Morgunblaðið - 08.01.1995, Síða 8

Morgunblaðið - 08.01.1995, Síða 8
8 B SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ Skemmtifundur Félag harmonikkuunnenda heldur skemmtifund í dag kl. 15.00 í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Þessi fundur er tileinkaður Jenna Jónssyni, sem um mörg ár lék á dansleikjum fyrir dansglaða fætur og samdi einnig mörg vinsæl dægurlög og má þar nefna Brúna Ijósin brúnu og Hreyfilsvalsinn. Hljómsveit Grettis Björnssonar flytur lög Jenna ásamt söngkonunni Ágústu Sigrúnu Ágústsdóttur. Fleira gott fólk kemur fram og má þar nefna Gunnar Kr. Guðmundsson og Högna Jónsson. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. MYNDÞERAPIA Verklegt námskeið, þar sem myndin er notuð tíl tjáningar og samskipta. Aðallega ætlað kennurum, fóstrum, þroskaþjálfum, sálfræðingum, hjúkrunarfræðingum og öðru fagfólki í uppeldis-, félags-, og heilbrigðis- þjónustu. Þátttakendur þurfa ekki að hafa hæfni í teiknun eða málun. Á námskeiðinu æfa þátttakendur sig í ýmsum þáttum myndþerapíunnar s.s.: • Sjálfstjáningu í gegnum: eigið myndferli, myndskoðun og gagnkvæm samskipti í hópumræðum • Sjálfsprottinni myndsköpun • Hugmyndaflugi og skapandi hugsun • Innsæi • Hópefli • Sjálfsstyrkingu kennari er SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR, löggiltur félagi í „The Brithish Association of Art Therapists" (BAAT). Innritun og nánari upplýsingar í síma 17114 í kvöld eftir kl. 20.30 og einnig flest næstu kvöld. 3 WM j§: :; : ; NtJUNG í SÍUM FYRIR LOFTRÆSTIKERFI Pokasíur frá Interfilta Ltd gerðar úr gerviefninu Synsafe eru að ryðja sér til rúas i Evrópu þar sea engar gler- trefjar (glass fiber) eru i þeia. Allar stærðir og gerðir. Haqstætt verð. HUGSIÐ UM HEILSUNA RAFSTJORN H/F SERHÆFÐ ÞJONUSTA S * 587-8890 AIKIDO Sjálfsvarnarlist fvrir alla! Byrjendanámskeiö að hefjast! UPPL. í SÍMUM 12455 - B83600 AIKIDOKLÚBBUR REYKJAVÍKUR MÖRKIN 8-108 -REYKJAVÍK SÍMI 68 36 00 Japanskar konur vinnusamastar Tókýó. Reuter. JAPANSKAR konur eru mestu vinnuþrælar í hinum þróuðu lönd- um. Ástæðan er þó ekki aukin launavinna kvenna, heldur einfald- lega leti eiginmannanna, sem taka sáralítinn þátt í heimilisstörfunum. Þetta kemur fram í skýrslu sem japönsk stjórnvöld hafa látið gera. Japanskar konur vinna að með- altali 74,4 stundir á viku, þar af fara um þijár stundir og 52 mínút- ur á degi hveijum í heimilisstörf. Karlmennirnir, sem hingað til hafa verið taldir með vinnusamasta fólki, vinna að meðaltali 61,7 stundir á viku, þar af veija þeir 24 mínútum til heimilisstarfa á degi hveijum. Að sögn japanskra dagblaða er meginskýringin á þessum mun sú, að á 68,6% heimila er uppeldi barn- anna eingöngu hlutverk móðurinn- ar. í aðeins 14,6% er uppeldi hlut- verk allrar ijölskyldunnar en á Norðurlöndum og í Bandaríkjunum deilir fjölskyldan þessu hlutverki í 30% tilfella. Sé litið til Bandaríkjanna og Bret- lands, er lítill munur á vinnu karla og kvenna, bandarískar konur vinna 62,1% stund á viku en karlar 61,6% og í Bretlandi vinna konur 59 stund- ir en karlar 56,4 stundir. Bifreiðar - innflutningur Nýjar og notaðar bifreiðar t.d. Grand Cherokee Limited Suzuki jeppar Chev. Blazer Yukon (stór) Grand Cherokee Ford Econo|ine Laredo, einnig Pick-up bílar (frá Bílamarkaönum) Mjög hagstætt Egill Vilhjálmsson hf. yg|*5 Smiðjuvegi 4, Kópavogi, sími 77200. •- Valgeröur Einarsdóttir: Ég hef stundað æfingabekkina í 2 ár og líkað mjög vel. Ég var slæm af vöðvabólgum og er nú allt önnur auk þess sem vöxturinn hefur lagast til muna. Ég mæli því eindregið með æfingabekkjunum. Margrét Amundadóttir: Eg hef stundað æfingabekkina í tvö ár og finn stórkostlegan mun á vextinum. Og ekki hvað síst hafa vöðvabólgur og höfuðverkur algjörlega horfið. Þetta er það besta sem ég hef reynt og vil ekki missa úr einn einasta tíma. Vilhelmína Biering: Eg er eldri borgari og hef verið hjá Sigrúnu í æfingabekkjunum í 5 ár og hlakka til í hvert sinn. Mér finnst þetta ómetanleg hreyfing fyrir alla vöðva og finnst mér ég ekki mega missa úr einn tíma enda finnst mér að eldri borgarar eigi að njóta þess að vera í æfingum til að halda góðri heilsu og um leið hafa eigin tíma. Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi hentar sérlega vel fólki á öllum aldri, sem ekki hefur stundað einhverja líkamsþjálfun í langan tíma. Æfingakerfiö er einnig gott fyrir fólk, sem ekki stundar almenna leik- fimi vegna stífra vöðva o.fl. 7 bekkja æfingakerfið liðkar, styrkir og eykur blóðstreymi til vöðva þannig aö ummál þeirra minnkar. Einnig gefur það gott nudd og slökun. Stefanía Davíðsdóttir: Undirrituð hefur stundaö æfingabekki- na reglulega í 5 ár og líkað mjög vel. Ég þjáðist verulega af liðagikt og vöðv- abólgum og þoldi þess vegna ekki venjulega leikfimi. Meðhjálp æfingabekkja hefur vöðvabólgan smá saman horfið og líðan í liðamótum allt önnur. Þetta er eitthvað þaö besta æfingabekkjakerfi fyrir allan líkamann sem flestir ættu að þola. Erum með þrekstiga og þrekhjól • Ert þú með lærapoka? • Ert þú búin að reyna allt, án árangurs. • Hjá okkur nærðu árangri. • Prófaðu og þú kemst að því að senti- metrunum fækka ótrúlega fljótt. • Eru vöðvabólgur að hrjá þig í baki, öxlum eða handleggjum? • Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? • Vantar þig aukið blóðstreymi, þol og slökun? • Þá hentar æfingakerfið okkar vel. Bjóðum þessa viku mánaðarkortið á kr. 3.900 Ætingabekkir Hreyfíngar, Ármúla 24, símí 568-0677 Opið frá kl. 9-12 og 15-20 - Frír kynningartími

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.