Morgunblaðið - 17.12.1994, Page 57

Morgunblaðið - 17.12.1994, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994 57 Jöhn lnuis W GOSSmTJR rv!_____ Jólamynd 1994 GÓÐUR GÆI frá leikstjóra Driving Miss Daisy, Bruce Beresford. Frábær grínmynd um nakta, níræða drottn- ingarfrænku, mislukk- aðan, drykkjusjúkan kvennabósa og spillta stjórnmálamenn. Valinn maður í hverri stöðu: Sean Connery (James Bond, Hunt for Red October), John Lithgow (Raising Cain), Joanne Whalley Kilmer (Scandal), Louis Gossett Jr. (Guardian), Diana Rigg (Witness for the Prosecution) og Colin Friels. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ ó.T. Rás 2 | ★★★ G.S.E. Morgun- pósturinn !★★★ D.V. H.K msm Komdii og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, j j' stórkost-legustu, sjúklegustu, brjáluðustu, f \ bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, I . .'4 , ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina f t' ■ mestu stórmynd allra tíma! ■ '-*•Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. .......... ~ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.1.16 ára. (Frá sömu aðilum og gerðu „Nightmare on Elmstreet 1.") Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin og Háskólabíó Junior frumsýnd SAMBÍÓIN og Háskólabíó hafa tekið til sýn- inga grínmyndina Junior með Amold Schwarz- enegger, Emmu Thompson og Danny DeVito í aðalhlutverkum. Myndin segir frá dr. Alex Hesse (Schwarz- enegger) sem er skipulagður, agaður og í flottu formi. En það á allt eftir að breyast. Dr. Hesse hefur í mörg ár, ásamt starfsfélaga sínum, dr. Larry Arbogast (DeVitp), unnið við þróun lyfs sem tryggir örugga meðgöngu. Rétt í þann mynd er tilraununum er að Ijúka, ákveður lyfja- eftirlitið ásamt háskólanum að stöðva tilraun- irnar. Hesse stelur frosnu eggi og kemur því fyrir í eigin líkama. ARNOLD og DeVito í hlutverkum í gamanmyndinni „Junior". Það sem byrjar sem djörf vísindatilraun snýst upp í óvænt og undarlegt tilfelli, nefnilega óléttu karlmanns. Forsýning í Sambíóunum SAMBÍÓIN forsýna um helgina spennumyndina „Terminal Velocity" þar sem Charlie Sheen og Nastassja Kinski fara með aðalhlutverk. Mynd þessi segir frá kærulausum fallhlífar- stökkskennara, Richard Brodie (Sheen) sem flækist í hringiðu alþjóðlegra njósna og spennu þegar gullfalleg og dularfull kona sem heitir Chris (Kinski) skráir sig í fallhlífarstökk og í fyrsta stökki hennar opnast hlífin ekki. Þegar eftirlitsmenn kenna Richard um dauða konunnar CHARLIE Sheen og Nastassja Kinski í hlutverkum sínum. að ósekju og loka skólanu, ákveður hann að komast sjálfur til botns í málinu. Myndin verður sýnd í Bíóborginni kl. 9 og 11 alla helgina. Sambíóin sýna Martröð fyrir jól SAMBÍÓIN sýna í desember hina einstöku mynd Tims Burtons „The Nightmare be- fore Christmas" eða Martröð fyrir jól. Myndin segir frá Jack Skllington sem er konungur Hrekkjavökubæjar þar sem grikkir, draugagangur og óvættir eru daglegt brauð. Dag einn rekst hann á bæjar- hlið Jólabæjar og vafrar inn. Þar hrífst hann af björtu lit- unum og jólagleðinni sem þar ríkir. Hann snýr aftur með það eitt í huga að ná yfirráðum yfir þessum svokölluðum jól- um. Hann safnar liði í heimabæ sínum og leggur upp til að sösla undir sig jólin og „bæta þau og breyta“. En jafnvel bestu áætlanir hjá músum, draugum og beina- grindum geta klikkað. SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON FRUMSÝNING Á JÓLAMYND REGNBOGANS OG BORGARBÍÓS Á AKUREYRI KURT RUSSELL JAMES S P A D F, R STJÖRNUHLIÐIÐ fFLYTUR? Þ I G MILLJÓN L J Ó SÁR YFIR f ANN AN H E I M STA R G A T E y • KEMSTU TIL BAKA? Stórfengleg ævintýramynd, þar sem saman fer frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Aðalhlutverk: Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson. Leikstjóri: Kurt Emmerich. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartíma: 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Miðasalan opnuð kl.13.30. e.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N. Tíminn. Á.Þ., Dagsljós. ★★★7» A.l. Mbl. *** Ó.T., Rás 2. REYFARI Ótrúlega mögnuð mynd úr undir- heimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. PARADIS ritvmii i\ rvuvnisi BAKKABRÆÐUR * I PARADÍS Frábær jólamynd sem framkallar jólabrosið í hvelli. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LILLI ER TÝNDUR Yfir 15.000 manns hafa fylgst með ævintýrum Liila í stór- borginni. Sýnd kl. 3, 5 og 7. UNDIR- LEIKARINN Áhrifamikil frönsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Tommi og Jenni íslenskt tal._ Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Prinsessan og durtarnir. íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. ATRIÐI úr myndinni Martröð fyrir jól. Víganaríur ►í MYNDINNI Gríman eða „The Mask“ með Jim Carrey í aðalhlut- verki finnur bókhaldari í banka grímu og þegar hann setur hana á sig breytist hann í snarbrjálaðan glæpamann. Dreifingarfyrirtækið „New Line Home Video“ sendi nýlega þessar krúttlega nærbuxur á markaðinn til að kynna myndina sem komin er út á myndbandi. Spurningin er aðeins sú, hvað ger- ist þegar farið er í nærbuxurnar? /vr * £ V %h ’í. lk. “

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.