Morgunblaðið - 22.02.1995, Page 40

Morgunblaðið - 22.02.1995, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernstein Frumsýning 3/3 fáein saeti laus - 2. sýn. lau. 4/3 nokkur sæti laus - 3. sýn. fös. 10/3 nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 11/3 örfá sæti laus - 5. sýn. fös. 17/3 - 6. sýn. lau. 18/3 örfá sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun uppselt - lau. 25/2 uppselt, - fim. 2/3 uppselt, 75. sýning. Auka- sýn. vegna mikillar aðsóknar fim. 9/3 - þri. 14/3 - mið. 15/3. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Fös. 24/2 uppselt - sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Lau. 25/2 kl. 14 uppselt - sun. 5/3 kl. 14 - sun. 12/3 kl. 14 - sun. 19/3. • Sólstafir - Norræn menningarhátíð BEAIVVAS SAMI TEAHTER • SKUGGA VALDUR eftir Inger Margrethe Olsen. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Sun. 26. feb. kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Aukasýn. í kvöld uppselt - aukasýning á morgun uppselt - 7. sýn. fös. 24/2 uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 laus sæti fös. 31/3 laus sæti. Uppselt á allar sýnlngar í febrúar og mars - ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: • OLEANNA eftir David Mamet Fös. 24/2 - fös. 3/3 - fös. 10/3 næstsíðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýn- ing. Ath. aðeins þessar 4 sýningar eftir. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miöasala Þjóöleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiÖslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn.fös. 24/2 fáein sæti laus, sun. 26/2, fös. 3/3, lau. 11/3. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald A. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 25/2, fáein sæti laus, allra sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2 kl. 16. • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. fim. 23/2 uppselt, fös. 24/2 uppselt, sýn. sun. 26/2 uppselt, þri. 28/2 uppselt, mið. 1/3 uppselt, fim. 2/3 uppselt, fös. 3/3 örfá sæti laus, lau. 4/3 örfá sæti laus, sun. 5/3 uppselt, mið. 8/3 uppselt. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Frumsýning lau. 4/3, 2. sýn. sun. 5/3 grá kort gilda. MuniÖ gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi •Sýning fös. 24. feb., uppselt, sun. 26. feb., uppselt, fös. 3. mars, lau. 4. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsimi 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Seljavegi 2 - si'mi 12233. Norræna menningarhátíðin Sólstafir MAHN0VITSINA! LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Fim. 23/2 kl. 20.30, fös. 24/2 kl. 20.30. Siðustu sýningarl • Á SVÓRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Lau. 25/2 kl. 20.30, sun. 26/2 kl. 20.30. Sfðustu sýningarl Miðasalan opln virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi 24073. eftlr Esa Kirkkopelto. Sýn. fim. 23/2 kl. 20, fáein sæti laus, fös. 24/2 kl. 20. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekov. Sfðdegissýningar sun. 26/2 kl. 15, sun. 5/3 kl. 15.00 og kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20. Allra sfðustu sýningar. Miðasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tfmum f sfmsvara, sfmi 12233. á tilboðsverði ld. 18-20, ætlað leikhúsgestura, áaðeinskr. 1.860 SM&bnl Borðapantanlr í síma 624455 KatíiLcíKbðsiðl I III.ADVAHPANUM Vesturgötu 3 Hljómsveitin Kósý | tónleikar í kvöld kl. 21.00 Skilaboð til Dimmu —— 7. sýning 24. feb. SiSasfa sýn. 8. sýning 2. mars Allra sí&. sýn. Alhei.msferðir Erna 5. sýn. 25. feb. 6. sýn. 3. mars Leggur og skel-bamaleikrít 25. og 26. feb. kl. 15.00 Miðaverð 550 kr. Sópa tvö frumsýning 1. mars. Litill leikhúspakki- I kvöldverSur og leiksýning oSeins kr. 1.600 á mann KvölfUýningar hefjast kl. 21.00 FÓLK í FRÉTTUM ÞAU voru á árshátíð Olíufélagsins: Gunnar Val- geirsson, Ingibjörg Júlíusdóttir, Karvel Ögmundsson og Guðrún Fjóla. BIRNA Guðmundsdóttir, Kolbeinn Finnsson, Kristín Steingrímsdóttir, Jóhann P. Jónsson og Finnur Bergsveinsson. Árshátíð Olíu- félagsins Á ÁRSHÁTÍÐ Olíufélagsins voru á sjötta hundrað manns og mikið um dýrðir. Jóhannes Kristjánsson eftirherma fór á kostum þegar hann tók fyrir ýmsa áberandi menn úr þjóðlífinu. Ragnar Bjamason og Björgvin Halldórs- son sungu eins og þeim einum er lagið. Haukur Hauksson „ekki-frétta- maður“ fór með létt gamanmál úr starfí Esso, en hann er leikinn af Hjálmari Hjálmarssyni. Undir borðhaldi léku Pálmi Sigurhjartar- son á píanó og Helga Kvaran á flautu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞESSIR starfsmenn voru heiðraðir, frá vinstri: Bragi Pálsson, Jón G. Hjálmarsson og Þórarinn Þorvaldsson, fyrir fjörutíu ára starf, og Hafdís Baldvinsdóttir, fyrir 25 ára starf. Við hlið þeirra stendur Geir Magnússon forsljóri. Madonna í Evitu SÖNGKONAN Madonna sagði í viðtali við fréttamenn á mánudag að hún ætlaði að halda áfram að syngja, þar til hún fengi leið á þvi. Tilefni fundarins var fyrsta heimsókn Madonnu til London í tvö ár, en hún fór þangað til að troða upp á afhendingu Bresku tónlistarverðlaunanna. Madonna sagðist 99 prósent viss um að hún myndi fara í tónleikaferðalag til að fylgja eft- ir nýjustu plötu sinni „Bedtime Stories" og að auki hlakkaði hún mikið til að fara með aðalhlut- verk söngleiksins Evitu eftir Andrew Lloyd Webber. Myndinni verður leikstýrt af Alan Parker, eftir að Oliver Stone hætti við að leikstýra, og Madonna fékk aðalhlutverkið eftir að Michelle Pfeiffer gaf það upp á bátinn. „Nei, ég er ekki ófrísk,“ sagði Madonna og svaraði þar með þeirri spurningu sem brann á vörum flestra blaðamanna og þegar hún var spurð hver væri nýjasti unnusti hennar svaraði hún: „Hann er ekki körfubolta- maður eða nautabani." Loks var hún spurð að því hvað hún myndi segja syni sínum eða dóttur af sér, var svarið: „Ég myndi ekki fela neitt f>TÍr þeim. Eg myndi vilja að þau vissu allt um mig.“ MADONNA í fylgd Carlosar, en þau hafa eytt miklum tíma saman undanfarið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.