Morgunblaðið - 17.12.1994, Page 53

Morgunblaðið - 17.12.1994, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ Antun Metsölubókar Gunnar Dal og Hans Kristján árita metsölubókina „Að elska er að lifa“. (sfe ACE of Base. Titillag næstu Bond- myndar ► SÆNSKA hljómsveitin Ace of Base hefur verið fengin til þess að syngja titillag næstu Bond- myndar „Gullna augað“. Fetar hún þar með í fótspor annarrar hljómsveitar á Norðurlöndum, en norska hjj ómsveitin Aha lék titil- lag Bond-myndarinnar „A View to a Kill“. Poppstjörnu blöskrar ►GARY Barlow úr hljómsveit- inni Take That var svo yfir sig hneykslaður á bjórverðinu á Hil- ton-hótelinu í Berlín að hann skundaði út í næstu matvörubúð og keypti sér kók. Bjórinn kost- aði nefnilega sem nemur 450 krónum. „Eg er ekkert sérstak- lega nískur, en 450 krónur fyrir bjór er þjófnaður," sagði popp- stjarnan. Það er hætt við að svip- ur kæmi á kappann ef hann slys- aðist inn á ölknæpu í Reylgavík. \ bókabúðum Eymundsson Kringlunni sunnudaginn 18. des. kl. 13-15. Borgarkringlunni sunnudaginn 18. des. kl. 15-17. Mjódd miðvikudaginn 21. des. kl. 16-18. Austurstræti fimmtudag 22. des. kl. 16-18. *Metsölulistar Eymundsson Islenskur Islenskir handverksaðilar bjóöa þessa helgi upp á mikiö úrval af íslenskum listmunum, fatnaöi, jólaskreytingum og öðru á sérstökum markaði í austurenda hússins. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja gefa íslenska jólagjöf! Opið til kl. á laugardeginum KOIAPORTIÐ MARKAÐSTORG Opið laugardag kl. 10-18 og sunnudag kl. 11-17 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 53 Hotel Island kynnir skemmtidagskrána ÞÓ LÍÐI ÁR 0G ÖLD BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆLLSTÓNLEIKAR BJÖRGVIN HALLDÓRSSON lítur yllr dagsverkid sem dægurlagasöngvari á hljómplötum í aldarfjóröung, og við heyrum mer 60 liig frá glæsliim i'erli - f'rá 1969 til okkar daga I KVÖLD í (íestasöngvari: SIGRIIHIR BEINTEINSDÓT' Loikmynd og leiksljórn: BJÖRN (i. BJÖRNSSON lUjúnisvoitarsljórn: (il NNAR ÞÓRDARSON ásanit 10 ntanna hljómsveit Kynnir: , JÓN AXEL ÓLAFSSON Islantls- og Norðiirlaiuhiineislarai i samkxaiuisdönsuin l'rá Dansskola Auðar liaralds s\na dans. VINIR VORS OG BLÓMA\ leika fyrir dansi eftir sýningu. Matseðill Forréttur. Sjávarrétla fantasía Aðalréttun Rósmarínkryddaöur lambavöðvi j Eftirréttun Franskur kirsuberja ístoppur Verd kr. 4.600 - Sýningarverd kr. 2.000 Dansleikur kr.800 íSMI CT ÁNJTN Dordapantanir e>yilLiy ísima 687111 JOLADANSLEIKUR HANDKNATTLEIKSFÓLKS Húsið opnað kl. 23.30 Vorð kr. 800 $IÐASTA aports- Hi©lgi 400 seljendur bjóða allt milli himins og jarðar 'jómsvi tín SAGA KLASS, ásamt söngvurunum Guðrúnu Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur fyrir dansi til kl. 3. ir Bjarnason og Ion halda uppi o stemningu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.