Morgunblaðið - 08.12.1994, Page 18

Morgunblaðið - 08.12.1994, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ PÁLL Krisljánsson með þriggja kransa jólatré. Gamaldags jólatré JÓLATRÉ eins og tíðkuðust á íslenskum heimilum uppúr 1850 og fram yfir aldamót fást nú í Safnabúð Þjóðminjasafnsins í Aðalstræti. Páll Kristjánsson smíðaði trén úr furu eftir gam- alli fyrirmynd í safninu. Hann segir að u.þ.b. 100 jólatré hafi selst í fyrra, bæði í Safnabúð- inni og einnig hafi margir frétt af þessu og keypt beint af hon- um. Jólatrén fást í tveimur stærð- um, þriggja kransa, 50 cm, á 3.500 kr. og tveggja kransa, 35 cm, á 3.000 kr. Páll segir að í gamla daga hafi fólk gjarnan skreytt trén með sortulyngi eða einigreinum og kertum. Austurlensk teppi í Hagkaup AUSTURLENSK teppi verða til sýnis og sölu í sérvörudeild Hag- kaups í Kringlunni fram að jólum. Teppin, sem eru handunnin, eru frá Iran, Pakistan, Indlandi, Kína og Afganistan. Dæmi um verð: Bænamottur frá Afganistan, 80x130, 5.900 kr. og írönsk Ham- adan-teppi, 100x190, 14.900 kr. NEYTENDUR ' tilboðin Tr KJÖT & FISKUR GILDIR FRÁ 8. TIL 15. DES. Svínalæri............................499 kr. Bayoneskinka.............,.■.■■...„..798 kr. Kindabjúgu......................... 390 kr. Bondegaard rauðkál 1.200 g............99 kr. Beauvais rauðkál, 580 g...............69 kr.: Beauvais rauðbeður, 570 g.............79 kr. Agúrkusalat, 550 g...................109 kr. Úrvals skágfirskt hangikjöt, verð frá.585 kr. F & A GILDIR FRÁ 8. TIL 14. DES. TWIX 96 stk., 18 kr. stk...........1.716 kr. Smglar200g ........................ 329 kr. Noéls jarðarberjasíróp 790 g.........259 kr. Noelskirsuber500g....................299 kr. Baxter rauörófur 340 g................77 kr. Gillette raksápa 200 ml..............148 kr. Lynx gjafakassi......................491 kr. Bakers súkkulaðikex 150 g.............53 kr. NÓATÚN GILDIR FRÁ 8. TIL 11. DES- Hangilæri úrbeinað kg................998 kr. Saltkjot blandað 1. fl. kg ........ 398 kr. Lambahamborgarhryggur kg.............599 kr. Lax reyktur, grafinn, ísl. matvæli, kg „1.398 kr. Ostaskeristk.........................198 kr. Blómkál kg........., ....,....„..".7...„„119 kr. Guleplikg.............................98 kr. Hunangsmelónur kg.....................98 kr. FJARDARKAUP GILDIR FRÁ 8. TIL 15. DES- Hangikjöt út um allt EINS og vera ber er hangi- kjöt áberandi í helgartil- boðunum nú. Úrbeinað hangikjöts- læri kostar 995 kr. kg í 11-11 búð- unum, 998 kr í Nóatúnsbúð- unum og 979 kr. í Kaskó i Keflavík. í 10-11 búðun- um er hangi- kjötslærið á 985 kr. kg. Hangikjöt með beini er töluvert ódýrara og kostar t.d. 547 kr. kg í Bónus. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 8. TIL 14. DES. Hangikjötslæri úrb. kg................895 kr. Hangikjötsframparturúrb. kg...........749 kr. Hanigkjöt úrb. '/iskrokkur kg.........798 kr. Svínahamborgarhryggur kg..............898 kr. Luxuskonfekt 300 g................... 298 kr. Hellas lakkrískonfekt 1 kg............389 kr. Epli, rauð kg..........................89 kr. Appelsínurkg 58 kr. Nektarínurkg 238 kr. Ananas '4 ds 26 kr. Isrós 287 kr. Folaldasaltkjöt kg 329 kr. Folaldahangikjöt kg 360 kr. Samlokubrauð 98 kr. Jóiagiögg 1 I.........................169 kr. KEA NETTÓ GILDIR FRÁ 10. TIL 11. DES. Ora grænar baumr ví-dós ....39 kr„ Fanta 21 Kims skrúfur 100 g 78 kgj Lambahryggur þurrk. kg „598 kr. Kraft þvottaduft 2 kg „548 kr.l B'ómkál kg ....48 kr. Glös6ípakka „198 kr. Baðvog „995 kr. HAGKAUP ___ QILDIR FRÁ 8. TIL 14. DES. Ömmu laufabrauð óbakað 20 stk.....399 kr. Ajax lireingerningalögur 1.250 ml..149 kr. Nóa súper rjómasúkkulaði 4 x 100g....299 kr. Bacon frá Kjarnafæði kg............599 kr. MS kvarg 3 teg. ds 49 kr. Pekingönd kg 599 kr. Avocado stk Niðursoðnar perur, stór dós.... 69 kr. BÓNUS, SÉRVARA í HOLTAGÖRÐUM Barna jogging peysur 269 kr. Barna T-bolir 99 kr. Jóladúkarstórir Barna inniskór 119 kr. Telpnanærbuxur 3 stk 199 Kodak filmur 24 100 asa 239 kr. Brunabíll meööllu 797 kr. BÓNUS GILDIR FRÁ 8. tll 15. DES. Bayoneskinka „læri“ Borgarnes......773 kr. SÖ Londonlamb..........................639 kr. Bauta saltað hrossakjöt...............238 kr. KEÁ hangikjöt m. beini.................547 kr. Ananassneiðar '/zdós..................39 kr. BKI ferskjur 850 g..................65 kr. Heinz bak. baunir 4 dósir..........152 kr. Bónus malt 1,51.................. 139 kr. ÞÍN VERSLUN TILBOÐIW STAHDA TIL JÓLA Hangilæri m. beini kg..................798 kr. Hangiframpartur m. beini kg .......540 kr. Hangilæri úrbeinað kg.................998 kr. Hángiframpartur úrbeinaðurkg.......898 kr. Hólsfjalla sauðahangilæri m. beini kg ....679 kr.! Hólsfjalla sauðahangiframp. m. beini kg 398 kr. Skafís2l.............................398 kr. Ora sælkerasíld 375 g............198 kr. GARÐAKAUP GILDIR TIL 11. DES. Svínahnakki m. beini kg...............698 kr. Hangiframpartur m. beini kg............540 kr. Hangilæri m. beini.....................798 kr. Beauvais ribsgel 250 g...............159 kr. Beuvais rauðkál 580 g...................79 kr. Luxus ananas í sn. 567 g.7............75 kr. Rófur kg................................45 kr. Gulrætur ísl. kg.......................98 kr. 11-11 BÚÐIRNAR QILPIR FRÁ 8. TIL 14. DES. Svínahamborgarhryggur kg..............895 kr. Hangikjötsiæri úrbeinað kg.............398 kr. Hangiframpartur úrbeinaður kg...:...798 kr. Rauðkál 720 g.~.................. 99 kr. Maískorn432 g..........................59 kr. Ferskar rauðrófur kg............. 79 Ícr. Marineruðsíld850g.....................219 kr. KASKO, KEFLAVÍK GILDIR FRÁ 8. TIL 10. DES. Hangilæri úrbeinað kg..............979 kr. Pizzurstk.............J . áU......199 kr. Blómkálkg...........................49 kr. Appeisínur kg.......................53 kr. Sviðkg.............................198 kr. Lifurkg.............................99 kr. Sykurkg.............................47 kr. Poppmaís 907 g......................69 kr. SKAGAVER, AKRANESI Lambahamborgarhryggur kg...........698 kr. Östaþyisákg...................... 890 kr. Maískorn432g........................59 kr. Lambasaltkjöt 3. fi. kg............324 krl Blandaðirávextir820g...............130 kr. Tómatar kg.............'.............128 Papríka, græn kg.....................115 Papríka, rauð kg.......................141 Þjóðbúningur karla vinsæll í Sautján TÍSKUVERSLUNIN Sautján hefur hafið söiu á íslenskum þjóðbúningi karla, sem sauma- stofan Sólin saumar. Að sögn Geirs Geirssonar verslunarstjóra í herradeild hefur salan gengið vel og karlmenn 30-35 ára virð- ast sérstaklega hrifnir, enda bún- ingurinn sígildur. Fyrr á árinu efndi Þjóðrækni- félag íslands til samkeppni um hönnun á þjóðhátíðarbúningi karla. Sextíu íslenskir hönnuðir skiluðu tillögum, en Kristinn Steinar Sigríðarson, fatahönnuð- ur í New York, bar sigur úr být- um. Um tildrög þátttöku sinnar í keppninni sagði Kristinn Stein- ar: „Ég fékk boð frá móður minni um að keppnin væri í gangi og hún sendi mér nokkrar myndir af klassískum íslenskum fötum frá aldamótum. Ég vann hálft í hvoru upp úr því og hálft í hvoru upp úr sjálfum mér... Ég reyndi að hafa sniðið eins einfalt og ég gat. Síðan gekk ég út frá því sem fellur að mínum eigin smekk.“ Búningurinn kostar 41.500 kr, og er þá er meðtalið vesti með silfurhnöppum, kremgul skyrta og klútur sem tekinn er saman með silfurhring. Ef silfurhnapp- arnir eru með skjaldarmerkinu kostar búningurinn 47.000 kr. Geir segir fötin mjög hagnýt, því með tilheyrandi skyrtu megi nota þau sem smókingföt. Hann býst við að þeir sem kaupa þjóð- búninginn klæðist honum einkum á hátíðis- og tyllidögum. Blómálfurinn býður þér í heillandi ævintýraheim jólaskrauts, blóma, skreytinga, smágjafa og fallegra antikhúsgagna. Líttu inn! Heitur epladrykkur í anda blómálfa hlýjar þér og hressir. Vesturgata 4, sími 562 2707. 0PIÐ: mán-fim 10-21, fös-lau 10-22 og sun 11-19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.