Morgunblaðið - 17.12.1994, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/S JÓIM VARP
SJÓIMVARPIÐ
9 00 RAPIIAFFUI ►Mor9unsíón-
DnnnflLrnl varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Góðan dag! Morgunleikfimi með
Magnúsi Scheving.
Myndasafnið Smámyndir úr ýmsum
áttum.
Nikulás og Tryggur Þýðandi: Ingi
Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guð-
björg Thoroddsen og Guðmundur
Ólafsson. (15:52)
Múmínálfarnir Þýðandi: Kristín
Mántylá. Leikraddir: Sigrún Edda
Bjömsdóttir og Kristján Franklín
Magnús. (26:26)
Tómas og Tim Þýðandi: Nanna
Gunnarsdóttir. Leikraddir: Felix
Bergsson og Jóhanna Jónas. (3:6)
Anna í Grænuhh'ð Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir. Leikraddir: Aldís Baldvinsd.
og Ólafur Guðmundss.. (19:50)
10.50 ►Hlé
13.00 ►( sannleika sagt Endursýning.
14.00 ►Kastljós Endursýning.
14.25 ►Syrpan Endursýning.
14.55 íunnTTin ►Enska knattspyrn-
lr llU I IIR an Bein útsending frá
leik Manchester United og Notting-
ham Forest. Lýsing: Bjami Felixson.
16.50 ►íþróttaþátturinn Bein útsending.
Umsjón: Amar Björnsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Jól á leið til jarðar (17:24) OO
18.05 ►Einu sinni var ... Saga frum-
kvöðla (II était une fois .. . Les dec-
ouvreurs) Franskur teiknimynda-
flokkur. Leikraddir: Halldór Björns-
son og Þórdís Arnljótsdóttir. (11:26)
18.25 ►Ferðaleiðir Hátíðir um alla álfu (A
World of FestivaJs) Breskur heimild-
armyndaflokkur. Þýðandi og þulur:
Gylfí Pálsson. (11:11)
19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason. (4:22)
19.45 ►Jól á leið til jarðar Sautjándi þátt-
ur endursýndur. (17:24) OO
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Lottó
20.50 ►Hasar á heimavelli (Grace under
Fire) Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Brett Butler.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (16:22)
OO
21.20 VUItflJYyn ►Danny deyr ekki
H VIIiItI I HU ráðalaus (Danny -
The Champion of the World) Bresk
bíómynd frá 1989. Aðalhlutverk: Jer-
emy Irons, Samuel Irons, Robbie
Coltrane, Cyril Cusack, Michael
Hordem og Lionel Jeffries. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhállsson.
23.05 ►Ógn frá öðrum heimi (The Tum
of the Screw) Bresk draugasaga frá
1992. Aðalhlutverk: Patsy Kensit,
Stephane Audran og Julian Sands.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Ekki við
hæfi áhorfenda yngri en 12 ára.
0.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
300 BARNAEFNI *■««„»
10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár
10.30 ►Baldur búálfur
10.55 ►Ævintýri Vifils
11.20 ►Smáborgarar
11.45 ►Eyjaklíkan
12.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.40 ►Jóladagskráin 1994 Endursýndur
þáttur.
13.00 ► Allt sem ég vil í jólagjöf (All I
Want For Christmas) Gamansöm
kvikmynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Harley Jane Kozak,
Jamey Sheridan og Ethan Randall.
Leikstjóri: Robert Lieberman. 1991.
Maltin gefur ir'/i
14.30 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
15.00 ►Hundasaga (Footrot Flats)
Teiknimynd.
16.10 ►Rokkmamma (Rock’n Róll Mom)
Annie Hackett er tónlistarmaður og
móðir tveggja unglinga og synur með
hallærislegri hljómsveit á kvöldin.
Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Heather
Loclear og Joe Pantoliano 1988.
17.45 ►Popp og kók
840 ÍÞRÓTTIR
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.05 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Am-
ericas Funniest Home Videos)
20.45 ►Bingó lottó
22.05 yyilfllYyniD ►Handagangur
nvinmmuin, japan (Mr.
Baseball) Gamanmynd um árekstra
ólíkra menningarheima og lífsvið-
horfa. í aðalhlutverkum eru Tom
Selleck, Ken Takakura og Aya Tak-
anashi. Leikstjóri er Fred Schepisi.
1992. Máltin gefur ★ ★ 'h
24.00 ►Jennifer 8 Spennumynd um út-
brunninn lögvörð frá Los Angeles
sem flyst til smábæjar í Norður-Kali-
forníu: Aðalhlutverk: Andy Carcia,
Uma Thurman og Lance Henriksen.
Leikstjóri er Bruce Robinson. 1992.
Stranglega bönnuð börnum. Maltin
gefur ★ ★ 'h
1.35 ►Ólga og ástri'ður (The Hot Spot)
Harry Maddox kemur til smábæjar
í Texas og veldur koma hans mikilli
ólgu meðal bæjarbúa. Aðalhlutverk:
Don Johnson, Virginia Madsen og
Jennifer Connelly. Leikstjóri: Dennis
Hopper. 1990. Lokasýning. Strang-
lega bönnuð bömum. Maltin gefur
★ ★l/2
3.40 ►Makleg málagjöld (The Final All-
iance) Will Colton á harma að hefna
og er komið að því að að þeir sem
myrtu fjölskyldu hans fái að gjalda
gjörða sinna. Aðalhlutverk: David
Hasselhoff, Bo Hopkins og Jeannie
Moore. 1991. Stranglega bönnuð
börnum.
5.10 ►Dagskrárlok
Andy Garcia fer með hlutverk Johns Berlin.
A hælum hættu-
legs morðingja
Lögreglumað-
urinn John
Berlin fer á
taugum og
flytur sig til
smábæjar
norðarlega I
Kaliforníu í von
um hvíld
STÖÐ 2 kl. 24.00 Hér er um að
ræða spennumynd frá árinu 1992
um lögreglumanninn John Berlin
(Andy Garcia) sem er farinn á taug-
um eftir að hafa starfað í stórborg-
inni Los Angeles og flytur sig um
set til smábæjar norðarlega í Kali-
forníu. Skömmu eftir að hann geng-
ur til liðs við lögregluna þar kemur
í ljós að eitt eða fleiri morð hafa
verið framin í bænum. Berlin rann-
sakar málið og grunar að hann sé
á hælum hættulegs raðmorðingja
sem hafi sálgað átta manneskjum
- sú síðasta var kölluð Jennifer.
Við rannsókn málsins kynnist hann
Helenu Robertson (Uma Thurman),
blindri stúlku sem hugsanlega gæti
hjálpað honum að leysa gátuna en
hún gæti líka orðið næsta fómar-
lamb morðingjans.
Brottnámið
úr kvennabúrinu
Óperan segir
frá spænskri
hefðarmey
sem hefur
verið rænt
ásamt
þjónustustúlku
og seld
tyrkneskum
soldáni
RÁS 1 kl. 19.35 í kvöld kl. 19.35
er óperan Brottnámið úr kvenna-
búrinu eftir Wolfgang Amadeus
Mozart á dagskrá. Þetta er hljóðrit-
un sem gerð var á La jScala óper-
unni í Mílanó í sumar. Óperan seg-
ir frá spænskri hefðarmey, Konst-
önzu, sem hefur verið rænt ásamt
þjónustustúlku sinni Blonde og þær
seldar tyrkneskum soldán, Selim
Pasa. Þær stöllur em hafðar í haldi
í kvennabúrinu hans og er vandlega
gætt af Osmin, sem hefur yfirum-
sjón með kvennabúrinu. Unnusti
Konstönzu, Belmonte, freistar þess
að fara til Tyrklands og frelsa sína
heittelskuðu. Með helstu hlutverk
fara Michael Heltou, Mariella Dev-
ia, Barbara Kilduff og fleiri. Kór
og hljómsveit La Scala óperunnar
leikur og syngur. Stjórnandi er
Wolfgang Sawalisch.
Náttúru-
vernd
Undirritaður er lítið hrifinn af
samsæriskenningum. Slíkar
kenningar em samt vinsælar
eins og metsölubækur á borð
við „Falið vald“ og „Kolkrabb-
ann“ sanna. í slíkum hugverk-
um er oftast gengið út frá því
að ákveðinn hópur manna hafi
náð kverkataki á þjóðfélaginu.
Síðan er þráðurinn spunninn
út frá kenningunni. Gjarnan
eru samt einhverjar forsendur
fyrir grunnhugmyndinni þótt
spuninn verði oft ævintýraleg-
ur.
Myndir Magnúsar Guð-
mundssonar um Greenpeace
samtökin em unnar svolítið
samkvæmt þessari formúlu.
Samt telur rýnir að myndir
þessar hafi upplýsingagildi því
svona risastór alþjóðasamtök
geta farið úr böndunum. Nýj-
asta mynd Magnúsar, „Undir
regnboganum", sem var frum-
sýnd um síðustu helgi í ríkis-
sjónvarpinu, var svipaðrar
ættar og fyrri myndirnar.
Samt fannst mér þessi mynd
Magnúsar betur unnin frá
myndrænu sjónarmiði og vafa-
lítið á hún eftir að hafa mikil
áhrif úti í hinum stóra heimi
þar sem menn vita í raun lítið
um Greenpeace. En víkjum að
náttúruverndinni hér heima
sem er af allt öðrum toga en
brölt þeirra Greenpeace
manna.
Flutt burt?
Það má Ómar Ragnarsson
eiga að hann hefur tekið af
raunsæi á náttúruverndarmál-
unum í sínum sjónvarpspistl-
um. Annars ríkir hér ákveðið
andvaraleysi. Á sama tíma og
menn auglýsa landið fyrir
miklar íjárhæðir á erlendri
grunu sem er vissulega gott
framtak þá er lítið fjallað um
þá staðreynd að ýmsar nátt-
úruperslur okkar eru á leið í
einangrunarplötur útí Evrópu.
Nasistar notuðu á sínum tíma
hár af fórnarlömbum helfarar-
innar í svefnmottur. Ef við
vanrækjum náttúruverndina
þá erum við líka að grafa út-
vegi framtíðarinnar, ferðaút-
veginum, gröf.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.43 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð-
mundsson flytur. Snemma á
laugardagsmorgni Þulur velur
og kynnir tónlist. 7.30 Veður-
fregnir.
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.03 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson og Valgerður Jó-
hannsdóttir.
9.25 Með morgunkaffinu
- Sönglög eftir Jón Múla Árnason,
Jón Asgeirsson, Jónas Jónasson,
Spilverk þjóðanna, Atla Heimi
Sveinsson, og fleiri. Tjarnar-
kvartettinn úr Svarfaðardal
syngur.
10.03 Tónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
- Konsert fyrir þrjú planó og
hljómsveit. Katia og Márielle
Labéque leika með Semyn Bych-
kov sem stjórnar einnig hljóm-
sveitinni; Fllharmóníusveit Ber-
línar.
- Aríur úr Brúðkaupi Ffgarós.
Cecilia Bartoli syngur með
Kammersveitinni 1 Vínarborg;
György Fischer stjórnar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
12.00 Otvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsing-
ar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Hringiðan Menningarmál á
líðandi stund. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
16.05 Islenskt mál Umsjón: Jón
Aðalsteinn Jónsson. (Endurflutt
nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút-
varpsins Flutt hljóðrit með
flautuleikurunum Guðrúnu
Birgisdóttur og Martial Nardeau
og Önnu Guðnýju Guðmunds-
dóttur píanóleikara. Umsjón: Dr.
Guðmundur Emilsson.
17.10 Króníka Þáttur úr sögu
mannkyns. Umsjón: Þorgeir
Kjartansson og Þórunn Hjartar-
dóttir. (Endurfluttur á miðviku-
dagskvöldum ki. 21.00)
18.00 Djassþáttur Jóns Múla
Árnasonar. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsing-
ar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregn-
ir.
19.35 Óperukvöld Otvarpsins Frá
sýningu Scala óperunnar I
Mílano í sumar.
- Brottnámið úr kvennabúrinu
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Meðal flytjenda: Mariella
Devia, Herbert Lippert, Kurt
Moll, Barbara Kilduff, Uwe Pep-
er og Michael Heltau. Kór og
hljómsveit Scala óperunnar ;
Wolfgang Sawallisch stjómar..
Kynnir: Ingveldur G. Ólafsdótt-
ir. Orð kvöldsins flutt að óperu
lokinni
Rós I kl. 10.03. Tónlist eltir Wolfgong Amodeus
Mozart. Konsert fyrir þrjú pionó og nljómsveit.
Kotia og Morielle Lobóque leika meó Semyn Byck-
kov sem stjórnor einnig kljómsveitinni; Filhormón-
iusveit Berlínar. Aríur úr Brúókoupi Figarós. Cecilio
Bortoli syngur meó Kommersveitinni i Vínorborg;
György Fischer stjórnor.
Hauge. Dofri Her-
mannsson les þýð-
ingu Sigurðar
Gunnarssonar.
23.15 Dustað af
dansskónum.
0.10 Fimm fjórðu
Djassþáttur í um-
sjá Lönu Kolbrún-
ar Eddudóttur.
(Áður á dagskrá í
gær)
1.00 Næturút-
varp á samtengd-
um rásum til morg-
uns.
Fróttir ó RÁS I og
RÁS 2 kl. 7, 8, 9,
10, 12.20, 16, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Endurtekið
barnaefni Rásar 1.
9.03 Laugardags-
líf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórs-
dóttir. 12.45 Helg-
arútgáfan. Um-
sjón: Lísa Páls.
16.05 íþróttarásin.
18.00 Með grátt I
vöngum. Gestur
Einar Jónasson.
19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.32 Vin-
sældalisti götunn-
22.35 Norrænar smásögur: „Ást- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars-
arguðinn mikli" eftir Knut son. 20.30 Úr hljóðstofu BBC.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10
Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni
Már Henningsson.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt.
2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög
4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög
halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05
Stund með Neal Diamond. 6.00
Fréttir, veður færð og flugsam-
göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her-
mann Ragnar Stefánsson. (Veður-
fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun-
tónar.
ADALSTÖDIN
90,9 / 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Völu Matt. 16.00
Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eirfki Jónssyni. 12.10 í
jólaskapi, Valdís Gunnarsdóttir og
Jón Axel Ólafsson. 16.00 íslenski
listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson.
19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar-
dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón:
Halldór Backman. 23.00 Hafþór
Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur-
vaktin.
FróHlr kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BR0SID
FM 96,7
10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 BöðvarJóns-
son og Ellert Grétarsson. 17.00
Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt-
in. 3.00 Næturtónar.
FM 957
FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. 11.00
Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns-
son og Jóhann Jóhannsson. 13.00
Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur
Daði. 17.00 American top 40.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á
llfinu.
T0P-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Ragnar Biöndal. 14.00 X-
Dómínóslistinn. l7.00Þossi. 19.00
Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.03.00 Næturdagskrá.