Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.02.1995, Blaðsíða 22
22 B FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR1995 MORGUNBLAÐIÐ DEILISKIPULAG Víkurhverfis byggir á hringvegi, sem komast má inn á frá Strandvegi og Víkurvegi. Hringvegurinn skiptir byggðinni að nokkru leyti í tvennt. Gert er ráð fyrir um 250 íbúðum í norðurhlutanum og 220 í suðurhlutanum. í BORGAHVERFI er gert ráð fyrir um 480 íbúðum í blandaðri byggð. Hverfinu má skipta í þrjá hluta. í tveimur þeirra verður byggt fyrir almennan markað en í þeim þriðja verða byggðar félagslegar eignaríbúðir. ’sismm f*-inga FASTEIGN ER FRAMTÍD FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson a fax 687072 lögg. fasteignasali i Helga Tatjana Zharov lögfr., Pálmi Almarsson, sölustj., Þór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari ** MIÐLUN Opið: Mán.—fös. 9—19, lau. 11-15 og su. 13-15 ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söluskrá okkar. Komið í sýningarsal okkar og skoðið myndir af öllum eignum á skrá. Verð 14-16 millj. Skridustekkur — einb. Gott 314 fm einbhús á tveimur hæðum m. stórum innb. bílsk. í húsinu eru m.a. stórar stofur, 6 svefnherb., glæsil. eldhús og bað. Á neðri hæð má hafa séríb. Húsið er laus og sölu- menn sýna. Hryggjarsel — raöh.. Fallegt og gott ca 220 fm raðh. ásamt 55 fm bílsk. 4 svefnherb., stórar stofur. Parket. Áhv. 2 millj. Verð 15,5 millj. Grafarvogur. Fallegt og vel skipul. ca 150 fm einbhús á einni hæð ásamt 32 fm bílsk. Rúmg. eldhús og stofur, 3 svefn- herb. Áhv. 4,8 millj. veðdeild. Verö 16 millj. Verð 12-14 millj. Holtsbúð — endaraðhús. Mjög vel byggt ca 170 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Mjög skjólgóður garður. Hiti í plani. V. 12,6 m. Brekkutangi — raöhús. Mjög fallegt raðhús sem er tvær hæðir og kj. Stór bílsk. Glæsil. garður. 5-6 svefnherb. Arinn í stofu. Skipti. Verð 13,9 millj. Heíövangur — einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús í lokaðri götu ásamt 27 fm bílsk. 4 svefnherb., blómastofa. Bíl- skúr m. jeppahurð. Fallegur garður. Verð 13,0 millj. Verð 10—12 millj. Viðarás — einb. Gott 186 fm einb- hús á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. meö jeppahurð. Húsið er að mestu fullb. 4 svefn- herb. Áhv. 3,7 millj. veðdeild. Skipti koma til greina. Garðhús — hæð. Mjög falleg ca 160 fm efri sérhæð ásamt b/lsk. 2 rúmg. stofur, parket, fallegt eldhús og 3 svefn- herb. Laus fljótl. Verð 11,3 millj. Hlaðhamrar — raöhús. Nýl. 135 fm raðhús. 3-4 svefnherb. Áhv. 5 millj. veö- deild og húsbr. Verð 10,9 millj. Blesugróf — einb. Mjög áhugavert 153 fm einbhús sem er kj., hæð og ris ásamt nýl. 40 fm bílak. Góð verönd með nudd- potti. 6 svefnherb. o.fl. Skipti 6 mlnnl eign æsklleg. Áttu haeð eða góða íbúð? Vlðskíptavin okkar vantar 120 fm 4ra herb. haeð eða góða ibúð með bílek. á svæðl 103, 104 eða 108 í skiptum fyrir glæsil. 165 fm hæð i Sólhaimum. Upplýsingar gafur Pálmi. Vantar f Garðabæ gott sérbýli allt að 14 millj. Upplýsingar gefur Pálmi. Hæðargaröur - sérh. Mjög fal- leg 131 fm sérh. Verðlaunahús. 4 svefnh., tvær stofur. Parket. Tvö baðherb., flísar. Allar innr. nýl. Sólpallur. Verð 11,5 m. Verð 8-10 millj. Vesturbær — „penthouse“. Mjög glæsil. og vönduð ca 115 fm íb. íb. er björt og opin rishæö með mikilli lofthæð. Fallegir kvistir. Ljóst parket á öllum gólfum. 1 -2 svefnherb. og stór stofa. Verð 9,8 millj. Álftahólar — bílskúr. Góð 4ra herb. 93 fm íb. á 3. hæö ásamt 27 fm innb. bílsk. Nýtt eldhús, stofa m. suðursvölum. Gott útsýni. Verð 8,3 millj. Álftamýri — bílskúr. Mjög falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Rúmg. herb. Parket. Fataskáp- ar nýl. Rúmg. eldh. og stofa. Falleg íb. Verð 8,9 millj. Frostafold - veöd. lán. Mjög góð 90 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð í verðlaunabl. 3 svefnherb. Mjög rúmg. svalír útaf stofu með giæsii. útsýni. Þvottah. í íb. Fallegt eldh. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 9,5 m. Meistaravellir — endaíb. Stór og vel skipul. 118 fm 5 herb. íb. á þessum eftirsótta stað ásamt bílsk. Húsið viðgert að utan. Mjög björt íb. með 4 svefnherb. og stórum suðursv. Verð 9,1 millj. Háaleitisbraut. Góð 105 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bíísk. 4 svefn- herb., rúmg. stofa. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. Verð 6-8 millj. Ásgarður - veðdlán. Glæsil. 3ja herb. íb. á jarðhæð á þess- um eftirsótta stað. Fallega innr. í fb. Parket og flísar. Þvhús og geymsla í íb. Frób. áhv. lán 4,7 milij. veðdelld. Ekki míssa af þessarri ©ign. Verð 7,9 miilj. Dalaland — jaröhæö. 90 fm 4ra herb. íb. á jarðhæð. Stórar svalir úraf stofu. 3 svefnherb. Þvhús í íb. íb. þarfnast stand- setn. Verð 7,5 millj. Fjölnisvegur — hæö. í góðu stein- húsi 88 fm 3ja herb. efri hæð sem er hol, saml. stofur, svefnherb., eldhús og bað. íb. er laus. Útsýni. Verð 8 millj. Kvisthagi — jaröhæö. Falleg 87 fm 3ja herb. íb. á jaröhæö í þríbhúsi á þess- um eftirsótta stað. Stór stofa með boga- glugga, mjög rúmg. eldhús. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 7,6 millj. Uröarstígur — sérhæö. Góö ca 90 fm 2ja-3ja herb. efri hæð í nýl. húsi á mjög góðum stað í Þingholtunum. 2 svefn- herb., stofa, eldhús, hol og fallegt bað. Verð 7,2 millj. Hátún. Góö 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæö í lyftuhúsi. Góð stofa með svölum útaf. Nýtt parket.~Verð 7,3 millj. Kjarrhólmi. Falleg ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Þvhús í íb. 3 svefnherb. Búið að taka hús í gegn að utan. Áhv. 1,6 millj. veðd. Verð 7,6 millj. Smáíbúðahverfi. Rúrng, ca 90 fm 4ra horb. íb. á 1. hæð. 3 svofn- herb., rúmg. stofa, sólskéli, rúmg. eldhús. Stigagangur nýmál. og nýtt teppi. Stutt (alla bjón. Áhv. 2,8 mlllj. Verð 7,5 millj. Reynimelur. Vorum aö fá i sölu fal- lega ca 90 fm 4ra herb. íb. í fjölbhúsi. 3 svefnherb. Rúmg. og vel skipul. íb. Stórar svalir. Verö 7,9 millj. Miðholt — lltil útb. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð í nýju fjölbhúsi. Áhv. 6 millj. húsbr. Verö 7,5 millj. Fífusel. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. endaib. á 1. hæð. Rúmg. eldhús og bað. Þvherb. í íb. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verö 7,2 millj. Háaleitisbraut — góð greiðslukjör. Rúmg. 4ra herb. | 105 fm íb. á 3. hæó i fjölb, Graiðalu- plan: 4,6 mlllj. í húsbr., lán tíl nokk- urra ára m. 5,1% vöxtum allt að millj., útb. 1,6 mlllj. Verð 7,2 míllj. Fannborg. Göð ca 90 fm endaíb. á 1. hæð. íb. er forstofa, 1-2 svefnherb., bað og góð stofa. Útaf stofu eru stórar svalir sem hægl. má byggja yfir. Verð 6,9 millj. Eyjabakki — líttu á verðið! Láttu ekki happ úr hendi sleppa! Góð ca 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Pessa íb. skaltu skoða vel. Verð 6,4 millj. Hraunbser — aukaherb. Falleg 84 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð ásamt auka- herb. í kj. m. aðgangi að snyrtingu m. baðað- stöðu. Verð 6,5 millj. Miðbraut — ris. Rúmg. 75 fm rísíb. í bríb. 2 svefnherb. og góðar stofur. Glæsil. útsýni. Verð 6,8 millj. Verð 2-6 millj. Laugateigur — ris. Góð 3ja herb. risíb. í mjög fallegu og reisulegu fjölbhúsi. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,4 millj. Espigerði — jaröhæð. Falleg 57 fm 2ja herb. endaíb. á jarðh. m. sér garði. íb. er mjög góð. Parket. Lagt f. þvottavél á baði. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,9 millj. Njálsgata — ódýr. Lítið niðurgr. 25 fm ósamþ. kjíb. Verð aðeins 1,5 millj. Víkurás — falleg. Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölbhúsi. Parket, flísar. Áhv. 1,8 millj. veðd. Verð 5,2 millj. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. V. 5,1 m. Holtsgata. Rúmg. 68 fm 2ja herb. íb. í steinh. rétt v. gamla bæinn. Töluv. end- urn. íb. í góðu ástandi. Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 5,0 millj. Týsgata — jaröh. Góð 45 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð. Góð notal. íb. sem töluv. hefur verið tekin í gegn. Áhv. 2,0 millj. húsbr. Verð 4,0 millj. Stórholt — gott verÖ. Góð 60 fm 2ja herb. kjíb. á þessum vinsæla stað í þríb- húsi. Áhv. 1,6 millj. veðd. og Isj. V. 4,7 m. Engjasel — einstaklíb. Góð ca 42 fm einstaklíb. á jarðhæð. Nýl. eldh. Park- et. Verð 3,4 millj. Ásbraut — endaíb. Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð í fjölbh. sem búið er að klæða að utan. Stórkostl. útsýni yfir Naut- hólsvíkina. Áhv. 2,0 millj. veöd. Ótrúlegt verð 5,9 millj. Hringbraut — góö kaup. 57 fm íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. íb. þarfnast stand- setn. Verö 4,9 millj. Nýbyggingar Raðhús S Kópavogsdat. Vorum að fi í sölu víð Fjallalind fjög- ur raðh. 130-140 fm með bílsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Varð frá 7,5 mlllj. Tilb. til afh. í mars/aprll ’95. Bjartahlið — raöh. Fallegt ca 160 fm raðh. á tveimur hæðum að hluta m. innb. bilsk. Húsið afh. fullb. að utan og fokh. að innan. Verð 7,5 millj. FuruhlfA — Hfj. Tvö mjög fal- log endaraðh. Hvort hús um sig er 121 fm ésamt ca 37 fm bflsk. Húsin eru nú begar tílb. til afh. og eru fullb. að utan, ómáluð og fokh. að Innan. Áhv. 4,0 míllj. húsbr. Verð 8,4 millj. Fjöldi annarra nýbygginga á skrá: Einbýli, raðhús, psrhús og ibúðir í fjölbýtishúsum. Læstar málm- klæöningar VEGNA veðurfars á ís- landi eru málmklæðn- ingar húsa algengari hér en víðast annars staðar og er þá fyrst og fremst átt við hefð- bundnar bárujárns- klæðningar. Ein gerð þessara klæðninga eru læstar klæðningar. Notkun þeirra hefur verið mismikil frá einum tíma til annars, m.a. vegna þess að klæðning- arnar hafa ekki reynst eins haldgóðar og til var ætlast, t.d. vegna mis- taka við hönnun þeirra og lagningu, sem rekja má til þekkingarleysis hönnuða og smiða. Þetta kemur fram í formála fyrir bók, sem nefnist Læstar málmklæðningar á hús, er Rann- sóknarstofnun byggingariðnaðar- ins hefur gefið út en Einar Þor- steinsson deildarverkfræðingur Rb. þýddi og tók saman. Bókin gæti komið bæði hönnuðum, húsasmiðum og blikksmiðum að góðu gagni við störf þeirra og nám. Bók þessi er þýdd með leyfi útgefanda úr danskri bók um sama efni, að viðbættum staðfæringum miðað við íslenskar aðstæður. Bókinni er ætlað að bæta úr brýnni þörf iðnaðarmanna, arkitekta og hönnuða fyrir kennslu- og leið- beiningarefni um læstar málm- klæðningar. Fræðsluráð málmiðnaðarins og Rannsóknarstofnun byggingariðn- aðarins hafa unnið saman við vinnslu bókarinnar og starfs- menntasjóður félagsmálaráðu- neytisins styrkti gerð hennar. Erlendar fasteignlr llæsla bygging lieims í Melboume? Melbourne. Reuter. STJÓRN Viktoríuríkis í Ástralíu hefur samþykkt tillögu ástralska byggingafyrirtækisins Grollo um smíði stærstu skrifstofubyggingar heims í Melbourne, þar sem tæpur fjórðungur alls atvinnuhúsnæðis stendur auður. Byggingin verður 500 metra há og mun bera vott um ný- endurheimta bjartsýni íbúa Vikt- oríuríkis, sem hefur orðið hart úti af völdum samdráttar í Ástr- alíu á síðari árum, að sögn Pat McNamara varaforsætisráð- herra. „Ég tel þetta bera vott um trú og bjartsýni, sem hafi kviknað á ný,“ sagði hann. „Þetta hefði ekki verið talið tímabært fyrir tveimur árum.“ Smíði skýjakljúfsins mun kosta rúmlega einn milljarð Ástralíudala og hefst jafnskjótt og nógu marg- ir leigjendur finnast að sögn Brun- os Grollos forstjóra. Hærri en Sears-turninn Ef skýjakljúfurinn verður reist- ur verður hann hærri en Sears- turninn í Chicago, sem er 443 metra hár og er enn stærsta bygg- ing heims. Hæsta bygging Ástralíu eru. Rialto-turninn í Melkbourne, sem er 253 metra hár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.