Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 19.02.1995, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1995 37 I DAG Árnað heilla Q p'ÁRA afmæli. Mánu- ÖO daginn 20. febrúar verður áttatíu og fimm ára Karl Símonarson fyrrver- andi framkvæmdastjóri Vélaverkstæðis Eskifjarðar. Eiginkona hans er Ann Britt Símonarson. Þau eru stödd að heimili dóttur sinnar í Mávahlíð 26 í Reykjavík. rr p'ÁRA afmæli. Á | On'orgun, mánudag- inn 20. febrúar, verður sjötíu og fimm ára Geir Austmann Björnsson, raf- virkjameistari, Víðimel 32. Eiginkona hans er Arn- heiður Lilja Guðmunds- dóttir. Þau verða að heim- ryr|ÁRA afmæli. í dag, | i/19. febrúar, er sjö- tugur Sveinn Björnsson listamaður og lögreglu- þjónn í Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum í veit- ingahúsinu Skútunni, Hóls- hrauni 3 Hafnarfírði, frá klukkan 17 í dag, afmælis- daginn. ^rvÁRA afmæli. Á | \Jmorgun, mánudag- inn 20. febrúar, verður sjö- tug Ellen Margrete Guð- jónsson, hjúkrunarfræð- ingur. Eiginmaður hennar er Andrés Guðjónsson fyrrverandi skólameist- ari Vélskóla íslands. Þau hjónin dvelja erlendis á af- mælisdaginn. Pennavinir FRÁ Kúbu skrifar 21 árs stúlka hverrar helsta áhugamál eru bréfa- skriftir: Mercedes Munoz, Calle 96 9519, % 95 y 97, Guines C.P. 33900, La Habana, Cuba. Með morgunkaffinu Ast er ... ... hægt að endur- vinna. TM Bog. U.S. Pat. CW. — all riflhts resorved (c) 1995 Los Angolos Tlmos Syndicato JÓLABÓNUS? Ég vildi að ég hefði skopskyn þitt, Jón VERTU velkominn, drengur minn. Þín er vænst, en ég held að einhver misskilning- ur hljóti að hafa átt sér stað. HOGNIHREKKVISI LEIÐRETT Nafn gagnrýnada Nafn gagnrýnanda fell nið- ur undir greininni Amma segir sögu á bls. 22 í laugar- dagsblaði Morgunblaðsins. Höfundur gagnrýninnar er Súsanna Svavarsdóttir. ,þÓ BKkJ ANNAf? VE<3GUk /HE0 FIÖAHAUSUM?/U ORÐABOKIIM Stöðva - stöðvast í síðasta pistli var vikið að rangri kynnotkun tveggja nafnorða og þá um leið rangri merkingu þeirra. Nú verður sagn- orð gert að umræðuefni. Ekki er alltaf sama merking fólgin í því, hvort menn nota hvert sagnorð í svonefndri ger- mynd eða miðmynd. Á þetta var ég minntur, þegar ég las Rvíkurbréf Mbvl. 15. jan. sl. Þar segir m.a. svo á einum stað: „Það sem hins veg- ar veldur því, að bæði fólk og fjölmiðlar hafa stöðvað meira við þessa fyrirgreiðslu í Hafnar- firði en efnislegar áþekk- ar afgreiðslur annars staðar er sú staðreynd að“ o.s.frv. Hér hnaut ég um notkun so. að stöðva í þessu sambandi og spurði sjálfan mig: Hvað stöðvaði fólkið og fjölmiðlarnir hér? Svarið er í raun ósköp einfalt: sjálft sig. Það staldraði einmitt við eða stöðvaði sig við þessa umræddu fyrirgreiðslu. Hér ber þess vegna að nota mm. stöðvast = stöðva sig. Þá verður þetta bæði eðlilegt og auðskilið mál. Skömmu síðar sá ég aft- ur í blaði svipaða rang- notkun so. að stöðva, en því miður fórst fyrir að taka það dæmi upp. Þessi dæmi benda óneit- anlega til þess, að menn átti sig ekki nógu vel á þeim merkingarmun, sem liggur einmitt að baki því, hvort sagnorð er haft í germynd eða miðmynd. Þetta bið ég lesendur að íhuga, og því er á þetta bent hér. J.A.J. STJÖRNUSPA eftir Franecs Drake J FISKAR Afmælisbam dagsins: Þú ert brautryðjandi á þínu sviði og aðrir feta í fótspor þín. Hrútur (21.mars- 19. apríl) V* Nú gefst tækifæri til að end- urmeta samband ástvina og bæta úr. Einhver hefur mikil áhrif á ákvarðanir þínar. Naut (20. apríl - 20. ma!) (tfö Þú fínnur loks góða lausn á gömlu deilumáli og hefur ástæðu til að fagna úrslitun- um. Hvíldu þig heima í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20.júní) 4» Þú fínnur nýja leið til að ná settu marki og ný tækifæri standa þér til boða. Sýndu ástvini umhyggju og skilning í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hí£ Þú ert ekki í góðu skapi í dag vegna ágreinings sem upp kemur innan fjölskyldunnar. Mundu að þú gætir haft á röngu að standa. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú sækir mannfagnað í dag sem tengist vinnunni og þér gefst tækifæri til að láta til þín taka. Samband ástvina er gott. Meyja (23. ágúst - 22. septcmber) M Þú tekur að þér sjálfboða- starf fyrir góðan málstað. Gættu þess að styggja engan og hlustaðu á að sem aðrir leggja til málanna. Vog (23. sept. -'22. október) Vertu ekki of auðtrúa og varastu óhóflega bjartsýni, því ekki er allt sem sýnist í dag. Hafðu raunsæi að leið- arljósi. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu ekki tilfínningamar spilla góðri dómgreind þinni í dag ef einhver er þér ósam- mála. Sá gæti haft rétt fyrir sér. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) Þú getur gert góð kaup í dag eða fjárfest fyrir framtíðina. Nýttu fjármuni þína skyn- samlega og eyddu þeim ekki í óþarfa. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú þarft að hafa stjóm á skapi þínu í dag og rasa ekki um ráð fram. Hlustaðu á það sem ástvinur hefur til mál- anna að leggja. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) S5 Einhver í valdastöðu er n- óþarfa afskipti af þíni málum í dag. Láttu það el hafa áhrif á ákvarðanir þín Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ást og afþreying eru í sviðs ljósinu í dag, og þú gætir skroppið í skemmtilegt ferða lag. Þú nýtur mikilla vin- sælda. Stjörnuspdna a aó lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra staðreynda. VERÐ FRA KR. 35.770 STAÐGREITT KR. 33.980 Elín Elísabet Halldórsdóttir, sálfræðingur, Psykodynamisk samtalsmeðferð Tímapantanir í síma 581-1870 (símsvari) eða 551-8428. Suðurlandsbraut 4a, 6. hæð, 108 Reykjavík. Geymið auglýsinguna. AMICA ELDAVELAR Vegna hagstæðra samninga bjóðast Scholtes heimilstæki nú á fráhæru verii. Scholtes helluborð, TV 483 Keramik helluborð með rofum, 4 hellur, 2x14,5 cm 1x16 cm, 1x19,5 cm, hitaljós Tfíboðavtirð kr. 44.260 Staðgreitt kr. 42.400 Scholtes ofn, FC 104 Undir og yfirhiti, blástur grill og blástursgrill 7Hboðmœrð kr. 52.908 Staðgreitt kr. 50.260 Sýningarhellur til sölu með 20% afslætti Funahöfða 19» Sími 587-5680 blabib - kjarni málsins! Sjábu hlutina í víbara samhengi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.