Morgunblaðið - 17.12.1994, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 17.12.1994, Qupperneq 28
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR ■Eldhúsl miðstöðinni Allir jólahlutir verða nú seldir með allt að 50% afslætti Jólatré, jólatrés dúkar, jólaseríur oJI, . Glerborð m/messingtöppum Stærð: Br. 39,4x39,4 cm, hæð 27,5 cm. 2.820 kr. Matar- og kaffístell hvort um sig á 1 .490 kr. Alpa leÓurstól 1 stk. á kr með skemli 10.850 ti eða 2 stólar fyrir 19.990 kr. jf i%'IP í Pottasett - þrír pottai meÖ alerloki og tvö- foldum botni 2.998 kr. 3 stk. óhreinatauskörfur Mál: Br. 50x33 cm, hæð 59 cm. Br. 42x29 cm, hæð 52 cm. Br. 36x23 cm, hæð 47 cm. 2.990 Opið i dag frá kl.10-22 Sunnudag frá kl. 13-17 Þriðjudag f rákl.lO-22 Miðvikudag frá kl. 10-22 Fimmtudag frá kl. 10-22 Þorláksmessa frákl. 10-23 eldhus- miðstöðin Lágmúla 6 Sími 684910, fax 684914. Við sendum um allt land Nýtt fyrirkomulag hjá Rafmagns veitu Reykjavíkur ÉG FINN mig knú- inn til að skrifa um þá aðferð sem virðist við- gangast hjá Veitu- nefnd Reykjavík- urborgar. Það hlýtur að vera einsdæmi að nokkur borgi 15.000.000. kr. fyrir ekki neitt, en RR borg- ar þó um 15 miljónir króna í rafmagnseftir- litsgjöld án þess að vilja þiggja nokkra þjónustu fyrir. Fyrir nokkrum árum sáu starfsmenn RR um allt rafmagn- seftirlit hér í Reykja- vík, með nokkrum stuðningi frá Rafmagnseftirliti rík- isins. í dag hefur mönnum verið fækk- að hjá RR, og nú á að kaupa raf- magnseftirlitsvinnuna af einkaað- ila. Þetta er gert samkvæmt nýrri Sigurður Magnússon stefnu, sem raunar er ekki ljóst hver er, og ég efast um að nokkur viti það. Kostnaðaraukning er 365% Samkvæmt lögum á að vera eftirlit með raflögnum og ýmsu því tilheyrandi. Og til að uppfylla þær kröfur þarf mannskap. Eftir að rafmagnseftirlits- mönnum hefur verið fækkað hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur og eftirlit af hálfu rafveit- unnar lagt niður er öll eftirlitsvinna keypt af skoðunar- stofu. Það sem vekur mig til umhugsun- ar er undraverður kostnaður sem af þessu hlýst. Ég áætla að kostnað- ur 1995 fyrir þessi aðkeyptu störf lAmAvmm oq náqrenni Opíð Laugardag kl. 10-22 Surmudag fcl. 13-17 Sýníshorn úr dagskrá: Jólasveínarnir mæta á hestakerru, 5 fallegustu jólagluggarnir fá viðurkenningu, lúðrasveitir, kórar, veitingar o. m. fl. ^ ^ ^ Veríð velkomín! Reykjavíkurborg greiðir um 15. m.kr. í raf- magnseftirlitsgjöld. Sigurður Magnússon fullyrðir að engin þjónusta sé þegin fyrir þessa greiðslu. verði um 40 - milljónir, en verður miklu meiri ef öll skilyrði núver- andireglugerðar verða uppfyllt, varðandi skoðun eldri húsveitna. Hver er kostnaðurinn 1994? Kostn- aðaráætlun mín er byggð á stað- festum og óstaðfestum upplýsing- um varðandi kostnað. Þetta þýðir að 15 milljónir eru greiðsla til ríkis- ins í rafmagnseftirlitsgjöld, sem ekkert er þegið fyrir og 40 milljón- ir í aðkeypta vinnu. Þetta eru út- gjöld upp á 55 milljónir þar sem hægt hefði verið að komast af með 15.000.000. kr. kostnað, sem er þá kostnaðaraukning upp á 365%. Hef ég ekki heyrt neina sem til þekkja mótmæla þessum aukna kostnaði enn. Bruðl Er þetta ekki peningabruðl? Ein- mitt nú þegar borgarsjóð skortir fé og verið er að þyngja álögur á borg- arbúa. Hvernig tekur sparnaðar- nefnd borgarinnar á svona eyðsluá- formum? Þetta er ekki yfirlýst stefna borgarstjóra, hún hvetur til sparnaðar. Nú virðast holræsagjald staðreynd. Líklegt er samkvæmt framansögðu að næstu álögur verði miðaðar við núverandi stefnu og rafmagnseftirlitsgjöld, sem koma til með að hækka raforkuverð heim- ilanna. Eins og greint hefur verið frá eru nú þegar til útreikningar varðandi þennan nýja tilkostnað. Hærra rafmagnsverð á öllu landinu? Rafmagnsverð á landinu verður hækkað ef stefna iðnaðarráðuneyt- isins í rafmagnsöryggismálum landsins nær fram að ganga. Ráðu- neytið hóf breytingar á hefðbundnu rafmagnseftirliti fyrir um það bil AKAI með eftirtalin vörumerki: Sjónvarpstœki Hljómtœki Myndbandstœki Feróatœki ESFISHER Myndbandstœki Hljómtœki Ferðatœki Sjónvarpstœki Myndbandstœki Hljómtœki Ferðatœki GRUTIDIG Sjónvarpstœki Myndbandstœki Hljómtœki IBMSM Sjónvarpstœki Ferðatœki Utvarpsvekjarar Geislaspilarar CtD pioiveer Hljómtœki Sjónvarpstœki Geislaspilarar Sjónvárpstœki Myndbandslteki Hljómtæki Ferðatæki ^AudioSonic Ferðatœki Vasadiskó Utvarpsvekjarar kelstef n€5CO BOSCH SKC Sjónvarpstœki Ferðageislalæki GSM farsímar Myndbandskassettur Hljómkassettur Opið laugardag frá kl. 10-22 Opið sunnudag frá kl. 13-17 BRÆÐURNIR ORMSSON HF Lógmúla 8, Sími 38820 tveim árum og er nú svo komið, að hjá rafveitum eru uppi hugleið- ingar um að hækka raforkuverð til neytenda til að mæta auknum kostnaði við einkavæðingu eftirlits- ins. Nú þegar liggja fyrir útreikn- ingar á þessum kostnaðarauka og hafa farið fram umræður um þessi mál á fundi rafmagnséftirlits- manna. Kom þar fram sú fullyrðing og færðar sönnur' á að óhjákvæmi- legt yrði að hækka raforkugjöldin til að mæta auknum kostnaði sem hlýst af hinu núja fyrirkomulagi. Eftirtektarvert við þetta nýja fyrirkomulag, er aukning alls kyns eyðublaða og miklu mun flóknara skriffinnskukerfi um leið fer eftirlit þverrandi. Kári Einarsson, raf- magnsverkfræðingur, leiddi rök að því í grein í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Arfur Svo gætt sé allrar sanngirni gagnvart RR og öðrum, ber að geta þess að þetta nýja fyrirkomu- lag var uppfundið og kynnt snemma árs 1992 í tíð Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra og Bjöms Frið- finnssonar þáverandi ráðuneytis- stjóra. Það virðist vera að ráðuneyt- inu og fyrrverandi ráðuneytisstjóra sé mjög hugleikið að þessari skipan verði komið á. Heyrst hefur að hann sé í stöðugu talsambandi frá útland- inu, sem er eðlilegt þar sem hann er mjög samviskusamur og ábyggi- legur maður! Engin lög? Er ástæða til að fara eftir nýrri reglugerð sem eykur kostnað um 365% og sem ekai er hægt að sjá að byggð sé á lögum? Eins og ég hef bent á áður í blaðinu er ekki hægt að finna lög fyrir þessum breytingum. Við hvern er verslað? Talið er að fjórar skoðunarstofur séu komnar í gang hér í Reykjavík. Við hveija þeirra hefur verið samið um eftirlitsstörf? Hveijir semja um kaup á eftirliti, er það Innkaupa- stofnun Reykjavíkurborgar eða starfsmenn RR? Höfnndur er fyrrv. yfirrafmagnseftirlitsmaður. ♦ Jólahátíð á Eiðistorgi FRÓÐI HF. stendur fyrir jólahátíð á Eiðistorgi sunnudaginn 18. des- ember og hefst hátíðin kl. 14. Fram koma ýmsir þekktir skemmtikraftar og má nefna Bubba Morthens, Pálma Gunnars- son og Ómar Ragnarsson. Einnig mun Gáttaþefur koma við, syngja og gefa krökkunum glaðning frá Nóa-Siríusi. I tengslum við bókina NBA- stjörnurnar verður vítakeppni í körfubolta fyrir gesti og geta þeir unnið til ýmissa verðlauna. Einar Bollason og Heimir Karlsson munu heyja einvígi gjn á milli í körfu- bolta og Ómar Ragnarsson lýsir. Nýr leikur, Pox-leikurinn, verð- ur kynntur og gestir fá tækifæri til að taka þátt í honum. Ýmislegt verður á boðstólum fyrir gesti og munu verslanir vera með ýmis spennandi tilboð, s.s. Hagkaup með jólaávexti, Machintosh og Ópalrúsínur. Einnig munu gestir frá Egils jólaöl og Svala frá Sól. í bókabúð Eymundssonar munu höfundar útgáfubóka Fróða árita bækur sínar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.