Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR1995 B 21 /Pmww GARÐUR s.62-1200 62-1201 Skioholti 5 SÍMATÍM! LAUGARDAG KL. 12-14 2ja-3ja herb. Engjasel. 2ja-3ja herb. 64 fm (b. á efstu hœð í blokk. Bílastæði i bíla- húsi fylgir. Auðbrekka. 2ja herb. mjög snotur íb. á 2. hæð. Sérinng. Hagst. lán. Verð 5,1 millj. Óðinsgata. 2ja herb. íb. á 1. hæð og einstaklíb. I kj. i sama húsi. Húsið klætt að utan. 40 fm vinnuskúr fylgir. Mjög góð eign til að gera upp. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb. 55,3 fm íb. á 1. hæð í blokk. Snyrtil. íb. á góðum stað. Verð 5,1 millj. Hraunbær. 3ja herb. góð íb. á 3. hæð í blokk. (b. laus fljótl. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. ( mið-/vesturbæ. Verð 5,9 millj. Kársnesbraut. 3ja herb. 72 fm ib. á efri hæð. Sérh. Sérinng. Laus. Hjallavegur. 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu steinh. (b. er 2 saml. stofur, 1 svefnh., lítið eld- hús og bað. 45 fm bílsk. m. jafn- stórum kj. fylgir. Stóri draumur allra bflskúrskarla. Ártúnsholt. 3ja herb. 77,3 fm endaíb. á efri hæð í lítilli blokk. Sér- inng. íb. er nýl. ekki fullg. Logafold - séríb. 3ja herb. íb. á jarðh. í tvíbýlish. Allt sér. íb. er laus. Mjög hagstætt verð 6,8 millj. Hverafold. 3ja herb. 87,8 fm gull- falleg íb. á jarðhæð í lítilli blokk. Sór- lóð. Mjög vandaðar innr. Áhv. 4,7 millj. byggsj. Garðhús. 3ja herb. mjög fal- leg endaíb. á 2. hæð í lítilli blokk. Innb. bílsk. Þvherb. í íb. Áhv. byggsj. 5 millj. Bæjarholt - hf. 3ja herb. ný fullb. Ib. á 1. hæð í blokk. Öll sameign fullfrág. Til afh. strax. Verð 7,6 mlllj. Kjarrhólmi. 3ja herb. snyrtil. 71,1 fm íb. á 3. hæð. Þvherb. í íb. Suðursv. Verð 6,6 millj. Laus. 4ra herb. og stærra Skipholt. 180 fm íb. á 3. hæð í góðu steinh. (mögul. að gera 2 íb.). Tvöf. bílsk. fylgir. Sérstök eign miðsv. í borginni. Verð 11,0 millj. Hólabraut. 4ra herb. 86,9 fm íb. á 2. hæð I fimmib. húsi. Verð 6,6 mlllj. Áhv. Byggsj. 2,6 millj. Bústaðahverfi. Sóirík fai- leg 4ra herb. 96,5 fm íb. á efri hæð í nýl. húsi. Mjög stórar suð- ursvalir. Mjög góður ról. staður. Útsýni. Verð 9,5 millj. Vilt þú raðhús í skipt- um? Endaraðhús, ein hæð, ásamt bílsk. Sérlega vel um- gengið hús á góðum stað í Breið- holti. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. i Rvík æskileg. Flétturími. Stór glæsil. sérstök 4ra herb. 104 fm íb. á 3. (efstu) hæð nýrri blokk. Ib. er fullg. og mjög vönd- uð. Þvottaherb. í íb. Áhv. husbr. 6 millj. Vesturberg. Einbhús, 194 fm, pallahús, samtals 6 svefnh. þar af 4 á sérgangi. Húsið þarfn. stands. Stór bflskúr. Góður staður. Hraunbær. 4ra herb. 100,8 fm íb. á 2. hæð á góðum stað í Hraunbænum. Þvherb. í íb. Suð- ursv. Getur losnað strax. Verð aðeins 6,9 millj. Ártúnsholt. Endaraðh. 183,8 fm auk 28,1 fm bílsk. Hús- ið sem er nýl. fullb. vandað og fallegt skiptist í stofu, borðstofu, sjónvhol, 5 svefnherb., bað- herb., snyrtingu m. sturtu, eld- hús og forst. Mjög ról. staður. Skipti á minni eign koma tii greina. Verð 13,9 millj. Flúðasel. 4ra herb. rúmg. ib. á efstu hæð (3.) í blokk. íb. er m. vönduð- um innr. og fallegum gólfefnum. Fal- leg, laus íb. Verð 7,4 millj. Sólheimar. 4ra herb. 101,4 fm 16. ofarl. í einu háhýsanna v. Sólheima. Mjög góð íb. t.d. fyrir eldra fólk. Mikið útsýni. Mjög rót. sambýli og staður. Austurborgin - einb./þríb. Húseign hæð og kj. ca 300 fm. Hæðin er ein ib. Mögul. að hafa tvær íb. í kj. 50 fm bíisk. Verð 14,5 millj. Miðborgin. 100fmib. áefstuhæð í steinhúsi. íb. er mjög mikið opin. Nýl. fallegt bað og eldh. Mjög stórar svalir. íb. t.d. fyrir listafólk. Mjög hag- stætt verð. Laus. Fossvogur. Stórglæsil. 263 fm parh. á einum besta stað í Fossvogi. Húsið, sem er tvíl., skiptist þannig: Á neðri hæð eru stofur, eldhús, 1 herb., snyrting, Vesturberg. Gullfalleg 4ra herb. íb. á efstu hæð. Nýl. í eldh. og nýl. á gólfum. Mikið útsýni. V. 6,9 m. Áhv. Byggsj. 2,5 millj. forstofa, stór sólskáli og bílskúr. Uppi eru 3 rúmg. svefnh., bað- herb. og sjónvstofa. Fallegt vandað hús. Frág. garður. Skipti mögul. Rauðarárstígur. Giæsii. 4ra herb. 95,6 fm endaib. á 2. hæð ( nýl. húsi. Þvherb. í 6. Fallegar innr. 8ÍI- geymsla. Verð 9,3 millj. Hraunhvammur - Hf. 4ra herb. 85 fm [b. á hæð í tvlbýll. Laus. Hraunflöt við Álftanesveg. Nýl. guiliallegt einbhús á einni hæð. Húsið skiptist ( stofur, 3 svefnherb., baðherb. o.fl. Rúmg. bílsk. nú sem 3ja herb. íb. Stór falleg lóð. Mikið útsýni. Laust. Verð 18 millj. Kríuhólar. Toppib. 4ra herb. íb. á efstu hæð í háhýsi. Laus. Yfirb. svalir. Mjög mikið og fag- urt útsýni. Verð 6,9 millj. Háaleitisbraut. 4ra herb. 100 fm íb. á 4. hæð. Góð íb. Fallegt parket. Sérhiti. Áhv. húsbr. Verð 7,5 millj. Hafnarfjörður. járnkiætt timburhús á steyptum kj. Húsið er hæð, ris og kj. samt. 197,7 fm. Hæð og ris er 6 herb. íb. í kj. er einstaklíb. m/sérinng. Hagst. verð. Fallegt einb. í gamla bænum. Verð aðeins 8,4 millj. Kleppsvegur inn við Sund. Rúmg. endaíb. á 3. hæð. Tvennar sval- ir. Parket á stofu. Húsið í góðu ástandi. 20 fm geymsla í kj. Verð 7,8 millj. Laus. Sjávargrund. 4ra-5 herb. sérstak- ar íbúðir ásamt bílageymslum. Ef þú ert að minnka við þig er þetta áhuga- verður kostur. Æsufell. 4ra herb. 111,8 fm íb. á 6. hæð (góðu lyftuh. Innb. 23,3 fm bílsk. Mikið útsýni. Góð ib. Skipti mögul. Grjótaþorp! Einb. timburh., hæð og ris á steinkj. samt. 166 fm. Eitt þessara fallegu gömlu húsa (byggt 1897). Laust. Arnarhraun - Hf. Einb- hús, steinh., 170,6 fm auk 27,2 fm bílsk. Húsið sem er á tveimur hæðum hefur verið talsv. end- urn. Verð 13,2 millj. Valhúsabraut - Seltj. 4ra herb. 98,2 fm íb. á 1. hæð í tvíb. Nýl. eldhús. Gott baðherb. Sérhiti. Sérinng. 45 fm bílsk. Verð 8,8 millj. Raðhús - einbýlishús Giljasel. Fallegtelnbhús, 254,1 fm m. góðum bílsk. Góður staöur. Verð 15,7 millj. Boðahlein f. eldri borgara. Raðhús, ein hæð, 2ja herb. ib. á falleg- um stað við Hrafnistu í Hafnarf. Laust. Verð 7,8 millj. Sunnuflöt - v. Lækinn. hús neðan við götu. Sórib. á jarðhæð. Tvöf. bilsk. Stór, gróinn garður, stutt í hraunið. Verð 18,5 millj. Atvinnuhúsnæði Laugavegur. Verslunarhúsn. (heilt hús) á mjög góðum stað við Laugaveg. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Símatími laugard. frá kl. 11.00-14.00 Eignir í Reykjavík Skúlagata — 3ja 66 fm á 1. hæð. Sameign mikið end- urn. Eign í góðu ástandi. Verð 5,2 millj. Dalaland — 4ra á 2. hæð. Suöursvalir. Parket. 3 svefnh. Eign í góðu ástandi. Laus 1. mars. Smáíbúðahverfi — einb. 186 fm á tveim hæðum við Tunguveg 9 neðan Sogavegar. 4-5 svefnherb. Mögul. á að hafa 2ja herb. íb. í kj. Nýj- ar lagnir utanhúss. Bein sala eða skipti á 3ja herb. íb. með bílsk. Eignir í Kópavog 2ja herb. Engihjalli — 2ja 62 fm á 8. hæð. Parket. Vandaðar innr. Vestursv. Verð 5,2 millj. Skólagerði — 3ja 56 fm á 2. hæð í tvíb. Bílskréttur. Laus strax.«Verð 5,2 millj. Furugrund — 2ja 54 fm á 1. hæð. Suðursv. Ljósar beyki- innr. Ásbraut — 2ja 36 fm á 2. hæð. Nýtt spónaparket. Laus strax. Verð 3,5 millj. Gullsmári — 2ja — aldraðir Eigum eftir eina íb. á 8. hæð í húsi aldr- aöra. Húsið er fokh. Verð 6.150 þús. Hamraborg — 2ja 59 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Vest- ursv. Verð 4,9 millj. Hamraborg — 2ja 52 fm á 6. hæð í lyftuh. Suðursv. Park- et. Verð 5,2 millj. Laus strax. Efstihjalli — 2ja 56 fm á 1. hæð. Suðursv. Ekkert áhv. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Hamraborg 26 — 3ja herb. 70 fm á 1. hæð í lyftuh. Vestursvalir. Laus strax. Verð 5,7 millj. Kársnesbraut — 3ja 82 fm á 2. hæð í fjórb. Parket og flís- ar. Vandaðar innr. Bílsk. Álfatún — 3ja 91 fm á 3. hæð. Nýtt parket. Vandaðar innr. Rúmg. herb. Suðursv. Verð 8,5 millj. Einkasala. Furugrund — 3ja 72 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Verð 6,8 millj. Kársnesbraut Sérh. 70 fm neðri hæð í tvíb. Nýtt gler. Sér- inng. Parket. Laus 1. mars. Verð 6,9 millj. Furugrund — 3ja 87 fm glæsil. endaíb. á 3. hæð. Park- et. Sérþvottah. innan íb. 18 fm auka- herb. á jarðh. m. aðg. að snyrt. Verð 7,0 millj. Engihjalli — 3ja 90 fm á 7. hæð. Vestursvalir. Parket. Tvær lyftur eru í húsinu. Húsið nýmálað að utan. Kostnaður fullgreiddur. Verð 6.250 þús. 4ra-5 herb. Álfatún — 4ra Glæsil. 100 fm íb. á 1. hæð. Suðurgarð- ur. Opið eldh. m. sjónvholi. Parket. Mikið útsýni. Áhv. 2,0 millj. byggsj. m. 4,9% vöxtum, 1,2 millj. í lífsj. rík. m. 5,5% vöxtum. Engihjalli — 4ra 97 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaðar innr. Laus fljótl. Lundarbrekka - 5 herb. 110 fm á 3. hæð. 4 rúmg. svefnh. Svala- inng. Þvottah. á hæð. Laus í apríl. Einkasala. Melgerði — ris 3ja-4ra herb. 86 fm risíb. í tvíb. Gler endurn. að hluta. 36 fm bílskúr. Verð 6,8 millj. Hlíðarhjalli — 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m. Sérhæðir — raðhús Huldubraut — sérh. 86 fm 4ra herb. íb. á jarðh. Parket. 19 fm bílsk. í nýl. húsi. Verð 8,5 millj. Litlavör — parh. 154 fm á tveimur hæðum. 26 fm bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Hagst. verð. Brekkusmári — raðhús i 193 fm miðh. á tveimur hæðum, þar af 37 fm bílsk. Húsið afh. fullfrág. utan. Verð 9,2 millj. Borgarholtsbr. 78 — sérh. 112 fm neðri hæð í tvíbýli. 3 rúmg. svefnherb. með skápum. Nýtt hitakerfi og ofnar. Parket. Rúmgott eldh. með búri. 30 fm bílsk. með hita og dúklagð- ur. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Eign í mjög góðu ástandi. Laus strax. Verð 9,3 millj. Birkigrund — raðh. 193 fm á þrem hæðum. Á aðalhæð eru eldh., stofa. Gengið út í garð. Parket. Á efri hæð eru 4 svefnherb. og baðh. í kj. er innr. einstaklingsíb. meö sér- inng. 25 fm bílsk. fylgir. Einbýlishús Vallhólmi — einb. 220 fm á tveimur hæðum. 4 svefnh. á efri hæð. Á jarðh. er 2ja herb. íb. ásamt 30 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. Melgerði — einb. 216 fm á einni og hálfri hæð. 5 svefn- herb. Parket á stofu. Arinn. Viðarklædd loft. 27 fm bílskúr. Eignin er í mjög góðu standi. Verð 16,5 millj. Kastalagerði — einb. 140 fm einnar hæðar hús, 3 svefnherb. Ný stands. bað. Parket. 34 fm bílskúr. Verð 15 millj. Laust strax. Birkigrund - einb. 278 fm á tveim hæðum. Efri hæð er 140 fm þar eru 4 svefnherb., eldh. og stofa. Á neðri hæð 37 fm bílsk., herb. og hobbýaðst. Mögul. að taka 3ja herb. íb. með bílsk. uppí kaupverð. V. 15,2 m. Hlíðarhvammur — einb. 240 fm. Hluti er á tveimur hæðum. Mikið endurn. Mögul. að hafa 2ja herb. íb. í kj. Glæsil. útiaðstaða. 24 fm bílsk. Hjallabrekka — einb. 147 fm. 3-4 svefnherb. Nýl. eldh. End- urn. gler að hluta. 45 fm bílsk. Verð 12,5 millj. Holtagerði - einb. 192 fm einnar hæðar hús. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Hiti í bílaplani. 3 fasa lögn í 34 fm bílsk. Eign í mjög góðu ástandi. Verð 14,6 millj. Birkigrund — einb. 198 fm á einni og hálfri hæð. 30 fm bílsk. Eign í góðu ástandi. Verð 16,5 millj. Laust í mars. Eignir í Hafnarfirði Hrafnista — Hafn. 90 fm endaraðh. án bílskúrs. 2 svefn- herb. Eign í sérfl. Laust strax. Verð 10,5 milj. Lindarberg — parh. 198 fm á tveim hæðum. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Ýmis skipti mögul. Lækkað verð. Suðurgata — sérh. 118 fm neðri hæð í nýl. húsi. 50 fm bílsk. Ýmis skipti mögul. á minni eign. EFasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. Hllldö byggl í Dubai til aö lolíka lyrirtaiii frá Hong liong Dubai. Reuter. GÍFURLEGUM fjármunum er varið til byggingar margra hæða fjölbýl- ishúsa í olíuríkinu Dubai við Persa- flóa þrátt fyrir offramboð á íbúðum og lækkandi húsaleigu. Jafnvel hækkandi byggingar- kostnaður, aðallega vegna hækkaðs verðs á sementi, dregur ekki úr fjárfestingunum að sögn sérfræðinga. Enginn formlegur verðbréfa- markaður er starfandi í Dubai og gömul hefð er fyrir því við Persa- flóa að fjárfesta í fasteignum. Raunar hafa flestar helstu fjöl- skyldurnar í Dubai auðgast á fast- eignum að sögn kunnugra. Dubai er annað stærsta furstaríkið 'við Persaflóa og viðskiptamiðstöð svæðisins. Markaðurinn mettur Að sögn fasteignasala hefur íbúðamarkaðurinn í Dubai þegar verið mettur og leiga hefur lækkað um rúmlega 10% á undanförnum mánuðum. „Leigan lækkaði mikið í árslok 1994,“ segir framkvæmda- stjóri fasteignasölunnar Golden Gulf. „Fjörutíu þúsund dollara ein- býlishús fer nú á 30.000 dollara og á við leigu í eitt ár. Leigjendur eru vanir að greiða háa leigu og varpa öndinni léttar, en húseigendur eru vonsviknir. Fasteignasalar standa í ströngu vegna harðnandi baráttu um leigj- endur og reyna að fá eigendur til að lækka leiguna. „Við segjum húseigendum að markaðurinn verði að ráða,“ segir framkvæmdastjóri fasteignasöl- unnar Better Homes. „Síðan 1988 hafa þeir verið heppnir, en nú verða þeir að lækka leiguna." Útlendingar í dýrum íbúðum íbúar Dubai eru tæplega 600,000 og um 80% þeirra eru aðfluttir. Þeir mega ekíri eiga húseignir og flestir þeirra búa í látlausum íbúð- um, en innfædir og hálaunaðir út- lendingar búa í lúxusvillum eða rúmgóðum íbúðum. Samkvæmt opinberum heimild- um er ársleiga á „góðri“ tveggja herbergja íbúð 10,900-15,000 doll- arar. Framkvæmdastjóri Arenco Real Estate, sem er í einkaeign, segir að leiga hækki ekki eins ört og áður, en telur að um skammtíma leiðréttingu sé að ræða. Hann segir að ef horft sé lengra fram í tím- annn megi búast við hækkunum, þrátt fyrir núverandi offramboð. Húseigendur eru vissir um að takast megi að fylla vaxandi fjölda íbúðarblokka sem eru að rísa, þar sem efnahagurinn muni dafna og útlendingar streyma tii Dubai vegna lágra tolla sem þar eru. Ný Hong Kong? Framkvæmdastjóri byggingafyr- irtækisins Emirates Universal Construction telur að ein helsta ástæðan fyrir hinum miklu bygg- ingaframkvæmdum nú sé sú að Kínverjar fá yfirráð yfir Hong Kong 1997. „Dubai býr sig undir að laða til sín nokkur hinna erlendu fyrirtækja sem starfa í Hong Kong,“ segir hann. „Búist er við að fólk muni streyma hingað.“ Framkvæmdastjóri Laing Emir- ates segir að þrátt fyrir aukinn kostnað sé markaðurinn líflegur: „Mörg tilboð berast og fyrirspurn- um hefur ekki fækkað." En mörg verktakafýrirtæki starfa í Dubai, samkeppnin er hörð og álagning lág, segir hann. „Eig- endurnir hagnast vel.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.