Morgunblaðið - 17.12.1994, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ
Guðspjail dagsins:
(Jóh. 1.) Vitnisburður
Jóhannesar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Jólastund sunnudaga-
skólans. Börn úr Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssonar leika jóla-
lög. Börn út I I I starfi sýna helgi-
leik. Barnakór Árbæjarsóknar syng-
ur. Guðsþjónusta kl. 14. Einar og
Kristbjörg Clausen syngja jólalög í
guðþjónustunni. Organleikari Sig-
rún Steingrímsdóttir. Tekið á móti
söfnunarbaukum Hjálparstofnunar
kirkjunnar við guðsþjónusturnar.
Prestarnir.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukaffi
eftir messu. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Jólasöngvar
fjölskyldunnar kl. 11. Barnakórinn
syngur. Organisti Daníel Jónasson.
Samkoma ungs fólks með hlutverk
kl. 20.30. Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Jólasöngvar fjölskyldunnar. Helgi-
leikur og jólalög. Barnakór og bjöllu-
kór. Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Pálmi Matthíasson.
DIGRANESKIRKJA: Barnasam-
koma í Digraneskirkju kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Þorbergur Krist-
jánsson.
DÓMKIRKJAN: Aðventuhátíð barn-
anna kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson. Sunnudagaskólabörn
sýna helgileik. Kór Vesturbæjar-
skólans syngur. Lúðrasveit Laugar-
nesskóla leikur jólalög. Tekið verður
við söfnunarbaukum Hjálparstofn-
unar kirkjunnar. Jólasöngvar Dóm-
kórsins kl. 22. Stjórnandi Marteinn
H. Friðriksson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Ragn-
ar og Ágúst. Guðsþjónusta kl. 14.
Kór aldraðra í Gerðubergi syngur
við guðþjónustuna undir stjórn Kára
Friðrikssonar. Organisti Lenka
Mátéová. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Helgileikur.
Jólastund fjölskyldunnar kl. 14.
Kirkjukórinn syngur undir stjórn
Bjarna Þórs Jónatanssonar organ-
ista. Barnakór Grafarvogskirkju
syngur undir stjórn Áslaugar Berg-
steinsdóttur. Vigfús Þór Arnason.
GRENSÁSKIRKJA: Jólatrés-
skemmtun barnanna kl. 10.30.
(Ath. breyttan tíma.) Aðventutón-
leikar kl. 14. Árni Arinbjarnarson
leikur á orgel kirkjunnar. Kirkjukór-
inn flytur messu eftir (var Widéen.
Auk þess verður einsöngur og tví-
söngur. Tónleikunum lýkur með
helgistund. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Barnakór Hallgríms-
kirkju syngur og flytur helgileik,
stjórnandi Bjarney I. Gunnlaugs-
dóttir. Organisti Hörður Áskelsson.
Sr. Karl Sigurtíjörnsson. Ensk jóla-
messa kl. 16. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Kl. 21. Aðventutónleikar Mót-
ettukórs Hallgrímskirkju.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Börn úr barnastarf-
inu flytja helgileik. Skólakór Snæ-
landsskóla kemur í heimsókn og
syngur undir stjórn Soffíu Vagns-
dóttur. Organisti Oddný J. Þor-
steinsdóttir. Kristján Einar Þorvarð-
arson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Börn frá leikskólanum Kópa-
steini flytja helgileik. Kvartett Kópa-.
vogskirkju syngur. Organisti Örn
Falkner. Jólaball barnastarfsins í
safnaðarheimilinu Borgum á sama
tíma. Guðsþjónusta kl. 14 með þátt-
töku sjúkraliða. Sr. Baldur Krist-
jánsson prédikar. Ægir Fr. Sigur-
. geirsson.
I LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir. Messa kl. 14. Organisti
Pavel Manasek. Sr. Tómas Sveins-
son. Kl. 21. Aðventusöngvar við
kertaljós. Ræðumaður dr. Arngrím-
ur Jónsson fyrrverandi sóknarprest-
ur í Háteigsprestakalli. Einsöngur,
kórsöngur og hljóðfæraleikur.
Barnakór Háteigskirkju syngur und-
ir stjórn Ásrúnar Kondrup.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
MESSUR
brands biskups. Helgistund kl. 14
í umsjá vistfólks að Skaftholti í
Hreppum. Sveiflumessa kl. 20.30.
á vegum ÆSKR og Kjalarnespróf-
astsdæmis. Gospelkórinn syngur.
Felix Bergsson leikari les jólasögur.
Allir velkomnir.
LAUGARNESKIRKJA: Jólasöngvar
fjölskyldunnar kl. 11. Ólöf og Guð-
ríður syngja við undirleik Sigur-
rósar. Aron Dalin Jónasson leikur á
fiðlu. Jólasaga o.fl. Jólaskemmtun
barnanna kl. 12 í umsjá mæðra-
morgna. Ólafur Jóhannsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.
Munið kirkjubílinn. Jólasöngvar fjöl-
skyldunnar kl. 14. Kór Melaskóla
syngur undir stjórn Helgu Gunnars-
dóttur. Forskólahópur Tónskólans
syngur Do-Re-Mi undir stjórn Soffíu
Hildar Friðbjarnardóttur og Sess-
elju Kristjánsdóttur við undirleik
nemenda Tónskólans. Einsöngur
Elín Ósk Óskarsdóttir. Jólasaga les-
in. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Kl. 11.
jólasöngvar allrar fjölskyldunnar.
Áður en stundin hefst verður kveikt
á jólatrénu fyrir utan kirkjuna, þar
sem börn úr Tónlistarskóla Sel-
tjarnarness leika nokkur lög. Barna-
kórinn sýnir jólahelgileik. Jólasaga
verður lesin og mikill almennur
söngur. Organisti Viera Gulasciova.
Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór
Kársnesskóla syngur aðventulög.
Stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Sr.
ValgeirÁstráðsson prédikar. Kirkju-
kórinn syngur. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Sóknarprestur.
FRIKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Pavel Smid. Kl. 17
er fólki á öllum aldri boðið velkomið
til að syngja saman jólasöngva í
safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13.
Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga
messur kl. 8 og kl. 18.
KFUM og KFUK við Holtaveg: Fjöl-
skyldusamkoma sunnudag kl.
16.30 við Holtaveg. Stúlkur úr yngri
deild KFUK við Frostaskjól sýna
helgileik. Laufey Geirlaugsdóttir
syngur. Hugleiðing og lofgjörð. Á
boðstólum verða piparkökur og
kakó. Eftir samkomu verður gengið
kringum jólatréð.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11. Alla rúmhelga daga messa
kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía:
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Daníel Glad. Almenn samkoma kl.
16.30. Ræðumaður Mike Fitzger-
ald. Niðurdýfingarskírn. Barnasam-
koma og barnagæsla á sama tíma.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fyrstu tón-
ar jólanna kl. 16.30. Kveikt á jólat-
rénu. Gospel-kórinn syngur. Elsa-
bet Daníelsdóttii talar.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
MOSFELLSPRESTAKALL: Jóla-
stund barnastarfsins í Lágafells-
kirkju kl. 14. Barnakór Varmárskóla
syngur ásamt Dúfu Einarsdóttur.
Ungir orgelnemendur leika á orgel
kirkjunnar. Heimsókn úr Tónlistar-
skólanum. Jón Þorsteinsson.
GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í
safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13.
Aðventutónleikar í safnaöarheimil-
inu Kirkjuhvoli kl. 16. Fram koma
Kór Garöakirkju, Skólakór Garða-
bæjar, yngri og eldri deild, strengja-
sveit Tónskóla Sigursveins og Sig-
urgeir Agnarsson leikur á píanó.
Tekið verður á móti söfnunarbauk-
um Hjálparstofnunar kirkjunnar í
Kirkjuhvoli 18. desember milli kl.
16 og 18.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Stund fyrir alla
fjölskylduna í Víðistaðakirkju kl.
10.30. Unglingar og fullorðnir flytja
helgileik. Lúsía kemur í heimsókn
með þernum sínum. Sigurður Helgi
Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Helgistund kl. 14. Organisti Helgi
Bragason. Gunnþór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Jóla-
söngvar fjölskyldunnar kl. 11.
Barnakór kirkjunnar sýnir helgileik
og leiðir söng. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Kapellan lok-
uð um tíma vegna viðgerða.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólasöngvar
fjölskyldunnar kl. 11 undir stjórn
Einars Arnar Einarssonar, organ-
ista, og jólaskemmtun sunnudaga-
skólabarna í umsjá Málfríðar Jó-
hannsdóttur og~Ragnars S. Karls-
sonar.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Tómas Guð-
mundsson.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols-
velli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11.
Síðasta samverustundin fyrir jól.
Sigurður Jónsson.
ODDASÓKN: Fjölskylduguðsþjón-
usta í Oddakirkju kl. 11. Síðasta
samverustundin fyrir jól. Sigurður
Jónsson.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Sunnudagaskóli kl. 11. Börn úr
Hamarsskóla sýna jólaleikrit og
nemendur úr Tónlistarskóla Vest-
mannaeyja leika á hljóðfæri. Kl.
20.30 jólatónleikar Kórs Landa-
kirkju. Einsöngvarar: Sigrún Hjálm-
týsdóttir og Ólöf Ásbjörnsdóttir.
AKRANESKIRKJA: í dag, laugar-
dag, barnaguðsþjónusta barna-
starfsins kl. 11. Á eftir jólaskemmt-
un barnastarfsins í safnaðarheimil-
inu. Stjórnendur Sigurður Grétar
Sigurðsson og Axel Gústafsson.
Jólasöngvar í kirKjunni sunnudag kl.
14. Kirkjukórinn og sönghópurinn
Sólarmegin syngja. Mikill almennur
söngur. Fermingarbörn flytja ritn-
ingarorð. Steinunn Jóhannesdóttir
rithöfundur les frumsamda smá-
sögu. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Árni Pálsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.
BEL AMI - 3ja sœti sófi og tveir stólar í Alcantara.
Verð 249.900 staðgreitt.
Síðumúla 20, sími 688799.
LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 39
OPIÐ ALLAtVELGfN A
Tökum á móti jólafötunum
laugardag og sunnudag
frá kl. 10-18 báðadagana
hr soffmSípSu óg sima), s. oo4858.
Armula 30 ia mov A ,rafi.
verið veUtomin
at glæsilegum soíase
M NANTELLESSI, Ítalíu
Litir: Dökkbrúnn, Ijósbrúnn og svartur.
Verö aðeins kr. 230.000 stgr.
fyrir 3ja sæta sófa og tvo stóla.
fl/ESTI 'JINNINGUR
Ef sama
paningaupphϚin
komur fram þrlsvar*
tœröu hana I vinnin
cmammnip
HAPPDFUETTI HÁSKÓLA ISLANDS
MA ekki skafa
•« VINNINGUR
taknallid
^ . .——M—