Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 D 15 1 dl saxað dill ________1 /2 tsk. rifin piparrót____ ____________1 /2 tsk. salt__________ __________smó hvítur pipgr_________ Blandið þessu saman, setjið á milli botna og skreytið síðan efsta botninn og hliðarnar með salat- blöðum, eggjum, agúrkum og tóm- ötum. Sjávarréttafylling 6 hökkuð harðsoðin egg 340 g krabbi eða rækjur 100 g reyktur lax í litlum teningum _________1 dl sýrður rjómi_____ ________100 g léttmajónes______ Vidl fínhökkuð púrra 'Adl fínklippt dill salt og pipar Öllu blandað saman og sett á milli botna. Efsti botninn og hlið- arnar eru skreyttar með eftirfar- andi: 200 g lótt majónes 1 dl sýrður rjómi 500 g rækjur 100-200 g reyktur lax 60 g laxahrogn eða rauður kavíar Ví-1 /2 agúrka sítróna Hrærið saman létt majónes og sýrðan rjóma, smyrjið á brauðtert- una og skreytið síðan eftir vild. Marentza skreytti eina sjávarrétta- tertu og aðra með lifrarkæfu og skinkufyllingu. Hægt er að sjá á myndunum hvernig hún fór að því að skreyta þessar tertur. Kernflexterta 4 eggjahvítur 1 /2 bolli sykur Vi tsk. lyftiduft 2 bollar kornflex 1 bolli kókosmjöl Stífþeytið eggjahvítur, bætið sykri smám saman út í og sigtið lyftiduftið út í hræruna. Blandið kókosmjölinu og kornflexinu sam- an við með sleif. Bakið við 150- 1750 í um að bil hálfa klukkustund. Ámilli botnannafer: 1 peli þeyttur rjómi niðursoðnar ferskjur Merjið ferskjur saman við þeytta rjómann og leggið á milli botn- anna. Tertuna má skreyta með þeyttum rjóma og jarðarberjum og ferskjum eða hana má líka þekja með þeyttum rjóma og útflöttu marsípani. Skreytt með lifandi blómum, sykurskrauti eða marsíp- anblómum. SOKKABUXUR OGSOKKAR í MIKLU ÚRVALI NÝ LÍNA SUND- OG STRAND- FATNADUR PARÍSARbúðin Austurstræti 8, sími 14266 Klukkulampar Tilvalin fermingargjöf Auóveldar súkku- laóimakkarónur Uppskriftin dugar í um það bil 25-30 makkarónur. litlar makkarónukökur, keyptar tilbúnar í búð Krem: 250 g jurtasmjörlíki 2 dl flórsykur 2 tsk. vonillusykur 2 eggjarauður 4 msk. romm Brætt súkkulaði Jurtasmjörlíki, flórsykur og van- illusykur þeytt vel saman og eggja rauðum er síðan bætt út í einni og einni í senn. Bragðbætt með rommi. Setjið krem á botn kökunn ar og hafið það kúpt. Hjúpið með bræddu súkkulaði. Nærföt og náttföt fyrir dömur, herra/stráka og stelpur Sokkar - sokkabuxur fyrir ferminguna Rafkaup CALIDA PUBWB NATURn>J^ nt= 1 r a JJ Laugavegi 30, sími 624225. Armúla 24, sími 5 681 518 Laugavegi 30, simi 624225 Hjá okkur færðu það !in þarf til að skapa fegurð og samræmi á heimilinu. Ráögjöf • Þjónusta • Tilboð Eigið saumaverkstæði Úrval vandaðra og góðra efna FYRIR HEIMILIÐ 1 besta stad í bamum SklPIIOLT 1 SIMI 91-12323 D Ú K A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.