Morgunblaðið - 22.02.1995, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 45
Utill dre^r^nMtp afdýhim.
.1 ni:ili..
***. Ó.T. Rás 2
***. A.Þ. Dagsljós
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
★ ★ ★ ★
„DRÍFIÐ YKKUR AÐ SJÁ HANA
Goldbers 02 Liotta eru ómótstæðilee.“
-MADEMOISELLE
prnna,"
orrina
a^BBSBST NEWLINE CINEMA j
■ COPYRIGHT ©HCMXCIV NEWIINE PRODUCTIONSINC. AIL RIGHT5 RESERVED.
Corrina Corrina er hjartmæm, fyndin og frábær afþreying. Besta
frammistaða Whoppi Goldberg (Sister Act, Made in America) til þessa.
Ray Liotta (Unlawful Entry, Good Fellows) er ómótstæðilegur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
VAN DAMME
«íjggggf Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
STÆLTUR og spengilegur með Maríu Schneider árið 1972.
„Junglebook" er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og
er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá
Walt Disney í Bandaríkjunum.
Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum
börnum ótta.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Pessi kUsstska saga i nýrri hrífandi kvikmynd
SKÓGARLÍF
Grennri Brando endur-
heimtir kynþokkann
fömu hefur hann verið að
skríða saman.
Brando er nú 69 ára gam-
all, en kunningjar hans og
vinir eru á því að hann sé
orðinn allt eins glæsilegur
og kynþokkafullur og forð-
um, er hann striplaðist um á
húðinni einni ásamt
kynbombunni frönsku Mariu
Schneider í hinni umtöluðu
kvikmynd „Síðasta tangóinn
í París“. Þar var árið 1972. •
í síðustu kvikmynd sinni lék
Brando á móti Faye
Dunaway og reyndist nauð-
synlegt að tjalda nokkrum
ástarsenum. Meðal annars
smellir hann kossi á Faye
úti í sjó þar sem hann rogast
með hana í fanginu. Vekur
athygli þrátt fyrir allt umtal-
ið um endurheimtan kyn-
þokka Brando, að hann er
kappklæddur þótt hann sé í
sjó að beltisstað.
BLAUT rómantík með Faye Dunaway í nýlegri mynd.
MARLON Brando er búinn
að taka sér tak. Um árabil
hafði hann leyft sér allt í mat
°g drykk og kflóin voru orðin
150 talsins. Hann átti orðið
erfítt um gang. Brando var
á sínum tíma helsta kyntákn
karlkynsins í Hollyvúdd, en
alls konar vandamál í einka-
iífinu vógu þungt sem aftur
varð til þess að hann var far-
inn að vega þungt. Um nokk-
urt skeið sást ekkert til hans
í kvikmyndum, en að undan-
GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON
BARCELONA
Tv«»ir juimlar upp!
Siskí‘l & F*íIm‘| |
Vitru'n, l»ra*'í>milvil. ymlislr^a
HÓrvÍHkuli'g, r4»munilsk,
^aiiimiiiiyiMl.
Cosmo|K>litan
Sjarmoraiiili ... öíSrmísi ...
sk<-iiimtil<‘<> ... rinstök.
Nc-vv York Tinic'S
'Koni skrmnitilega si óvnrt ...
ríknl<‘^a kry<l<luö li-rskri kímiii.
Koilin^ Ston<‘.
Sc*rl<*ga sjarim-ramli in<*ö alvur-
l<‘»iim umlirlóni scMii na-r stc'rkum
tcikuni á maniii.++++
Fuipirc-
Allir eru á einu máli
um að þessi stórskemmti-
lega rómantíska og
sjarmerandi gamanmynd
sé einstök í sinni röð.
Rómantíkin blómstrar
hjá ólikum bandarískum
frændum í hinni
lífsglöðu og gullfallegu
Barcelona-borg
en lífið er ekki eintómur
dans á rósum í viðsjálum
heimi við lok kalda
stríðsins.
Aðalhlutverk: Taylor
Nichols
og Chris Eigemen.
Leikstjóri: Whit Stillman.
Sýnd kl. 4.55, 6.50, 9
og 11.05.
Flugferð fyrir tvo til Barcelona
Heppinn bíógestur fær flugferð fyrir tvo til Barcelona í sumar með Úrval-Útsýn.
1. Þú sérð Barcelona í Regnboganum og skemmtir þér konunglega, auk þess sem þú
kynnist hinni töfrandi borg Barcelona.
2. Þú skrifar nafn þitt aftan á bíómiðann þinn og stingur honum í pott.
3. Föstudaginn 24. feb. drögum við nafn úr pottinum og sá heppni fær tvo farseðla
til Barcelona í sumar.
4. Nánari reglur varðandi leikinn liggja frammi í Regnboganum.
Litbrigði næturinnar
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
B.1.16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TILNEFND
TIL7ÓSKARS-
VERÐLAUNA
REYFARI
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
Einkasýningar
fyrir hópa.
Upplýsingar
í síma 600900.B.i.12.
Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9.
B.i. 12 ára.
Sally
Field
stendur í
skilnaði
► LEIKKONAN Sally
Field stendur í skilnaði
um þessar mundir við
eiginmann sinn, Alan
Greisman, eftir tíu ára
hjónaband. Saman eiga
þau einn son, Sam, sem
er sjö ára, en Field á tvo
syni úr fyrra þjónabandi
sínu við Steve Craig, Pet-
er, sem er 25 ára, og Eli,
sem er 22 ára.
Á sama tima gengur
allt að óskum á leiklistar-
brautinni hjá Field, sem
sjaldan eða aldrei hefur
verið eftirsóttari sem leik-
kona. Hún hefur tvisvar
sinnum unnið til Óskars-
verðlauna og lék i fyrra í
myndinni Forrest Gump
sem þegar er orðin ein
vinsælasta mynd allra
tíma.