Morgunblaðið - 17.12.1994, Page 46

Morgunblaðið - 17.12.1994, Page 46
46 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK____________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 16.-22. desember, að báðum dögum meðtöldum, er f Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apó- tek, Langholtsvegi 84 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarajiótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Láugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugartiögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKMAVAKTiR________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðawakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 681041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauógunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 662353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17—18 í s. 91- • 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðaríausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofú BorgarspítaJans, viriía daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatlma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriíju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, {>óst- hólf 1121, 121 Reykjavík. f’undin Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-þús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafí veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutlma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Undargíjtu 46, 2. hseð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatimi fímmtudaga kl. 17-19 1 s. 91-30760. Gönguhópur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónusturniðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyriríestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. HÚ8a8lqól og aðstoð fyrir konur sem Ixiitt- ar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða oröið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁDGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyj>- is ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til fcistudaga frá Wf 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. IÆIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 16111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, A^jódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið frá 14-18 alla daga nema laugardaga og sunnu- daga. Fatamóttaka og fataúthlutun miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 680790. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í húsi Blindra- félagsins, v/Hamrahlíð, 3. hæð miðvikud. kl. 17.30, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byrjendakynning mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavik, Hverfísgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis- skírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir f Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s. 91-28639 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í 8.616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aóstoð við ungiinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐST8Ð FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept, til 1. júnf mánud.- föstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tóif spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhring- inn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kí. 20-23. FRÉTTIR/STUTTB YLG J A FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvaqisins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist ipjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lasgri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKMARTIMAR_______________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til íostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsókn- artími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. AJIa daga vikunnai kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag Staksteinar Morgunblaðið og hjúkrunarfræðingar AÐ UNDANFÖRNU hefur tvívegis verið vikið að afstöðu Morgunblaðsins til kjaramála hjúkrunarfræðinga hér í blað- inu, annars vegar í samtali við Davíð Oddsson sl. sunnu- dag og hins vegar í grein Vigdísar Jónsdóttur hagfræðings Félags íslenzkra hjúkrunarfræðinga í Morgunblaðinu í gær. Um þetta er fjallað í Staksteinum í dag. Ummæli Davíðs og Yigdísar I samtali við Morgunblaðið sl. sunnudag, sagði Davíð Oddssonj forsætisráðherra m.a.: „Eg minnist þess, að Morgunblaðið skrifaði um það, þegar hjúkrunarfræðingadeil- an stóð yfir, að menn yrðu að leysa þá deilu sértækt og taka tillit til sérstakra aðstæðna. Svo skrifar Morgunblaðið aft- ur núna að menn verði að við- urkenna, að þessir samningar við hjúkrunarfræðinga hafi verið mistök. Svona er það nú, þegar deiian stendur yfir, þá gleyma menn sér.“ í grein Vigdísar Jónsdóttur í Morgunblaðinu í gær segir m.a.: „Þá tók Morgunblaðið upp hanskann fyrir þessar stéttir í Reykjavíkurbréfi 30. janúar 1993, tveimur dögum áður en uppsagnirnar áttu að koma til framkvæmda, en þar sagði m.a.: „Það er svo um- hugsunarefni m.a. í ijósi upp- sagna hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra, hvort hægt er að halda við þá afstöðu ár eftir ár að ieiðréttingar á kjörum einstakra starfshópa komi ekki til greina. Það var hægt að rökstyðjá þá afstöðu I febrúar 1990 á gildistíma þeirra samn- inga og hefur raunar tekist í þrjú ár en hve lengi er það hægt? Hvenær kemur að því, að upp úr sýður hjá fólki, sem telur sig órétti beitt?““ Afstaða Morgnnblaðsins Ummæli Davíðs Oddssonar má skilja á þann veg, að hann telji, að Morgunblaðið hafi ekki verið sjálfu sér sam- kvæmt og ummæli Vigdísar Jónsdóttur þannig, að Morgun- blaðið hafi í raun stutt hjúkr- unarfræðinga. Þegar þessi til- vitnun er hins vegar lesin ásamt þeirri málsgrein, sem á eftir fór í beinu framhaldi, kemur betur í ljós hver afstaða Morgunblaðsins til málsins var. í Reykjavíkurbréfi 30. janú- ar 1993 sagði í beinu fram- haldi af ofangreindu: „... (Hve- nær kemur að því, að upp úr sýður hjá fólki, sem telur sig órétti beitt?) Það er að gerast nú hjá þeim tveimur starfshóp- um, sem hér hafa verið nefnd- ir. _ A hinn bóginn er augljóst, að umtalsverðar launabreyt- ingar hjá hjúkrunarfræðing- um og ljósmæðrum mundu hafa áhrif á kröfugerð í þeim kjarasainningum, sem fram- undan eru á hinum almenna vinnumarkaði. Þetta er sú sjálfhelda, sem ríkisstjórn og stjórnendur Landspítala eru í “ Þessi tilvitnun ætti að vera hverjum manni auðskiljanleg. lega kl. 16-1« og kl. 19.3U-2U. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B Kl. 14-20 og eflir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimaóknartím virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta ei allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á vcitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögúm. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetmm eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- aisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTtf ARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13—19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-16. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, lostud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14—17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla daga nema n.ánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðiudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands — Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Opið á Þorláksmessu og milli jóla og nýárs kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsími 6635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. 8ept.-31. mal er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG StMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18 Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið-alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis" f Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunndagu. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Ixjkað frá 1. sept.-l. júnf. Opið eflir samkomulagi. Uppl. í sfmsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Jólamessa á ensku AÐ ÞRIGGJA árátuga hefð verður haldin samkirkjuleg jólaguðsþjón- usta á ensku í Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. desember kl. 16. Enskumælandi fólki úr öllum kirkjudeildum, fjölskyldum þeirra og vinum er boðið að taka þátt í messunni. Jólaguðsþjónustan af þessu tagi með lestri níu kafla úr Biblíunni ásamt jólasöngvum var fyrst hald- in í kapellu King’s College í Cam- bridge í Englandi árið 1918, og hefur lítið breyst síðan. Slíkar guðsþjónustur eru nú haldnar á sunnudögum í aðventu í mörgum mismunandi kirkjudeildum hvar- vetna í hinum enskumælandi heimi. Meðlimir safnaðarins lesa kafla í Biblíunni. Á milli lestra eru sungnir jólasöngvar eða sálmar. Mótetturkór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar mun leiða söng safnaðarins og Bernharður S. Wilkinson spilar ein- leik á flautu. Séra Karl Sigur- björnsson, sóknarprestur í Hall- grímskirkju, stjórnar messunni. Að þessu sinni býður breska sendiráðið messugestum að koma í Menningarstofnun Bandaríkj- anna, Laugavegi 26 (inngangur einnig frá Grettisgötu) strax að messu lokinni að þiggja léttar veit- ingar. ♦ ♦ ♦----- NýttMPL fyrir Windows BJARNI Kristjánsson hjá Maximal Hugbúnaði hf., sem hefur verið í Bandaríkjunum síðustu 4 árin til að vinna að markaðssetningu MPL líkanamálsins fyrir línulega bestunarpakka, flytur fyrirlestur í Odda, stofu 101, mánudaginn 19. desember kl. 16.30 um nýja útgáfu af MPL fyrir Windows og X/Motif sem nýiega kom á markaðinn. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun/ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560,. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG ( MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNÐLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8—16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvaaði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tfma. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.80 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka duga. Uppl.slmi gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.