Morgunblaðið - 08.12.1994, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 67
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
rám áA % é * * * R'9n'n9 Skúrir
.. * * * 4 Slydda \J Slydduél
^ Íí Snjókoma y Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn symr vmd- ___
stefnu og fjöðrín = Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 *
er 2 vindstig. *
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Um 150 km suður af Kötlutanga er
miðja 940 mb víðáttumikillar læ&ðar sem þok-
ast norðvestur.
Spá: Norðaustanhvassviðri með sjókomu eða
slyddu, en sumstaðar suðlæg eða vestlæg
átt, kaldi eða stinningskaldi og skúrir. Hiti um
frostmark á Vestfjörðum en annars 2-5 stig.
VEÐURHORFUR MÆSTU DAGA
Föstudagur, laugardagur og sunnudagur:
Hæg breytileg eða norðvestlæg átt og smáél
á stöku stað. Kólnandi veður, frost víða 2 til
8 stig.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Á Vesturlandi eru vegir færir en Brattabrekka
er þungfær og skafrenningur er á heiðum á
Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum eru flestir vegir
færir nema Klettsháls er ófær og Breiðadals-
heiði og Botnsheiði en þar er óveður. Norður-
leiðin er fær, svo sem til Siglufjarðar og Akur-
eyrar og þaðan austur um Víkurskarð en Fljóts-
heiði er ófær. Austanlands er fært um Mý-
vatns- og Möðrudalsöræfi, en þar er skafrenn-
ingur. Þungfært er til Börgarfjarðar eystri og
yfir Fjarðarheiði. Ágæt færð er á Suðurlandi.
Víða um land er hálka. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Djúpar og viðáttumiklar lægðir
fyrir S landið þokast aðeins til NV, og hún grynnist litið eitt.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 1 gær að ísl. tíma
Akureyri . 4 úrkoma í grenm Glasgow 6 ský)8»
Reykjavík 5 úrkoma ( grennt Hamborg 6 skýjað
Bergen 8 rigning London 10 skýjað
Helsinki 2 þokumóða Los Angeles 13 skýjað
Kaupmannahöfn 5 skýjað Lúxemborg 4 skýjað
Narssarssuaq +17 heiðskírt Madríd 8 rignlng
Nuuk +13 heiðskírt Malaga 17 mlstur
Ósló vantar Mallorca 17 skýjað
Stokkhólmur 5 skýjað Montreal +4 heiðskfrt
Þórshöfn 6 skýjað NewYork 12 alskýjað
Algarve 20 skúr Oríando 17 þoka
Amsterdam 10 rigning París 11 alskýjað
Barcelona 14 léttskýjað Madeira 21 léttskýjað
Berlín 6 hálfskýjað Róm 18 hólfskýjað
Chicago 0 snjókoma Vín 8 léttskýjað
Feneyjar 10 skýjað Washington vantar
Frankfurt 4 skýjað Winnipeg +24 fsnélar
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 10.22 og siðdegisflóð
kl. 22.53, fjara kl. 3.57 og kl. 16.41. Sólarupprás
er kl. 11.00, sólarlag kl. 15.36. Sól er i hádegis-
stað kl. 13.18 og tungl í suðri kl. 18.31. ÍSA-
FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 12.20, kl. 18.50. Sólar-
upprás er kl. 11.42, sólarlag kl. 15.06. Sól er í
hádegisstaö kl. 13.24 og tungl í suðri kl. 18.37.
SIGLUFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 14.41 og síðdeg-
isflóð kl. 2.41, fjara kl. 8.16 og 20.56. Sólarupp-
rás er kl. 11.25, sólarlag kl. 14.47. Sól er í hádeg-
isstaö kl. 13.06 og tungl í suðri kl. 18.19. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö
kl. 7.20 og síðdegisflóð kl. 19.34, fjara kl. 0.55 og kl. 13.39. Sólarupp-
rás er kl. 10.35 og sólarlag kl. 15.02. Sól er í hádegisstaö kl. 12.49
og tungl í suðri kl. 18.01.
(Morgunblaöið/Sjómælingar íslands)
Yfirlít á hádegi í
H Hæð L Lægð Kuldaskií
Hitaskil
Samskil
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
1 kæti, 4 liæðum, 7
garm, 8 hagnaður, 9
álít, 11 væna, 13 baun,
14 morkin, 15 þungi, 17
heiti, 20 illgjörn, 22 lýk-
ur, 23 áþekkum, 24 geil,
25 ákveð.
1 áfjáð, 2 örðug, 3 ekki
gott, 4 skraf, 5 streymir
áfram, 6 vatnafiskur,
10 ólyfjan, 12 óhljóð,
13 bókstafur, 15 karl-
dýr, 16 hrotta, 18 ílát,
19 sk'ólagangan, 20
andvari, 21 sundfugi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 spikfeita, 8 sækir, 9 dolla, 10 lóu, 11
merka, 13 rómur, 15 hests, 18 sigla, 21 orm, 22 spónn,
23 áifur, 24 sparnaður.
Lóðrétt: - 2 pukur, 2 karla, 4 eldur, 5 túlum, 6 ósum,
7 saur, 12 kot, 14 óði, 15 hæsi, 16 skólp, 17 sonur,
18 smána, 19 giftu, 20 aura.
í dag er fimmtudagur 8. desem-
ber, 342. dagur ársins 1994.
Maríumessa. Orð dagsins er:
Ég frelsa þig undan valdi vondra
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður. TTT-
starf kl. 17.30.
Árbæjarkirkja.
Mömmumorgunn
fimmtudaga kl. 10-12.
manna og losa þig úr höndum
ofbeldismanna.
(Jer. 15, 21.)
Breiðholtskirlqa. Ten-
Sing í kvöld kl. 20.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12. Konfekt-
gerð.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gær komu _ Úranus,
Mælifeli og Ásbjörn og
Freyja komu til löndun-
ar. Múláfoss fór út.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær fór Haraldur
Kristjánsson á veiðar
og Auðunn og Snarfari
komu af veiðum. Þá var
Hofsjökull væntanleg-
ur að utan í gærkvöld.
Fréttir
í dag, 8. desember, er
Maríumessa, „messa til
minningar um Mariu
mey,“ en átta slíkar
messur eru á ári og að
þessu sinni „minningar-
dagur um það að María
hafi verið getin án erfða-
syndar," segir m.a. í
Stjömufræði/Rímfræði.
Happdrætti Bókatíð-
inda. Númer dagsins 8.
desember er 13693.
Mannamót
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla fóstu-
daga á milli kl. 13 og
17. Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 spiluð félagsvist.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Bridskeppni,
tvímenningur í Risinu
kl. 13 í dag.
Ný dögun samtök um
sorg og sorgarviðbrögð,
heldur sinn árlega jóla-
fund undir handleiðslu
sr. Vaigeirs Ástráðsson-
ar í safnaðarheimili
Seljakirkju í kvöld kl.
20. Heitt súkkulaði og
meðlæti.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda
þeirra. í dag kl. 17.30
er kyrrðarstund, hug-
rækt og slökun í Skóg-
arhlíð 8. Árlegur jóla-
fundur verður haldinn í
boði Kiwanisklúbbsins
Esju í Kiwanishúsinu,
Engjateig 11 í kvöld kl.
20.30. Hugvekja, upp-
lestur, dans, flöldasöng-
ur og kaffiveitingar.
LLL-fundur verður í
dag kl. 14-16 á Hlíðar-
vegi 44, Kópavogi fyrir
mæður sem vilja kynnast
brjóstagjöf. Umræðu-
efni: Mataræði barna.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og barna verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Kvenfélag Haligríms-
kirkju heldur jólafund
sinn í kvöld ki. 20.30.
Gestur fundarins verður
Jóhanna Sigríður Sig-
urðardóttir, sjúkraþjálf-
ari. Konur í sókninni eru
velkomnar.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa kl.
14-17.
Dómkirkjan. Kirkju-
nefnd kvenna Dómkirkj-
unnar heldur jólafund í
safnaðarheimilinu
Lækjargötu á morgun
föstudag kl. 20.
Bústaðakirkja.
Mömmumorgunn kl. 10.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.15.
Léttur hádegisverður á
eftir. Jólafundur Kven-
félags Hallgrímskirkju
kl. 20.30.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé kl. 21.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14-15.30.
Samvera þar sem aldr-
aðir ræða trú og líf.
Leiðbeinandi Sigrún
Gísladóttir. Aftansöng-
ur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
Fella- og Hólakirkja.
11-12 ára starf kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur kl. 20.
Umsjón Sveinn og Haf-
dís.
Hjallakirkja. Sameig-
iniegir jólatónleikar Ár-
bæjar- og Hjallakirkna
verður í kvöld kl. 20.30.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu kl.
14-16.30. Samvera
æskulýðsfélagsins kl.
20-22.
Minningarspjöld
Flugbjörgunarsveitar-
innar fást hjá eftirtöld-
um: Flugmálastjórn s.
69100, Bókabúðinni'
Borg s. 15597, Bóka-
búðinni Grímu s.
656020, Amatörversl. s.
12630, Bókabúðinni Ás-
fell s. 666620, og hjá
þeim Ástu s. 32068,
Maríu s. 82056, Sigurði
s. 34527, Stefáni s.
37392 og Magnúsi s.
37407.
Hjálparsveitar skáta,
Kópavogi, fást á eftir-
töldum stöðum:
Landsbjörg, Stangarhyl
1, Reykjavík, sími
684040. Filman, Hamra-
borg 1, Kópavogi, sími
44020. Sigurður Konr-
áðsson, Hlíðarvegi 34,
Kópavogi, sími 45031.
Djúpivogur
NYTT íþróttahús hefur verið tekið í notkun
á Djúpavogi en áður fór íþróttakennsla fram
í sal slökkvistöðvarimiar við erfiðar aðstæð-
ur. Djúpivogur er við Berufjörð, yst á norðan-
verðu Búlandi og eru íbúar þar um 450 tals-
ins. Á Djúpavogi hefur verið verslun frá þvi
að Hamborgarkaupmenn fengu leyfi til versl-
unar þar, 20. júní 1589. Kaupfélagið var stofn-
að 1920 og stendur fyrir verslun þar og er
einn heisti atvinnurekandinn. Á Djúpavogi er
góð náttúrleg höfn og iðnaður aðallega bund-
inn fiskvinnslu. Almenn barnakennsla hófst
þar 1888 og starfar þar nú grunnskóli til og
með 8. bekk. Búlandstindur setur ípjög svip
á útsýn frá Djúpavogi en hann er þaðan að
qjá eins og píramídi enda talinn eitt formfeg-
ursta fjali við sjó á Austurlandi.
í DAG
10-18.30
KRINGWN