Morgunblaðið - 22.02.1995, Side 23

Morgunblaðið - 22.02.1995, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 23 AÐSENDAR GREINAR Leitað læknis - fimmta leiðin Leitað til læknis! Finnbogi Jakobsson HATTVIRTUR ráðherra. í Morgunblaðinu föstudaginn 10. febr- úar 1995 á bls. 6 og í Tímanum föstudag- inn 10. febrúar 1995 á bls. 3 er frétt um hina nýju reglugerð um tilvísanaskyldu sem byggist m.a. á blaðamannafundi sem þér vonið í fyrirsvari fyrir. A myndrænan hátt er síðan í Morg- unblaðinu efst á síðu blaðsins til hægri lýst fjórum möguleikum sjúklings að leita sér læknis og þátttöku sjúkratrygg- inga í hverju tilviki Iýst ítarlega. í frétt Tímans er á líkan myndræn- an hátt þremur leiðum sjúklings til að leita sér læknis lýst. Þetta er væntanlega skv. fengnum upp- lýsingum á blaðamannafundi yðar. Einnar leiðar sjúklings í leit að lækni og í leit að lögbundinni þátt- töku sjúkratrygginga í kostnaði er þó ekki getið. Telur bréfritari sér því vera sér skylt að upplýsa hið háa ráðu- neyti um fimmta möguleikann sem sjúklingur hefur í leit að lækni og í leit að lögbundinni þátttöku sjúkratrygginga í lækniskostnaði. Þetta ferli hefst hjá sjúklingi sjálfum eins og gert er ráð fyrir í áðumefndum fjórum ferlismögu- leikum sem ráðuneyti yðar hefur gert ráð fyrir. Sérfræðinga-heilsugæslulækna- leiðin: 1. Sjúklingur fer beint til sér- fræðings án tilvísunar sem ekki hefur samning við Trygginga- stofnun ríkisins. Sjúklingur greiðir allan kostn- að. Áætlað verð 1.600-3.500 kr. 2. Sjúklingur fer með fyrirmæli sérfræðings til heilsugæslulæknis. Greiðsla sjúklings 200/600 kr. 3. Heilsugæslu- læknir framkvæmir fyrirmæli sérfræðings um rannsóknir og meðferð. Trygginga- stofnun greiðir fyrir rannsóknir og með- ferð. Dæmi: Sjúklingur með höf- uðverk leitað til sér- fræðinga í taugalækn- ingum sem ekki hefur samning við Trygg- ingastofnun ríkisins vegna þráláts höfuð- verkjar. Grunur vakn- ar um heilaæxli. í stað þess að sérfræðingur sjái um pöntun viðkomandi rann- sókna fer sjúklingur á heilsu- gæslustöð og borgar kr. 600 fyrir viðtal við heilsugæslulækni. Hann Skylt er að upplýsa um fimmtu leiðina, segir Finnbogi Jakobsson í opnu bréfi til heilbrigðisráðherra um tilvísanakerfið. hefur með sér fyrirmæli til heilsu- gæslulæknis sem pantar viðeig- andi rannsóknir svo sem tölvu- sneiðmyndir af höfði. Trygginga- stofnun greiðir kostnað af rann- sóknum. Ef ágreiningur rís milli sjúkl- ings og heilsugæslulæknis um fyr- irmæli sérfræðings getur sjúkling- ur óskað eftir úrskurði heilbrigðis- yfírvalda samkvæmt ákvæðum reglugerðar yðar um tilvísanir þar sem er að finna ákvæði um hvern- ig eigi að leysa ágreining milli þetta efni. Þar fannst mér örla á hugmyndum um það að þjóðin sé stöðugt að reyna að leika á heim- ilislækna þegar hún leitar til þeirra með vandamál sín. Eg skil Magnús mæta vel, að hann vilji hafa undir höndum eins mikið af upplýsingum og nauðsýn krefur hveiju sinni um sjúklinga sína. Enginn neitar því að læknum ber skylda til þess að veita hveijir öðrum þessar upplýs- ingar. Ef sjúklingur hefur verið hjá sérfræðingi á stofu er ólíklegt að hann segi öðrum lækni ekki satt og rétt frá því. Þá væri sjúkl- ingurinn haldinn sk. Munchausen- heilkenni eða einhveijum öðrum andlegum krankleika sem leiðir til þess að svo óheppilega fari. Þegar sjúklingur kemur til lækn- is tekur læknirinn fyrst sjúkrasögu og því næst skoðar hann sjúkling- inn. Svona hefur það verið allt frá dögum Hippókratesar og það er engin ástæða að breyta því, enda hafa engar faglegar deilur ennþá risið sem snerta þetta grundvallar- atriði. Þannig að þarna eiga við hin fleygu orð: "... hlustið á sjúkl- inginn og hann segir þér hvað að honum amar“. Því er ég ekki sann- færður um að tilvísanakerfi muni bæta nokkru við það sem fyrir er. Því miður getur auðvitað orðið misbrestur á að upplýsingar berist milli lækna, en nú á dögum há- tækninnar er einfalt fyrir lækni að hringja í heilbrigðisstofnanir og aðra lækna og fá skömmu síðar þær upplýsingar sem upp á vantar hveiju sinni. Ég hef velt því fyrir mér hvort sú aukapappírsvinna sem fylgja mun tilvísanakerfinu sé sjúklings og heimilislæknis. Þar sem vænta má ágreinings sjúkl- ings og heilsugæslulækna þegar þessi leið er farin er hætta á að kostnaður heilbrigðisyfirvalda vegna úrlausnar ágreiningsmála verði töluverður. Þar sem sýnt er að stór hluti sérfræðinga muni ekki hafa samn- ing við Tryggingastofnun ríkisins og einungis örfáir sjúklingar munu hafa ráð á að borga sjúkrakostnað sinn sjálfir er líklegt að margir neyðist til að fara þessa leið. í þeim tilvikum þegar sérfræð- ingsálits er þörf en engra fram- haldsrannsókna mundi fimmta ferlisleiðin spara sjúklingi og sam- félagi kostnað af heimsókn á heilsugæslustöð. Undirritaður fer því fram á við hið háa ráðuneyti að það upplýsi almenning um ofangreinda feriis- leið í leit sinni að þátttöku sjúkra- trygginga í lögbundnum sjúkra- kostnaði. Vegna þeirra veigamiklu breyt- inga sem verða á þátttöku trygg- inga í lækniskostnaði frá því sem verið hefur verður að ætla að upp- lýsingaskylda sé mikil á þessu sviði. Höfundur er sérfræðingur í taugalækningum og klíniskri taugalífeðlisfræði. 1 Sjúklingur fer til heimilislæknis Beiðni um rannsóknir ef þörf er Heimilis- læknir, kr. 200/600 Trygginga- stofnun greiðir fyrir rannsóknir ^ Sjúklingur fer til heimilislæknis, fær tilvísun á sérfræðing sem er með samning við Tryggingastofnun ríkisins Heimilis- læknir, kr. 200/600 Sérfræðingur, kr. 1.200 og 40% af kostnaði Trygginga- stofnun greiðir fyrir rannsóknír 0 Sjúklingur fer til heimilislæknis, fær tilvísun á sérfræðing 1 sem sagt hefur upp samningi við Tryggingastofnun Heimilis- læknir, kr. 200/600 Sérfræðingur Sjúklingur greiðir allan kostnað stofnun greiðir fyrir rannsóknir 4 Sjúklingur fer beint til sérfræðings án tilvísunar ^ Æskilegt er Sérfræðingur - ) að svar berist \%j£sA Sjúklingur greiðir ~ J til heimlislæknisV;:Ú!ú-^ allan kostnað Sjúklingur greiðir fyrir rannsóknir Til sérfræðings án tilvísunar, síðan til heimilislæknis Sérfræðingur Sjúklingur greiðir allan kostnað Heimilis- læknir, kr. 200/600 Trygginga- stofnun greiðir fyrirrannsóknir ekki dýrari og tímafrekari en að hafa þennan háttinn á. Ég er Magnúsi sammála um að læknar eiga að taka af dagskrá fjölmiðlanna innbyrðis deilur um ýmis fagleg sjónarmið og þau á að ræða á öðrum vettvangi. Það mun ekki verða læknum eða sjúklingum til nokkurs gagns að ritaðir verði miklu fleiri langhundar þar sem við brigslum starfsbræðrum okkar um ýmsa vankosti eða óhæfu. Nú hefur komið fram í nýlegri skoðanakönnun Gallup-fýrirtækis- ins að u.þ.b. 60% landsmanna eru andvígir þessum hugmyndum ráð- herra og að u.þ.b. 32% þeirra séu þeim samþykkir. Þetta finnst mér ekki uppörvandi fyrir hæstvirtan heilbrigðisráðherra. Ef það er reyndin að tilvísanakerfi muni spara þessi býsn fyrir þjóðarbúið kunna þessi hlutföll að snúist við. Til þess að svo fari vantar þó að birta upplýsingar. Þjóðinni er gróf- lega misboðið þegar stjórnmála- menn og aðrir setja sig í stellingar þess sem allt veit og tala svo niður til hennar í föðurlegum tón. Þessir menn eru ekki einhverjir almáttug- ir eða alvitrir risar og ef þeir geta skilið þessi fræði þá getum við hin það líka. í stuttu máli skora ég á títtnefndan Sighvat Björgvinsson að segja mér og öllum landsmönn- um hvemig þessir gríðarlegu fjár- munir muni sparast. Hvernig get- um við annars myndað okkur skoð- un á þessu máli? Eigum við kannski bara að trúa þér í blindni eða þol- ir sannleikurinn ekki dagsins ljós? Höfundur er unglæknir. Glœsilegir gististaðir á Benidorm frá 45.630 Við kynnum lægri verð en í fyrra og hreint frábæra nýja gististaði á Benidorm í sumar. Bókaðu íyrir 10. mars og tryggðu þér hagstæðustu ferðatilboð sem þú finnur á íslandi í dag. Glœsilegur nýr gististaður með frábærum aðbúnaði: Móttaka - veitingastaður bar - skemmtidagskrá - líkamsrækt • f f • sjonvarp og simi. = 5 M.v. hjón með 2 böm, 13. júli, 2 vikur M.v. 2 ííbúð, ElFaro, 2 vikur HEIMSFERÐIR £ W Austurstræti 17 • 101 Reykjavík Sími 562 4600 • Fax 562 4601

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.