Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR1995 45
MÁIMUDAGUR 20/2
SJÓNVARP8Ð | STÖÐ TVÖ
15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 ►Fréttaskeyti
17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson. (89)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18 00 DADklACCkll ► þytur ' laufi
DARHACrm (Wind in the
Willows) Breskur brúðumyndaflokk-
ur eftir frægu ævintýri Kenneths
Grahames um greifingjann, rottuna,
Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. Leikradd-
ir: Ari Matthíasson og Þorsteinn
Bachmann. (22:65)
18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur
ævintýramyndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson. (13:13)
19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný
tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð:
Steingrímur Dúi Másson. OO
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20 35 hJFTTID ► Don Martin ■ enn
FfCIIIRvið sama heygarðs-
hornið (Don Martin Does It Again)
Bandarískur teiknimyndaþáttur eftir
Don Martin, höfund frægra mynda-
sagna í tímaritinu Mad. Þýðandi:
Ellert Sigurbjömsson.
21.05 ►Kyndlarnir (Fackiorna) Sænskur
myndafiokkur um dularfulla atburði
í sænskum smábæ á sjötta áratugn-
um. Myndaflokkurinn hlaut sérstök
verðlaun við úthlutun Prix Europa-
verðjaunanna árið 1992. Leikstjóri
er Áke Sandgren og aðalhlutverk
leika Julius Magnusson, Sven WoIIter
og Viveka Seldahl. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson. (3:3)
21.55 ►Kákasusríkin, bitbein stórvelda
(Caucase, chaos d’empire) Frönsk
heimildarmynd um þjóðfélagsþróun í
Kákasuslýðveldunum Armeníu, As-
erbaídsjan og Georgíu. Þar hófst
upplausn Sovétríkjanna árið 1987
sem endaði með misheppnaðri valda-
ránstilraun harðlínuaflanna í
Moskvu. Þýðandi og þulur: Guðni
Kolbeinsson. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi bama.
23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti
23.20 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur
Matthíasson fréttamaður.
23.30 ►Dagskrárlok.
16.45 ► Nágrannar
17.10 ► Glæstar vonir (The Bold and the
Beautiful)
17.30 ► Vesalingarnir
17.50 ► Ævintýraheimur NINTENDO
18.15 ► Táningarnir í Hæðagarði
18.45 ► Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ► 19:19 Fréttir og veður
20.15 ► Eiríkur
20.40 ► Matreiðslumeistarinn Ragnar
Baldursson og Makoto Nagayma eru
estir Sigurðar í kvöld og verða jap-
askar kræsingar á boðstólum. Með-
al rétta eru sukiyaki (nautakjötspott-
réttur), oyakodon (hrísgrjónaréttur)
og yakitori (grillaðir teinar). Umsjón:
Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð:
María Maríusdóttir.
21.20 ► Á norðurslóðum (Northem Ex-
posure) (3:25)
22.10 ► Ellen (1:13)
22.35 ► Werner Herzog - Hljómur undir-
djúpanna (Momentuos Events -
Russia in the 90’s) (4:5)
23.35 |flf||fUVIIII ► Stíað ' sundur
RllRml nu (Torn Apart) Mynd-
in fjallar um örlög tveggja elskenda,
Bens og Laili, sem búa á vesturbakka
Jordanár. Hann er gyðingur en hún
er Arábi og fjölskyldur þeirra sam-
þykkja ekki ráðahag þeirra. Aðal-
hlutverk: Adrian Pasdar, Cecilia Peck
og Barry Primus. Leikstjóri: Jack
Fisher. Lokasýning. Bönnuð börn-
um. Maltin gefur ★ ★•A
1.05 ► Dagskrárlok
Gestir Siguröar L. Hall eru Ragnar
Baldursson og Makoto Nagayama.
Japanskar mat-
reiðsluhefðir
Réttir
kvöldsins eru
m.a. yakitori
(kjúklingar á
grillteinum) og
oyakodon
(mæðgina-
hrísgrjóna-
réttur)
STÖÐ 2 kl. 20.40 Japanskar mat-
arhefðir verða í aðalhlutverki í
Matreiðslumeistaranum í kvöld.
Gestir Sigurðar L. Hall eru tveir:
Ragnar Baldursson, eigandi veit-
ingahússins Samurai sem talar
bæði kínversku og japönsku, og
Japaninn Makoto Nagayma sem
eldar fyrir gestina á Samurai. Sig-
urður ræðir við Ragnar um matar-
venjur Japana jafnhliða því sem
Makoto töfrar fram dæmigerða jap-
anska rétti sem eru á borðum þjóð-
arinnar dagsdaglega. Réttir kvölds-
ins eru yakitori (kjúklingar á grill-
teinum), oyakodon (mæðgina-hrís-
gijónaréttur) og sukiyaki (nauta-
kjötspottréttur). María Maríusdóttir
sér um dagskrárgerð og stjórn
upptöku.
Hljómur undir-
djúpa Rússlands
Werner Herzog
fjallar um
andatrú og
ýmis hindur-
vitni sem hafa
skotið upp
kollinum í
norðurhluta
Rússlands
nýverið
STÖÐ 2 kl. 22.35 Hljómur undir-
djúpanna nefnist heimildarmynd
eftir þýska leikstjórann Wemer
Herzog sem Stöð 2 sýnir í kvöld. í
myndinni fjallar Herzog um andatrú
og ýmis hindurvitni sem hafa skot-
ið upp kollinum í norðurhluta Rúss-
lands á undanförnum árum. Þar ber
lítið á efnahagslegum framfömm
þrátt fyrir hrun kommúnismans og
óheft skynsemistrú á ekki upp á
pallborðið hjá fólki. Einnig er oft
talað um það sem eitt einkenni alda-
loka að alls kyns furðuhugmyndir
fái byr undir báða vængi og sú
hefur orðið raunin austur í Garða-
ríki. Herzog sýnir okkur meðal ann-
ars hjarðmenn frá Síberíu sem
halda tryggð við forna siði.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30
Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00
Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00
Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00
Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð-
degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00
Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45
Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar-
þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur
19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the
Lord 23.30 Gospel tónlist
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00Cali-
fomia Man, 1992 12.00 Fatso, G
1980 13.45 Khartoum F 1966, Laur-
ence Olivier 16.00 The Brain T 1969,
Jean-Paul Belmondo, Eli Wallach
18.00 Califomia Man G 1992, Sean
Astin, Stoney Pauly 20.00 Map of the
Human Heart A 1993, Jason Scott
Lee, Anne Parillaud 22.00 Alien 3 H
1992, Sigoumey Weaver 23.55
Braindead H 1992, Timothy Balme,
Diana Penalver, Elizabeth Moody 1.40
Allen 3 H 1992, Sigoumey Weaver
3.10 Dream a Little Dream V 1989,
Corey Feldman, Corey Haim
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.00 The Mighty Morphin Power
Rangers 8.45 The Oprah Winfrey
Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc-
entration 10.30 Candid Camera
11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The
Urban Peasant 12.30 E Street 13.00
St. Elsewhere 14.00 The Dirtwater
Dynasty 15.00 The Oprah Winfrey
Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat
Show) 16.30 The Mighty Morphin
Power Rangers 17.00 Star Trek
18.00 Gamesworld 18.30 Family Ties
19.00 E Street 19.30 MASH 20.00
Due South 21.00 Civil Wars 22.00
Star Trek: The Next Generation 23.00
Late Show with David Létterman
23.45 Littiejohn 0.30 Chances 1.30
Night Court 2.00 Hitmix Long Play
EUROSPORT
7.30 Golf 8.30 Hestaíþróttir 9.30
Skautahlaup 10.30 Skíði, Alpagreinar
12.00 Skíðastökk 13.00 Knattspyma
14.00 Skíði: Fijálsar aðferðir 15.00
Þríþraut í Paris 16.00 Tennis: Bein
útsending 18.30 Eurosport-fréttir
19.00 Speedworld 21.00 Knattspyma
22.30 Hnefaleikar 23.30 Eurogolf-
fréttaskýringarþáttur 0.30 Eurosport-
fréttir 1.00 Dagskráriok
A = ástarsaga B = bamamynd D =
dulræn E = erótík F = dramatik G=
gamanmynd H = hrollvekja L = saka-
máiamyndM = söngvamynd O = ofbeld-
ismynd S = striðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur K = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Þorbjörn Hlynur
Arnason flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfiriit og veðurfregnir.
7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs
Friðgeirssonar.
8.00 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi
úr menningarlifinu. 8.40 Gagn-
rýni.
9'03 Laufskálinn. Afþreying og
tónlist. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga
Edisons" eftir Sverre S.
Amundsen. Freysteinn Gunn-
arsson þýddi. Kjartan Bjarg-
mundsson les (9:16).
'0.03 Morgunleikfimi með Hall-
dóru_ Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar. Verk eftir
Wolfgang Amadeus Mozart
- Rondó K 494. Robert Riefling
leikur á píanó.
- Píanókvartett nr. 1 i g-moll K
478 Christian Zacharias leikur
á píanó, Frank Peter Zimmer-
mann á fiðlu, Tabea Zimmer-
mann á lágfiðlu og Tilmann
Wick á selló.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón B. Guðiaugsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.0! Að utan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv-
arútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-
hússins, Undirskriftasöfnunin
eftir Sölvi Björshol. Þýðing: Jak-
ob S. Jónsson. Leikstjóri: Guð-
mundur Magnússon. 1. þáttur
af fimm. Leikendur: Þórunn
Magnea Magnúsdóttir, Auður
Guðmundsdóttir og Guðrún S.
Gisladóttir. (Áður á dagskrá
1979)
13.20 Stefnumót með Gunnari
Gunnarssyni.
14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“
eftir Guðlaug Arason. Höfundur
og Sigurveig Jónsdóttir lesa
(22:29)
14.30 Aldarlok: Heimur svörtu
fiðrildanna Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon
Leifsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Skíma_. Fjölfræðiþáttur.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir
16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur.
Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Tónlist á síðdegi
- Fiðlukonsert f d-moll eftir Niels
Wilhelm Gade. Anton Kontra
leikur á fiðlu með Sinfóníu-
hljómsveitinni [ Malmö; Paavo
Járvi stjórnar.
- Lftil svíta fyrir strengjasveit eft-
ir Carl Nielsen. Musica Vitae
kammersveitin leikur; Wojciech
Rajski stjórnar.
18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða
Hómers. Kristján Arnason les
35. lestur.
18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson.
18.35 Um daginn og veginn Guð-
björg Björnsdóttir formaður
Samfoks, sambands foreldrafé-
laga í grunnskólum Reykjavik-
ur, talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tón-
list fyrir yngstu börnin. Morgun-
sagan endurflutt. Umsjón: Guð-
finna Rúnarsdóttir.
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá
Atla Heimis Sveinssonar Luigi
Nono: Söngurinn eilifi II canto
sospeso, fyrir einsöngvara, kór
og hljómsveit. Fílharmóníu-
hþómsveit Berlínar leikur.
Claudio Abbado stjórnar.
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur
Bjarnason (Frá ísafirði.)
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíu-
sálma. Þorleifur Hauksson les
7. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Kammertónlist.
- Sónata f G-dúr BWV 1027 eftir
Johann Sebastian Bach og
- Sónata í A-dúr eftir Johann
Christoph Friedrich Bach. Anner
Bylsma leikur á selló og Bob van
Asperen á orgel.
- Konsert í G-dúr fyrir fjórar fiðl-
ur án undirleiks eftir Georg
Philipp Telemann. Simon
Standage, Micaela Comberti,
Miles Golding og Andrew Manze
leika.
23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg-
ljót Baldursdóttir.
0.10 Tónstiginn Umsjón: Hákon
Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá
miðdegi) FríHir ó Rós 1 og Rós 2
kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16,17, 18,19,22 og
24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvarpið. Leifur
Hauksson og Kristtn Ólafsdóttir.
9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein-
arsson. 10.00 Halló lsland. Mar-
grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Snorri Sturluson.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.30 Blúsþátt-
ur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guðjón
Bergmann. 0.10 í háttinn. Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00-
Næturútvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur.
Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags-
morgunn með Svavari Gests. 4.00
Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt-
urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 5.05 Stund með
J.J.Cale 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.05 Morgun-
tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.l0-8.30og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00
Drög að degi. 12.00 íslensk óska-
lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00
Sigmar Guðmundsson. 19.00
Draumur i dós. 22.00 Bjarni Ara-
son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00
Sigmar Guðmundsson.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík-
ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn-
arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis-
dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson.
18.00 Eiríkur. 19.00 Gullmolar.
20.00 Isíenski listinn. Jón Axel
Ólafsson. 23.00 Næturvaktin.
Fréttir ó heiln limnnum fró kl. 7-18
og kl. 19.30, fróttayflrlit kl. 7.30
og 8.30, íþróHofréttir kl. 13.00.
BROSID
FM 96,7
7.00 Friðrik K.’Jónsson. 9.00 Jó-
hannes Högnason. 12.00 Hádegist-
ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró-
bertsson. 16.00 Ragnar Örn og
Kristján Jóhánns. 18.00 Siðdegist-
ónar. 20.00 Eðvald Heimisson.
22.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 í bitið. Björn Þór og Axei
Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10
Sigvaldi Kaldaións. 15.30 Á heim-
leið með Pétri Árna 19.00 Betri
blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt
og rómantískt.
FróHir kl. 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00.
FróHir fró fróHnst. Bylgjunnnr/StSó
2 kl. 17 og 18.
SÍGILT-FM
FM 94,3
Útsoniiing allnn sólnrhringinn. Si-
gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu
verk hinna klassísku meistara,
óperur, söngleikir, djass og dægur-
lög frá fyrri áratugum.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sanj-
tengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00
Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Henni Árnadóttir. 1.00 Næt-
urdagskrá.
Útvorp Hofnorfjörftur
FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist
og tilkynningar. 18.30 Fréttir.
18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.