Morgunblaðið - 22.02.1995, Side 47

Morgunblaðið - 22.02.1995, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1995 4'?r VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: V Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suðvestur af Vestmannaeyj- um er 972 mb lægð sem hreyfist austur. Yfir N-Grænlandi er 1.012 mb hæð. Spá: Norðlæg átt, víða allhvöss. Él norðan- og austanlands, en léttskýjað suðvestantil. Síðdegis léttir einnig til á Suðausturlandi og lægir heldur víðast hvar. Frost 0-7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Minnkandi norðanátt og éljagang- ur norðaustan- og austanlands, en að mestu þurrt í öðrum landshlutum. Frost verður á bil- inu 2-8 stig. Föstudag: Austlæg átt, nokkuð hvöss og snjó- koma eða slydda við suðurströndina, en strekkingsvindur og úrkomulítið annars staðar. Minnkandi frost. Laugardag: Útlit er fyrir norðanátt á nýjan leik, með kólnandi veðri og éljum norðan- og norð- austantil, en bjartviðri syðra. Veðurfregnatfmar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ágæt færð er um aðalvegi á Suðurlandi, Suð- vestur- og Vesturlandi nema Brattabrekka er ófær og einnig er ófært um Svínadal og fyrir Gilsfjörð. Flestir vegir á Vestfjörðum eru ófær- ir og þar er víða vonskuveður. Fært er um Holtavörðuheiði til Hólmavíkur og um Norður- land, nema til Siglufjarðar, en þar er ófært vegna veðurs. Frá Akureyri er fært með strönd- inni til Vopnafjarðar, Mývatns- og Mörðudals- öræfi og Vopnafjarðarheiði eru ófærar. Vegir á Austfjörðum eru flestir færir og fært er með suðurströndinni til Reykjavíkur. Víða um land er hálka og snjór á vegum. Rigning ", Skúrir Slydda 'y Slydduél Snjókoma SJ Él ’j Sunnan, 2 vindstig. -|(f Hitastiq Vindörin sýnir vind- _________ stefnu og fjöörin = Þoka vindstyrk, heil flöður t t er 2 vindstig. é Súld Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðvestur af landinu hreyfist til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri 2 snjóél Glasgow 6 snjóél Reykjavík 1 snjóél Hamborg 10 rigning Bergen 2 skýjað London 7 skýja» Helsinki 1 skýjað Los Angeles 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 súld Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq -9 kýjað Madríd 14 skýjað Nuuk 10 snjókoma Malaga 17 hálfskýjað Ósló 1 skýjað Mallorca 16 léttskýjað Stokkhólmur 2 skúr Montreal -4 alskýjað Þórshöfn 3 léttskýjað NewYork 3 alskýjað Algarve 18 lóttskýjað Ortando 12 helðsklrt Amsterdam 9 skúr París 7 rlgnlng Barcelona 13 léttskýjað Madeira 16 skýjað Berlín 13 skýjað Róm vantar Chicago -4 alskýjað Vín 13 skýjað Feneyjar 6 skýjað Washlngton 4 skýjað Frankfurt 13 skýjað Winnipeg -10 alskýjað 22. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVfK 4.58 1,0 11.06 3,4 17.19 1,1 23.47 3,4 8.59 13.40 18.21 7.12 ÍSAFJÖRÐUR 0.49 1,9 7.16 0,5 13.08 1,8 19.34 0,5 9.13 13.46 18.20 7.18 SIGLUFJÖRÐUR 3.21 1 f2 9.29 0,3 15.57 1,1 21.56 0,4 8.55 13.28 18.01 6.59 DJÚPIVOGUR 2.09 0,4 8.03 1,6 14.21 0,4 20.46 1,7 8.31 13.10 17.51 6.41 Sjávarhœð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) % 9 3W$y0igs>MaftÍfo Krossgátan LÁRÉTT: I refsa, 4 gangbraut, 7 erfiðum, 8 í vafa, 9 álít, II hása, 13 streyma, 14 refsa, 15 vísa, 17 auð- ugt, 20 skeldýr, 22 blómið, 23 glaðværðin, 24 ránfuglana, 25 sef- aði. LÓÐRÉTT: 1 glatar, 2 bólguæxlum, 3 sárt, 4 tek ófrjálsri hendi, 5 skammvinnu snjókomunni, 6 pjatla, 10 örðug, 12 óhreinka, 13 vínstúka, 15 launa, 16 næða, 18 bumba, 19 þyngdareiningu, 20 ilma, 21 nytjaland. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gáfnaljós, 8 gæfur, 9 tigin, 10 tía, 11 sámi, 13 nárar, 15 flots, 18 Óttar, 21 két, 22 staur, 23 ræðin, 24 takmarkar. Lóðrétt: - 2 álfur, 3 narti, 4 lútan, 5 ólgar, 6 aggs, 7 ónar, 12 nót, 14 ást, 15 foss, 16 okana, 17 skrám, 18 ótrúr, 19 tuðra, 20 rann. \ í dag er miðvikudagur 22. febr- úar, 53. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Því að Mannssonur- inn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Reykjafoss, Þerney og Viðey. Þá kom Múlafoss. I dag koma Dettifoss og M. Rakel og út fara Vædderen, Bjarni Sæ- mundsson og Laxfoss. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fóru Helle og Ilaukur. í gær komu skuttogaramir Dalar- afn og Sólberg. Búist var við að Hofsjökull færi út á miðnætti. Mannamót Gjábakki. í dag er góu- gleði í Gjábakka sem hefst kl. 14 með einsöng Guðrúnar Lóu Jónsdótt- ur. Skemmtiatriði, kaffi- hlaðborð. BÓIstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15. Hana Nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20 á Lesstofu Bókasafnsins. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Handavinna og föndur í Risinu kl. 13 í dag. Hressingarleikfími mánudaga og fímmtu- daga kl. 10.30 f Víkings- heimilinu, Stjömugróf. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Farið verður í heimsókn í þjón- ustumiðstöðina Vitatorg föstudaginn 24. febrúar nk. Farið frá strætis- vagnastöð við miðbæ kl. 13. Þátttaka tilk. til Rögnu í s. 51020 og Kristfnu í s. 50176. Kársnessókn. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu Borg- um á morgun kl. 14-16.30. (Lúk. 19, 10.) Önfirðingafélagið í Reykjavik heldur árs- hátíð sína laugardaginn 25. febrúar nk. í Akóg- essalnum, Sigtúni 3. Miðapantanir hjá Jónu í s. 52226, Margréti í s. 888292 og Ingibjörgu í s. 52324. ITC-Melkorka heldur opinn fund í kvöld kl. 20 f Gerðubergi. Ræðu- keppni. Uppl. veita Hrefna í s. 73379 og Guðrún L. í s. 679827. Kirkjustarf Reylgavíkurprófasts- dæmi eystra. Fyrirlest- ur verður haldinn f Ár- bæjarkirkju í kvöld kl. 20.30. Dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson héraðsprest- ur fjallar um efnið: „Vandi bænalífs í nú- tímanum" og eru allir velkomnir. Digranesprestakall. Aðalfundur kirkjufé- lagsins verður í saínað- arsal Digraneskirkju á morgun fímmtudag kl. 20.30. Myndasýning, kaffíveitingar, helgi- stund. Áskirkja. Samveru- stund foreldra ungra bama kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður. Grensáskirkja. Starf 10-12 ára kl. 17. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur- kennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Kvenfélagið er með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðar- heimilinu. Fótsnyrting og hárgreiðsla á sama tíma. Kóræfing Litla kórs kl. 16.15. Bæna- messa kl. 18.05. Seltjamameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT- starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Sr. Hugvekja: Jónas Gfsla- son vígslubiskup. Léttur málsverður. TTT-starf 10-12 ára kl. 17. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. FeUa- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga. kl. 10.30. Hjallakirkja. Samveru- stund 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf f Borgum í dag kl. 17.15-19. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Sefjakirkja. Fynrbænir og íhugun í dag kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20. Kópavogskirkja. 10-12 ára starf í Borg- um kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður. Landakirkja. í dag mömmumorgunn kl. 10. Kyrrðarstund kl. 12.10. Léttur málsverður. Bibl- íulestur í KFUM & K- húsinu kl. 20.30. Skím- arfræðslukvöld í safnað- arheimili kl. 20.30 fyrir fjölskyldur skímarbama ársins 1994. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Patrice NoH Vökumiðill og Ieiðbeinandi Hinn vinsæli vökumiöill og leiöbeinandi Patrice Noli er á landinu. Petta er í sjctta skipti sem Patrice heimsækir (sland. Fjöldi fólks þekkir til frábærra starfa hennar. Hún heldur eftirfarandi námskeið: ^pSAMSKIPT! FÓLKS... að ná sam-bandi Laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. febrúar kl. 10-17.30. Á námskeiðinu eru kenndar nýjar aðferðir í samskiptum fólks, aöferðir til aö „dansa“ í takt við lífiö og leiðir til að öðlast aðlög- unarhæfni í „dansinum“. Námskeiðið er bæði ætlað pörum og ein- stklingum. Frábært námskeið. Verð kr. 7.950. KARLAR, KYNLÍF OG VÖLD... Flmmtudagskvöldið 23. febrúar kl. 20-23 Fjallar umþað hverjir karlar eru og hvað þeir ætla að gera hér á jöröinni. Einungis karlar. Verð kr. 1.800. Pantanir á námskeiðin í versluninni Betra líf í síma 581-1380. Námskeiöin eru haldin í sal SVFR á 2. hæð í Austurveri v/Háaleitisbraut.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.