Morgunblaðið - 08.12.1994, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið kl. 20.00:
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
( kvöld, uppselt, næstsíðasta sýning, - lau. 10/12, uppselt, síðasta sýning.
• GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman
Fös. 13. janúar: Ath. sýningum fer fækkandi.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir.
•SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Mið. 28/12 kl. 17 - sun. 8. jan. kl. 14.
Litla sviðið kl. 20.30:
•DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce
Aukasýning í kvöld, fim. 8/12, kl. 20.30.
GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti si'mapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusla.
simi
LEIKFELAG REYK|AVIKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1.
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16.
Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20.
Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
1 F R Ú E M I L í A
■ l .Æ,_t K H U S 1
Seljavegi 2 - sími 12233.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekhov.
Fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12.
Sýningar hefjast kl. 20.
SÍÐUSTU SYNINGAR!
Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar-
daga, simi 12233. Miðapantanir
á öðrum tímum í símsvara.
KaífileíkhúsÍ
Vesturgötu 3
Þá mun enginn
skuggi vera til
i kvöld og 15. des.
Sápa
I HI.AOVARPANUM
r
9. og 17. des. sí&.sýn.
i Eitthvaö ósagt ------------
10. og 16. des. sí&.sýn.
Leikhús í tösku ------------
- jólasýninaf. börn kl. 14oa 16 t
10. og 1/. des. Miðaverd 500
Lífrill leikhúspakki
I KvöldverSur og leiksýning
a&eins 1400 kr. á mann.
Jólaglöag - Barinn
opinn eftir sýningu.
Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00
Vegna gífurlegrar aðsóknar
bætum við AÐEINS þessum
þremur sýningum við:
Fim. 8/12 kl. 20, örfá sæti laus.
Fös. 9/12 kl. 24.
Lau. 10/12 kl. 24, örfá saeti laus.
Sýnt í íslensku óperunni.
Bjóöum fyrirtækjum, skólum og
stsrri hópum ofslótt.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum 11475 og
11476. Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á
sunnudag.
Ath. Síðustu sýningar!
Eitt blab fyrir alla!
-kjarnimálsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Útgáfuteiti
á Kaffi List
ÚTGÁFUTEITI skáldsögunnar
Bankabókin eftir rithöfundinn
Örnólf Árnason var haldið á Kaffi
List fyrir skömmu.
Komu vinir og velunnarar rit-
höfundsins saman á kaffíhúsinu
til að halda upp á þennan áfanga
með honum.
ERLINGUR Gíslason, Oddur Ólafsson og Jón Oddson.
Ford vill
krúnu-
raka sig
ÁLFRÚN Ömólfsdóttir, Skúli Halldórsson og Örnólfur Árnason.
LEIKARINN ástsæli Harrison
Ford hefur nú nýlokið við að
strengja nýársheit sitt og
verður það að teljast af
óvenjulegrataginu. Hann ætl-
ar nefnilega að láta raka sig
alveg sköllóttan.
„Eg vil láta krúnuraka mig,
alveg nauðasköllóttan.
Mér finnst það vera al-
veg óþolandi þegar fólk
hrærir í
hárinu á
mér rétt
fyrir kvik-
mynda-
tökur,“
segir
Harrison
Ford og
bætir svo
við:
„Væri
líka ekki
frábært
að vera
krúnu-
rakaður í
►diana Ross söng nýlega í
Japan á þremur tónleikum og
var uppselt á þá alla. Hún
virðist hvergi slá slöku við,
því auk þess á hún í samn-
ingaviðræðum um að taka að
sér aðalhlutverk myndar sem
er í bígerð og nefnist „The
Retta Williams Story“. Sagan
er sönn og fjallar um móður í
höfuðborg Bandaríkjanna sem
fær aðstoð frá fyrrum afbrota-
mönnum við að finna tólf ára gaml-
an son sinn sem hefur verið rænt.
rign-
ingu?“
Harrison Ford
Diana Ross í
kvikmynd
SIEMENS
^JÓL^GJAFA
Það er gaman að gefa vandaða gjöf
—þú getur alltaf treyst á Siemens gœði.
Kaffivél
Kaffivclar - 6,10 og 12 bolla.
Dæmi: Gæðavélin TC 10310.
Hellir upp á 10 bolla á 6 minútum.
Verð frá kr. 2.900.-
-4 f
Hraösuðukanna
Hraðsuðukanna sem leysir gamla
gufuketilinn af hólmi. Með útsláttarrofa
og sýður mest 1,7 1 i einu.
Verð kr. 5.700,-
Mínútugrill
Mínútugrill fyrir steikina,
samlokuna og annað góðgæti.
Vöfiluplötur fylgja með. Namrn!
Verð kr. 10.900.-
•f> Gufustrokjárn
Gufustrokjám sem sér til þess
að alll verðí slétt og fellt.
Sérlega létt og meðfærilegt.
Verð kr. 5.350.-
Vöfflujárn
Vöfflujám mcð stiglausum hitastilli
handa öllum vöfflufíklunum.
Þau seljast cins og heitar ...
Verð kr. 6.500.-
Handþeytari
Handþeytari sem er fljótur
að hræra, þeyta og hnoða.
3 hraðastillingar. 160 W.
Verð kr. 2.990.-
Umboðsmenn okkar á landsbyggðinní eru:
Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs - Borgarnes: Glitnir ■ Borgarfjörður Rafstofan Hvitárskála ■ Hellissandur
Blómsturvellir Grundarfjörður Guðni Hallgrímsson Stykkishólmun Skipavlk ■ Búðardalur Ásubúð
isafjörður Póllinn Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur Rafsjá ■ Siglufjörður Torgið • Akureyri:
Ljósgjafinn ■ Húsavik: öryggi Þórshöfn: Noröurraf ■ Neskaupstaður Rafalda Reyðarfjörður:
Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn í
Hornafirði: Kristall Vestmannaeyjar Tréverk • Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn
Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. Keflavik: Ljósboginn Hafnarfjörður Rafbúö Skúla, Álfaskeiði
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 628300