Morgunblaðið - 22.02.1995, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 37
BREF TIL BLAÐSINS
LAIJFI rakað saman á Klambratúni.
Listagilið og
grasrótin
Reykjavík
- geðþekk-
ur tijá-
ræktarbær
Frá Sigvrði Gunnarssyni:
VILHJÁLMUR Sigtryggsson,
framkvæmdastjóri Skógræktarfé-
lags Reykjavíkur, skrifar í gær í
Morgunblaðið um hið mikla og
glæsilega skógræktunarstarf í
Reykjavík og nágrenni hennar, sem
félagið á frumkvæði að í samvinnu
við stjórn Reykjavíkurborgar allt
frá 1948.
Sem gamall skógræktarmaður
leyfi ég mér að þakka innilega þessa
fróðlegu grein og tel mig gera það
í nafni fjölmargra Reykvíkinga.
Það er aðdáunarvert, hve félagið
'hefur unnið hér vel skipulegt og
umfangsmikið ræktunarstarf á
þessum árum. Og einkar ánægju-
legt er fyrir gamlan skólamann að
hugsa til þess, að félagið hefur jafn-
an haft stóra hópa unglinga með
sér á hveiju sumri við þessi mikil-
vægu ræktunarstörf.
Það er einkar auðvelt fyrir mig
að gera mér glögga grein fyrir
þeirri stórfelldu breytingu, sem orð-
ið hefur á trjárækt og gróðurfari í
borginni á síðustu árum.
Eg varð, af vissum ástæðum, að
flytja til Reykjavíkur sumarið 1960
og hef búið hér síðan. Þá bar sára-
lítið á tijárækt og runnagróðri í
Athuga-
semd við
svargrein
í KJÖLFAR svarbréfs Krist-
ínar Stefánsdóttur ákváðum
við að svara fyrir okkur.
Okkur fínnst mjög lúalegt
af henni að sverta mannorð
okkar og láta líta svo út að
við séum tvær illkvittnar
lygagróur. Hún segir að nám-
skeiðið hafi tekið þijá og hálf-
an tíma sem er ekki rétt og
höfum við vitni því til sönnun-
ar.
Ástæðan fyrir innsendri
grein okkar var vonbrigði en
einnig ábending til hennar
um að leggja aðeins meira í
þessi námskeið. Fólk vill fá
þá þjónustu sem það borgar
fyrir. Og að lokum: Mundir
þú bjóða „heldri konum“ upp
á sömu þjónustu og við feng-
um þetta kvöld?
HELGA GARÐARSDÓTTIR
SÓLVEIG ERLENDSDÓTTIR.
borginni, og umhirða var víða á
lágu stigi.
Á þeim 34 árum, sem liðin eru
síðan, má hiklaust segja, að gjör-
breyting hafi orðið á ræktunarmál-
um í borginni og allri umhirðu.
Reykjavík er að verða — og er
þegar orðin — einkar geðþekkur
tijáræktarbær, þar sem langflestir
ganga mjög vel um lóðir sínar.
Hún á líka síðustu árin nokkrar
yndislegar garðaperlur — útivistar-
svæði — sem allir Reykvíkingar geta
verið stoltir af. Skal hér aðeins nefna
tvö þau svæði sem hæst ber, en það
eru Elliðaárdalur og Laugardalur.
Frá Skarphéðni Hinrik Einarssyni:
VORIÐ 1961 tók bandaríski flotinn
við rekstri herstöðvarinnar í Kefla-
vík. Þá var breytt ur herstöð flug-
hers í flotastöð. í Skotlandi var
komið upp kafbátamóðurstöð í maí
1961. Drógu þeir risastóra flotkví
yfír Atlantshafíð. Reyndar átti kaf-
bátamóðurstöðin að vera í Hvalfirði
en íslendingar samþykktu það ekki
og því varð Clyde-fjörðurinn fyrir
valinu. Nú hefur þeirri stöð verið
lokað. Ef þessi aðstaða hefði verið
í Hvalfirði stæði nú þar auð herstöð
með hafnaraðstöðu, skipalyftum og
fleiri mannvirkjum. Einnig hefði
verið lögð hraðbraut til Keflavíkur
en það er önnur saga.
Ef litið er á herstöðina í Keflavík
í dag má sjá margt sem íslendingar
gætu auðveldlega fengið breytt sér
í hag. Það er vitað mál að Banda-
ríkjamenn eru reiðubúnir að fela
íslendingum rekstur ýmissa hluta á
Vellinum, þó svo að starfsemin hafí
minnkað í stöðinni hefði það ekki
endilega þurft að þýða fækkun at-
vinnutækifæra fyrir íslendinga.
Bandaríkjamenn vinna nú mörg
Ég sé Reykjavíkurborg senn fyr-
ir mér sem einhveija fegurstu borg
í Evrópu. Og þegar við bætist hið
hreina og tæra loft hennar og un-
aðslegt umhverfí ætti hún brátt að
geta orðið mjög eftirsótt ferða-
manna- og ráðstefnuborg.
Skógræktarfélag Reykjavíkur á
stærstan hlut í öllum þessum glæsi-
legu ræktunarframkvæmdum og
mun örugglega halda þeim áfram
í framtíðinni. Ég færi því hér enn
bestu þakkir.
Ný viðhorf
störf sem eru alls ekki hernaðarlegs
eðlis, t.d. við bílaviðgerðir og ýmis
þjónustustörf. Einnig hafa banda-
rískar húsmæður unnið ýmis störf
sem íslendingar unnu fyrr við og
önnur sem þeir gætu unnið við.
Hermenn sem hér dvelja fá hærri
laun ef fjölskyldan er með, það er
svokallaða framfærsluuppbót. Af
sérstökum ástæðum hef ég átt kost
á að kynna mér þessi mál bæði frá
sjónarhóli íslendinga og Banda-
ríkjamanna.
Mín skoðun er sú að skapa mætti
200-300 ný störf á Vellinum í formi
verktöku og þjónustu. íslendingar
eiga að taka við rekstri deildar verk-
legra framkvæmda (PWD). Þar eru
nú 80 hermenn (seabeas) við störf
sem tengjast daglegum rekstri
stöðvarinnar, þar af eru 14 sem eru
á vakt á nóttunni og um helgar.
Þar fengju bifvélavirkjar, píparar,
rafvirkjar og aðrir iðnaðarmenn
vinnu á vöktum. T.d. gætu Kefla-
víkurverktakar og íslenskir aðal-
verktakar stofnað hlutafélag um
Frá Guðmundi Ármann:
KÆRA ELÍN Antonsdóttir, vegna
greinar þinnar sem birtist í Morgun-
blaðinu 14. febrúar, þar sem þú
gerir að umtalsefni mat Rósu Ing-
ólfsdóttur á stöðu handverks á Is-
landi. Um megi-
nefni greinarinn-
ar er ég þér sam-
mála, það að
ekki megi
gleyma þeim
sem eiga frum-
kvæði. Umræðu-
efnið tel ég mik-
ilvægt en það var
lítil sakleysisleg
Guðmundur málsgrein sem
Armanri ég hnaut um í
grein þinni sem varð kveikjan að
þessum línum, hún er um Listagilið
á Akureyri. Því er nefnilega þannig
farið að hjartakornið tekur ætíð
nokkur aukaslög þegar minnst er á
þetta sérstæða menningarfyrirbæri
sem ég tel Listagilið vera. Ég varð
þeirrar gæfu aðnjótandi, ásamt
nokkrum mætum listamönnum öðr-
um, að fá að vera þátttakandi í
ævintýrinu frá upphafí. Eftir að
hafa gagnrýnt Rósu fyrir að gleyma
hlut þeirra kvenna sem áttu frum-
kvæðið að því að stofna handverks-
hópa og koma upp aðstöðu fyrir þá,
segir þú: „Listagilið á Akureyri var
stofnað að tilhlutan bæjaryfírvalda
rekstur (PWD) og séð um daglegan
rekstur á Vellinum og minni háttar
viðhald, þó svo að núverandi starf-
semi þessa fyrirtækja breyttist ekki.
Þess verður þó að geta að það starfa
nokkrir tugir íslendinga hjá PWD
nú við hin ýmsu störf. Þeim yrði
að tryggja forgang við störf hjá
hinu nýja rekstrarhlutafélagi en
nýir starfsmenn leystu VL-menn
af. Einnig eiga íslendingar að sinna
öllum borgaralegum störfum hjá
verslunardeild og tómstundadeild
flotans. Mér er sagt að í öðrum
herstöðvum USN í Evrópu sé Kön-
um ekki leyft að vera með deildir
verklegra framkvæmda eða borg-
aralegt starfsfólk eins og hér er.
Ég er ekki að kenna Bandaríkja-
mönnum um þetta fyrirkomulag.
Þar er íslenskum embættismönnum
um að kenna. Að lokum þetta: Með
nýju og breyttu fyrirkomulagi á
Vellinum mætti auka atvinnu á
Suðumesjum til muna.
SKARPHÉÐINN HINRIK
EINARSSON,
fv. starfsmaður á Vellinum,
Grænaási lb, Njarðvík.
á Akureyri en þar hefur handverks-
og listafólk vinnu- og sýningarað-
stöðu.“
Þetta er aðeins hálfur sannleikur-
inn. Listagilið varð til vegna fmm-
kvæðis listamannanna sjálfra, bæði
kvenna og karla, þá sögu mætti vel
skrifa og nær hún mörg ár aftur í
tímann. í þessu máli öllu er hlutur
bæjarins stór, það er ekki ætlunin
að gera lítið úr því. Vitaskuld hefði
þetta frumkvæði listamanna ekki
hlotið jafn góðar undirtektir nema
vegna þess að framsæknir menn
réðu þá í ýmsum nefndum og voru
starfandi í bæjarapparatinu. Ég tel
mig vita að það hafí ekki verið
ásetningur þinn að gera hlut gras-
rótarinnar lítinn. Þessu er nefnilega
þannig farið að ef einn byijar að
segja bara hálfan sannleikann er
eins og þetta verði að algildum sann-
leika sem hver hefur eftir öðmm.
Þá verð ég að játa fyrir þér að það
var ekki bara þessi setning í grein
þinni sem hafði þessi áhrif á hjart-
sláttinn, heldur endurteknar ragn-
færslur og misskilningur sem hefur
gert vart við sig, sérstaklega nú upp
á síðkastið, um Listagilið.
GUÐMUNDUR ÁRMANN,
bæjarlistamaður og fyrrverandi
formaður Gilfélagsins.
ffVestfrost
Frystikistur Staðgr.verð
HF20I 72 x 65 x 85 41.610,-
HF271 92 x 65 x 85 46.360,-
HF 396 126x65x85 53.770,-
HF506 156 x 65 x 85 62.795,-
SB 300 126 x 65 x 85 58.710,-
Frystiskápar
FS205 125 cm 56.430,-
FS 275 155 cm 67.545,-
FS 345 185 cm 80.180,-
Kæliskápar
KS 250 125 cm 53.390,-
KS315 155 cm 57.190,-
KS 385 185 cm 64.695,-
Kæli- og frystiskápar
KF 285 155 cm 80.465,-
kælir 199 ltr frystir 80 Itr 2 pressur
KF350 185 cm 93.670,-
kælir 200 ltr frystir 156 ltr 2 pressur
KF355 185 cm 88.540,-
kælir 271 ltr frystir 100 Itr 2 pressur
Œj • B
Faxafeni 12. Sími 38 000 ?
SIGURÐUR GUNNARSSON,
gamall norðlenskur skólastjóri.
Um herstöðina í Keflavík
NYJA BILAHOLUN FUNAHOFÐA V S: St
Toyota Landcruser VX, árg. ‘91, ek. 80
þ.km., grár, 5 g., 35" dekk, álfelgur, spil.
V. 3.490.000. Ath. skipti.
Toyota Double Cap, diesel, turbo, '93,
ek. 54 þ.km., rauður, hús, 31" dekk.
V. 2.100.000. Ath. skipti.
BILATORG
FUNAHOFÐA I
Audi 100 2,3 árg. '91, ek. 53 þús. km.,
grár, ABS, sjálfsk., sóllúga o.fl.
V. 2.100.000. Ath. skipti.
Nissan Sunny 4WD árg. '93, ek. 18 þús.
km., hvítur. V. 1.300.000. Ath. skipti
og árg. '94, ek. 18 þ.km. Artic Editson.
V. 1.530.000. Ath. skipti.
5: 51
Subaru Legasy 2.0 árg. '92, ek. 63
þ.km., grár, álfelgur. V. 1.700.000.
Ath. skipti.
Nisan Primera 2.0 SLX, árg. '91, ek.
51 þús. km., brúnn, sjálfsk., álfelgur.
V. 1.150.000. Ath. skipti.
MMC Lancer GLXi 4x4 árg. ‘91, hvitur,
ek. 68 þús. km. V. 1.080.000. Skipti.
Chevrolet Blazer árg. ‘89, grásans.,
4.3 I. vél, sjálfsk., álfelgur, ek. 115
þ.km. V. 1.550.000. Skipti.
Renault 19 TXE Chaade árg. '91, hvítur,
ek. 51 þús. km. V. 850.000.
MMC Lancer GLX árg. '90, silfurgrár,
sjálfskiptur, ek. 77 þ.km. V. 750.000.
Mercedes Benz 190E árg. '91,
dökkgrásans., sjálfsk., álfelgur, sóllúga,
ek. 60 þús. km. V. 2.450.000. Skipti.
Jeep Cherokee LTD árg. '88, vín-
rauður, leðursæti, álfelgur, ek. 85 þ.km.
V. 1.790.000. Skipti.
VANTAR ALLAR GERÐIR BILA A SKRA OG A STADINN - RIFANDI SALA