Morgunblaðið - 22.02.1995, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 31 "
+
Minningarathöfn um eiginkonu mína, móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
KLÖRU JÓNSDÓTTUR,
Grænhóli,
Barðaströnd,
sem lést 16. febrúar, verður í kapellu kirkjugarðs Hafnarfjarðar
fimmtudaginn 23. febrúar kl. 13.30.
Jarðarförin fer fram frá Hagakirkju mánudaginn 27.febrúarkl. 14.00.
GuðmundurSigurjón Hjálmarsson,
Guðmundur Snorri Guðmundsson, Ásta Jónsdóttir,
Samúel Jón Guðmundsson, Guðfinna Sigurðardóttir,
Hjálmar Jón Guðmundsson, Hafdís Harðardóttir,
Ingi Gunnar Guðmundsson, Gróa Guðmundsdóttir,
Hugrún Ósk Guðmundsdóttir, Sveinn Einarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir og amma okkar,
AÐALHEIÐUR JÓNASDÓTTIR,
sem andaðist 16. febrúar, verður jarð-
sungin frá Langholtskirkju föstudaginn
24. febrúar kl. 15.00.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er
bent á Orgelsjóð Langholtskirkju.
Hörður Haraldsson,
Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Jón Stefánsson,
Haraldur Harðarson,
Björk Lind Harðardóttir,
Harpa Harðardóttir, Brynjar Freyr Stefánsson,
Róbert, Aðalheiður, Snorri, Arnór og Hörður Freyr.
+
Eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir og amma,
ÞÓRDÍS GUÐNADÓTTIR,
Grýtubakka 22,
sem lést í Landspítalanum 18. febrúar
sl., verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 24. febrúar kl. 10.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er
bent á Heimahlynningu Krabbameins-
félagsins.
Haukur Otterstedt,
Skúli Garðarsson, Sigþrúður Sigfúsdóttir,
Guðrún Otterstedt, Eyjólfur Hilmarsson,
Lena Otterstedt, Jón Einarsson,
Erna Otterstedt, Kristján Pétursson,
Hanna Otterstedt, Kristján Sveinsson
og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
SIGURÐUR HALLDÓRSSON
frá Seyðisfirði,
sem lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli
18. febrúar, veröur jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. febrúar
kl. 10.30.
Þeim, sem vilja minnast hans, er vin-
samlega bent á Félag blindra og sjón-
skertra.
Rannveig Bjarnadóttir,
Guðrún Siguröardóttir, Gunnar Hannesson,
Bjarney Sigurðardóttir, Ásbjörn Björnsson,
Halldór Sigurðsson,
Svanhiidur Siguröardóttir, Tómas Óskarsson,
Ingi Sigurðsson, Halldóra Friðriksdóttir,
Ólöf Anna Sigurðardóttir,
Rannveig og Tom Price,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þakka auðsýnda samúð og hlýhug við útför dóttur minnar,
ESTERAR MARÍNAR VANCE,
Grindavík.
Sérstakar þakkir til Aðalheiðar, Ijósmóður, Konráðs, læknis og
annars starfsfólks fæðingardeildar Sjúkrahúss Keflavíkur.
Þórhildur Á. Magnúsdóttir.
+
Hjartans þakklæti færi ég öllum, sem
sýndu mér samúð og vináttu við andlát
og jarðarför mannsins míns,
ÁRNA HALLGRÍMSSONAR,
Suðurengi 11,
Selfossi.
Guðbjörg Finnbogadóttir.
Fjárhags-
aðstoð Fé-
lagsmála-
stofnunar
HLUTI töflu, sem fylgdi grein
Guðrúnar Zoéga hér í blaðinu í
gær (Ekki lengur hjálp til sjálfs-
hjálpar) féll niður. Taflan er því
endurbirt hér og nú. Einnig féll
niður hluti úr setningu í greininni,
nánar tiltekið í kaflanum „Aðstoð
verður ekki lengur hjálp til sjálfs-
hjálpar“. Rétt er setningin þannig:
„Þegar hinar ýmsu bætur eru
orðnar svo háar að það geti verið
hagstæðara að vera á bótum en
að stunda vinnu er ekki allt með
felldu.“ Velvirðingar er beðist á
300000
250000
200000
E 150000
100000
50000
3U
I Í.
■ Ráðstöfunartekjur, oamlar
reglur
□ Ráöstöfunartekjur, nýjar
reglur
■ Launatekjur til að ná
ráöstðfunartekjum skv.
nýjum reglum
É,gEEEEteEEEE
gx'SSSSsSSSS
K EEÉÉ’tÉÉÉÉ
Gamlar reglur Nýjar reglur
Meðlög, mæðralaun bamab., bamab.auki kr./mán. Aðstoð FR hámark kr./mán. Ráðstöfunar- tekjur kr./mán. Aðstoð FR hámark kr./mán. Ráðstöfunar- telqur kr./mán. Hækkun á styrk FR Hækkun ráðstofunar- tekna Launatekjur, kr./mán *
Einstaklingur 43.504 43.504 53.596 53.596 23% 23% 64.000
Hjón 60.906 60.906 96.473 96.473 58% 58% 108.000
líjón m. 1 barn 8.533 65.424 73.957 96.473 105.006 47% 42% 169.000
Hjón m. 2 börn 18.683 63.975 82.658 96.473 115.156 51% 39% 189.000
Hjón m. 3 böm 28.833 62.525 91.358 96.473 125.306 54% 37% 220.000
Hjón m. 4 böm 38.983 61.076 100.059 96.473 135.456 58% 35% 277.000
Einstæðir foreldrar E.f. m. 1 bam 25.493 31.062 56.555 63.596 79.089' 73% 40% 85.000
E.f. m. 2 böm 54.352 10.904 65.256 53.596 107.948 392% 65% 91.000
E.f. m. 3 böm 85.010 0 85.010 63.596 138.606 63% 97.000
E.f. m. 4 böm 109.868 0 109.868 53.596 163.464 49% 98.000
Skýringar * Launatekjur, sem nauðsynlegar eru, til að hafa sömu ráðstöfunartekjur og aðstoðarþegi Félagsmálastofn-
unar.
JB W1
M0RGUN
BLAÐSINS
Fermingar
Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 12. mars nk., fylgir blaðauki sem
heitir Fermingar. í þessum blaðauka verður fjallað um ferminguna
frá ýmsum sjónarhornum, rætt við fermingarböm fyrr og nú, foreldrar
teknir tali, uppskriftir á fermingarborðið, gjafir, hárgreiðsla, fatnaður
og margt fleira.
Þeim sem áhuga hafa á að auglýsa í þessum blaðauka er bent á að
tekið er við auglýsingapöntunum til kl. 17.00 mánudaginn 6. mars.
Nánari upplýsingar veita Rakel Sveinsdóttir og Dóra Guðný
Sigurðardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, í síma 569 11 71
eða með símbréfi 569 11 10.
- kjarni málsins!