Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.01.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1995 B 23 RAÐAUGIYSINGAR Til leigu húsnæði í Rafha-húsinu, Lækjargötu 30, Hafnarfirði Um er að ræða mismunandi pláss fyrir hina ýmsu starfsemi. M.a. er laus 1.420 fm sal- ur, mjög bjartur, með góðri lofthæð og inn- keyrslu ásamt hreinlætisaðstöðu. Salur þessi getur leigst í einu lagi eða í smærri einingum og er tengjanlegur húsnæði við götu með góðum sýningargluggum. Húsið er vel merkt og áberandi staðsett í Hafnarfirði nærri miðbæ. Einnig er um að ræða húsnæði með hina ýmsu möguleika, hvort sem er fyrir verslun eða einhverja þjónustu og/eða iðn- að. Sanngjörn leiga. Einnig mögulegt að leigja hluta undir t.d. búslóðir, lagera o.fl. Upplýsingar í síma 655503. Rafha-húsið. T rölladeigsnámskeið Trölladeigsnámskeiðin eru byrjuð. Kennt eitt kvöld. Litað deig. Vegg- myndir og frístandandi styttur. Mikið úrval hugmynda. Upplýsingar hjá Aldísi í síma 5650829. Síðasta innritunarvika Innritun daglega í skólanum, Stórholti 16, kl. 14-17, sími 552-7015. Utvegsbankafólk Eftirlaunasjóður starfsmanna Útvegsbank- ans boðar sjóðfélaga til fundar fimmtudaginn 26. janúar 1995 kl. 20.30 í húsakynnum SÍB á Snorrabraut 29, Reykjavík. Fundarefni: 1. Kosning tveggja fulltrúa í stjórn Eftirlaunasjóðs. 2. Önnur mál. Verkamannafélagið Dagsbrún Leiðbeiningar við f ramtalsgerð Verkamannafélagið Dagsbrún gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattframtals helgina 4.-5. febrúar 1995 með sama hætti og undanfarin ár. Þeir, sem hug hafa á þjónustu þessari, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Dagsbrúnar, sími 25633, og láta skrá sig til viðtals eigi síðar en 3. febrúar nk. Ekki er unnt að taka við beiðnum eftir þann tíma. Verkamannafélagið Dagsbrún. Fundarboð frá orkunefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæðisflokksins mánudaginn 23. janúar, kl. 16.30, salur I f Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Áhersluatriði Sjálfstæðisflokksins í orkumálum fyrir alþingiskosn- ingar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. Stjórnin. Fundarboð frá heilbrigðisnefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæöisflokksins, þriðjudaginn 24. janúar, kl. 18.00 á 1. hæð í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Áhersluatriði Sjálfstæðisflokksins í heilbrigðismálum fyrir alþingis- kosningarnar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. Stjórnin. Fundarboð frá sveitarstjórnarnefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæðisflokksins, mánudaginn 23. janúar, kl. 17.00 á 2. hæð í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Áhersluatriði Sjálfstæöisflokksins í sveitarstjórnarmálum fyrir alþingiskosningarnar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. Stjórnin. Fundarboð frá réttarfars- og stjórnskipunar- nefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur fyrir allt áhugafólk Sjálfstæðisflokksins, þriðjudaginn 24. janúar, kl. 17.00 á 2. hæð í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Málefni fundarins: Áhersluatriöi Sjálfstæðisflokksins í réttarfars- og stjórnskipunar- málum fyrir alþingiskosningarnar 1995. Vonumst eftir góðri mætingu á fundinn. Stjómin. Sjálfstæðisfólk Hafnarfirði Þorrablót í Sjálf- stæðishúsinu við Strandgötu laugar- daginn 28. janúar kl. 12.00. Ávarp: Ólafur G. Einarsson, mennta- málaráðherra. Veislustjóri: Árni M. Mathiesen, alþing- ismaður. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Handmenntaskólinn Bréfaskólanámskeið í mynd- mennt. Sími 562-7644, hringdu! Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvu- vinnslu. Kennum blindskrift og almennar uppsetningar. Kvöld- námskeið byrjar 25. janúar. Innritun og upplýsingar í símum 28040 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15. I.O.O.F. 10 = 1751238 = M.T.W. □ HELGAFELL 5995012319 VI2 □GIMLI 5995012319 I = 1 VEGURINN V Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00 Fjölskyldusamkoma, eitthvað við allra hæfi. Kl. 20.00 Almenn samkoma, ræðumaður: Eiður H. Einarsson. Allir velkomnir. Fjallið mannræktar- stöð, Sogavegi 108, 2. hæð, sími 882722. Fyrirlestur Fimmtudagskvöldið 26. janúar kl. 20.30 heldur Gunnlaugur stjörnuspekingur fyrirlestur, m.a. um stjörnuspeki og sjálfsrækt. Aðgangseyrir kr. 500. I.O.O.F. 1 = 1761237 O þb. □ MÍMIR 5995012319 III 2 Frl. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Lífefli - Gestalt Námskeið í stjúrn og losun til- finninga. Tekist á við ótta og kvíða. Sjö miðvikudagskvöld. SéHræðlþjónusta, Gunnars Gunnarss., súni 641803. KletturimV KristiS samfélag Samkoma I Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Wilfried Háger prestur þjónar. Hópur frá Bremen í heimsókn. Guðsþjónusta sunnud. kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður: Mike Fitzgerald. Fórn verðurtekin vegna náttúru- hamfaranna í Súðavík. Barnasamkoma og barnagaesla á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Pýramídinn - andleg miðstöð Pýramídinn andleg miðstöð, Dugguvogi 2, er opin alla virka daga frá kl. 13-18. Pýramídinn, Dugguvogi 2, sími 588-1415. Aðalstöðvar KFUIVI og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 16.30 við Holtaveg. Jesú Kristur - og hann krossfestur. Ræðumaður: Halldóra Lára Ás- geirsdóttir. Helga Magnúsdóttir syngur einsöng. Barnasamverur á sama tima. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253’ Ferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 22. jan. 1) Gengið verður frá Rauða- vatni yfir Reynisvatnsheiði að Reynisvatni. Þetta er stutt og þægileg gönguleið. 2) Skíðagönguferð á svæði suður af Litlu kaffistofunni vestan Hellisheiðar. Göngu- hraði við allra hæfi. Verð kr. 800 (kynningarverð í byrjun árs). Brottför í ferðirnar er frá Um- feröarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Ath.: Nú minn- um við þátttakendur á að klæð- ast hlýjum fötum og hafa smá- vegis nesti með (heitt á brúsa). Ferðafélag Islands. Söfnuðurinn ELÍM Grettisgötu 62 Almennar kristilegar samkomur sunnudaga kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. Hugleiðing á sjónvarps- stöðinni OMEGA miðvikudaga kl. 21.30. fomhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill almennur söngur. Vitnis- burðir. Barnagæsla. Ræðumað- ur Hafliði Kristinsson, Kaffi að lokinni samkomu. Allirvelkomnir. Mánudagur: Viðtalstími ráð- gjafa kl. 10-16. Þriðjudagur: Hópastarf. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. Sálarrann- sóknafélag Suöurnesja Einkafundir - hópfundir Hjá okkur er Bjarni Kristjánsson, transmiðill. Hann kemur þér í samband við leiðbeinendur þina og verndara. Þeir segja þér ýmislegt um þína persónu í for- tíð, nútíð og framtíð. Einnig býð- ur hann upp á transskyggnilýs- ingar. Colin Kingshott verður starfandi hjá félaginu frá 7. febrúar. Hann hefur starfaö við kristalheilun og hljóðbylgjur við mjög góðan árangur. Upplýsingar og tímapantanir i símum 92-11873 og 92-13348. Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Kennt veröur um Opinberunar- bókina. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Hallveigarstig 1 • sími 614330 Dagsferð sunnudaginn 22. janúarkl. 10.30 Valahnúkar - Háleyjarbunga. Gangan hefst við Valahnúka syðst á Reykjanesinu síðan með ströndinni út á Reykjanestá og lýkur ferðinni við Háleyjarbungu. Brottför frá BSÍ vestanverðu, verð kr. 1.500/1.700. Þorrablót á Úlfljótsvatni helgina 28.-29. janúar Gönguferðir, sameiginlegt þorrahlaðborð og kvöldvaka. Góð gistiaöstaða í fallegu um- hverfi. Fararstjóri Lovísa Christ- iansen. Ath. brottför kl. 9.00 á laugardagsmorgun. Miðasala á skrifstofu. Útivist. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir velkomnir! Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Hjálpræðis- Iterinn Kirkjustrati 2 Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Erlingur og Ragnheiður stjóma og tala. Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Ingibjörg og Óskar Jónsson stjóma og tala. Heimilasamband mánudag kl. 16. Sveinbjörn Bjarnason talar. Allir velkomnir. Norðurljósin heilsustúdíó Birna Smith, Laugarásv. 27, sími 91-35577. Sogæðanudd Öflugt sogæðanuddtæki og cellolite-olíunudd losar líkama þinn við uppsöfnuð eiturefni, bjúg, aukafitu og örvar ónæmis- kerfiö og blóðrásina. Trimm Form, mataræðisráðgjöf innifal- in. Acupuncturemeðferð við of- fitu, reykingum og taugaspennu. Vöðvabólgumeðferð Með léttu rafmagnsnuddi, Acu- puncturemeðferð og leysitæki opnum við stíflaðar rásir, heilun- amudd með ilmkjarnaolíum inni- falið. Góður árangur við höfuð- verk, mígreni og eftir slys.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.