Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 D 21 upp daginn sinn Kristín Helga Gunnarsdóttir Ebba Sigurðardóttir Auður Albertsdóttir úrið sem ég eignaðist, vandað stál- úr frá frændfólki mínu á Siglufirði. Og ágætar aðrar gjafir eins og Ijóðabækur, víravirkisskartgripi sem þá voru í tísku og margt fleira. Þessi dagur var góður og ég var snortin af allri hlýju og rausn sem foreldrar mínir og allir ættingjar sýndu mér." og fermingin sjálfsagt framhald af því barnastarfi sem ég hafði tekið þátt í. Mér er ákaflega minnisstæð stundin í Dómkirkjunni og athöfnin hafði sterk áhrif á mig. Fermingarkjólinn minn saumaði Helga Gandil hjá Haraldi Árnasyni, kjóll sem var ákaflega fallegur og seinna var honum breytt og ég gifti mig í honum. Þá var fátt að fá nema standa í biðröðum og skó náðum við ekki í svo ég fékk þá lánaða. Foreldrar mínir gáfu mér falleg fermingarföt, kápan var aðskorin, eins og var þá í tísku, grábrún að lit, og eftirfermingarkjóllinn var Ijós- blár og ég átti hann lengi. Veislan var haldin heima hjá okk- ur í lítilli íbúð á Hraunteignum. Það var pantaður matur í veisluna utan úr bæ. Mér þótti mikið til um það og hvað foreldrar mínir gerðu margt til að gleðja mig og gera mér til heiðurs á þessum degi. Gestir voru 20-30, fleiri hefðu ekki komist fyrir. Frá foreldrum mínum fékk ég sem sagt veisluna og þessi fallegu föt. Og þennan dag fékk ég fyrsta Fenningarbarn 1953 Elín Skeggjadóttir ¦ Elín Skeggjadóttir var fermd í Laugarneskirkju 19. apríl 1953 og var í hópi fyrstu fermingarbarna sr. Árelíusar Níelssonar hér í bæn- um. „Mér fannst athöfnin merkileg og mér fannst ég vera að lofa guði einhverjum trúnaði. Ég hafði ekki mikið velt þessu fyrir mér meðan ég gekk til spurninga en þegar presturinn spurði hvort ég STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN ¦ M Litir: Svartur, brúnn. Stærðir: 36-41 Verð 5.995 m m%~ V. Teg:1188 ^T* <w> Fermingarskór í miklu úrvali 'LEBURV Litur: Svartur Stærðir: 36-40 Verð 4.995 Teg: 80500 Litir: Svartur, brúnn Stærðir: 36-41 Verð 6 995 Teg: 30521 Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsláttur STEINARWAAGE SKÓVERSLUN J& EGIISGÖTU 3 SÍMI 18519 <5° f Toppskórinn VELTUSUHDI ¦ SiMI: 21212 Vlfi INGOLFSTORG STEINARWAAGE * --------------------------------^ SKOVERSLUN # KRINGIAN812SÍMI689212 * Veisluskreytingar Fermingarblóm Kerti og kertahringir Servíettur-áprentum Servíettuhringir Veisludúkar Hvergi meira árval

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.