Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR1995 B 19 ATVINNUAI JC^I YCIKIC^AR HLÍÐABÆR Starfsmaður óskast íHlíðabæ Hlíðabær er dagvist fyrir minnissjúka á Fiókagötu 53 í Reykjavík. Starfið er fólgið í alhliða umönnun, virkjun og samveru með vistfólki. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu og góða þekkingu af geð- og/eða öldrunar- þjónustusviði. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður, Þóra Á. Arnfinnsdóttir, milli kl. 10.00 og 14.00. Umsóknarfrestur er til 27.01. '95. Sölustjóri Óskum að ráða sölustjóra til starfa hjá inn- flutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið sölustjóra: 1. Áætlanagerð um sölu og markaðssetn- ingu. 2. Dagleg stjórnun söludeildar og fram- kvæmd daglegrar sölu. Við leitum að manni með reynslu af sölu- mennsku/sölustjórnun. Þekking á tónlist og „poppbransa" nauðsynleg. Menntun á sviði stjórnunar og markaðsmála æskileg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Sölustjóri 439“ fyrir 28. janúar nk. Hagvaneur h if Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir KVENNA ATHVARF Samtök um kvennaathvarf auglýsa eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Móttaka kvenna (vaktavinna). Starfið felst í móttöku kvenna og stuðnings- viðtölum í neyðarsíma. Æskilegur aldur 30 ára og eldri. Störf með börnum. Starfið felst í að vinna með börnum sem koma í athvarfið. Uppeldismenntun æskileg. Starf í eldhúsi. Starfið felst í matseld og innkaupum. í öli störfin er verið að leita að vönduðum einstaklingum sem hafa góða framkomu og áhuga á mannlegum samskiptum. sko-beiNánari upplýsingar um störfin veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamleg- ast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöð- um er þar liggja frammi merktar viðkomandi starfi fyrir 29. janúar. RÁÐGARÐUR hf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17105 REYKJAVÍK SÍMI616688 Meðeigandi óskast að hársnyrtistofu við Laugaveg. Einnig kem- ur til greina að leigja ungu vinsælu fólki stóla. Upplýsingar í síma 12974 á kvöldin. ÓRYGGISÞJÓNUSTA Öryggisvarðarstarf - vaktavinna Vegna aukinna umsvifa óskar Öryggisþjón- ustan VARI eftir öryggisverði til að starfa í öryggismiðstöð VARA. Starfið felst í sím- svörun, vöktun móttakara og stjórnun far- andöryggisvarða. Leitað er að ábyggilegum starfsmanni með vald á enskri tungu. Hann þarf að hafa hreint sakavottorð og geta unn- ið vaktavinnu á reyklausum vinnustað. Umsóknareyðublöð fást virka daga sem helga í höfuðstöðvum VARA, Þóroddsstöð- um við Skógarhlíð, og á verslunartímum í versluninni VARI ÖRYGGISVÖRÐUR í Skip- holti 5 og skal skilað á sömu staði í síðasta lagi 27. janúar næstkomandi. Pallar BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF. 552 9022 552 9025 Breibjjörds Blikksmibja hf. er eitt af rótgrónari fyrirtcekjum landsins á svibi blikksmíbi, framleibslu og útleigu sértuefbs búnabar fyrir húsbyggjendur. Fyrirtcekib hefur nýverib keypt meginhluta rekstrar Palla hf. í Kópavogi og hyggst auka þjónustu vib vibskiplavini sína. FRAMKVÆMD AST J ÓRI BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. FRAMKVÆMDASTJÓRI hefur um- sjón með daglegum rekstri og framkvæmd- um. Hann annast framleiðslu-, gæða-, markaðs- og sölumál auk þess að sinna er- lendum viðskiptasamböndum. Hann gerir framleiðslu-, og rekstraráætlanir og ber ábyrgð á daglegri fjármálastýringu og starfsmannahaldi auk þess að taka þátt í markmiðasetningu og stefnumótun í sam- ráði við stjórn fyrirtækisins. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði tækni- og/eða verk- fræði og hafi marktæka reynslu og þekk- ingu af sambærilegu. Leitað er að sjálfstæð- um, framtakssömum aðila, sem tilbúinn er að takast á við krefjandi stjórnunarstarf. Æskilegur aldur er 32-45 ár. Reynsla af stjórnun er skilyrði. Tungumálakunnátta er nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til og með 31. jan- úar nk. Ráðið verður fljótlega. Vinsamlega athugið að umsóknar- eyðublöð og allar nánari upplýs- ingar eru eingöngu veittar hjá STRÁ, Starfsráðningum hf. Skrifstofan er opin frá kl. 10-16 en við- talstímar eru frá kl. 10-14. Starfsrádningar hf Suðurlandsbraut 30 ■ 5. hæð ■ 108 Reykjavík , Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3010 RA Cuðný Harðardóttir Barngóð kona Barngóð kona (eldri en 18 ára) óskast á heimili í Hafnarfirði til að gæta 15 mánaða stúlku allan daginn frá 1. febrúar til 1. júní. Umsóknir skilist afgreiðslu Mbl., merktar: „Barngóð - 7714“, fyrir 26. janúar nk. MERKING MERKING HF., UMFERÐARMERKI, SKILTI OG AUGLÝSINGAR Auglýsingateiknari Merking hf., sem er alhliða skilta- og auglýs- ingagerð, óskar að ráða auglýsingateiknara til starfa. Viðkomandi þarf að vera vanur hönnun á tölvu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5334, 125 Reykjavík fyrir miðvikudagskvöld. <BjO LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Leikstjórar Leikfélag Reykjavíkur auglýsir eftir leikstjór- um á fastan árssamning og til einstakra verk- efna á komandi leikári. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1995. Ráðningartími á fastan árssamning er frá 1. september 1995. Umsóknir skulu stílaðar á leikhússtjóra og merktar: Atvinnuumsókn. Leikfélag Reykjavíkur, Borgarleikhúsi, pósthólf3390, 123 Reykjavík. FASTEIGNAMAT RÍKISINS BORGARTÚNI 21-105 REYKJAVÍK B0RGARNES MATSFULLTRÚI Laus er til umsóknar staða matsfulltrúa Vesturlandsumdœmis Fasteignamats rlkisins í Borgarnesi. Matsfulltrúl annast skoöun fastelgna, útrelknlng og skránlngu fasteigna- og brunabótamats í umdœmlnu. Við leitum að starfsmanni með reynslu úr byggingariðnaði í þetta mikilvœga starf. Viðkomandi þarf að hafa samskipta- og skipu- lagshœfileika og þokkalega tðlvukunnáttu. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé eða verði búsetturí Borgamesi eða nœsta nágrenní. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Ábendis. Fariö verður með allar umsóknir og fyrirspumir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sœklð um á eyðublðöum sem liggja tramml á skrifstofu okkar fyrir 31. jan. 1995 UDenúi RÁÐGJÖF OG RÁÐNINGAR Laugavegi178 105 Reykjavík Sími (91) 68 90 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.