Morgunblaðið - 17.12.1994, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 15
LAWDIÐ
Starfs-
fræðsludag-
ur grunn-
skólanema í
Borgarnesi
Borgarnesi - Félagar í Rotarý-
klúbbi Borgarness stóðu nýlega
fyrir starfsfræðsluaegi fyrir nem-
endur í 10. bekk Grunnskóla Borg-
arness. Alls mættu um 40 nemend-
ur í starfskynninguna og þáðu síð-
an kvöldverð í boði klúbbsins.
Starfsdagar
tókust vel
Að sögn Guðmundar Brynjúlfsson-
ar forseta Rótarýklúbbs Borgar-
ness eru fordæmi fyrir því að rót-
arýklúbbur haldi starfsfræðsludag
sem þennan en hins vegar hafi
þeir félagarnir haldið þennan dag
alveg án forskriftar og hann teldi
að starfskynningin hafi tekist
mjög vel. Nemunum 40 hafi verið
skipt í þrjá hópa og þeir hafi síðan
verið fluttir í rútum milli níu staða
í Borgarnesi og á Hvanneyri. Þar
hafi Rótarýfélagar tekið á móti
þeim og kynnt þeim vinnustað sinn
og starfsgrein. Að starfsfræðslu-
degi loknum hafi nemunum verið
boðið til kvöldverðar í Félagsmið-
stöðinni Óðali í Borgarnesi og þar
hafi þeim síðan verið kynnt starf-
semi Rótaryklúbbs Borgarness.
Sagði Guðmundur að í fram-
haldi af þessari starfskynningu
væri nemendunum gefinn kostur
á að taka þátt í ritgerðasam-
keppni um atvinnumálin og með
þátttöku í henni ættu nemarnir
möguleika á að vinna til veglegra
verðlauna.
Lærdómsríkt
Aðspurðir voru nemendurnir
sammála um að þau hefðu lært
mikið um atvinnulífið þennan dag.
Mismunandi var hvað þeim þótti
eftirminnilegast. Einni stúlkunni
þótti mest til um heimsókn í
Stjórnsýsluhúsið í Borgarnesi og
að hlusta þar á kynningu á málefn-
um fatlaðra á Vesturlandi. Tveim-
ur piltum þótti hins vegar mest
gaman að því að heimsækja hús
Rafmagnsveitna ríkisins, RARIK,
á Sólbakka og fá þar að taka þátt
í rafmagnsframleiðslu með því að
hjóla sem hraðast á sérbúnu reið-
jóli sem tengt var við ljósaseríu.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
ptwgmMafeife
-kjarni málsins!
EIGNAMIÐLUNIN %
Sími 88 « 90 « 90 - Fax 88 » 90 » 95 - Síðuinúla 21
Traustur kaupandi - eign óskast
Höfum traustan kaupanda að góðri 100-150 fm íb. eða
hæð miðsvæðis eða í vesturbæ Reykjavíkur, gjarnan
með góðu útsýni. Upplýsingar veita Björn og Sverrir.
Innilegar þakkir fœri ég öllum þeim, sem heiðr-
uðu mig á 70 ára afmœli mínu meÖ blómum,
gjöfum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
Guðjón Valdimarsson,
Miðleiti 1,
Reykjavík.
PHILIPS
'95 línan frá Philips - þú færð ekkert betra!
PHILIPS hefur verið brautryðjandi í sjónvarpstækni um árabil. Gæði Philips tækjanna er löngu
heimsþekkt bæði hjá fagfólki og almenningi. Þau þykja bera af hvað varðar mynd- og hljómgæði og
ótrúlega góða endingu. Philips hefur kynnt hverja tæknibyltinguna á fætur annarri og sem dæmi um
það má nefna 100 Hz tækin með „Digital Scan“ sem tryggir að titringur á mynd er algjörlega horfinn.
Ekki má heldur gleyma hinni frábæru „Crystal Clear“ tækni sem eins og nafnið gefur til kynna eykur
myndskerpu til mikilla muna.
PHILIPS PT-472, 28"
• Nýr BLACK-MATRIX myndlampi.
Stóraukin myndgæði og litill sem
enginn glampi á skjá.
• NICAM STEREO hljómur og tvö
SCART tengi fyrir STEREO móttöku.
• „CTI “ litaskerping.
{Colour transient improvement)
• Úttak fyrir hljómflutningstæki.
(Surround hljómur)
• „SPATIAL SOUND" bergmálshljómur.
• 2x25W innbyggður magnari.
• Tenging fyrir heyrnartól.
• Textavarp með íslenskum stöfum.
• Barnalæsing á notkun.
• Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása.
• Fullkomin fjarstýring. Mjög einföld í
notkun.
• Tímastilling á straumrofa o.m.fl.
Verð 94.700 kr.
PHILIPS
Nýjungar fyrir þig!
VKA
j, EUROCARD
' raögroiöslur
TIL ALLT AO 36 MANAÐA
PHILIPS PT-532, 28"
• BLACK-LINE S flatur myndlampi
með sérstakri skerpustillingu og litlum sem
engum glampa á skjá.
• NICAM STEREO hljómur og tvö
SCART tengi fyrir STEREO móttöku.
• „CTI“ litaskerping.
(Coiour transient improvement)
• Úttak fyrir hljómflutningstæki.
(Surround hljómur)
• „SPATIAL SOUND“ bergmálshljómur.
• Tengi framan á tækinu fyrir myndbandstökuvél.
• S-VHS inngangur.
• 2x30W innbyggður magnari.
• Tenging fyrir heyrnartól.
• Textavarp.
• Barnalæsing á notkun.
• Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása.
• Fullkomin fjarstýring. Mjög einföld I notkun.
• Tímastilling á straumrofa o.m.fl.
Verð 119.900 kr.
<8>
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SlMI 69 15 OO
Urn/roðstrterrri unr /arrd allt.
PHILIPS PT-912, 29"
• 100 riða „BLACK-LINE S, CRYSTAL CLEAR,
EXTRA FLAT“ háskerpumyndlampi.
Myndgæðin gerast ekki betri! Ekkert flökt.
• „Mynd I mynd“ möguleikar.
• Kyrrmynd á skjá.
• „PICTURE STROBE"
Ramma fyrir ramma stilling.
• „DIGITAL SCAN“ eyðir öllu flökti í mynd.
• „CINEMASCOPE" breiðtjaldsstilling.
• „CTI“ litaskerping.
(Colour transient improvement)
• NICAM STEREO hljómur og þrjú
SCART tengi fyrir STEREO móttöku.
• „POWER BASS REFLECT SYSTEM"
kraftbassastilling.
• Úttak fyrir hljómflutningstæki og aukatengingar
fyrir viðbótarhátalara fyrir „SURROUND" hljóm.
• 2x50W innbyggður magnari.
• Tengi framan á tækinu fyrir myndbandstökuvél.
• S-VHS inngangur.
• Tenging fyrir heyrnartól.
• Textavarp.
• Barnalæsing á notkun.
• Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása.
• Mjög fullkomin fjarstýring. Sérlega einföld I notkun.
• Timastilling á straumrofa o.m.fl.
Verð 218.400.-
© © © I ©