Morgunblaðið - 17.12.1994, Page 32
32 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINIM
AÐSENDAR GREINAR
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. desember 1994 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329
’/z hjónalífeyrir ...................................... 11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 35.841
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 36.846
Fleimilisuppbót .........................................12.183
Sérstök heimilisuppbót .................................. 8.380
Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.300
Meðlag v/1 barns ....................................... 10.300
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns .......................... 1.000
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ........................ 5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583
Fullur ekkjulífeyrir .................................. 12.329
Dánarbæturí8ár(v/slysa) .............................. 15.448
Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090
Vasapeningarvistmanna .................................. 10.170
Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80
I desember er greiddur 58% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu,
heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót, 30% vegna desember-
uppbótar og 28% vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukinn er
reiknaður inn í tekjutrygginguna, heimilisuppbótina og sérstöku
heimilisuppbótina og skerðist á sama hátt.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 240 20 211 76 16.040
Blandaöur afli 20 20 20 15 300
Gellur 260 250 253 70 17.680
Grálúöa 150 150 150 932 139.800
Hlýri 30 30 30 16 480
Hrogn 220 200 207 220 45.520
Karfi 120 10 110 1.893 208.783
Keila 50 20 47 367 17.210
Kinnar 120 120 120 100 12.000
Langa 75 10 72 320 23.041
Lúöa 390 70 235 211 49.580
Sandkoli 40 40 40 68 2.720
Skarkoli 145 83 121 431 52.359
Skata 160 160 160 12 1.920
Skötuselur 315 315 315 29 9.135
Steinbítur 96 30 78 44 3.450
Sólkoli 100 100 100 2 200
Tindaskata 10 10 10 14 140
Ufsi 60 20 59 11.660 687.742
Undirmáls þorskur 70 70 70 136 '9.520
Ýsa 125 60 103 608 62.819
Þorskur 130 60 112 23.114 2.600.027
Samtals 98 40.338 3.960.466
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Gellur 260 260 260 18 4.680
Hrogn 200 200 200 144 28.800
Karfi 20 20 20 4 80
Keila 20 20 20 33 660
Langa 63 63 63 25 1.575
Lúða 250 70 178 5 890
Sandkoli 40 40 40 68 2.720
Skarkoli 145 96 130 277 35.949
Steinbítur 90 90 90 8 720
Sólkoli 100 100 100 2 200
Ufsi 30 20 30 189 5.621
Undirmáls þorskur 70 70 70 136 9.520
Ýsa 125 60 112 125 13.970
Þorskur 125 90 115 5.651 648.057
Samtals 113 6.685 753.442
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 120 120 120 1.461 175.320
Samtals 120 1.461 175.320
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annarafli 240 240 240 66 15.840
Gellur 250 250 250 52 13.000
Hrogn 220 220 220 76 16.720
Þorskurós 130 103 112 15.100 1.696.938
Samtals 114 15.294 1.742.498
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blandaður afli 20 20 20 15 300
Karfi 106 10 85 382 32.523
Langa 75 70 74 291 21.426
Lúða 390 330 340 75 25.470
Skarkoli 108 96 108 148 15.911
Skötuselur 315 315 315 29 9.135
Tindaskata 10 10 10 14 140
Ufsi ós 30 30 30 129 3.870
Ufsi sl 60 35 60 11.342 678.252
Ýsaós 98 98 98 . 138 13.524
Ýsa sl 115 115 1T5 171 19.665
Þorskurós 127 86 107 1.591 170.714
Þorskur sl 111 60 109 772 84.318
Samtals / 71 15.097 1.075.249
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐÁR
Annar afli 20 20 20 10 200
Hlýri 30 30 30 16 480
Karfi 10 10 10 6 60
Keila 20 20 20 5 100
Langa 10 10 10 4 40
Lúöa 300 150 177 131 23.220
Skarkoli 83 83 83 6 498
Steinbítur 96 96 96 25 2.400
Samtals 133 203 26.998
HÖFN
Grálúða 150 150 150 932 139.800
Karfi 20 20 20 40 800
Keila 50 50 50 329 16.450
Skata 160 160 160 12 1.920
Steinbítur 30 30 30 11 330
Ýsasl 90 90 90 174 15.660
Samtals 117 1.498 174.960
TÁLKNAFJÖRÐUR
Kinnar 120 120 120 100 12.000
Samtals 120 100 12.000
Afnám tvísköttunar á líf-
eyri og aukiim jöfnuður
FJARMALARAÐ-
HERRA hefur í fjöl-
miðlum reynt að gera-
afstöðu Alþýðusam-
bandsins til þeirrar leið-
ar sem ríkisstjórnin hef-
ur valið við að afnema
tvísköttun á greiðslur í
lífeyrissjóði tortryggi-
lega. Vegna þess er
ástæða til þess að skýra
nánar afstöðu Alþýðu-
sambandsins.
í 8. lið yfirlýsingar
ríkisstjórnarinnar frá
10. desember er það
viðurkennt að frá því
að staðgreiðsla skatta
var tekin upp hér á landi
árið 1988 hefur iðgjald
launafólks í lífeyrissjóði verið tví-
skattað. Það er jafnframt viðurkennt
að fram til ársins 1988 var launa-
fólki heimilað að draga lífeyrissjóðs-
framlag sitt frá tekjum áður en að
til skattlagningar kom. Til þess að
koma til móts við þetta óréttlæti
ákvað ríkisstjórnin síðan að afnema
þessa tvísköttun og er það gert í
yfírlýsingu sem ber m.a. yfírskriftina
„kjarajöfnunin". Tiilaga ríkisstjórn-
arinnar er sú að allir lífeyrisþegar
sem orðnir eru 70 ára eða eldri fái
sérstakan 16% flatan skattafrádrátt
af greiðslum úr lífeyrissjóðum. Þessi
tillaga hefur mætt harðri gagnrýni
forystumanna Alþýðusambandsins
að undanförnu vegna þess að hér
væri ekki verið að taka á þeim raun-
BENSIN, dollararftonn
220——|--------------------
200
148,0/
146,0
120 rL:Tf"' , - ,—i—t—i—i—'r—r-r
7.0 14. 21. 28. 4.N 11. 18. 25. 2.D 9.
verulega vanda sem
tvísköttunin leiðir til.
Það er nauðsynlegt að
undirstrika það, að
þessi vandi er tvíþætt-
ur. Annars vegar er um
að ræða það óréttlæti
að tvískatta sömu tekj-
urnar og hins vegar
leiðir þessi tvísköttun til
verulegs kjaralegs
ójafnaðar. En í hveiju
felst þessi tvísköttun á
iðgjöldum til lífeyris-
sjóðanna? og hvaða
kjaralegi ójöfnuður felst
í henni?
Á almennum* vinnu-
markaði eru 10% af
tekjum launafólks
greidd í lífeyrissjóði til þess að standa
undir elli-, örorku-, maka- og barna-
iífeyri. Þau réttindi sem sjóðirnir
veita verða að ráðast af þessu ið-
gjaldi ásamt vaxtatekjum sjóðanna
þar sem atvinnurekandi vinnumark-
aði. Af þessum 10% dragast 4% beint
af tekjum launafólks og atvinnurek-
andinn greiðir 6% mótframlag. Eftir
að skattafrádráttur vegna greiðslu
launafólks til lífeyrissjóða var afnum-
inn árið 1988 er 40% af lffeyríssjóðs-
iðgjaldinu í almennu Iífeyrissjóðina
tvískattað, þ.e. sá hluti sem dreginn
er beint af launum.
Hjá opinberum starfsmönnum eru
greiðslur í lífeyrissjóði með nokkuð
öðrum hætti. í þessum sjóðum er
launafólki tryggður ákveðinn réttur
ÞOTUELDSNEYTI, dollararftonn
200
140
120 n t i----1--1—-f—i——r i—~i—r
yo 14. 21. 28. 4.N 11. 18. 25. 2.D 9.
Meðan 40% iðgjalds í
almennum lífeyrissjóð-
um er tvískattað, segir
Gylfi Arnbjörnsson, er
tvísköttun hjá Lífeyris-
sjóði opinberra starfs-
manna 15% og 5% í Líf-
eyrissjóði ráðherra.
til ellilífeyris án tillits til þess hvort
samningsbundið iðgjald til þeirra
dugir til að standa undir þessum
réttindum. Ef iðgjaldið dugir ekki
ábyrgjast ríki og sveitarfélög það
sem á vantar. Opinberir starfsmenn
greiða, líkt og á almenna vinnumark-
aðinum, 4% af sínum launum í sína
lífeyrissjóði. Raunverulegur hlutur
atvinnurekandans (ríkisins) er hins
vegar töluvert meiri en þekkist á
almenna vinnumarkaðinum, þar sem
útgjöld sjóðanna eru meiri svo að
venjulegt 10% iðgjald standi undir
því. Það hefur verið reiknað út af
tryggingastærðfræðingum, að til
þess að Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins gæti staðið undir sínum
skuldbindingum þyrfti mótframlag
ríkisins í raun að vera 22,4% af laun-
um viðkomandi starfsmanna á móti
4% iðgjaldi þeirra og iðgjaldið því
samtals 26,4% af launum. Mótfram-
lag ríkisins í Lífeyrissjóð ráðherra
þyrfti hins vegar að vera 81% af laun-
um ráðherranna á móti 4% iðgjaldi
þeirra sjálfra til þess að sjóðurinn
gæti staðið undir þeim réttindum sem
hann veitir og iðgjaldið þeirra því
samtals 85% af launum. Vegna þessa
mikla framlags ríkisins er í raun
aðeins 15% af heildariðgjaldinu í Líf-
eyrissjóð starfsmanna ríkisins tví-
skattað og 5% af iðgjaldinu íLífeyris-
sjóð ráðherra.
Af þessu má sjá hvaða kjaralegi
ójöfnuður þessi tvísköttun á_ iðgjaldi
launafólks í lífeyrissjóði er. Á meðan
að 40% af iðgjaldinu í almennu lífeyr-
issjóðunum er tvískattað nemur þessi
tvísköttun hjá Lífeyrissjóði opinberra
starfsmanna ekki nema 15% af ið-
gjaldinu og aðeins 5% af iðgjaldinu
í Lífeyrissjóð ráðherra. Þetta undir-
strikar það að vandinn við tvísköttun
iðgjalds til lífeyrissjóða veðrur til við
greiðslur til sjóðanna en ekki þegar
sjóðirnir greiða ellilífeyrisþegnum,
því þá er allur lífeyrir skattlagður
með sama hætti. Það er því ljós að
15% flatur skattafrádráttur þegar
greitt er úr sjóðunum leysir ekki
þennan vanda, þrátt fyrir að þessi
tillaga ríkisstjórnarinnar sé sett fram
undir yfirskriftinni „kjarajöfnun“.
Tillaga ríkisstjórnarinanr eykur
þvert á móti ennfrekar á þennan
ójöfnuð. Ef ríkisstjórnin vildi raun-
verulega taka á þessum vanda er
eina leiðin að taka aftur upp það
fyrirkomulag sem gilti fram til ársins
1988 og heimila launafólki að draga
greiðslur til lífeyrissjóðanna frá tekj-
um áður en að til skattlagnignar
kemur. Aðeins þannig er tryggt að
allir launamenn, hvort sem þeir eru
ráðherrar eða verkafólk, séu jafnir
gagnvart skattlagningu eða skatt-
frelsi lífeyrissparnaðar.
Höfundur er hagfræðingur ASÍ.
GENGISSKRÁNING Nr. 241 16. desember 1994 Kr. Kr. Toll-
Ein.kl.9.16 K»up Sala Gengl
Dollari 68.74000 68.92000 68,61000
Sterlp. 107,45000 107,75000 107,14000
Kan. dollari 49,58000 49,74000 49,94000
Dönsk kr. 11.16100 11,19500 11.20000
Norsk kr. 10,03000 10,06000 10,03500
Sænsk kr. 9,13300 9,16100 9,17300
Finn mark 14,10000 14,14200 14,21200
Fr. franki 12,68800 12,72600 12,76900
Belg.franki 2,12650 2.13330 2,13060
Sv. franki 51,69000 51,85000 51,71000
Holl. gyllini 39.05000 39.17000 39,14000
Þýskt mark 43,74000 43,86000 43,84000
ít. lýra 0,04209 0.04223 0,04234
Austurr. sch. 6.21400 6,23400 6.22900
Pon.escudo 0,42590 0.42750 0,42930
Sp. peseti 0.52100 0.52280 0.52530
Jap. jen 0,68560 0,68740 0,69480
Irskt pund 105,75000 106,11000 105,65000
SDR (Sórst.) 99,80000 100,10000 100,13000
ECU, evr.m 83,42000 83,68000 83,51000
Tollgengi fyrir desember or sölugengi 28. nóvember.
Sjálfvirkur símsvari gengisskránmgar er 62 32 70
Gylfi
Arinbjörnsson
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF
Vorð m.virðl A/V Jöfn.% Sföasti viðak.dagur Hagst. tilboð
Hlutafélag laagst hasst '1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. M00Ð lokav. Br. kaup sala
Eimskip 3.63 4.88 6.445.759 2.11 17.53 1.39 10 16.12.94 805 4.75 -0.02 4.62 4.75
Flugleiðir hf. 0,90 1.68 3.187.637 16,99 0.81 16.12 94 809 1.55 0.02 1.53 1.55
Grandi hf. 1,60 2.25 2.123.330 4.12 19,60 1.40 10 16.12.94 143 1,94 1.92 1,94
íslandsbanki hl. 0.75 1.32 4 606.889 3.36 -7,04 1.01 16.12.94 1316 1.19 1.17 1.19
OLÍS 1.70 2.90 1.742.000 3,85 19,09 0.96 15.12.94 921 2.60 -0,07 2.60 2.67
Oiiufélagiö hf. 5.65 5.90 3.706.510 2.64 18.68 1.07 10 16.12.94 6274 5,90 5.86 5.90
Skeljungur hl. 4,75 2.343.217 2.20 14.14 0,96 10 02.12.94 1140 4,55 -0.09 4,03 4.40
Útgerðarfélag Ak hf. 2.70 3.50 1.891.589 3,33 16.87 1.03 . 10 15.12.94 337 3,00 0.13 2,90 3.00
Hlutabrsj VÍBhf. 0.97 1,21 359.674 16,99 1,10 16.12.94 1301 1,21 1,17 1.23
íslenski hlulabrsj. hf. 1,05 1,30 394.327 16.67 1.10 13.12.94 3135 1.30 1.25 1.30
Auðlmd ht 1,02 1.20 302.685 163,87 1.33 15.12.94 959 1,20 0.04 1.16 1.20
Jarðboramr hf. 1.72 1.87 405.920 4,65 21.29 0,71 08.12.94 86 1.72 -0,08 1.75 1,87
Hampiðjan hf. 1.10 1.90 591.022 3.85 14,30 0.86 16.12.94 218 1.82 1,77 1.82
Har. Böðvarsson hl 1.63 1.90 524.800 3,87 0.95 16.12.94 140 1,64 0,01 ' 1,63 1.64
Hlutabréfasj.hf. 0.81 1,53 472.635 •30.67 0,95 16.12.94 243 1,32 -0.02 1,32 1.36
Kaupf. Eyfirðinga 2.10 2.35 105.000 2.10 5 22.08 94 210 2,10 2.20 2,40
Lýfjaversl. islands hf. 1.34 402.000 7.27 1.01 1.34 1.34
Marel hf 2.22 2.75 301.490 2.18 16.61 1,93 16.12.94 673 2.76 2.70 2.75
Síldarvinnslan hf. 2,78 601.609 2.16 7.62 0,98 10 16.12.94 3788 2.78 0.08 2.63 2.78
Skagstrendmgur hf. 1.22 4.00 333.037 -1.29 1.03 15.12.94 1249 2.10 0.15 2.03 2.20
Sæplast hf. 2.50 3.14 241.885 5.10* 19.90 0.9/ 16.12.94 272 2.94 0.19 2,88 2,94
Þormóður rammi ht. 1.72 2.30 720.360 4.83 6,51 1.23 20 16.12.94 4140 2.07 0.14 1.98 2.09
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sfðasti viðskiptadagur Hagstaeöustu tilboö
Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala
Almenni hlutabréfasjóöurmn hf 14.12.94 2409 0.96 0,06 0.92 0,96
Ármannsfell hf. 07.10.94 34 0.86 0.16 0.85 0,97
Arnes hf. 28.09.92 252 1,85
Bifreiöaskoöun islands hf. 07.10.93 63 2.15 -0.35 1.00 1.60
Ehf. Alþýöubankans hf. 16.12.94 95 1.05 0,05 1.07
Hlutabréfasjóöur Noröurlands hf 14.12.94 232 1.26 0.04 1.23 1.26
Hraðfrysiihús Eskifjarðar hf 23 09 94 340 1.70 -0.80 2.30
ishúsfélag ísfirðinga hf. 31.12.93 200 2.00 2.00
islenskar sjávarafurðir ht. 02.11.94 24000 1.20 -0.05
islenska útvarpsfélagið hl. 16.11 94 150 3.00 0.17
Pharmaco hf. 15.0994 143 7.95 -0,30
Samskiphf 14,08.92 24976 1,12 0.90
Samvinpusjóður islands hf. 0,86 1,05
Samemaðir verktakar hf. 16.12.94 273 7.00 0,50 6,85 7.05
Sölusamband islenskra fisklramlei 15.12.94 111 1.10 0,15 1.00 1.20
Sjóvá-Almennar hf. 06.12.94 352 6,50 0.55 6,20 7,80
Samvinnuferöir-Landsýn hf. 25.11.94 200 2.00 2.00
Softis hf. 11.08.94 51 6,00 3,00 ' 6,00
Toltvörugeymslan hf. 22.11 94 56 1.10 -0.07 1,00 1.20
Tryggingamiöstööin hf. 22.01.93 120 4.80 5.10
Tækmval hf. 16.12.94 144 1.20 0.16 1.05 1.20
Tölvusamskiptihf. 16.12.94 550 2.50 0,10 2.50 3.50
Útgerðarfélagið Eldey hf
Þróunarfélag íslands hf. 26.08.94 11 1.10 •0.20 0.70 1,10
Upphaeð allra viðskipta siðasta viðskiptadags er gefin f dclk *1000, verö er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþlng fslands
annast rekstur Opne tilboðsmarkaðarins fyrir þingaðila en aetur engar reglur um markaðinn eða hefur afsklpti af honum að öðru leyti.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 6. okt. til 15. des.