Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 24
24 D SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ >1 Ferminc í Plash) Hjá okkur færð þú aðeins 1. flokk í ungnautakjöti, svínakjöti og dilkakjöti Verið vandlát, það erum vicI Tilboðið gildir til 1. maí Fyrir fermingarveisluna bjóðum við 10% staðgreiðsluafslátt af allri kjötvöru ef keypt er meira en 10 kíló MATVORUVERSLUNIN RRMmR^^^mmRRRRMRm^^MRMRtmMmmmmmRRMmmmMmmm i Matur frá Ijarlægum löndunt á ferntingarborðið OFNBAKAð Char-Sui-svínakjöt Morgunblaðið/Kristinn Austurlenskir réttii A USTURLENSKUR matur hefur orðið vinsæll hér síðustu ár og ýmsir réttir henta prýðilega á fermingarborðið. Eftirfarandi upp- skriftirfengum við hjá veitingahús- inu Asíu. Þær eru ætlaðar fyrir 5-6 en hið einfaldasta að stækka þær eftir þörfum. Ofnbakaö Char- Sui-svinakjö* _____A) l kg svínafillet_ B) 200 g Hoi-Sin-sósa 3 stór hvítlauksrif l tsk. fínn pipar 50 g sykur _____________2 tsk. salt____________ OV2 haus salateða kínakál _____________'/2 agúrka_____________ steinselja eða annað til skrauts Hrærið vel saman hráefninu í lið B svo að úr verði þykkur lögur. Skerið svínakjötið í 3 lengjur og I Baksturinn verður barnaleikur með bökunaráhöldum frá Húsasmiðjunni Mjög gott úrval af bökunaráhöldum í Búsáhaldadeild. ' HIISASMIÐJAN Skútuvogi 16, Reykja* Helluhrauni 16, Hafnarfiröí Heimasmiðjan Kringlunni Eitt blab fyrir alla! 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.