Morgunblaðið - 17.12.1994, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun.
Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói.
Verð kr. 39,90 mín.
Síml
Kr. 800 fyrir fullorðna.
Kr. 500 fyrir börn yngri en
12 ára. Sýnd kl. 7.30.
l»OH\
16500
Frumsýning á spennumyndinni
KARATESTELPAN
PAT MORITA og HILARY SWANK í
hörkuspennandi karatemynd.
Meistarinn var vitur, þolinmóður og
hæverskur. Nemandinn var ungur,
glannalegur og fallegur.
Hvernig á gamall og vitur karl að ráða
við tryllta táningsstelpu?
Framleiðandi: Jerry Weintraub.
Leikstjóri: Christopher Cain.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HLÍÐABLÓM
á horni Lönguhlíðar og
Miklubrautar lumar á aðgöngumiða
fyrir tvo á forsýningu myndarinnar
„Only you" ef aðeins þú kemur og
kaupir eina rós. Hjá okkur kemur
ýmislegt fleira á óvart.
Hlíðarblóm Miklubraut 68.
Þægileg verslun og þægileg
þjónusta. Opið til kl. 22 alla daga.
BOÐSSÝNING STJÖRNUBÍÓLÍNUNNAR
991065
Þú þarft bara að leggja inn auglýsingu og
þú færð boðsmiða fyrir tvo og rauða rós
frá Hlíðablómum.
Lína unga fólksins hefur verið tengd við
Stjörnubíólfnuna. Þar geturðu lagt inn
auglýsingu og óskað eftir félaga á
boðssýningu Stjörnubíós á hinni róman-
tísku stórmynd „Oniy You" miðvikudaginn
21. desember. Hvort sem þú faerð svar eða
ekki tryggir auglýsingin þér boðsmiða sem
gildir fyrir tvo á þessa sýningu og rauða rós
frá Hlíðablómum.
iiuiMnnur4n’;.iruumin* Ktia^iHn i
uraniiNiiHiiKiiiBriiiiinigKiiiunmiinimiiiraii
IBSU’ii.miiiKiœotMra IHBi.MiiHilsaH :i i nm»lini«iiiinUn
™ oimjiu Kiiiininiauni in.\iiEirmM U
Sýnd í A. sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
Iétiyi _ JSTANSLAUSAR SYNINGAR I STJORNUBIOI! ■■ivi ■
^ <11 ÞRJÁR MYNDIR Á VERÐI EINNAR! BjbMLHJI j
Stjörnubíó býður upp á þægilega nýjung í jólainnkaupunum. Foreldrar,
sem gera innkaup á Laugaveginum, geta keypt einn bíómiða fyrir barn
sitt og sá miði gildir á þrjár sýningar frá kl. 14.45 til 19.30. Fólk getur
komið og farið að vild. í boði eru myndirnar: Fleiri pottormar, Stúlkan
mín 2 og Þrír ninjar snúa aftur. Þrjár myndir á verði einnar! Kr. 350. Góð
jólagjöf!
JOLAMYND STJORNUBIOS „ONLY YOU" FRUMSYND 26. DESEMBER
Skemmtilegt að lifa
TONTJST
Gcisladiskur
Babbidí-bú
m
Baraaplatan Babbidí-bú eftir Olgn
Guörúnu Amadóttur. Olga Guðrún
semur alla tónlist og texta og syng-
ur, en útsetningar annaðist Margrét
Omólfsdóttir, sem einnig leikur á
pínaó, harmonikku og hljómborð.
Aðrir hljóðfæraleikarar eru Gunnar
Þórðarson, sem leikur á gítar og
bassa, Pétur Grétarsson á trommur,
Edward Frederiksen á básúnu, Einar
Kristján Einarsson á gítar, Kjartan
Valdimarsson á pianó, Kristinn Svav-
arsson á saxófóna, Pétur Hjaltested
á bassa, Sigurður Rúnar Jónsson á
fiðlu og Omólfur Kristjánsson á
selló. SkrímsLakór syngur með og
ýmsir leggja til aðrar raddir. Ofur-
mús gefur út, 41,44 mín., 1.999 kr.
ÍSLENSKAR bamaplötur eru eins
misjafnar og þær eru margar, en of
oft er kastað til þeirra höndunum,
þ.e. þær eru samtíningur af gömlum
lummum eða erlendri froðu í rokk-
eða diskótakti; metnaðarlaus gróða-
framleiðsla. Mikil merkisplata í ís-
lenskri barnaplötuútgáfu er plata
Olafs Hauks Símonarsonar, Eniga
Meniga, þar sem meira kjöt var á
beinunum og ekkert um mærðarvæl
eða væmni. Þó sú plata hafi fyrst
og síðast verið plata Ólafs Hauks,
átti Olga drjúgan þátt í að gera þá
plötu eins skemmtilega og lifandi og
hún varð með blátt áfram líflegum
söng sínum. Síðan hefur Olga lagt
gjörva hönd á margt, en Babbidí-bú
er fyrsta breiðskífa hennar.
Upphafslag plötunnar og titillag
er eitt af þessum lögum sem límast
við heilann á manni eftir eina hlust-
un og því tilvalið til að vekja athygli
á henni, en í því má líka heyra
ýmislegt hnýsilegt, ekki síst frábær-
an fiðluleik Sigurðar Rúnars Jóns-
sonar, sem lætur víðar í sér heyra
á plötunni, til að mynda á hann eftir-
minnilegan sprett í Geggjaða hanan-
um. Utsetningin er lífleg og
skemmtileg sveifla í laginu. Textinn
er og skemmtilegur, þó ekki sé mik-
ið í hann spunnið.
Næsta lag, Frost-Rósa er með
öllu matmeiri texta, en lagið lítt
síðra, sérstaklega í íburðarmiklu við-
lagi. Textinn við næsta lag, Lítið
lasið skrímsli, er nokkuð dæmigerð-
ur fyrir textana á plötunni; góðlátleg
kímni og hálf súrrealísk á köflum;
nokkuð sem börn kunna vel að meta.
Sagan um feitu öndina vekur þannig
hrifningu og svo spaugsagan af han-
anum geggjaða. Það er helst að text-
inn við Emil og Skunda skeri sig
úr, því hann jaðrar við væmni. Vert
er að geta frábærs píanóleiks Kjart-
ans Valdimarssonar í því lagi.
Besti texti plötunnar er aftur á
móti Myndin hennar Lísu, og lagið
er skemmtilega einfalt, en þó mikið
í það lagt. Þannig sannar Olga
Guðrún með þessari plötu sinni að
hún hefur dijúgt fram að færa
sem liðtækur laga- og textasmið-
ur og Babbidí-Bú er kjörin fyrir
börn á ýmsum aldri, sérstaklega
ef þau hafa í huga lokaorð plötunn-
ar; Það á að vera skemmtilegt að
lifa.
Eins og drepið hefur verið á eru
úsetningar Margrétar Ömólfsdóttur
vel heppnaðar og víða bráðsnjallar,
til dæmis er kaffihúsakeimur í
Barnapíunni okkar og salsatakt-
ur í Káfu risaeðlunni, sem hvort
tveggja tryggir fjölbreytt yfr-
bragð, og hvarvetna eru snjöll
innskot, til að mynda „skrímsla-
leg“ hljóð og slagverk í skrímsli-
slaginu og skemmtileg harmo-
nikka í Gunnuvísum. Frágangur
á umslagi er til fyrirmyndar,
en hálf klúðurslegt á bamaplötu
að röð texta er ekki sú sama
og laga á plötunni.
Árni Matthíasson
Morgunblaðið/Júlíus
PLATA Olgu Guðrúnar Árnadóttur
er kjörin fyrir börn á ýmsum aldri.
"c'< Á
SAMm
SAMm
SAMMÍ
SAMmiim sammí
L-tt I jL,
ElN AÐSÓKNARMESTA MYND ALLRA TÍMA
FORSÝNING | FORSÝNING
FORSYNING
WALT DISNEYPICTURES
kynnir
LjÓNANNA
C fslenskt tal
;
* \
DIE HARD
OG
POINTBRAKE
Myndin sem er aldeilis að slá í gegn í Evrópu í dag
Enskt tal
$4G4
SAG4E
Lau. 17/12 sýnd með ísl. tali kl. 5
Sun. 18/12 sýnd með ísl. tali kl. 5
Lau. 17/12 sýnd með ensku tali kl. 9
Sun. 18/12 sýnd með ensku tali kl. 9
Mán. 19/12 sýnd með ensku tali kl. 9
BICCCK’__________
Lau. 17/12 forsýningkl. 11
Sun. 18/12 forsýning kl. 9