Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR1995 B 21 RAÐAUGt YSINGAR íbúð til sölu eða leigu Mjög góð 5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk við Breiðvang í Hafnarfirði er til sölu eða leigu. Þvottahús í íbúðinni. Bílskúr. Er laus. Upplýsingar í síma 52994. Flórída Til sölu eða leigu 150 fm hús. Tvö svefnher- bergi með sér baðherbergi hvort. Húsið stendur á golfvelli og fylgir golfbíll með. Upplýsingar í síma 92-68725. íbúð óskast Lögmaður óskar eftir að taka á leigu stóra íbúð, raðhús eða einbýlishús með bílskúr eða bílskýli. Æskileg staðsetning miðborg Reykjavíkur, þó ekki skilyrði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar merktar: „U - 15002“. Fiskþvottavél óskast Óska eftir að kaupa fiskþvottavél eða -kar. Einnig óskast loftþlásari, loftknúinn handlyft- ari, Trepko-áfyllingarvél og stimpilklukka. Svör óskast send afgreiðslu Mbl. merkt: „B - 15009“. Kaup á fyrirtæki Óskum eftir að kaupa eða gerast meðeigend- ur í framleiðslufyrirtæki, inn- og/eða útflutn- ingsfyrirtæki. Allar upplýsingar, sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „K - 5421“. Hótel- og veitingarekstur Óskum eftir að taka á leigu hótel- og veitinga- rekstur úti á landi. Góð tungumálakunnátta. Erum vön. Upplýsingar gefur Steinþór Ólafsson í síma 91-624250. Laxaseiði - framboðskönnun Vegna fyrirspurnar um lifandi laxaseiði frá meginlandi Evrópu leitar Laxinn hf. að aðilum í fiskeldi, sem kynnu að hafa áhuga á sölu laxaseiða til útflutnings. Sérstakur áhugi er fyrir þrýstigeltum laxaseiðum. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega svari fyrir 20. febrúar með símbréfi til: Laxinn hf., Laxalóni, Reykjavík, fax 587 2707. Málverkauppboð 2. febrúar Tökum á móti verkum alla virka daga frá kl. 12-18. Ath. Gallerí Borg Antik, Faxafeni 5, er opið alla daga frá kl. 12-18. BÖRG TILKYNNINGAR Verkamannafélagið Hlíf Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1995 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með mánudeginum 23. janúar 1995. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlíf- ar, Reykjavíkurvegi 64, fyrir kl. 16.00 föstu- daginn 27. januar 1995 og er þá framboðs- frestur útrunninn. Kjörstjórn verkamannafélagsins Hlífar. Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður - grjótnám Hafnarfjarðarbær vill kanna áhuga verktaka á að starfrækja grjótnám á einum til tveimur stöðum í landi bæjarins. Þeir sem áhuga hafa fá afhent gögn á skrif- stofu bæjarverkfræðings, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Svörum skal skila á sama stað á þar til gerð eyðublöð, eigi síðar en 30. janúar nk. Bæjarverkfræðingur. Ferðamálaráð íslands. Styrkir til úrbóta á ferða- mannastöðum - Umsóknarf restur framlengdur - Á næsta ári mun Ferðamálaráð íslands út- hluta styrkjum til framkvæmda á ferða- mannastöðum á Suðurlandi, Reykjanesi, Vesturlandi og Vestfjörðum. Um er að ræða takmarkað fjármagn. ★ Úthlutað verður til framkvæmda, á vegum einstaklinga, fyrirtækja, félagasamtaka og sveitarfélaga, sem stuðla að bættum aðbúnaði ferðamanna og verndun náttúr- unnar. ★ Kostnaðaráætlun þarf að fylgja með og önnur skilgreining á verkinu. ★ Styrkir verða ekki greiddir út fyrr en fram- kvæmdum og úttekt á þeim er lokið. ★ Gert er ráð fyrir að umsækjendur leggi fram fjármagn, efni og vinnu til verksins. ★ Styrkþegum gefst kostur á ráðgjöf vegna undirbúnings og framkvæmda hjá Ferða- málaráði. Umsóknum ber að skila á eyðublöðum, sem fást á skrifstofum Ferðamálaráðs, og þurfa þær að berast fyrir 15. febrúar 1995. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 96-12915. Ferðamálaráð íslands. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. • * Drajihiilsi 14-16, J 10 Rey hjavih, simi 671120, tele/ax 612620 WTJÓNASKQÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 873400 (símsvari utan opnunartíma) - Telefax 670477 Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 23. janúar 1995, kl. 8-17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Jeppamenn athugið! - Ford Ranger Super Cab, árgerð 1991, - MMC L-200 4WD, árgerð 1994, - Isuzu Trooper, árgerð 1986, - Nissan Patrol Diesel, árgerð 1985. Þessar bifreiðar eru skemmdar eftir umferð- aróhöpp. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - UTBOÐ Utboð F.h. byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í viðhald raflagna í nokkrum grunnskólum Reykjavíkur. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 8. febrúar 1995 kl. 14.00. bgd 13/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 Reyðarfjarðarhreppur auglýsir Óskað er eftir tilboðum í rekstur félagsheimil- isins Félagslundar á Reyðarfirði. Skilyrt er að reglubundin starfsemi sé rekin í húsinu. Einnig að sú félagastarfsemi sem hefð er fyrir hafi aðgang að húsinu. Lysthafendur leggi inn skrifleg tilboð þar sem tilgreint er hvernig viðkomandi hyggst standa að rekstrinum. Tilboðum ber að skila inn fyrir 1. febrúar nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 97-41245. Sveitarstjóri. Útboð - íþróttagólf Bæjarsjóður Neskaupstaðar óskar hér með eftir tiiboði í fjaðrandi íþróttagólf fyrir íþrótta- hús Neskaupstaðar. Verktaki skal skila gólfinu með merktum völlum, íilbúnu til notkunar. Gólfflötur er 1.180 me. Verktími er frá 1. júní til 1. ágúst 1995, en þá eru verklok. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000,-. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofunni Hamraborg, Hamraborg 10, 3.hæð, 200 Kópavogi. Tilboð skulu hafa borist Verkfræðistofunni Hamraborg fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 8. febrúar og verða þau þá opnuð að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.