Morgunblaðið - 22.02.1995, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 29
AÐSENDAR GREINAR
Bónus-Hagkaups-hríngur-
inn bregst skyldum sínum
HINN 3. febrúar sl.
kvað Samkeppnisráð
upp úrskurð í kæru gegn
Bónus-Hagkaups-veld-
inu yfír því, að það væri
markaðsráðandi og
beitti undirverðlagn-
ingu.
Samkeppnisstofnun
komst að því að 25 vöru-
tegundir, sem hún rann-
sakaði hjá Bónus, væru
undirverðlagðar þannig
að fyrirtækið seldi þær
með allt að 29% tapi.
Þrátt fyrir þessa und-
arlegu viðskiptahætti
Bónus taldi Samkeppn-
isráð ekki ástæðu til að
Friðrik G.
Friðriksson
banna þessa undirverðlagningu.
Á sama tíma komst Samkeppnis-
ráð eindregið að þeirri niðurstöðu
að Bónus-Hagkaups-hringurinn
væri orðinn markaðsráðandi og
þyrfti því að taka sérstakan vara
við viðskiptaháttum hans með þess-
um orðum:
„ Undirverðlagning sem ekki er í
samhengi við þá verðlagningu, sem
er á markaðnum, getur verið vara-
söm. Hún hlýtur að leiða til þess
að birgjar viðkomandi vöru eða
keppinautar á smásölustigi kaupa
vöruna þar sem hún er undirverð-
lögð, enda brýtur það ekki í bága
við samkeppnislög
Skilaboð Samkeppnisráðs til ann-
arra verslana voru því einföld: Þið
skuluð fara og kaupa vöruna sem
er undirverðlögð, þar sem hún er
til sölu. Þar sem Bónus selur sumar
vörur sannanlega langt undir heild-
söiuverði á markaðnum, þá getur
hið markaðsráðandi fyrirtæki Bón-
us nú ekki lengur neitað að selja
vöruna sem þeir bjóða.
Fyrirtæki mitt, Birgðaverslunin
F&A, hefur skuldbundið sig til að
útvega kaupmönnum (og þar með
viðskiptavinum þeirra) vörur á
lægsta mögulega verði.
Með hliðsjón af úrskurði Sam-
keppnisráðs ákvað ég að láta á það
reyna hvort Bónus-Hagkaups-
hringurinn, sem yfirlýst markaðs-
ráðandi afl, hlítti þessari niðurstöðu
Samkeppnisráðs.
Fór ég þá í tvær búðir Bónus og
hugðist kaupa fjórar vörutegundir,
sem voru þar á miklu lægra verði
en venjulegu heildsöluverði. En það
kom brátt í Ijós, að Bónus ætlaði
sér ekki að hlíta úrskurði Sam-
keppnisráðs né standa við skyldur
sínar sem markaðsráðandi afl. Við-
skipti mín voru stöðv-
uð, sjálfur forstjórinn
tók innkaupakörfuna
af mér með offorsi og
fúkyrðum.
Daginn eftir virtist
forstjórinn gera sér
grein fyrir því að að-
staða hans sem
markaðsráðandi afls
væri þannig, að hann
gæti ekki neitað mér
um viðskiptin. Hann
lýsti því opinberlega
yfir að hann skyldi
afgreiða vörur í
magni, það þyrfti
aðeins að leggja inn
pöntun. Þessa yfir-
lýsingu gaf hann jafnframt í sjón-
varpi á Stöð 2.
Eg lagði þá samkvæmt loforði
hans inn pöntun á nokkru magni
af fjórum vörutegundum: 1) Matar-
kex frá Frón, 2) Mjólkurkex frá
Frón, 3) Niðursoðnar baunir frá
Ora (hálfdósir) og 4) Pylsusinnep
frá SS.
Bónus hefur nú eftir á lýst því
yfir, að pöntunin verði ekki af-
greidd!! Forstjórinn ber fyrir sig að
vörur þessar hafí aðeins verið á
vikulegu tilboðsverði og að hann
sé ekki skyldur að afgreiða vörur
á svo sérstöku verði.
Við teljum að samkvæmt úr-
skurði Samkeppnisráðs sé hann sem
markaðsráðandi afl alveg eins
skyldugur að afhenda hverjum sem
er vörur á vikulegu tilboðsverði. Það
sem verra er, að það eru ósannindi
þjá honum að vörur þessar hafi
verið á nokkru „vikulegu tilboðs-
verði“. Þvert á móti hef ég sannan-
ir fyrir því að þessi undirverðlagn-
ing á tilgreindum vörum hefur stað-
ið yfír svo mánuðum skiptir.
Vegna þessara ósæmilegu versl-
unarhátta, þar sem Bónus brýtur
strax reglur þær sem Samkeppnis-
ráð setti viku áður, hef ég nú leitað
álits Samkeppnisstofnunar um það,
hvort Bónus hafí sem markaðsráð-
andi afli verið heimilt að neita mér
um afgreiðslu á vörum og sömuleið-
is hvort Bónus sé heimilt að
skammta undirverðlagða vöru í
búðum sínum. Hér er um að ræða
viðskiptalegar hindranir sem eru
brot á almennum samkeppnisregl-
um.
Nú bíð ég með eftirvæntingu
eftir úrskurði Samkeppnisráðs. Það
væru miklar hagsbætur fyrir þá
mörgu neytendur, sem hafa ekki
Ég tel mig geta stað-
••
hæft, segir Omólfur
Thorlacius, að Elín hafi
aldrei látið flokkspólitík
beygja sannfæringu
sína um umhverfismál.
andi meirihluta Sjálfstæðisflokksins
í borgarstjóm Reykjavíkur.
Sá sem þetta skrifar verður víst
seint dreginn í dilk með unnendum
fyrrverandi meirihluta Sjálfstæðis-
flokksins í borgarstjóm höfuðborg-
arinnar. Satt að segja vonar hann
að einkunnin „fyrrverandi" megi
loða við þann hluta sem lengst. En
um sum mál fer ágreiningur eftir
öðru en flokkapólitík. Þar á meðal
er það mál sem hér er til umræðu,
geymsla olíubirgða í Reykjavík. Sem
fyrr segir var full samstaða um það
innan umhverfísmálaráðs undir
stjóm Elínar Pálmadóttur að ekki
væri ráðlegt að geyma mikið magn
olíu í Sundahöfn.
Það mun ljóst vera af því sem
hér er ritað að pólitískar leiðir okk-
ar Elínar Pálmadóttur hafa yfírleitt
ekki legið saman. Af samskiptum
Samkeppnisráð komst
’ að þeirri niðurstöðu, að
mati Fríðriks G. Frið-
rikssonar, að Bónus-
Hagkaups-veldið væri
markaðsráðandi.
aðstöðu til að versla í stórmörkuð-
um, ef hinir almennu kaupmenn
fengju tækifæri til í samræmi við
samkeppnisreglur, að kaupa vör-
urnar þar sem þær eru ódýrastar.
Það er markmið Samkeppnisstofn-
unar og samkeppnislaga og ætti
líka að vera Bónus í hag. Bónus
ætti heldur ekki að hafna þessum
ágætu viðskiptum, sem gætu orðið
mjög umsvifamikil með tímanum
og stórkostlega hagstæð fyrir heim-
ilin í landinu.
Höfundur er forstjóri
Birgðaverslunarinnar F&A, sem
hefur tekið að sér útvegun &
vörum á Iægsta hugsanlegu verði
fyrir Félag dagvörukaupmanna.
Hvað er undirverðlagning?
Hvað kemur hún hinum al-
menna neytanda við?
Hvers vegna er hún fram-
kvæmd?
Til að skýra þetta má setja upp
eftirfarandi dæmi:
Verslun kaupir mjólkurkex hjá
framleiðanda á kr. 100 (að öllum
afslætti frádregnum). Kaup-
maðurinn þarf að greiða virðis-
aukaskatt (vsk.) sem er í þessu
tilfelli 24,5%. Hann greiðir því
alls kr. 124,50. Venjulegir við-
skiptahættir eru þeir að hann
leggur á vöruna til að standa
undir eigin rekstri, segjum 20%
álagningu. Varan kostar þá neyt-
anda kr. 120 plús vsk. af þeirri
upphæð kr. 29,40. Samtals kr.
149,40. Kaupmaðurinn þarf síðan
að skila í ríkissjóð mismuninum
á þeim vsk. sem hann greiddi og
þeim sem neytandinn greiddi sem
gera kr. 4,90.
Ef stórmarkaðurinn selur kex-
ið undir kostnaðarverði (undir-
verðlagning), þá lítur dæmið öðru
vísi út. Segjum að hann kaupi
vöruna á sama verði (100 plús
24,50=124,50) en selur t.d. á 20%
undir kostnaðarverði þ.e. kr.
80.00 plús vsk. af þeirri upphæð,
sem er 19.60, samtals 99,60. Nú
halda margir að hann tapi kr.
20,00 á hveijum pakka, en svo
er ekki, því hann fær mismuninn
á þeim vsk. sem hann greiddi og
þeim sem neytandinn greiddi =
kr. 4,90 endurgreiddan úr ríkis-
sjóði. Tap kaupmannsins við und-
irverðlagninguna er því ekki kr.
20,00 á pakkann heldur kr.
15,10.
Hvað þýðir þetta fyrir neytend-
ur almennt?
Staðreyndin er sú, að allir
landsmenn, hvar sem þeir búa
og hvar sem þeir kaupa inn eru
með sköttum sínum að greiða
niður fjórðung af tapi stórversl-
ana sem stunda undirverðlagn-
ingu í gegnum ríkissjóð.
Hvers vegna er
undirverðlagning?
Þær verslanir, sem stunda
markvissa undirverðlagningu til
lengri tíma, en það geta einungis
þeir allra stærstu, eru að lokka
neytendur til sín. Þessar vörur
eru oft á neytendasíðum dagblað-
anna í formi verðkannana og
geta þeir litið á tapið af undir-
verðlagningunni sem auglýsinga-
kostnað. Þeir ná síðan upp tapinu
með sölu á öðrum vörum sem
bera góða álagningu.
Neytendur alls landsins greiða
fjórðung af stríðsrekstri mark-
aðsráðandi afla, sem m.a. hafa
þau áhrif að smærri kaupmenn
leggjast smámsaman af og stór
fjöldi neytenda er að greiða niður
vörur fyrir aðra neytehdur.
okkar innan borgarkerfísins tel ég
mig samt geta staðhæft að hún
hafí aldrei látið flokkspólitík beygja
sannfæringu sína um umhverfismál.
Og fákunnáttu um olíumengun deil-
ir hún með öðrum fulltrúum ráðsins
— og raunar ýmsum embættismönn-
um borgarinnar — á þeim tíma sem
hár um ræðir. Önundur mælist til
þess í fyrri hluta greinar sinnar að
ekki eigi að nota hreint tæknilegt
mál í flokkapólitík, heldur verði að
leita bestu tæknilegra úrlausna.
„Bestu tæknilegu úrlausnimar“
eru ekki alltaf þær sem best hlífa
umhverfínu. Um það eru of mörg
dæmi til þess að það taki því að
deila um það. Nú ætla ég ekki að
leggja dóm á það hvar koma eigi
fyrir olíugeymslum í Reykjavík. Eg
tel hins vegar að það sé óheiðarleg
einföldun að halda því fram að
ágreiningur um þetta mál endur-
spegli árekstur milli fyrrverandi og
núverandi meirihluta í borgarstjóm
Reykjavíkur, að ekki sé minnst á
deilur milli fagmanna eins og Önund-
ar Ásgeirssonar og kunnáttuleys-
ingja eins og okkar Elínar Pálma-
dóttur.
Höfundur er líffræðingur og sat
um skeið í náttúruverndarnefnd
og síðar umhverfismálaráði
Reykjavíkur.
Landsbyggð, þjóðerni
og fjölmiðlar
Undan
Stærð landsins sem
skilnfngstrjenu hefur gert þjóðina stór-
huga, fjölbreytni þess
í UM öld hefur gengið á flutn-
ingi íslendinga úr dreifbýli í þétt-
býli. Má telja sveitir landsins rúnar
fólki, efnahag og síðast æmnni.
Rammt hefur kveðið að söngnum
um að þéttbýlingar hafí verið í
efnahagsánauð bænda. Sjónvarpið
lagði fram fyrir allnokkru stórfé
til að útbreiða söguskoðun ein-
hvers eðlisfræðings, sem fékk
besta sendingartíma úthlutað í
mörg kvöld til að útmála vanga-
veltur sínar undir yfírskini að-
keyptrar sagnfræði. Bændur
hefðu haldið þjóðinni í ánauð með
einokun á framleiðslutækjum og
vinnuafli og hindrað arðbæra ný-
sköpun sjávarútvegs. Vitnað var í
sagnfræðirannsóknir og vísindast-
impillinn fenginn þaðan. Aðdáun-
arvert við þennan myndaflokk er
hve gjörnýttar þær fáu krónur
voru, sem sagnfræðiaðstoðin kost-
aði.
Tilgangur þessarar sögu-
skoðunar var að sýna hliðstæðu
við nútímann: Einu sinni í ánauð
bændastéttar, alltaf í ánauð
bændastéttar, nema við vörpum
af okkur okinu.
Svo hátt bar kyndil Baldurs
Hermannssonar í blysförinni, að
hann lét sér ekki nægja að sanna
kúgun bænda á saklausum*þræla-
lýð, en sýndi líka fram á að líf
sveitanna hafi falið í sér hvers
konar ómennsku, stutt upptaln-
ingu einni. Menn voru nafngreind-
ir, jafnvel þótt þeir hafi verið uppi
fram til okkar daga, og þótt böm
þeirra séu á Iífí. Hvers eiga sak-
lausir að gjalda að sitja undir slíku
af hendi eigin fjölmiðils og geta
ekki borið hönd fyrir höfuð sér né
sinna nema vekja enn meiri at-
hygli á meintum ósóma?
Þættir Baldurs Hermannssonar
eru ekki einangrað fyrirbrigði. Það
er engin tilviljun að saman fer
herferðin gegn landsbyggðinni og
fullkomnun íslensks þjóðríkis í átt
til borgríkis með öllu efnahagslegu
og menningarlegu valdi komnu
eflt hæfileika hennar
og náttúra þess stapp-
að í hana stálinu. Egill
Egilsson gagnrýnir
sögutúlkun um að
meint efnahagsánauð
íslenzkrar bændastétt-
ar hafi verið hemill
á þéttbýlismyndun
í landinu.
saman á eitt hundrað ferkílómetr-
um suðvestanlands. Með niðurlæg-
ingu bændastéttarinnar og lands-
byggðar í heild er líklega verið að
skipta um þjóð í þessu landi. Binda
enda á það þjóðemi sem verið
hefur vort þann tíma sem þjóðin
hefur byggt landið - og lengur.
Það er sammerkt þeim flestum
sem má heyra í fjölmiðlum, að
þeir eru komnir úr tengslum við
það ísland sem var og hét, það
Island sem var ein heild, með órof-
ið samband landsbyggðar og þétt-
býlis, við sögu sína, bókmenntir
og fortíð, mál, land, grundvallarat-
vinnuvegi eins og sjávarútveg og
landbúnað, ísland aldamótakyn-
slóðarinnar, sem trúði á mannleg
verðmæti, mannlega samhjálp,
gildi þjóðemis, samhengi þess,
sögu þess.og bókmenntir. Trúði á
norrænan anda, skyldleika og vin-
áttu við hinar Norðurlandaþjóðirn-
ar. Aldrei hefur nokkur kynslóð
þessa lands átt sér drauma sem
aldamótakynslóðin. Aldrei hefur
nokkur kynslóð unnið að því jafnt
að sjá þá rætast, er hún með eld-
móði kippti þjóðinni af stigi mið-
alda inn í nútímann. Engri kynslóð
hefur verið vanþakkað svo nokk-
urt stórvirki sem þessi árin, er vér
hin erum að grafa þá síðustu og
óheppnustu hennar. Óheppnustu
því að þeir langlífustu þeirra urðu
vitni að þvi hvernig er varpað fyr-
ir róða þeim verðmætum er þeir
skópu. Enn alvarlegra er ef ráð-
andi stétt þéttbýlisins með fjöl-
miðla að gjallarhorni lætur sig litlu
skipta hvort hér verður á næstu
öld eftir annað menningarlegs eðl-
is en engilsaxnesk eða evrópsk
útstöð, horfín úr tengslum við
uppruna sinn, úr tengslum við þær
norrænu þjóðir sem hún á mest
sameiginlegt með. Því er lítill
gaumur gefínn hvort nýir atvinnu-
hættir, ný búseta, hin frjálsa vera
í algleymi samkeppninnar eigi eft-
ir að breyta nokkru um jafn óá-
tækt hugtak og þjóðemið. Sé
landsbyggðinni greitt hið efna-
hagslega rothögg, verður hún að
nafnlausu baklandi ráðandi stéttar
þéttbýlisins, en staðimir einkennd-
ir í staðgreini tölvu, í stað þess
að heita ömefnum. Þrenningin
land, þjóð og tunga er ekki þrenn-
ing, ef landið heitir ekki lengur,
er ekki Iengur til nema sem ak-
braut þéttbýlismanna. Land sem
er ekki búið í, og ekki nýtt er
annað land. Af landinu, af náttúm
þess hefur íslenskt þjóðemi fengið
sérleik sinn, auk þess að hafa erft
gamlan arf og ávaxtað hann. Lít-
um á hvernig Sigurður Nordal lýs-
ir tengslum lands og þjóðemis
snemma á öldinni:
„Það sem gerir, að íslendingar
eru ekki í reyndinni sú kotþjóð,
sem þeir em að höfðatölu, er ein-
mitt landið, stijálbyggðin og víð-
áttan. Það væri óhugsandi, að svo
fámennur þjóðflokkur gæti mynd-
að sérstaka og sjálfstæða þjóð, ef
hann væri hnepptur saman á svo-
lítilli fijósamri og þaulræktaðri
pönnuköku. Það er stærð landsins,
sem hefur gert þjóðina stórhuga,
erfiðleikar þess, sem hafa stappað
í hana stálinu, fjölbreytni þess,
sem hefur glætt hæfileika henn-
ar.“
Ég veit ekki til að skoðanir Sig-
urðar Nordal hafí verið taldar úr-
eltar hingað til.