Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 22. JANÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGINN 23. janúar flytur Carita Peltonen efnafræðingur op- inberan fyrirlestur í boði Rannsókn- arstofu í kvennafræðum. Fyrirlest- urinn verður fluttur á ensku og nefn- ist „Feminist Perspective on Gender and Seience". Fyrirlesturinn beinir einkum sjón- um að þróun raunvísinda og tækni- greina út frá feminísku sjónarhomi. Af hveiju karlmenn eru í yfirgnæf- andi meirihluta þar og hvemig menn- ingin kyngerir framkvæmd vísind- anna. Ennfremur hvemig kyngerving- in endurspeglast í innihaldi vísind- anna. Fyrirlesturinn beinir sjónum sín- um að þessum atriðum út frá sjónar- homi kennara og vísindamanna í líf- rænni efnafræði. Carita Peltonen er sérfræðingur í lífrænni efnafræði við Ábo Akademi Feminískt sjónarhom á kynferði og raunvísindi í Finnlandi. Hún hefur einnig verið framkvæmdastjóri norrænna kvenna- fræða síðan í haust. í rannsóknum sínum hefur hún unnið að þróun nýrra aðferða við nýsmíði flölhringa- og arómatískra efna, með sérstakri at- hygli á afurðum sem hafa hugsanlega líffræðilega virkni. Hún hefur einnig kennt bæði lífræna efnafræði og kvennafræði við Ábo Akademi. Eftir Caritu hafa birst greinar um konur og raunvísindi annars vegar og á sviði lífrænnar efnafræði hins vegar í fjölda fínnskra og alþjóðlegra tímarita. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda og hefst kl. 17.15. Allir em velkomnir. Carita Peltonen mun einnig kynna samtök kvenna í vísinda- og tækni- greinum á Norðurlöndum undir yfir- skriftinni Women, Science and Tec- hnology - Network. Kynningin fer fram miðvikudaginn 25. janúar í stofu 206 í Odda kl. 17.15. Hér er um að ræða samtök sem hafa verið starfandi á Norðurlöndum síðastliðin tíu ár. Carita flallar um þróun og starfsemi þessara samtaka síðan þau vom stofn- uð. Hún segir einnig frá öðrum kvennasamtökum og tölvunetum á Norðurlöndum í dag. FUJG ILOT Þorrablól Islendingn- félaganna í líllöiulam eru h<'inisfrœ<£. Xií <£tfsl öIInni lslrnilin<inin Uvkifwri lil ní) sliísl í höfnnn <><£ hlöla /xu rii begfya rvgnn I llanlsluifs. Lúxemborg Þorrablót íslendingafélagsins í Lúxemborg verður 11. febrúar og víst er að það er leitun að fjörugra og skemmtilegra teiti. Brottför 10. og 11. febrúar, gist í eina eða tvær nætur. *lnnifalið: Flug, gisting á Sheraton Aerogolf, miði á þorra- blótið og flugvallarskattar. 1 nótt 22.850 kr: a mann i tveggja manna herbergi. 2 nætur 900 kr. á mann í tveggja manna herbergi. Florida 28. janúar halda íslendingar í Florida þorrablót á Howard Johnson Resort Hotel á Cocoa Beach. Miðapöntun á þorrablótið er hjá Önnu Bjarnason og Atla Steinarssyni, 1 fax 001 407 957 4068. 1 Við bjóðum fjölbreytta gistimöguleika í | Florida, m.a. á Orlando og Cocoa Beach. 5 Frá Orlando er um klukkustundar akstur I til Cocoa Beach. Washington 11. mars heldur íslendingafélagið í Washington DC þorrablót á Hotel Holiday Inn, Tysons Corner. Miðapöntun á þorrablótið er hjá Margréti Pálmarsdóttur, sími 001 703 255 4727. Við bjóðum fjölbreytta gistimöguleika í Washington og Baltimore. Ef /xí ált vini og vandamcnn í Lú.vemborg, Florida eða í nálægð við Washinglon er þorrablál frábœrt tilefni til að heimsadcja þá! Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstof- urnar eða í síma 91-690 300 (svarað mánud. - föstud. kl. 8 - 19 og laugard. kl. 8 - 16). FLUGLEIDIR Traustur íslenskurferðafélagi BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Á annað hundrað spilara á bridshátíð Vesturlands BRIDSHÁTÍÐ Vesturlands var haldin um síðustu helgi í Hótel Borgarnesi. Á annað hundrað manns spilaði hvern dag og var spiluð sveitakeppni á laugardegin- um og Mitchell-tvímenningur á sunnudeginum. í sveitakeppninni varð sveit Há- spennu hf. í fyrsta sæti með 164 stig. í öðru sæti varð sveit Sigfúsar Þórðarsonar frá Selfossi með 145 stig og síðan kom sveit Sparisjóðs Mýrarsýslu úr Borgarnesi með 142 stig. I sveit Háspennu spiluðu Matthí- as Þorvaldsson, Sverrir Ármanns- son, Jón Hjaltason og Aðalsteinn Jörgensen. Urslit í tvímenningnum urðu þessi: Matthías Þorvaldsson - Sverrir Ármannsson 945 MuratSerdar-ÞórðurBjömsson 911 Sigfús Þórðarson — Magnús Þórðarson 899 Ragnar Haraldsson - Gísli Ólafsson 889 Guðlaugur Sveinsson - Júlíus Snorrason 874 Erlingur Einarsson—Árni Bergsson 851 Frá Skagfirðingum Reykjavík Næstu þriðjudaga stendur yfir eins kvölds tvímenningur í Drang- ey, Stakkahlið 17. Úrslit síðasta þriðjudag urðu: Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson 190 Hjördís Siguijónsdóttir - Ragnheiður Nielsen 189 Baldvin V aldimarsson—Ólafur H. Ólafsson 185 LárusHermannsson-ÓlafurLárusson 177 AnnaG.Nielsen-GuðlaugurNielsen 165 Öllum er fijáls þátttaka og eru eldri félagar hvattir til að vera með. Stjóm- andi er Ólafur Lárusson. Bridsfélaga Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður Mitc- hell tvímenningur. Efst urðu eftir- talin pör. N-S HaukurHarðarson-VignirHauksson 197 Lilja Guðnadóttir — MagnúsOddsson 186 Sigurður Karlsson - V aldimar Elíasson 182 A-V FriðrikJónsson-RóbertGeirsson 198 Bergurlngimundarson-AxelLárusson 186 SæmundurBjömsson - Páll Halldórsson 177 Meðalskor 168 Næsta þriðjudag, 24. janúar, hefst aðalsveitakeppni félagsins. Skráning hjá Hermanni í síma 41507. Stöku pörum hjálpað að mynda sveitir á keppnisstað. Spilað er í Þönglabakka 1 kl. 19.30 Paraklúbburinn Sl. þriðjudag 17. janúar hófst aðalsveitakeppnin og er staðan eft- ir fyrstu tvær umferðirnar þannig: Steinadætur og fylgifiskar 40 Kristín Þórarinsdóttir 33 Hugmynd 32 Rabbibara 31 Bridskvöld byrjenda Sl. þriðjudag, 17. janúar, var fyrsta bridskvöld byijenda á þessu ári og var spilaður eins kvölds tví- menningur að vanda. Úrslit kvölds- ins urðu þannig: N/S-riðill Hjördís Jónsdóttir - Soffía Guðmundsdóttir 167 Hanna Jóhannsdóttir - Elin Jóhannesdóttir 145 Sigriður Þráinsdóttir - Ester Jónsdóttir 132 Finnbogi Gunnarsson - Unnar Jóhannesson 130 A/V-riðill Álfheiður Gísladóttir - Pálmi Gunnarsson 155 Ólöf Bessadóttir - Þórdís Einarsdóttir 153 Hekla Smith — Bjöm Sigurðsson 148 Ólafur Sigurðsson - Heimir Heimisson 129 Á hveijum þriðjudegi kl. 19.30 gengst Bridssamband Islands fyrir spilakvöldum sem ætluð eru byij- endum og bridsspilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spilaður er ávallt einskvölds tví- menningur og spilað er í húsnæði BSÍ í Þönglabakka 1, 3. hæð í Mjóddinni. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag, 16. janúar, var spiluð ein umferð í sveitakeppninni og er staða efstu sveita eftir fimm umferðir þannig: Dröfn Guðmundsdóttir 131 Vinir Konna 116 SævarMagnússon 101 Ólafur Ingimundarson 100 ErlaSiguijónsdóttir 99 JEEP GRAND CHER0KEE LTD. Árg. 1994, ek. 14.000 km. V8, 5,2 Itr. Leðurinnr. EINN MEÐ ÖLLU. Verð 4.800.000,- NISSAN PATR0L DIESEL 2,8 Turbo. Árg. 1994, ek. 22.000 km. 33” dekk, álfelgur, upph., vel útbúinn bíll. Verð 3.900.000,- <ö> Panasonic HiFi MYNDBANDSTÆKI HD-90 4 hausa Nicam HiFi stereo myndbandstæki me& hreinni kyrmynd, fjarstýringu sem virkar á flest sjónvarpstæki, tæki5 er búiS Super Drive system sem gerir þaS óvenju hraSvirkt og hljóSlátt, einnig er í þvi Al Crystal búnaSur sem eykur myndgæSi á mikiS notuSum spólum. TækiS býSur upp á mánaSar upptökuminni sem deila má á 8 upptökutíma. LONG PLAY / INDEX SEARCH / QUICK VIEW / DIGITAL TRACKING / SHOW VIEW.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.