Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 18
18 B SUNNUDAGUR 22. JANÚAR1995 •MORGUNBLAÐIÐ ^AUGL YSINGAR Framtíð - innflutningur Öflugt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða traustan starfsmann til að annast samskipti við toll, tollskýrslugerð, skráningu birgða og undirbúning á dreifingu vöru íversl- anir. Starfið krefst þess að viðkomandi hafi reynslu, geti unnið sjálfstætt, sé skipulagð- ur, samviskusamur og með þjónustulund. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 27. janúar nk. merktar: „E - 18044“. Okkur vantar vant sníða- og saumafólk Óskum að ráða nú þegar eða fljótt vant fólk til að sauma og sníða. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Tómas Sveinbjörnsson í síma 45800. Sólin hf., saumastofa, Nýbýlavegi 4, Kópavogi. Atvinnuþróunarsjóður Suöurlands auglýsir starf atvinnuráðgjafa Suðuriands laust til umsóknar. Meginverkefni sjóðsins eru: Að veita fyrirtækjum og aðilum í atvinnu- rekstri ráðgjöf. Að aðstoða sveitarstjórnir, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklinga við athuganir á nýj- um viðfangsefnum í atvinnumálum. Að stuðla að aukinni samvinnu fyrirtækja á Suðurlandi. Að vera til ráðuneytjs þeim aðilum, sem eiga þátt í að móta atvinnumálastefnu á Suðurlandi. Atvinnuráðgjafi er jafnframt framkvæmda- stjóri Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands. Leitað er að einstaklingi sem hefur: Háskólamenntun á viðskipta- eða tæknisviði. Reynslu af rekstri fyrirtækja eða ráðgjafa- störfum. Hefur frumkvæði og getur unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefa á skrifstofutíma: Einar Sigurðsson, formaður Atvinnuþróunar- sjóðs, sími 98-33625. Oddur Már Gunnarsson, atvinnuráðgjafi Suðurlands, sími 98-21088. Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri SASS, sími 98-21088. Umsóknir, sem innihalda upplýsingar um menntun, fyrri störf og annað, sem umsækj- andi vill að komi fram, sendist fyrir 1. febrúar 1995 til: Stjórnar Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands, Eyrarvegi 8, 800 Selfossi. B ifvéla vi rki/vél vi r ki Eimskip leitar að bifvélavirkja/vélvirkja til starfa á vélaverkstæði fyrirtækisins. Viðkom- andi þarf að vera reglusamur og vanur góðri umgengni og geta unnið á vöktum. Óskað er eftir starfsmanni með: ★ Full réttindi. ★ Reynslu í viðgerðum á þungavinnuvélum og vörubílum. ★ Reynslu í vinnu við raf- og vökvakerfi. Þeir, sem hafa áhuga, eru vinsamlegast beðnir um að leggja inn umsókn til starfsþró- unardeildar EIMSKIPS í Pósthússtræti 2, fyrir 26. janúar nk. Hægt er að fá nánari upplýsingar í símum 697-452 og 697-411. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. EIMSKIP Sölumaður fasteigna Fasteignasala í örum vexti í nýlegu húsnæði óskar eftir að ráða sölufulltrúa í framtíðar- starf. Sendið upplýsingar með mynd til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. febrúar merktar: „Reglusemi - 7030“. Öllum umsóknum svarað. Verslunarstjóri Óskum að ráða verslunarstjóra til starfa hjá stórri byggingavöruverslun á höfuðborgar- svæðinu. Traust fyrirtæki. Starfssvið verslunarstjóra: 1. Gerð áætlana um rekstur og sölu. Inn- kaupaáætlanir. Erlend og innlend innkaup og samningagerð við birgja. 2. Dagleg verslunarstjórn, starfsmannahald, skipulagning og framkvæmd daglegrar sölu. 3. Efla tengsl við núverandi viðskiptavini, afla nýrra og greina þarfir þeirra um vöru- framþoð og þjónustu. Við leitum að manni með reynslu af verslun- arstjórn og/eða haldgóða menntun (við- skiptafr./tæknifr./iðnmenntun). Æskileg- ur aldur 28-45 ára. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Verslunarstjóri 017“ fyrir 1. febrúar nk. Hagvaj ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Rððningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir - ■ ■ ■ ■ /;. . | >' A . íslensk ungmenni farið sem au pair á okkar vegum til Bandaríkjanna og Evrópu. Og ekki að ástæðulausu þar sem engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. Ef þú ert á aldrinum 18-25 ára og langar að fara sem au pair, hefurðu samband og við veitum þér allar nánari upplýsingar. Símiiltl AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÓRSGATA 26 101 REYKJAVlK SÍMI 562 2362 FAX 562 9662 ISAMSTARFI MEÐ VtÐURKENNDUM MENNINGARSAMTÖKUM I AUSTURRlKI. BANDARlKJUNUM, BRETLANDI, DANMÖRKU, FINNLANDI, FRAKKLANDI, HOLLANDI, ÍTALÍU, NOREGI, SPÁNI, SVÍÞJÓD OG ÞÝSKALANDI. Háriðn Óska eftir ábyggilegum hársnyrtisveini eða -meistara til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „H - 15008“. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR <»J<» Leikarar Leikfélag Reykjavíkur auglýsir eftir leikurum á fastan árssamning og til einstakra verkefna á komandi leikári. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar 1995. Umsóknir skulu stílaðar á leikhússtjóra og merktar: Atvinnuumsókn. Leikfélag Reykjavíkur, Borgarleikhúsi, pósthólf3390, 123 Reykjavík. O © Skrifstofa jafnréttismála, jafnréttis- ráð og kærunefnd jafnréttismála auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi störf: Starf sérfræðings á skrifstofu: Starfið felst m.a. í fræðslu um jafnrétti kynja, skýrslugerð og vinnu við ýmis verkefni, sem miða að auknu jafnrétti kvenna og karla, ekki síst á vinnumarkaði. Viðkomandi þarf að hafa lokið háskólanámi og vera vanur/vön að vinna með öðrum. Leitað er að starfsmanni, sem hefur þekkingu á stöðu kvenna og karla í samfélag- inu. Starfsreynsla æskileg. Starf lögfræðings: Starfið felst m.a. ífræðslu um ákvæði jafnréttislaga, ráðgjöf til einstakl- inga og vinnu fyrir kærunefnd jafnréttismála. Um er að ræða hálft starf, tímabundið til áramóta. Héraðsdómslögmannsréttindi æskileg. í samræmi við tilgang jafnréttislaga, eru karl- ar jafnt sem konur hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingarveitir Elsa S. Þorkelsdótt- ir í síma 552-7420. Umsóknir skulu berast Skrifstofu jafnréttis- mála, Laugavegi 13, pósthólf 996, 121 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1995. 1 RALA Rannsóknastofnun landbúnaðarins Þróunarstarf í matvælaframleiðslu Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða starfsmann til rannsókna og þróunar- starfs á sviði kjöt- og mjólkurúrvinnslu. Starfsmanninum er ætlað að taka virkan þátt í samstarfi Rannsóknastofnunar land- búnaðarins og Háskólans á Akureyri um uppbyggingu rannsókna og kennslu í mat- vælafræði og tengdum greinum. Starfsvettvangur verður á Búgarði á Akur- eyri, Tilraunastöðinni á Möðruvöllum og að- stöðu Háskólans á Akureyri. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist: Forstjóra Rannsóknastofnunarlandbúnaðarins, Keldnaholti, 112 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.