og nefnist „The Retta Williams Story“. Sagan er sönn og fjallar um móður í höfuðborg Bandaríkjanna sem fær aðstoð frá fyrrum afbrota- mönnum við að finna tólf ára gaml- an son sinn sem hefur verið rænt. rign- ingu?“ Harrison Ford Diana Ross í kvikmynd SIEMENS ^JÓL^GJAFA Það er gaman að gefa vandaða gjöf —þú getur alltaf treyst á Siemens gœði. Kaffivél Kaffivclar - 6,10 og 12 bolla. Dæmi: Gæðavélin TC 10310. Hellir upp á 10 bolla á 6 minútum. Verð frá kr. 2.900.- -4 f Hraösuðukanna Hraðsuðukanna sem leysir gamla gufuketilinn af hólmi. Með útsláttarrofa og sýður mest 1,7 1 i einu. Verð kr. 5.700,- Mínútugrill Mínútugrill fyrir steikina, samlokuna og annað góðgæti. Vöfiluplötur fylgja með. Namrn! Verð kr. 10.900.- •f> Gufustrokjárn Gufustrokjám sem sér til þess að alll verðí slétt og fellt. Sérlega létt og meðfærilegt. Verð kr. 5.350.- Vöfflujárn Vöfflujám mcð stiglausum hitastilli handa öllum vöfflufíklunum. Þau seljast cins og heitar ... Verð kr. 6.500.- Handþeytari Handþeytari sem er fljótur að hræra, þeyta og hnoða. 3 hraðastillingar. 160 W. Verð kr. 2.990.- Umboðsmenn okkar á landsbyggðinní eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs - Borgarnes: Glitnir ■ Borgarfjörður Rafstofan Hvitárskála ■ Hellissandur Blómsturvellir Grundarfjörður Guðni Hallgrímsson Stykkishólmun Skipavlk ■ Búðardalur Ásubúð isafjörður Póllinn Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur Rafsjá ■ Siglufjörður Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn ■ Húsavik: öryggi Þórshöfn: Noröurraf ■ Neskaupstaður Rafalda Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn í Hornafirði: Kristall Vestmannaeyjar Tréverk • Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavik: Ljósboginn Hafnarfjörður Rafbúö Skúla, Álfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.