Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 30
30 SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995 ...................-.... MORGUNBLAÐIÐ Skipholt Til sölu er 110 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í góðu húsi. Innréttingar eru 5 herb. + móttaka og eldhús. Húsnæðið er laust, nýmálað og snyrtilegt. Lyklar á skrifstofu. Verð 5,5 millj., góð greiðslukjör. 955. Ármúli 5 (Hollywood) Til sölu eða leigu er 2. og 3. hæð hússins. Neðri hæð er 534 fm og efri hæð 345 fm eða samtals 879 fm. Húsnæðið er innréttað sem veitingastaður með börum, snyrtingu og tilheyrandi naglföstum innréttingum. Hús- næðið er laust. Nánari upplýsingar á skrifstofu. 156. <f ÁSBYRGi if Suóurlandsbraut 54 viA Faxafen, 108 Reyk|aviic, simi 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMENN: Þórður Ingvarsson og Lárus Hauksson. Hæðarhverfi - Gbæ Fallegur arkitektúr Stórglæsilegt vel byggt 150 fm einbhús með innb. tvöf. bílsk. Gegnheil rauðeik á gólfum. Falleg viðarloft. Bað- og fataherb. innaf hjónaherb. 4 svefnh. Hornlóð. Út- sýni. Verð: Tilboð. Uppl. gefurÆvarGíslason, sölumaður. Hjálmholt 5, Rvík Nýkomin í einkasölu vel skipulögð efri sérhæð í góðu tvíbýli. 5 svefn- herb. 33 fm innb. bílskúr auk ca 20 fm sérherb. á jarðhæð með snyrt- ingu, alls 197 fm. Verð 13,5 millj. Steinagerði, Rvík Nýkomið í einkasölu gott 145 fm tvílyft einbýli auk 36 fm bílsk. í þessu eftirsótta hverfi. 5 svefnherb. Stórar suðursvalir. Verð 12,9 millj. Klausturhvammur einbýli/tvíbýli Nýkomin í einkasölu 284 fm raðhús. 4 svefnh. Stórar suðursv. Útsýni. 2ja herb. aukaíb. m. sérinng. Eignin er ekki fullb. Skipti mögul. Góð staðs. Verð 12,9 millj. Brekkulækur - Rvík Nýkomin í einkasölu 115 fm efri sérh. í góðu fjórb. Tvennar svalir. Þvottaherb. í íb. Skipti mögul. Verð 10,2 millj. Kambsvegur - Rvík Nýkomin í einkasölu-110 fm neðri sérh. auk 27 fm bílsk. Nýl. eldhinnr. Baðherb. endurn. Skipti mögul. á eign á ca 10,0-11,5 millj. Verð 8,9 millj. Melabraut - Seltjnes Falleg 75 fm neðri hæð í góðu þríb. Sérinng. Laus strax. Verð 5,8 millj. Gistiheimili í Dala- sýslu 7 herb. ásamt íb. Mikið endurn. eign. Skipti mögul. Verð 6,9 millj. Nánari uppl. á skrifst. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, sími 654511. Opið hús í dag kl. 14-17 Háaleitisbraut 153-2. hæð t.h. Til sölu vel með farin 4ra herb. íbúð 104 fm á 2. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Suðursv. Laus strax. Verð 8,3 millj. Gimli, fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 25099. Til sýnis íbúðir fyrir aldraða Bæði þessi hús eru sjálfstæðar séreignir en byggðar í tengsl- um við þjónustukjarna annarsvegar Hrafnistu og hinsvegar Seljahlíð þar sem boðin er öll þjónusta og félagsstarf sem og öryggisvöktun og neyðarhnappur. Búseta í þessum kjörnum er eitt tryggasta og besta form í íbúðarmálum aldraðra. Jökulgrunn 1 - Hrafnista Stórglæsilegt 94 fm endaraðhús með sólskála byggt 1991. Allt tréverk, gólfefni og innréttingar sérlega vandaðar. Upphit- aðir stígar að bílastæðum og að DAS. Verð 10,5 millj. Til synis sunnudag milli kl. 13 og 15. Hjallasel 45 - Seljahlfð 69 fm parhús við þjónustumiðstöðina í Seljahlíð. Fallegt sér- býli m. sérgarði og góðum innr. Áhv. 1,7 millj. byggsj. Verð 6,9 millj. Til sýnis sunnudag milli kl. 13 og 15. Einnig viljum við benda á að enn eru nokkrar óseldar þjón- ustuíbúðir í nýju fjölbýii v. Hrafnistu á Kleppsvegi 62 sem afhendast tilb. í haust. M.a. 66 fm 2ja herb. á 6,2 millj. - 76 fm 2ja herb. á 7,4 millj. - 83 fm 2ja-3ja herb. á 7,7-8,5 millj. og 98 fm 3ja herb. á 9,3 millj. íb. njóta sömu þjónustu og húsin v. Jökulgrunn og afh. tilb. án gólfefna m. fullfrág. sameign og lóð. Þá er rúsínan í pylsuendanum 52 fm íb. á 2. hæð í nýju lyftuhúsi íHátúni6b. íb. er 1. flokks, nýtt eldhús og bað, parket á öllum gólfum og sjónvarpsdyrasími. Góð sameign. íb. hentar vel öldruðum en er þó ekki í tengslum v. þjónustu- kjarna, en stutt í allar áttir. Verð 5,2 millj. Lyklar á skrifst. Húsakaupa. Til sýnis sunnudag millikl. 13og 15 Espigerði 2-131 fmy 8. hæð Stórglæsileg íb. á tveimur hæðum í þessu glæsilega lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Rúmgóð íb., mikið endurnýjuð. 3-4 svefnherb. Óviðjafnanlegt útsýni. Tvennar svalir. íbúð merkt 0806. Sporhamrar 8 4 herbergi + bílskúr Stórglæsileg 126 fm „séreign" í litlu fjölbýli ásamt 20 fm bíl- skúr. Allt sér þ.m.t. geymslur og þvottahús. 3 svefnherb., stór- ar stofur. Vönduð eign í alla staði. Áhv. 5,5 millj. húsbréf. Verð 10,6 millj. íbúð merkt 0202. HÚSAKAUP Suðurlandsbraut 52, Rvík, sími 68 28 00. FRÉTTIR ■ AÐALFUNDUR Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna skorar á háttvirta ríkis- stjórn að ganga þegar til samninga við kennarasamtökin í landinu um bætt kjör kennurum til handa, seg- ir í fréttatilkynningu. „Fundurinn telur það mikilvægt fyrir böm og æskufólk að hafa kennaralið sér til leiðsagnar sem er eingöngu við kennslustörf en þarf ekki að taka á sig ómælda aukavinnu til þess að framfleyta sér og fjölskyldum sínum“, segir í tilkynningunni. ■ HJÓNANÁMSKEIÐ verður haldið í Aðgát, Ármúla 19, á þriðjudagskvöldum kl. 19.30-21.45 og hefst 21. febrúar nk. Námskeið- ið stendur samtals í sjö vikur. Á námskeiðinu verður leitast við að auka innsýn hjóna og sambýlisfólks í eigið samband. Nánari upplýs- ingar og skráning hjá Sigríði Onnur Einarsdóttur, fjölskyldufræðingi. ■ MÁLÞING fyrir skólahjúkr- unarfræðinga um vamir gegnt tóbaksneyslu bama og unglinga haldið 8. febrúar 1995 á vegum Krabbameinsfélags Reykjavíkur vill eindregið hvetja þingmenn til að samþykkja nýtt fmmvarp til laga um tóbaksvarnir. Ljóst er að sam- þykki frumvarpsins er mikið vel- ferðar- og framfaramál, ekki síst til handa íslenskum ungmennum. Við teljum brýnt að allt tóbak verði úr augsýn í verslunum og sölutum- um og að ungmennum yngri en 17 ára verði ekki selt tóbak. Jafnframt lýsum við yfír fullum stuðningi við erindi skólahjúkmnarfræðinga á Akureyri um bann á innflutningi fínkorna munn- og neftóbaks, segir í fréttatilkynningu. ■ TRÚNAÐARMANNAFUND- UR Starfsmannafélags ríkis- stofnana 16. febrúar sl. lýsir furðu sinni á þeim ummælum fjármála- ráðherra að samningar opinberra starfsmanna skuli taka mið af því sem um semst á almennum vinnu- markaði og ekki sé eðlilegt að sam- ið verði við opinbera starfsmenn fyrr en búið er að ganga frá samn- ingum almenna vinnumarkaðarins, segir í frétt frá SFR. ■ KIWANISKLÚBBURINN Eld- borg í Hafnarfirði heldur sinn árlega sjávarréttadag í 16- sinn í veitingahúsinu Glæsibæ laugar- daginn 11. mars. Skemmtunin hefst kl. 12 en húsið opnað kl. 11.30. Skemmtunin er haldin í fjáröflunar- skyni vegna hinna fjölmörgu líknar- mála sem Eldborg hefur hlúð að á undanfömum árum vegna sjúkra, fatlaðra, barna og aldraðra. íbúðirnar verða til sýnis kl. 13-15 í dag, sunnudag 19. febr., og miðvikudag 22. febr. íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldra Eiðismýri 30 - Seltjarnarnesi húsinu eru 2ja og 3ja herb. íbúðir. Kynnið ykkur verð og fyrirkomulag. íbúðunum getur fylgt stæði í bílgeymslu. Byggjendur eru Byggingafélag Gylfa og Gunnars hf. í samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Allar frekari upplýsingar gefur Ágúst ísfeld á byggingadeild Félags eldri borgara, Borgartúni 31, sími 5621477, milli kl. 9 og 12 og í heimasíma 5671454.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.