Morgunblaðið - 22.02.1995, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 22.02.1995, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 39 I DAG Arnað heilla ^/\ÁRA afmæli. Sjö- I U tugur er í dag, mið- vikudaginn 22. febrúar, Jón Þ. Kristjánsson, fv. verksljóri hjá Eimskip- um, Langagerði 90. Eig- inkona hans er María Jónsdóttir. Þau verða að heiman. BRIPS Umsjðn Guömundur Páll Arnarson HÆGT ER að vinna slemmu suðurs eftir fleiri en einni leið, en vandinn er að velja þá öruggustu. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ D1098 ▼ Á103 ♦ K104 4 K103 Vestur ♦ ÁKG765 ¥ 987 ♦ 832 ♦ 7 Austur ♦ 432 ¥ 4 ♦ DG76 4 D9854 Suður 4 - ¥ KDG652 ♦ Á95 4 ÁG62 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 hjarta 2 spaðar Pass Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 6 hjórtu Pass Pass Pass Útspil: spaðaás. Það er auðvelt að fínna laufdrottninguna eftir sagn- ir, en vandamál sagnhafa eru ekki þar með úr sögunni. Hann þarf að gera eitthvað við síðasta laufið. Einn möguleiki er að taka öll trompin og spila austri síðan inn á tígul. Hann á þá ekkert eftir nema drottning- una flórðu í laufi og þarf að spila upp í KlOx. Annað til- brigði við þetta stef væri að svína laufi og senda austur inn á laufdrottningu. Hann yrði þá að hreyfa tígulinn og gefa þar úrslitaslaginn. En þessar hugmyndir gera ráð fyrir þeirri forsendu að austur haldi á DG í tígli. Þvl er betra að spila upp á þriðju leiðina: Tvöfalda þvingun. Sagnhafi tekur þrisvar tromp, spilar svo spaða úr borði og hendir tígii heima. Það er nauðsynlegt að gefa slag til að leiðrétta talning- una. Ef vestur spilar tígli til baka verður þetta endastað- an: Norður 4 D ▼ - 4 ÁIO 4 - Vestur 4 K ¥ - ♦ 83 4 - Austur 4 - ¥ - ♦ 4 D7 D Suður 4 - ¥ 6 ♦ 9 4 6 Síðasta trompið neyðir báða mótheijana til að henda tígli 0g þá skiptir ekki máli hvemig litlu hjónin skiptast. ffT|\ÁRA afmæli. Sjö- I tugur er í dag, mið- vikudaginn 22. febrúar, Björn Þ. Þórðarson, læknir, Sörlaskjóli 78. Eiginkona hans er Li(ja Ólafsdóttir. Þau eru að heiman. f* /\ÁRA afmæli. Sex- Ö\/ tugur er í dag, mið- vikudaginn 22. febrúar, Birgir Björnsson, for- stöðumaður Iþróttahúss- ins í Kaplakrika. Eigin- kona hans er Inga Magnús- dóttir. Þau hjónin verða með afmæliskaffi í félags- aðstöðu FH í Kaplakrika í Hafnarfírði kl. 20 í kvöld. /»/\ARA AFMÆLI. Sex- ÖU tugur er í dag, mið- vikudaginn 22. febrúar, Jón Þórðarson, bifreiðastjóri, Böðvarsgötu 8, Borgar- nesi. Eiginkona hans er Inga Ingvarsdóttir. Þau taka á móti gestum í félags- heimili Hesteigendafélags- ins að Vindási frá kl. 20 laugardaginn 25. febrúar. K/\ÁRA afmæli. Fimm- OU tug er í dag, mið- vikudaginn 22. febrúar, Theodóra Þórðardóttir, Ystaseli 19, Reykjavik. Eiginmaður hennar er Þor- leifur Kr. Valdimarsson, framkvæmdastjóri. Með morgunkaffinu Ást er ... \*pA 1-il ... stoltir foreldrar. TMRog U.S. Pai OfL — al rtghtt raMrvad (c) 1986 Loa AngotM Tlmoa Syndlcato SÚSANNA er ekki heima, en þú ert að tala við hina ljóshærðu, myndarlegu og háfættu systur hennar, Lóu. HOGNIHREKKVÍSI r z>yr. t=yKJH þus o<s hahn 6AA4LA þJfJH.,/ STJÖRNUSPA eftir Franees Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú lætur þér annt um aðra þótt fjölskyldan sé jafnan í fyrirrúmi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Góðar fréttir hvetja þig til dáða í vinnunni og framtaks- semi þín er öðrum til fyrir- myndar. Hvíldu þig heima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þér tekst að fínna lausnina á erfiðu verkefni í vinnunni, og það getur vakið öfund hjá einum starfsfélaganna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» Einhver er með óhóflega af- skiptasemi í þinn garð í dag. Þér er alveg óhætt að neita að verða við ósanngjamri beiðni vinar. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HSS8 Gefðu þér tíma til að fara yfir bókhaldið í dag og at- huga stöðuna í fjármálum. Gamall vinur getur gefið þér góð ráð. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Einhver í vinnunni er ekki vandur að virðingu sinni í dag. Þú ættir að rétta honum hjálparhönd. Ástvinur veitir þér stuðriing. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gefst tími til að si\ verkefnum heima í 0° • Reyndu að skipuleggja \ h una svo þú komir sem m; í verk. Vog (23. sept. - 22. október) j ' Láttu ekki annríki í vinn' : koma í veg fyrir að þú g t > sinnt heimili og fjölsk_ k Ástvinur þarfnast umhyg r þinnar. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) 9)1^1 Þú þarft á sjálfsaga að halda í vinnunni. Reyndu að vera stundvís ef þú mælir þér mót. Frestun getur orðið á ferðalagi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember). m Láttu ekki óþolinmæði ná tökum á þér og trufla þig við vinnuna. Reyndu að leysa þau verkefni sem bíða áður en vinnudegi lýkur. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Það gæti verið viturlegt að deila ábyrgðinni með öðrum í vinnunni í dag til að létta þér störfin og auka afköstin. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þér gengur vel í vinnunni í dag og tekst að ljúka ýmsum málum sem hafa beðið lausn- ar. Óvæntur gestur heim- sækir þig í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú hittir gamlan kunningja í dag sem þú hefur ekki séð lengi og hann hefur góðar fréttir að færa. Ástvinir eiga gott kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. m TIL fflmiNAM ■>'41 HAGSTÆTT VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR. ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrarstærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VARMEBARONEN Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt að 1200kw. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. ¥7777 Einar Farestveit & Co.hff. LlLM Borgartúni 28 - ® 5622901 og 5622900 :Mr m SAGA Spennandi ostaœvintýri á Hótel Sögu dagana 21. - 26. febrúar Nú fá íslenskir ostar að njóta sín í matreiðslunni í Skrúði. Matargestir eiga þess kost að upplifa síinnkallað ostaævin- týri af hlaðborði staðarins, bæði í hádeginu og á kvöldin. Hörpu- og píanóleikarinn Sophie Marie Schoonjans laðar fram ljúfa tóna fyrir matargesti. Getraun verður í gangi fyrir gesti. Glæsilegar ostakörfur í verðlaun. VerÓ: 1.370 kr. í hádeginu og 2.130 kr. á kvöldin. Ostakynning verður á Sögu milli kl. 17.00 og 19.00 alla ostadagana. Ostameistarar frá Osta- og smjörsölunni og matreiðslumenn frá Hótel Sögu bjóða gestum og gangandi að bragða á margverðlaunuðum íslenskum ostum með tilheyrandi veigum um leið og þeir miðla fróðleik um ostagerð. Meðal rétta í Skníði: Forréttir: Ólívu- og ostasalat Osta- og laukbaka s Heitir réttir: Parmesan gljáður grisahryggur co g Gráðostajýllt lambaLeri < D ° Eftirréttir: Sérhakaðar ostatertur Tiramisu ÍSLENSKIR i o r ulktlNA STA~\d¥ V • þín saga!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.