Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.12.1994, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 67 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað rám áA % é * * * R'9n'n9 Skúrir .. * * * 4 Slydda \J Slydduél ^ Íí Snjókoma y Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vmd- ___ stefnu og fjöðrín = Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 150 km suður af Kötlutanga er miðja 940 mb víðáttumikillar læ&ðar sem þok- ast norðvestur. Spá: Norðaustanhvassviðri með sjókomu eða slyddu, en sumstaðar suðlæg eða vestlæg átt, kaldi eða stinningskaldi og skúrir. Hiti um frostmark á Vestfjörðum en annars 2-5 stig. VEÐURHORFUR MÆSTU DAGA Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Hæg breytileg eða norðvestlæg átt og smáél á stöku stað. Kólnandi veður, frost víða 2 til 8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vesturlandi eru vegir færir en Brattabrekka er þungfær og skafrenningur er á heiðum á Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum eru flestir vegir færir nema Klettsháls er ófær og Breiðadals- heiði og Botnsheiði en þar er óveður. Norður- leiðin er fær, svo sem til Siglufjarðar og Akur- eyrar og þaðan austur um Víkurskarð en Fljóts- heiði er ófær. Austanlands er fært um Mý- vatns- og Möðrudalsöræfi, en þar er skafrenn- ingur. Þungfært er til Börgarfjarðar eystri og yfir Fjarðarheiði. Ágæt færð er á Suðurlandi. Víða um land er hálka. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Djúpar og viðáttumiklar lægðir fyrir S landið þokast aðeins til NV, og hún grynnist litið eitt. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 1 gær að ísl. tíma Akureyri . 4 úrkoma í grenm Glasgow 6 ský)8» Reykjavík 5 úrkoma ( grennt Hamborg 6 skýjað Bergen 8 rigning London 10 skýjað Helsinki 2 þokumóða Los Angeles 13 skýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq +17 heiðskírt Madríd 8 rignlng Nuuk +13 heiðskírt Malaga 17 mlstur Ósló vantar Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur 5 skýjað Montreal +4 heiðskfrt Þórshöfn 6 skýjað NewYork 12 alskýjað Algarve 20 skúr Oríando 17 þoka Amsterdam 10 rigning París 11 alskýjað Barcelona 14 léttskýjað Madeira 21 léttskýjað Berlín 6 hálfskýjað Róm 18 hólfskýjað Chicago 0 snjókoma Vín 8 léttskýjað Feneyjar 10 skýjað Washington vantar Frankfurt 4 skýjað Winnipeg +24 fsnélar REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 10.22 og siðdegisflóð kl. 22.53, fjara kl. 3.57 og kl. 16.41. Sólarupprás er kl. 11.00, sólarlag kl. 15.36. Sól er i hádegis- stað kl. 13.18 og tungl í suðri kl. 18.31. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 12.20, kl. 18.50. Sólar- upprás er kl. 11.42, sólarlag kl. 15.06. Sól er í hádegisstaö kl. 13.24 og tungl í suðri kl. 18.37. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 14.41 og síðdeg- isflóð kl. 2.41, fjara kl. 8.16 og 20.56. Sólarupp- rás er kl. 11.25, sólarlag kl. 14.47. Sól er í hádeg- isstaö kl. 13.06 og tungl í suðri kl. 18.19. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 7.20 og síðdegisflóð kl. 19.34, fjara kl. 0.55 og kl. 13.39. Sólarupp- rás er kl. 10.35 og sólarlag kl. 15.02. Sól er í hádegisstaö kl. 12.49 og tungl í suðri kl. 18.01. (Morgunblaöið/Sjómælingar íslands) Yfirlít á hádegi í H Hæð L Lægð Kuldaskií Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 kæti, 4 liæðum, 7 garm, 8 hagnaður, 9 álít, 11 væna, 13 baun, 14 morkin, 15 þungi, 17 heiti, 20 illgjörn, 22 lýk- ur, 23 áþekkum, 24 geil, 25 ákveð. 1 áfjáð, 2 örðug, 3 ekki gott, 4 skraf, 5 streymir áfram, 6 vatnafiskur, 10 ólyfjan, 12 óhljóð, 13 bókstafur, 15 karl- dýr, 16 hrotta, 18 ílát, 19 sk'ólagangan, 20 andvari, 21 sundfugi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 spikfeita, 8 sækir, 9 dolla, 10 lóu, 11 merka, 13 rómur, 15 hests, 18 sigla, 21 orm, 22 spónn, 23 áifur, 24 sparnaður. Lóðrétt: - 2 pukur, 2 karla, 4 eldur, 5 túlum, 6 ósum, 7 saur, 12 kot, 14 óði, 15 hæsi, 16 skólp, 17 sonur, 18 smána, 19 giftu, 20 aura. í dag er fimmtudagur 8. desem- ber, 342. dagur ársins 1994. Maríumessa. Orð dagsins er: Ég frelsa þig undan valdi vondra ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. TTT- starf kl. 17.30. Árbæjarkirkja. Mömmumorgunn fimmtudaga kl. 10-12. manna og losa þig úr höndum ofbeldismanna. (Jer. 15, 21.) Breiðholtskirlqa. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Konfekt- gerð. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu _ Úranus, Mælifeli og Ásbjörn og Freyja komu til löndun- ar. Múláfoss fór út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Haraldur Kristjánsson á veiðar og Auðunn og Snarfari komu af veiðum. Þá var Hofsjökull væntanleg- ur að utan í gærkvöld. Fréttir í dag, 8. desember, er Maríumessa, „messa til minningar um Mariu mey,“ en átta slíkar messur eru á ári og að þessu sinni „minningar- dagur um það að María hafi verið getin án erfða- syndar," segir m.a. í Stjömufræði/Rímfræði. Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 8. desember er 13693. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla fóstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Kaffiveitingar og verð- laun. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Bridskeppni, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Ný dögun samtök um sorg og sorgarviðbrögð, heldur sinn árlega jóla- fund undir handleiðslu sr. Vaigeirs Ástráðsson- ar í safnaðarheimili Seljakirkju í kvöld kl. 20. Heitt súkkulaði og meðlæti. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. í dag kl. 17.30 er kyrrðarstund, hug- rækt og slökun í Skóg- arhlíð 8. Árlegur jóla- fundur verður haldinn í boði Kiwanisklúbbsins Esju í Kiwanishúsinu, Engjateig 11 í kvöld kl. 20.30. Hugvekja, upp- lestur, dans, flöldasöng- ur og kaffiveitingar. LLL-fundur verður í dag kl. 14-16 á Hlíðar- vegi 44, Kópavogi fyrir mæður sem vilja kynnast brjóstagjöf. Umræðu- efni: Mataræði barna. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kvenfélag Haligríms- kirkju heldur jólafund sinn í kvöld ki. 20.30. Gestur fundarins verður Jóhanna Sigríður Sig- urðardóttir, sjúkraþjálf- ari. Konur í sókninni eru velkomnar. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Kirkju- nefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur jólafund í safnaðarheimilinu Lækjargötu á morgun föstudag kl. 20. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Jólafundur Kven- félags Hallgrímskirkju kl. 20.30. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé kl. 21. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Leiðbeinandi Sigrún Gísladóttir. Aftansöng- ur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur kl. 20. Umsjón Sveinn og Haf- dís. Hjallakirkja. Sameig- iniegir jólatónleikar Ár- bæjar- og Hjallakirkna verður í kvöld kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30. Samvera æskulýðsfélagsins kl. 20-22. Minningarspjöld Flugbjörgunarsveitar- innar fást hjá eftirtöld- um: Flugmálastjórn s. 69100, Bókabúðinni' Borg s. 15597, Bóka- búðinni Grímu s. 656020, Amatörversl. s. 12630, Bókabúðinni Ás- fell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. Hjálparsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftir- töldum stöðum: Landsbjörg, Stangarhyl 1, Reykjavík, sími 684040. Filman, Hamra- borg 1, Kópavogi, sími 44020. Sigurður Konr- áðsson, Hlíðarvegi 34, Kópavogi, sími 45031. Djúpivogur NYTT íþróttahús hefur verið tekið í notkun á Djúpavogi en áður fór íþróttakennsla fram í sal slökkvistöðvarimiar við erfiðar aðstæð- ur. Djúpivogur er við Berufjörð, yst á norðan- verðu Búlandi og eru íbúar þar um 450 tals- ins. Á Djúpavogi hefur verið verslun frá þvi að Hamborgarkaupmenn fengu leyfi til versl- unar þar, 20. júní 1589. Kaupfélagið var stofn- að 1920 og stendur fyrir verslun þar og er einn heisti atvinnurekandinn. Á Djúpavogi er góð náttúrleg höfn og iðnaður aðallega bund- inn fiskvinnslu. Almenn barnakennsla hófst þar 1888 og starfar þar nú grunnskóli til og með 8. bekk. Búlandstindur setur ípjög svip á útsýn frá Djúpavogi en hann er þaðan að qjá eins og píramídi enda talinn eitt formfeg- ursta fjali við sjó á Austurlandi. í DAG 10-18.30 KRINGWN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.