Morgunblaðið - 08.12.1994, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 19
NEYTENDUR
Samkeppnisstofnun væntir samvinnu við verslunareigendur
Nýjar reglur
um verðmerkingar
SAMKEPPNISSTOFNUN hefur
gefið út nýjar reglur um verðmerk-
ingar og leysa þær af hólmi eldri
reglur Verðlagsstofnunar. Fyrir-
tækjum, sem selja vöru og þjón-
ustu beint til neytenda, er nú skylt
að verðmerkja með söluverði þann-
ig að greinilegt sé til hvaða vöru
verðið vísar.
Samkvæmt upplýsingum frá
Samkeppnisstofnun hafa kannanir
á verðmerkingum gefið til kynna
að víða sé pottur brotinn í þessu
efni og nýlegar kannanir gefa til
kynna að ástandið hafi síður en
svo batnað. Stofnunin væntir
góðrar samvinnu við eigendur
verslana og neytendur um fram-
kvæmd reglnanna og minnir sér-
staklega á þetta nú fyrir jólin.
„Góðar verðmerkingár stuðla að
auknu verðskyni neytenda sem er
ein helsta forsenda þess að efla
virka samkeppni í viðskiptum."
Vörur og þjónusta
Útsölu má aðeins tilkynna sé
um raunverulega verðlækkun að
ræða og þess gætt að greinilegt
sé hvert upprunalegt verð vörunn-
ar var. í auglýsingum eða tilboðum
skal tilgreina staðgreiðsluverð og
einnig vexti, lántökukostnað og
árlega hlutfallstölu kostnaðar sé
um neytendalán að ræða.
Gefa á upp verð á hverri pakkn-
ÖLLUM fyrirtækjum, sem
selja vöru og þjónustu, er
skylt að verðmerkja, en at-
huganir hafa sýnt að víða er
pottur brotinn í því efni.
Auðveldara að
NÝJAR reglur um mælieininga-
verð eru nú gengnar í gildi og
verða vörur, sem falla undir það,
merktar með sérstökum miðum,
sem sýna verð miðað við kíló,
lítra, rúm- eða fermetra.
Þetta er gert svo að neytendur
eigi auðveldara með að gera
raunhæfan verðsamanburð, en
skv. erlendum könnunum geta
þeir lækkað heimilisútgjöldin
ingu eða sölueiningu. Þegar vara
er seld í lausri vigt skal söluverð
gefið upp miðað við kíló, lítra eða
aðra viðeigandi mælieiningu.
Verðið skal setja á vöruna sjálfa,
á viðfestan miða eða á umþúðir.
Ef það er ekki hægt, má verð-
merkja með hillumerki, skilti eða
verðlista enda sé ávallt tryggt að
neytendur eigi auðvelt með að sjá
verðið. Auk söluverðs er skylt að
gefa upp mælieiningarverð skv.
reglum, sem gilda þar um.
Hvað þjónustu varðar, skal skýr
verðskrá eða skilti með verði á
allri þjónustu sem veitt er vera
hjá afgreiðslukassa eða á áberandi
stað þar sem þjónustan er veitt.
Og einnig við inngöngudyr þar
sem því verður við komið þar sem
gefið er upp verð á algengustu
þjónustu, sem á boðstólum er.
með því að notfæra sér upplýs-
ingar, sem mælieiningaverð getur
gefið. Þannig er t.d. hægt að sjá
hve mikið hver 100 grömm af
tannkremi kosta eða mismunandi
tegundir af sjampói miðað við
einn lítra. A sama hátt má bera
saman verð á morgunverðarkorni
og hrísgrjónum miðað við eitt kíló,
svo dæmi séu tekin.
gera samanburð
ELÍSABET Jónsdóttir hjá DHL Hraðflutningum tekur á móti
bréfum og kortum til útlanda.
Jólasendingaþjónusta DHL
Skilafrestur til
19. desember
DHL HRAÐFLUTNINGAR bjóða
sérstaka jólaþjónustu fyrir þá sem
ætla að senda jólapakka eða jóla-
kort til útlanda. Jafnframt er sér-
stök jólagjaldskrá í gildi.
Skilafrestur til að senda jóla-
pakka er til 19. desember. Jóla-
þjónustan felur í sér að DHL sér
um að sækja pakkana til sendanda
og koma þeim í hendur móttak-
anda. Tollskýrslugerð og frágang-
ur er innifalin í gjaldskránni og
viðskiptavinir geta valið um þijár
stærðir af stöðluðum umbúðum,
þeim að kostnaðarlausu. í frétta-
tilkynningu segir að fyrir 1,5 kg
pakka til Norðurlandanna kosti
2.500 kr. og hlutfallslega sé ekki
mikið dýrara að senda pakka til
annarra landa um allan heim.
Ennfremur að DHL taki að sér
að koma jólakortum og bréfum til
útlanda á 17-20% lægra verði en
pósturinn.
Viðskiptavinir geta afhent kort
og bréf ófrímerkt á skrifstofu DHL
Hraðflutninga í Faxafeni 9. Ef
bréfin eða kortin eru fleiri en 20
sækir fyrirtækið þau til sendanda,
honum að kostnaðarlausu og póst-
leggur kortin og bréfin síðan er-
lendis.
Til landa á meginlandi Evrópu
kostar 29 kr. fyrir bréf undir 20
g og 56 kr. fyrir bréf 20-50 g.
Skilafrestur jólakorta og bréfa
til landa utan Evrópu er 12.
desember, til Evrópulanda 15. des-
emberog Norðurlandanna 16. des-
ember.
Tertur hjá Hag-
kaupsbúðum
Morgunblaðið/Árni Sæberg
LÁRUS Oskarsson, innkaupa-
sljóri Hagkaups, og Björn Jóns-
son, markaðsstjóri Myllunar.
LITAGLEÐI einkennir mjög
þær kökur, sem Hagkaup
er að setja á markað í dag.
Fyrirmyndina sækir það til
Bandaríkjanna enda hafa
tertur af þessu tagi átt mikl-
um vinsældum að fagna
meðal afmælisbarna jafnt
sem annarra „tækifæris-
sinna" þar í landi.
Til að byija með verða á
boðstólum yfir 30 mismun-
andi skreytingar, ýmist í
ferköntuðu eða hringlaga
formi. Skreytingar eru
gjarnan sóttar í myndasög-
ur, tölvuleiki og ævintýri,
t.d. Mikka mús, Andrés
Önd, Friðu og dýrið, Bat-
man, Maríóbræður og Alad-
ín.
Að sögn Lárusar Óskars-
sonar, innkaupastjóra hjá
Hagkaupi, hafa átta mán-
uðir farið í litaþróun, ef svo
má að orði komast, og eru
öll litarefni, sem fara í kök-
urnar bæði lögleg og náttúruleg.
Að öðru leyti eru terturnar
byggðar upp með brúnum botni
og sykurkremi.
Tækifæris- og
sælgætiskökur
Terturnar verða bakaðar í
bakaríi Hagkaups í Kringlunni.
Myndalistar munu liggja frammi
í öðrum Hagkaupsverslunum í
Reykjavík þar sem verður hægt
að gera pantanir auk þess sem
viðskiptavinir geta komið með
eigin óskir um skreytingar. Lárus
segir að hér sé á ferðinni ný þjón-
usta þróa er í samstarfi við bak-
arí Myllunnar. Kökurnar verða
seldar- á 2.495 kr. í vönduðum
umbúðum. Terturnar verða ekki
verksmiðjuframleiddar heldur
verða þær búnar til eftir pöntun
og hægt er að afgreiða þær sam-
dægurs.
I dag verða einnig markaðs-
settar svokallaðar tækifæris- og
sælgætiskökur, sem bakaðar
verða í brauðgerð Myllunnar og
aðeins fáanlegar í verslunum
Hagkaups. Tækifæriskökur
verða í fjórum til fimm útgáfum.
Þær ættu að duga fyrir sex
manns og munu kosta 399 kr.
Sælgætiskökur eru kúptar kök-
ur, lokaðar með súkkulaðihjúp,
og kosta 599 kr. Meðal annars
verður boðið upp á Mars-, Dajm-
og hnetu- og rúsínusælgætiskök-
ur og þegar fram líða stundir
hyggst Hagkaup auka úrvalið
með fleiri bragðtegundum.
jm ■II |CT?iwT37ÍTB itb,
%JmíSaÉU9 stfp,
100% ull af Merinó sauðfé—ullin sem ekki stingur
DD
S kr. 3.245,-
M kr. 3.245,-
L kr. 3.870,-
XL kr. 3.870,-
XXL kr. 3.870,-
£2
S kr. 2.695,-
M kr. 2.695,-
L kr.3.115,-
XL kr.3.115,-
XS kr.3.015,-
m S kr. 3.015,-
/ A \ M kr.3.015,-
L kr. 3.355,-
XL kr. 3.355,-
tr
80-100 kr. 1.640,-
110-130 kr. 2.025,-
140-150 kr. 2.565,-
tvöfoldor oð hluto
S kr. 6.950,-
M kr. 6.950,-
L kr. 7.990,-
XL kr. 7.990,-
XXL kr. 7.990,-
tfr
XL
kr.3.115,-
kr.3.115,-
kr.3.115,-
kr. 3.640,-
kr. 3.640,-
XXL kr. 3.640,-
4i«lilii!1ilWfc
XS kr. 2.695,-
lífm___________
XS kr. 3.565,-
S kr. 3.565,-
M kr. 3.565,-
L kr. 3.760,-
XL kr. 3.760,-
XS
<aiMi.i.iHiiniiigi^
90-100 kr.2.180,-
110 kr. 2.180,-
120-130 kr. 2.630,-
140-150 kr. 3.080,-
S kr. 3.760,-
M kr. 3.760,-
L kr. 4.260,-
XL kr. 4.260,-
XXL kr. 4.260,-
O
n
80-100
110-130
140-150
kr. 1.760,-
kr. 2.290,-
kr. 2.925,-
O!
XL
&
XS kr. 2.585,-
S kr. 2.585,-
M kr. 2.585,-
L kr. 2.970,-
XL kr. 2.970,-
XXL kr. 2.970,-
tvöWdur oð hluta
XS kr. 6.745,-
S kr. 6.745,-
M kr. 6.745,-
L kr. 7.735,-
XL kr. 7.735,-
120
130
140
150
kr. 3.850,-
kr. 3.850,-
kr. 4.840,-
kr. 4.840,-
kr. 3.940,-
kr. 3.940,-
kr. 3.940,-
kr. 4.555,-
kr. 4.555,-
XXL kr. 4.555,-
^smsm^
65 kr. 1.990,-
80 kr. 1.990,-
XS kr. 6.365,-
S kr. 6.365,-
M kr. 6.365,-
L kr.7.115,-
XL kr.7.115,-
XXL kr.7.115,-
XS kr. 3.695,-
S kr. 3.695,-
kr. 3.695,-
kr. 4.895,-
XL kr. 4.895,-
XXL kr. 4.895,-
Ivöfuldur kr. 1.795,-
Börnnr. 113
3 stæríir kr. 1.090,-
Fullorð. kr. 1.540,-
60 kr. 2.025,-
70 kr. 2.025,-
80 kr. 2.025,-
0 óro kr. 680,-
1 órs kr. 860,-
2-3 óro kr. 860,-
4- 6 óro kr. 860,-
7-lOóro kr. 860,-
5- XL kr. 990,-
15-22 kr. 690,-
22-33 kr. 860,-
34-45 kr. 1.115,-
£M
22-33
34-45
kr. 1.245,-
kr. 1.475,-
0-4 món. kr. 2.125,-
4-9 món. kr. 2.125,-
' 9-18 món kr. 2.125,-
70 kr. 1.410,-
Q
börn kr. 1.505,-
fullorð. kr. 1.605,-
■
70-80 kr. 4.310,-
80-100 kr. 4.520,-
110-120 kr. 5.785,-
Einnig höfum viö nærföt úr 100% silki, nærföt úr angóruull í fimm þykktum, hnjáhlífar, mittishlífar,
axlahlífar, olnbogahlífar, úlnliðahlífar, varmasokka og varmaskó. Einnig nærföt og náttkjóla úr 100%
lífrænt ræktaðri bómull. (öllum þessum gerðum eru nærfötin til í barna-, kvenna- og karlastærðum.
Yfir 800 vörunúmer. , , , . . ,K.
Natturulækningabuðin
Laugavegi 25, símar 10262 og 10263, fax 621901