Morgunblaðið - 08.12.1994, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 08.12.1994, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 55 ______________________ FRÉTTIR JSB í nýtt húsnæði JAZZBALLETSKÓLI Báru hefur flutt í nýtt húsnæði í Lágmúla 9 eftir 28 ára veru í Suðurveri. Skóli JSB tók til starfa í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu árið 1965 og er því á þrítugasta starfsári sínu, en starfsemi hófst í Suðurveri í byrjun árs 1967. Skólinn starfar í tveim deildum; jazzballett fyrir börn, ungl- inga og ungt fólk og líkamsrækt fyrir konur. Einnig er nýbúið að opna for- skóladeild fyrir 4-5 ára börn, en áður voru börn ekki tekin yngri en 6 ára. Líkamsræktardeildin hefur þá sérstöðu að vera eingöngu fyrir konur. Ráðstefna um skóla og atvinnulíf FJ ÖLBRAUTASKÓLINN við Ár- múia heldur ráðstefnu í Rúgbrauðs- gerðinni föstudaginn 9. desember kl. 13-17 um tengsl skóla og atvinnu- lífs af því tilefni að nú eru liðin 20 ár frá því kennsla hófst fyrir lyfja- tækna. Um sama leyti kemur fram frumvarp til framhaldsskólalaga þar sem boðaðar verða ýmsar nýjungar. Hafsteinn Þ. Stefánsson, skóla- meistari, setur ráðstefnuna, en ráð- stefnustjóri er Eggert Eggertsson, kennslustjóri lyflatæknabrautar. Stutt ávörp flytja Karl Kristjánsson, deildarsérfræðingur í menntamála- ráðuneyti um frumvarp til fram- haldsskólalaga, Jón Torfi Jónsson um starfsnám í framhaldsskóla, Hvers virði er það? Er það endastöð í námi? Síðan talar Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri: Hvaða kröfur á atvinnulífið 'að gera til skóla? og Margrét S. Bjömsdóttir, aðstoðar- maður iðnaðar- og viðskiptaráðherra: Hvernig geta skólar þjónað atvinnu- lífi í landinu? Sölvi Sveinsson, aðstoð- arskólameistari, talar um Fjölbrauta- skólann við Ármúla - stöðu og stefnu og nýjar menntunarleiðir sem skólinn hyggst bjóða upp á. Loks talar Gerð- ur G. Óskarsdóttir, kennslustjóri, og nefnir erindi sitt: Er þörf fyrir meiri menntun í atvinnulífinu? og byggir það á nýjum rannsóknum sínum. Að loknu kaffihléi eru pallborðs- umræður og fyrirspurnir undir stjórn ráðstefnustjóra. Þátttakendur: Sig- ríður Anna Þórðardóttir, formaður menntamálanefndar, Anna Sveins- dóttir, lyfjatæknir, Þórarinn V. Þór- arinsson, framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambands íslands, Margrét Björnsdóttir, aðstoðarmaður iðnað- ar- og viðskiptaráðherra, Jón Torfi Jónasson, lektor, Karl Kristjánsson, deildarsérfræðingur og Gerður G. Óskarsdóttir, kennslustjóri. Ráðstefnan er öllum opin en vænt- anlegir þátttakendur eru beðnir að skrá sig á skrifstofu skólans eigi síð- ar en fimmtudaginn 8. desember. ------------» ♦ ■■♦--- Vetrarleik- ur McDonald’s VETRARLEIKUR hjá veitingastofu McDonald’s á Suðurlandsbraut 56 hefst í dag. Dreginn verður út Stiga Super GT-barnasleði af bestu gerð frá versl- uninni Vetrarsól í vinning vikulega næstu vikur og fylgir Biltex-öryggis- hjálmur hveijum sleða. Þátttökuseðill fylgir hveijum hamborgara. Það eina sem gera þarf er að fylla út þátttöku- seðil með nafni og heimili viðkomandi og setja í pottinn, en dregið verður út á hvetjum mánudagsmorgni, segir í fréttatilkynningu. Jólahátíð McDonald’s Á sunnuda.ginn verður jólahátíð á McDonald’s. Öllum gestum verður þá boðið upp á heitt súkkulaði, te eða kaffi frítt með matnum og kl. 14 og kl. 16 skemmta þeir Bjami Arason og Grétar Örvarsson og syngja jóla- lögin. Þeir fá jólasveininn i heimsókn. Senclu jóíapakkana og jólapóstinn með DHL Jólapóstur Við erum ódýrari en Pósturinn Það er ódýrara að senda jólakortin til útlanda með sendibréfaþjónustu DHL en með hefðbundnum flugþósti. \ Efþú ert með 20 jólakort eða fleiri sækjum við þau heim til þín endurgjaldslaust. ATH Skilið bréfunum ófrímerktum. MIKILVÆGAR DAGSETNINGAR Síðasti dagur til að senda jólakort til einstakra landa er: ► 16. des. Til Norðurlandanna. ► 15. des. Til Evrópu. ► 12. des. Til USA, Kanada og annarra landa. Jólapakkar Við gefum þér 2 auka vikur! Það er engin ástæða til að láta jólapakkana 'og jólamatinn velkjast um í pósti í nokkrar vikur. DHL kemur jólapökkunum hratt og örugglega heim til viðtakenda. Síðasti skiladagur er 19. des EINFALT ÞÆGILECT ÓDYRT Jólatilboð ódýrara en þig grunarí WORLOWiDE EXPfíESS DHL HRAÐFLUTNINGAR HF, Faxafen V 108 Reykjavík Sími 568 9822 DHL - fljótari en jólasveinninn VINNINGASKRA Útdráttur 7. desember 1994 VOLVO 850 GLE station ásamt skíðaútbúnaði frá Útilíf Kr. 2.984.800,- 45551 ♦ Ferðavinningar Kr. 50.000, - 875 ¥ 6900 ¥ 16523 ♦ 31213 ♦ 52822 ¥ 1718 * 8196 ♦ 20860 ♦ 33314 ¥ 57930 ¥ 1981 ¥ 10228 ♦ 21147 * 36532 ♦ 62879 ♦ 3777 * 12884 + 21887 ♦ 36686 * 63290 * 5585 ¥ 13622 * 26723 + 43407 ¥ 64472 * 6194 ¥ 13766 ♦ 28718 ♦ 51661 ♦ 70107 ¥ Húsbúnaður Kr. 20.000, 240 * 3879 * 13162 * 42573 * 57492 * 276 4 10245 ♦ 30939 * 47053 + 60094 * 759 * 11615 A 30952 ¥ 47094 ¥ 64448 * 2220 ♦ 12571 ¥ 31572 ♦ 52001 * 68828 ¥ 3274 ¥ 12929 ♦ 37246 * 53322 * 70171 * Húsbúnaðarvinningar Kr. 12.000 £4V 5261* 2194 5624V 369* 6054* 5344 62654 642* 6755* 1046* 6672* 1412* 7202V 15244 7215* 1660* 7605* 17224 7637* 1795* 7936V 1963* 61664 £59£V 6290* 26094 6675* £605* 66264 32654 9034* 34514 9761* 3466* 9917V 3716* 10129* 39604 10591* 4201* 106124 5256V 10660V 107£5i 18£37* 1001IV 1Q40QV 11£0£t 19463* 11£91V 195Q5* 1137GV 19973* 113Q1V 20£14* 11490* 20255* 11680* 20542V 11716* £0556* 11722* 21020* 12154* 21231V 122394 21603* 12273V 21967* 127464 223754 132654 22409V 14235* 22533* 15236* 22725V 153504 22841V 162004 22663V 172064 23360* 175094 23555V 17544* 23564V £37£3V 30726* 23606* 30661* 241964 30914* 24426* 30976* 24634* 30992* 24712V 31210* 247Q7V 31365V 25055* 314454 25255* 3147QV 25795* 31704* 26222* 321154 26294* 32366* £6773* 32514V 27590* 325674 2763IV 327464 27633* 33223* £6007* 33622V 263474 33665* 29667* 33647* 30041* 344614 30373V 34634V 30492* 36165* 36261V 446064 36267* 47121* 37636* 472554 37609* 477QQV 36996* 469554 40116* 46970* 40474V 49146V 40541* 492904 409664 49312V 41196V 49790* 41425V 500564 41525* 5027IV 415664 50275* 41763* 50307* 419134 50396* 42019V 50606V 42630V 510Q5V 42646V 51176* 42646* 51626* 426494 517964 434944 516604 43496V 51972* 52040* 626904 52316* 62797* 52346* 63243* 52560* 644ÍOV 52793V 6Q000V 5260IV 6Q270V 531654 60662* 53310* 6QQQ2* 536174 69793* 55000* 70027V 5576QV 700304 59101* 70425V 59142V 71867V 60103V 72415V 60315* 7403£* 60914V 74624* 613174 746Q4V 61634* 746444 617994 76106* 62037* 772004 6£357 4 77524* 62654V I sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.