Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 34
34 D SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 MORGUNBIAÐIÐ ferminga símar 19800 og 13072. VANGAVELTUR UM FERMINGAR- GJAFIR OG VEISLUR Tfilvur, græjur og hlaðborð hafa leyst lömbio og sykraðar lummur aí hölmi M Tölvunám unglinga 10-I6 ára I----------------------------1 i Gjafabréf vegna ferminga fást í Tölvuskóla Reykjavíkur i----------------------------1 Tölvuskóli Re/kjavíkur heldur 24 klst. námskeið þar sem megin áhersla er lögð á að nýta tölvuna sér til gagns. Kennt er á PC tölvur. Farið er í fingrasetningu, vélritunaræfingar, Windows, stýrikerfi, ritvinnslu, teikningu, almenna tölvu- fræði, töflureikni og leiki. Vornámskeið fer fram á laugardögum kl. I3-I7 og hefst 22. apríl. Sumarnámskeið hefjast í júní. Innritun er hafin í síma 561-6699. IG Tölvuskóli ReykJavíkur ^%ÐUR og fyrrum og fram eftir fyrstu áratugum aldarinnar þegar mannlífið var mest allt um sveitir landsins var alsiða að ferm- ingarbörnum væri gefið lamb í fermingargjöf. Nú duga ekki minna en fínustu og fullkomnustu græjur, tölvur, utanlandsferðir, hestur með reiðtygjum svo nokkuð sé nefnt. Og veislurnarsem áðurvoru kannski súkkulaði og sauðahangi- két eru nú dýrindis hlaðborð sem svigna undan fjölskrúðugum tert- um eða matföngum svo því er lík- ast að húsráðendur búist við að gestir þeirra hafi ekki borðað mat í mánuð. Fróðlegt er að stikla á nokkrum breytingum í fermingar- hefð hérlendis. Löngum tiata menn gert sér dagamun vegna lermingarinnar Ferming hefur löngum verið talin merkur áfangi á lífsleið ungmennis bæði í augum þess sjálfs og um- hverfisins. Á árum áður var þó minni viðhöfn og umstang, hvort sem var í veisluhöldum eða gjöfum en samt er Ijóst af eldri og nýrri frásögnum að flestir hafa reynt að gera sér einhvern dagamun í mat og drykk og færa fermingarbarni einhvern þann grip sem ástæður leyfðu. Þá hefur lengi verið sjálfsagt að fermingarbarnið fengi nýjar flíkur í tilefni fermingarinnar og á árun- um upp úr 1935 og alveg framund- ir 1960 greip um sig smátt og smátt hálfgildings keppni aðstand- enda stúlknanna að þær væru í sem fegurstum fermingarkjólum. Þessir kjólar voru sjaldnast notað- ir oftar en einu sinni og lágu því óhreyfðir í skápum eftir eins dags brúk. Það var óneitanlega mjög til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.