Morgunblaðið - 17.12.1994, Síða 33

Morgunblaðið - 17.12.1994, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 33 FJÓRÐISUNNUDAGURIAÐVENTU Jólasöngvar í Neskirkju JÓLASÖNGVAR verða í Neskirkju sunnudaginn 18. desember kl. 14. Þá er breytt út af hefðbundinni guðsþjónustu og góðir gestir fengn- ir í heimsókn. Að þessu sinrni mun Litli kór Melaskólands syngja undir stjórn Helgu Gunnarsdóttur. Sagt verður frá jólum eins og þau voru haldin á fyrstu tugum aldarinnar. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng, börn í Do-re-mi tónskólanum leika á hljóðfæri og böm úr forskóla hans syngja undir stjórn Soffíu Huldar Friðbjarnardóttur og Sesselju Krist- jánsdóttur. Reynir Jónasson organisti leikur undir fjöldasöng á flygil kirkjunnar og sr. Frank M. Halldórsson flytur lokaorð. Jólasveifla í Langholts- kirkju SVEIFLUMESSA verður í Lang- holtskirkju sunnudagskvöldið 18. desember kl. 20.30. Það em Æsku- lýðsfélög kirkjunnar í Reykjavíkur- og Kjalamesprófastsdæmi sem standa að guðsþjónustunni sem verður með léttu sniði. Æskulýðsfélagar tendra ljósin á aðventukransinum, lesa lestra og flytja bænir. Felix Bergsson, leik- ari, les jólasögu og Gospelkórinn leiðir sönginn auk þess sem kórinn flytur brot af þeim lögum sem kór- inn hefur verið að æfa og flytja að undanförnu. Aðventukvöld í Aðventkirkj- unni í Reykja- vík AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík heldur aðventukvöld sunnudaginn 18. desember nk. kl. 20 í Aðvent- kirkjunni, Ingólfsstræti 19. Á dagskrá verður mjög fjölbreytt tónlist, kór Aðventkirkjunnar syng- ur, A Capella-kvartettinn frá Kefla- vik mun syngja, Oddný Þorsteins- dóttir leikur á orgel, ræðumaður verður Einar Valgeir Arason frá Sandgerði. Stjórnandi kórsins og undirleikari er Krystyna Cortes. Kirkjugestum verður boðið heitt súkkulaði og smákökur á eftir. All- ir velkomnir. Jólasöngvar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Á MORGUN, sunnudaginn 18. des- ember, kl. 11 verður dagskrá í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði sem kallst Jólasöngvar fjölskyldunnar. "Barnakór kirkjunnar, en í honum eru nú um 30 börn, mun leiða söng og flytja stuttan helgileik. Jólasaga verður lesin og jólahátíðin undirbú- in. Með þessari dagskrá gefst fjöl- skyldunni allri, jafnt hinum yngri sem þeim eldri, tækifæri til að koma saman og riija upp gömlu og góðu jólasálmana. Við athöfnina gefst svo einnig tækifæri til að afhenda söfnunar- bauka til Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Aðventuhátíð barnanna í Dómkirkjunni í MÖRG ár hefur verið sérstök barnahátíð í Dómkirkjunni síðasta sunnudag fyrir jólin og verður svo á morgun, 18. desember, kl. 11. Bömin í sunnudagaskólanum munu flytja helgileik og Kór Vest- urbæjarskóla syngur undir stjóm Sesselju Kristjánsdóttur. Þá kemur Lúðrasveit Laugarnesskóla í heim- sókn eins og svo oft áður og leikur jólalög undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen. Ljós verða tendruð á fjórða kertinu á aðventukransinum og sunginn kertasöngurinn. Aðventusöngv- ar í Háteigs- kirkju AÐVENTUSÖNGVAR við kertaljós verða í Háteigskirkju sunnudaginn 18. desember kl. 21. Þar mun kirkjukórinn, undir stjórn organist- ans Pavels Manaseks, flytja að- ventu- og jólatónlist ásamt barna- kórum sem Ásrún Kondrup stjórn- ar. Þá mun Guðjón Leifur Gunnars- son, trompetleikari, og organistinn leika saman. Ræðumaður verður dr. Arngrím- ur Jónsson, fyrrverandi sóknar- prestur í Háteisprestakalli. 4. sunnudagur í aðventu er kirkjudagur Háteigssafnaðar. Kirkjan var vígð árið 1965. Það hefur jafnan verið haft nokkuð við á þeim degi. Um morgunin verður PRIVE - 3ja sœsta sófi í Alcantara. Kr. 147.800 staðgreitt. Síðumúla 20, sími 688799. bamaguðsþjónusta að vanda kl. 11 í umsjá sr. Helgu Soffíu Konráðs- dóttur og um miðjan dag messa kl. 14 sem sr. Tómas Sveinsson annast. . Helgileikur í Langholts- kirkju HEIMILISFÓLKIÐ í Skaftholti í Gnúpverjahreppi sýnir sunnudaginn 18. desember kl. 13 helgileik byggð- an á atburðum jólanæturinnar í Langholtskirkju. Helgileikur þessi er orðin að ár- vissum viðburði í Langholtskirkju. Aðgangur er ókeypis og öllum op- inn. Aðventukvöld í Flateyrarkirkju AÐ VENTU S AMKOM A verður í Flataeyrarkirkju sunnudaginn 18. desember og hefst kl. 20.30. Fermingardrengir flytja helgi- leik, blandaður kór og kvennakór syngur undir stjórn frú Ágústu Ágústsdóttur og Björgvin Þórðar- son, tenórsöngvari, syngur einsöng. Þá verður upplestur og sellóleikur við undirleik Margrétar Gunnars- dóttur, píanóleikara. Samvemnni lýkur með almennum söng við ker- taljós. Lárus hómópati er þekktastur fyrir náttúru- lækningar sínar. Hann beitti óhefðbundnum aðferðum svo lærðir læknar urðu honum andsnúnir. Hann var elskaður af alþýðu en Iitinn hornauga af yfirvöldum. Lárus lagði áherslu á margt sem nú þykir sjálfsagt; hreinlæti, útiveru, hreyf- ingu og hollt mataræði. Falleg bók um sigra og ósigra ógleymanlegs manns í starfi og cinkalífi. AMLA GOÐA VERÐIÐ 2.980 Guðrún P. Helcadóttir er landsþekkt fyrir rit- störf sín. Hún ritar sögu Lárusar af þekk- ingu og innsæi, enda dótturdóttir hómó- patans. Gubrún er fyrrverandi skóla- stjóri Kvennaskólans í Reykjavík. skerpla Suðurlandsbraut 10 108 Rcykjavík Sími 91-681225 Fax 91-681224 KALLA KANINU KLÚBBURINN! ORECIÐ HEFUR VERIÐ í ÖÐRUM VERÐLAUNAPOTTI NESQUIK LEIKSINSOC MUNU EFTIRTALDIR VINNINCSHAFAR FÁ VINNINCA SENDA. NÆST VERDUR DRECIÐ 15. JANÚAR1995. 1. VINNINGUR: MONGOOSE SWITCHBACK FJALLAHJÓL. ÞORVALDUR SVEINN, LJÓSALAND 18, 108 REYKJAVÍK. 2. -6. VINNINGUR: NESQUIK SNJÓÞOTUR. GERÐUR RÚN RÚNARSDÓTTIR, HÆDARGERÐI 5, 730 REYÐARFJÖRÐUR. EVELYN ADOLFSDÓTTIR, BODSVÖLLUM 12, 240 GRINDAVÍK. TINNA STEFÁNSDÓTTIR, HEIÐARGERÐI 114, 108 REYKJAVÍK. HELGA LILLIAN, ÞASTAREIMI 20, 800 SELFOSS. AMANDA ÁSDÍS JÓHANNSDÓTTIR, SIGTÚNUM, 601 AKUREYRI. 7.-21. VINNINGUR: NESQUIK HANDKLÆÐI. ANNA MARGRÉT KRISTJÁNSDÓTTIR, BOLLAGARÐAR 33, 170 SELTJARNARNES. ÓLI JAKOB BJÖRNSSON, STÓRHÓLL11, 640 HÚSAVÍK. SIGRÚN JÓNA SIGURÐARDÓTTIR, STÓRHOLT11, 400 ÍSAFJÖRÐUR. STEINUNN HULDA STEINGRfMSDÓTTIR, SÆBÓLSBRAUT 1, 200 KÓPAVOGUR. VIKTOR KARLÆVARSSON, EFSTIHJALLI 19, 200 KÓPAVOGUR. VALUR BRYNJAR GUÐJÓNSSON.HLÍÐAVEGUR 33, 400 ÍSAFJÖRÐUR. ELVA SARA INGVARSDÓTTIR, DVERGHAMRAR 20, 112 REYKJAVÍK. GUÐRÚN HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR, TRAÐARLAND 6, 415 BOLUNGARVÍK. HEIÐA RÚN INGIBJARGARDÓTTIR, VESTURBERG 30, 111 REYKJAVÍK. ÁSTÞÓR ÓLI HALLGRÍMSSON, KRINGLAN 87, 103 REYKJAVÍK. HENNÝ BIRNA PEDERSEN, ÁLFTÁRTUNGUKOT, 311 BORGARNES. SIGURLAUG HELGA SIGURGEIRSDÓTTIR, ÁLMHOLT6.NIDRI, 270 MOSFELLSBÆR. ÞÓRDÍS ANDREA, HAFNARBRAUT 29, 510 HÓLMAVÍK. BETSÝÁGÚSTSDÓTTIR, BÚHAMRI 66, 900 VESTMANNAEYJUM. ANDRI ÁRNASON, DALTÚN 5, 200 KÓPAVOGUR. 22.-36 VINNINGUR: KALLI KANÍNA. GRÉTAR OG BJARTEY, FISKAKVÍSL 11, 110 REYKJAVIK. UNNAR KARL ÆVARSSON, EFSTIHJALL119, 200 KÓPAVOGUR. ÖVAN BJARNI JÓNSSON, DALSGERÐI 1G, 600 AKUREYRI. EVA MARÍA HILMARSDÓTTIR, FJARÐARVEGUR 11, 680 ÞÓRSHÖFN. KRISTÍN ERLA SIGURÐARDÓTTIR, HÓFATÚN.HVANNEYRI, 311 ANDAKÍLSHREPPUR. KRISTÍN E. INGIBERGSDÓTTIR, KAMBASEL 10, 109 REYKJAVÍK. LINDA GUNNARSDÓTTIR, BREKKUTANGI 9, 270 MOSFELLSBÆR. JÓN KRISTINN GUDBJARTSSON, HJALLASTRÆTI 38, 415 BOLUNGARVÍK. BERGLIND GUÐMUNDSDÓTTIR, LÓURIMI 17, 800 SELFOSS. ANNA GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, LÁGENGI 29, 800 SELFOSS DROPLAUG HEIÐA SIGURJÓNSDÓTTIR, TJARNARLÖND 18, 700 EGILSSTADIR. HANNAR GARÐAR STEFÁNSSON, MERKI, FNJÓSKADAL, 641 HALSHREPPUR. JÓN ANDRI HJALTASON, HJALLASEL 1, 111 REYKJAVÍK. SIGURÐUR L. STEFÁNSSON, HVERAFOLD 14, 112 REYKJAVÍK. BIRGITTA D. ÞRASTARDÓTTIR, JÖRUNDAHOLT1 48, 300 AKRANES. TIL HAMINOJU OO N/ÓTIÐ VEL! ER ^ MEP MEt> KVEf>JU! MLÚ KAM'ílð »•••

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.