Morgunblaðið - 08.12.1994, Side 64
64 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
EINN
■aaiiranaSnBlliurlHIWIÍUllíiaimiliniaKigM
J’raa. •ilW'1 josi'tllUnK ai’KBlil iiruoolUX.
-»*> raxNMKI narMMIaMM8 anumMM Tr
Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA
FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES í aðalh-
lutverkum.
Stuart er hrifinn af Alex,
Alex þráir Eddy og Eddy
er ekki með kynhvatir sínar á alveg á hreinu.
„Gatsafengin og lostafull, með kynlifá heilanum. Andrew Fleming lætur
allar óskir unga fólksins um kynlif rætast á
hvíta tjaldinu og hrífur okkur með sér.
Samleikur þrieykisins er frábær."
David Ansen, NEWSWEEK
*** MORGUNPÓSTURINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
16500
ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG
Kr. 800 fyrirfullorðna.
Kr. 500 fyrir börn yngri en
12 ára. Sýnd kl. 5.
FLÓTTINN FRÁ
ABSALON
Sýnd kl. 11. B. i.16
STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói, geisladiskar og derhúfur úr
myndinni Threesome.
___________________Verð kr. 39,90 mín.____________
Skemmtanir
J.J. SOUL Band verður með útgáfutónleika
á föstudagskvöld á Blúsbarnum.
■ J.J. SOUL BAND heldur útgáfutón-
leika sína á Blúsbamum við Laugaveg
fostudagskvöldið 9. desember en hljóm-
sveitin hefur nýlega sent frá sér geisla-
plötuna „Hungry For News“. í hljóm-
sveitinni eru breski söngvarinn J.J. Soul
sem leikur sér líka með ásláttarhljóð-
færi, munnhörpu og gítar, Ingvi Þór
Kormáksson sem leikur á hljómborð,
Stefán Ingólfsson, bassaleikari og
Trausti Ingólfsson, trqmmuleikari. Gít-
arleikaramir Þórður Árnason og Eð-
varð Ingólfsson skiptast á að leika með
kvartettinum og í þetta skipti verður
það sá síðamefndi. Tónlistin er blús með
alis konar tilþrifum úr djassi, rokki og
latínmúsík. Þetta verða einu tónleikar
JJ. Soul Band í desember.
■ FJÖRUKRÁIN í HAFNARFIRÐI
Hljómsveitin Gömlu brýnin leika
föstudags- og laugardagskvöld. Hljóm-
sveitina skipa: Halldór Olgeirsson,
trommur, Kristinn Svavarsson, saxó-
fónn, PáJl E. Pálsson, bassi, Sveinn
Guðjónsson, hljómborð og Þórður
Árnason, gítar.
■ VINIR VORS OG BLÓMA leika
laugardagskvöld í Stapanum í Suður-
nesjabæ. Liðsmenn VV&B eru Þor-
steinn G. Ólafsson, Siggeir Péturs-
son, Gunnar Þór Eggertsson, Birgir
Níelsson og Njáll Þórðarson.
■ BÍTLAHUÓMSVEITIN SIXTIES
heldur tónleika á Hafurbirninum í
Grindavík föstudagskvöidið 9. des. kl.
24. Á laugardagskvöldið munu þeir
leika á Gjánni á Selfossi. Hest tónlitar-
fiutningur þeirra félaga kl. 24. Hljóm-
sveitina skipa: Rúnar Friðriksson,
Guðmundur Gunnlaugsson, Andrés
Gunnlaugsson og Þórarinn Freysson.
■ CASABLANCA Á föstudagskvöld
verða tónleika þar sem hljómsveitirnar
Olympía, Jet Black Joe og Bubblefli-
es koma fram. Tónleikamir verða í
beinni útsendingu á útvarpsstöðinni
X-inu fm 97,7.
■ HÓTEL ÍSLANDk föstudagskvöld-
ið 9. desember verður Jólagleði Bylgj-
unnar. Jólaveinar^og jólasveinkur taka
á móti gestum með jólaglöggi og osta-
veislu. Ramíslenskt hangigjöt, möndlu-
grautur (50 möndluverðlaun). Radd-
bandið syngur jólalög fyrir matar-
gesti. Bylgjubandið, skipað Björgvini
Halldórssyni, Grétari Örvarssyni,
Bjama Arasyni og gestasöngvurunum
Siggu Beinteins, Helgu Möller og
Eyjólfi Krisljánssyni, syngur jólalög,
gömul og ný. Verð 1.500 kr. á mann
með mat. A laugardaginn verður svo
9. sýning á Þó líði ár og öld, aldar-
fjórðungsafmælissýning Björgvins
Halldórssonar. Þríréttaður kvöldverður.
Hljómar og Lónlí BIú Bojs leika á
dansleik eftir sýningu. Verð 4.600 kr.
með mat en 2.000 kr. á sýningu.
■ DJASSTRÍÓ Ómars Einarsson
leikur fimmtudagskvöld í Djúpinu.
Boðið verður upp á djass í Djúpinu í
kjaliara veitingastaðarins Hornsins,
Hafnarstræti 15. Tríóið mun leika lög
eftir Duke Ellington, Charlie Parker,
Miles Davis o.fl. Tríóið skipa: Ómar
Einarsson, gítar, Einar Sigurðsson,
bassi, og Jóhann Hjörleifsson, tromm-
ur. Þeir félagar hefja leikinn kl. 22.
Aðgangur er ókeypis.
■ BUBBIMORTHENS verður í Kefla-
vík á föstudagskvöld á veitingastaðnum
Yfir strikið og heijast tónleikamir kl.
23. Á laugardagskvöldið verður hann í
Skálafelii í Mosfellsbæ kl. 23.
■ AMMA LÚ Á föstudags- og laugar-
dagskvöld verður Jólaveisla Ömmu
Lú. Jólahlaðborð, lifandi tónlist yfir
borðhaldi og dansleikur á 2.390 kr.
Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi.
■ CAFÉ AMSTERDAM Dúettinn
Arnar og Þórir leika fimmtudags- og
föstudagskvöld.
■ HAFRÓT leikur í Sjómannastof-
unni Vör, Grindavík, laugardags-
kvöld. Hljómsveitin leikur fjömga dans-
tónlist.
■ TWEETY leikur næstkomandi laug-
ardag í fyrsti skipti á skemmtistaðnum
1929 á Akureyri. Sérstakir gestir á
laugardaginn verður hljómsveitin
Olympia.
■ CAFÉ ROYALE Tónlistarmaðurinn
Rúnar Þór leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
■ NA USTKJALLARINN Hljómsveit-
in Blús Express heldur tónleika
fimmtudagskvöld og hefjast þeir kl.
22.30. Fluttir verða blússtandardar og
frumsamið efni. Hljómsveitina skipa:
Gunnar Þór Jónsson, gítarleikari,
Einar Valur Einarsson, bassaleikari,
Svanur Karlsson, trommuleikari, og
Gunnar Eiríksson, söngur og munn-
harpa.
■ SNIGLABANDIÐ leikur á skemmti-
staðnum Garðakránni í Garðabæ
laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa:
Björgvin Ploder, Einar Rúnarsson,
Pálmi Sigurhjartarson, Skúli Gauts-
son, Þorgils Björgvinsson og Þórður
Högnason.
1
Eðvarð Ingolfsson
Birgir og Ásdís er spennandi saga um ástir
unglingsáranna, fyrstu sambúðina - og gamla
skólaást sem ruglar pilt í ríminu.
Birgir og Ásdís er sjálfstætt framhald unglinga-
bókarinnar, Gegnum bernskumúrinn.
ÆSKAN
NGUNGABÓKJN
FOLK
Stallone og
Schwarze-
negger
aumingjar
►HINN fjörutíu ára gamla
slagsmálakempa Jackie Chan
er hvergi banginn þar sem
hann liggur og jafnar sig eftir
að hafa slasast við tökur á
áhættuatriði. „Sly og Arnie eru
bara ofdekraðir aumingjar,
sem eru hræddir við að leika
í eigin áhættuatriðum," segir
kappinn borubrattur. „Ég
kalla aldrei á
áhættuleik-
ara,“ bætir
hann svo við.
Chan hefur
líka brotið
tuttugu bein í
líkama sinum
við það að
stökkva úr bíl-
um á ferð og
hoppa ofan af háum bygging-
um í hasarmyndum sínum.
„í Sönnum lygum reiddi
Schwarzenegger sig á áhættu-
leikara og tölvutækni," segir
Chan og skírskotar til nýjustu
myndar Schwarzeneggers.
„Mjög fá áhættuatriði voru
raunveruleg. A hinn bóginn
get ég fullyrt að öll mín eru
raunveruleg. Sumt fólk kallar
mig kannski heimskan, en það
er samt ég
sem er raun-
verulega
heljan."
Sjábu
hlutina
í víbara
samhengi!
- kjarni málsins!