Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Stóra sviðið kl. 20.00:
• FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
I kvöld uppselt - fim. 23/2 uppselt - lau. 25/2 uppselt, - fim. 2/3 uppselt, 75.
sýning. Aukasýn. fim. 9/3.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
í dag kl. 14 uppselt - lau. 25/2 kl. 14 uppselt - sun. 5/3 kl. 14 - sun. 12/3 kl. 14.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Þri. 21/2 uppselt - aukasýning mið. 22/2 uppselt - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt -
8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt
- mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt
- fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, fös. 24/3 - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3.
Litla sviðið kl. 20.30:
• OLEANNA eftir David Mamet
Fös. 24/2 - sun, 26/2 - fös. 3/3.
• Sólstafir - Norræn menningarhátíð
BEAIVVAS SAMI TEAHTER
• SKUGGAVALDUR eftir Inger Margrethe Olsen.
Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Sun. 26. feb. kl. 20.30.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Sunnudag kl. 16.15 - húsið opnað kl. 15.30.
Einleikurinn
• DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN
e. Ingibjörgu Hjartardóttur.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00
til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grtena línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• Söngleikurinn KABARETT
Sýn.fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 26/2, fös. 3/3, lau. 11/3.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Sýn. lau. 25/2, fáein sæti laus, allra sfðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson.
Sýn. lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2 kl. 16.
• FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius
Sýn. í kvöld uppselt, þri. 21/2 uppselt, fim. 23/2 uppselt, fös. 24/2 uppselt,
sýn. sun. 26/2 uppselt, þri. 28/2 uppselt.
Murtið gjafakortin okkar - frúbær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
TANGÓ
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
8. sýn. sunnud. 19. feb. kl. 20.
9. sýn. föstud. 24. feb. kl. 20.
10. sýn. laugard. 25. feb. kl. 20.
KaífiLeíbhúsiðl
Vesturgötu 3
I HLAÐVARPANUM
O
O
Leggur og skel - barnaleikrit H
í dag kl 15, kr. 550.
25. og 26. feb. kl. 15, kr. 550.
Alheimsferðir Erna-----------J
5. sýning 25. feb.
Skilaboð til Dimmu —J
7. sýning 24. feb. SíSustu sýn.
HljómsveHin Kósý - tónleikar
í kvöld kl. 21:00, kr. 500
Sópa tvö ------------—
frumsýning 1. mors. •
Litill leikhúspakki
Kvöldverður og leiksýning
aðeins 1.000 kr. á mann.
___Barinn opinn e. sýningu.
Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• ÓVÆNT HEIMSÓKN
eftir J.B. Priestley.
Fim. 23/2 kl. 20.30, fös. 24/2 kl. 20.30.
Sfðustu sýningar!
• Á SVÓRTUM FJÖÐRUM -
úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar
eftir Erling Sigurðarson
í kvöld kl. 20.30, lau. 25/2 kl. 20.30,
sun. 26/2 kl. 20.30. Síðustu sýningar!
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. og fram að sýningu
sýningardaga. Simi 24073.
F R Ú H M I L í A
■LEIKHUSl
Seljavegi 2 - sími 12233.
Norræna menningarhátíðin
Sólstafir
MAHNOVITSINA!
eftir Esa Kirkkopelto.
Sýn. fim. 23/2 kl. 20, fös. 24/2 kl. 20.
Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga.
KIRSUBERJAGARÐURINN
eftir Anton Tsjekov.
Síðdegissýning í dag kl. 15.
Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag.
Miðapantanir á öðrum timum
í sfmsvara, sími 12233.
-kjarni málsins!
FÓLK í
►FRANSKA söng- og leikkonan Vanessa Para
dis var handtekin Dorval-flugvellinum í
Montreal á fimmtudaginn og
ákærð fyrir að hafa hass í fórum
sínum. Tollyfirvöld greindu frá
því að fundist hefðu þrjú
grömm á Paradis, sem var á
leið til New York. Hún var látin laus
eftir að hafa sett 35 þúsund krónur í trygg-
ingu og á að rnæta fyrir rétti í Montreal í næsta
mánuði. Paradis tók næstu flugvél aftur til París-
ar eftir að hún var látin laus, en hún var stödd
í Bandaríkjunum til að kynna kvikmyndina Elisu,
þar sem hún leikur á móti Gerard Depardieu.
Vanessa
Paradis
handtekin
SPILVERK þjóðanna kom saman
að nýju eftir langt hlé og tók þátt
í styrktartónleikum fyrir fatlaða
nemendur Menntaskólans í Hamra-
hlíð síðastliðið miðvikudagskvöld.
Auk Spilverksins komu fram á
tónleikunum Unun, Páll Óskar og
milljónamæringarnir og Kór
Menntaskólans í Hamrahlíð. Frá-
bær stemmning skapaðist á tón-
leikunum, enda hafði þeirra verið
beðið með mikilli óþreyju. Það varð
uppselt í sæti strax um daginn, en
selt var í stæði fram eftir kvöldi.
Reiknast mönnum svo til að rúm-
lega sex hundruð manns hafi mætt
á tónleikana.
Auk þess að troða upp með Spil-
verkinu söng Diddú við undirleik
Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur.
Blaðamaður Morgunblaðsins náði
tali af Diddú og sagði hún að það
hefði verið „alveg frábær upplifun"
að troða aftur upp með Spilverkinu.
Þegar Diddú var spurð hvort
ekki mætti búast við meiru frá
Spilverkinu í framtíðinni, svaraði
hún: „Nei, það stendur ekki til.
Þetta var bara tilfallandi." Fyrir
þá sem vilja fá að heyra meira til
söngkonunnar, þá má geta þess
að hún syngur í uppfærslu íslensku
óperunnar á La Traviata um þessar
mundir.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
KÆRKOMIN sjón að sjá, frá vinstri: Egill Ólafsson, Sigurður
Bjóla, Diddú og Valgeir Guðjónsson.
SIGRÚN Hjálmtýsdóttir EGILL Ólafsson hafði sig
hafði augljóslega gaman af allan við á tónleikunum.
því að troða upp með Spil-
verkinu á ný.