Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 B 15 BBIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Islandsbankamótið í tvímenningi SPILAÐ verður í Þönglabakka 1, dag- ana 28. apríl til 1. maú Skráning er hafm í íslandsmótið í tvímenning sem verður spilað 28. apríl til 1. maí. Undankeppnin hefst föstudags- kvöldið 28. apríl kl. 19.00 og verður spiluð ein lota á föstudagskvöld og tvær á laugardag, byijar kl. 11.00 og lýkur um kl. 21.00. Eins og undanfar- in ár verður raðað niður í riðla eftir styrkleika og riðlarnir spila hver við annan þannig að sömu pörin mætast aldrei tvisvar. Efstu 23 pörin úr und- ankeppninni komast síðan í úrslit auk svæðameistaranna átta og íslands- meisturum fyrra árs sem eru Ásmund- ur Pálsson og Karl Sigurhjartarson. Urslitin eru spiluð í beinu framhaldi sunnudaginn 30. apríl og mánudaginn 1. maí. Keppnisgjald er 6.600 kr. á parið og spilað er um gullstig í hverri lotu undankeppninnar. Auk úrslitanna verður bryddað upp á þeirri nýjung að hafa aukamót með úrslitunum. Þetta verða silfurstigamót sem spiluð verða í fjórum 11 umferða lotum, tveim hvorn dag og er þátttak- endum frjálst að spila hvom daginn sem er eða báða dagana. Skráning er á skrifstofu Bridssam- bands íslands í síma 587-9360 og verður skráð til miðvikudagsins 26. apríl en betra er að skrá sig í tíma því ef húsið fýllist þá ræður skráning- arröð. Bridsfélag Breiðholts Sl. Þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Efst urðu eftir- talin pör: Guðmundur Þórðarson - Þorvaldur Þórðarson 185 BaldurBjartmarsson-HelgiSkúlason 185 LiljaGuðnadóttir-MagnúsOddsson 185 María Asmundsd. - Steindór Ingimundarson 184 HalldórÞorvaldsson - Siguijón Karlsson 182 Bergur Ingimundarson—Axel Lárusson 180 Meðalskor 165 Næsta þriðjudag, 11. apríl hefst þriggja kvölds vortvímenningur. Skráning á staðnum. Spilað er í Þöngíabakka 1, kl. 19.30. Bridsfélag Breiðfirðinga Nú er lokið tveimur kvöldum af sex í La_ Primavera tvímenningi félagsins og Óskar Karlsson og Þórir Leifsson hafa náð forystunni í keppninni. Þeir félagarnir náðu mjög góðu skori á öðra spilakvöldinu, en vora með mín- usskor eftir fyrsta kvöldið. Staða efstu para er nú þannig: OskarKarlsson-ÞórirLeifsson 109 GunnarKarlsson-SiguijónHelgason 80 Mapús Halldórsson - Magnús Oddsson 70 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 57 Sigríður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson . 49 Sigtryggur Sigurósson - Rapheiður Nielsen 45 Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á öðra spilakvöldinu: ÓskarKarlsson-ÞórirLeifsson 115 Jón Stefánsson - Sveinn Siprgeirsson 80 GunnarKarlsson-SiguijónHelgason 70 Gísli Hafliðason - Sævin Bjamason 27 Hjördís Siguijónsdóttir - Þröstur Ingimarsson 25 Sigtryggur Siprðsson - Ragnheiður Nielsen 23 Ekki verður spilað á skírdag í keppninni, enda standa þá úrslit ís- landsmóts í sveitakeppni sem hæst. Næsta spilakvöld í keppninni hjá fé- laginu er fímmtudaginn 20. apríl (sumardagurinn fyrsti). Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var þriðja kvöldið af fjórum spilað í hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þannig: Sveit: Sigrúnar Pétursdóttir 1955 Dúu Ólafsdóttir 1900 Höllu Ólafsdóttur 1709 Sigríðar Friðriksdóttur 1705 Birnu Stefnisdóttur 1682 WÆÆÆÆÆÆa 1 sss Fullbúð ; aí fallegum fötum J ogskóm j - Fötin sem börnin vilja - { ENGÍABÖRNÍN & g Bankaslrœti 10 sími 552-2201 ^ WÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆk Úrslitin í íslandsmótinu í sveitakeppni Úrslitakeppnin í íslandsmótinu í sveitakeppni hefst nk. miðvikudag kl. 15.20. Tvær umferðir verða spil- aðar þennan dag og hefst síðari umferðin kl. 20.10. Þrjár umferðir verða spilaðar á skírdag. Spilamennskan hefst kl. 11 um morguninn, fjórða umferðin kl. 15.20 og fimmta umferðin kl. 20.10. Á föstudaginn langa hefst spila- mennska kl. 15.20 og síðari umferð- in þann dag kl. 20.10. Mótinu lýkur svo á laugardag. Þá verða spilaðar tvær síðustu umferðirnar. Hin fyrri hefst kl. 11 og lokaumferðin hefst kl. 15. 20. Mótslok verða kl. 19.10. Hverjir spiluðu best í undanúrslitunum Hermann Lárusson og Erlendur Jónsson fengu hæstu skor, eða 20.11 stig, af þeim spilurum sem spiluðu helming undankeppninnar. Sævar Þórbjörnsson og Jón Bald- ursson voru í öðru sæti með 19.42 stig, bræðumir Páll og Eiríkur Hjaltasynir voru þriðju með 19.17 stig, Aðalsteinn Jörgensen og Björn Eysteinsson fjórðu með 19.02 stig og Jón Baldursson og Sverrir Ár- mannsson fimmtu með 18.37 stig. Bridsdeild Rangæinga Lokastaðan í vortvímenningi fé- lagsins: Valdiraar Sveinsson - Baldur Bjartmarsson 582 Jón Steinar Ingólfsson - Sigurður ívarsson 556 Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 528 Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson . 517 Næstu skor fengu: Daníel Halldórsson - Viktor Bjömsson 212 Jón Sigtryggsson - Skafti Björnsson 182 Jón Steinar Ingólfsson - Sigurður ívarsson 181 Nk. miðvikudag verður eins kvölds tvímenningur þar sem í verð- laun verða páskaegg. Svokallað „súkkuiaðibrids". Allir velkomnir og það er spilað í Þönglabakka og byijað kl. 19.30. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Síðastliðinn miðvikudag var fyrra kvöldið af tveimur í einmennings- keppni félagsins. 25 manns mættu til keppni og var spilað í tveimur 13 manna riðlum. Úrslit kvöldsins urðu: A-riðill: Skúli Hartmannsson 65 Hermann Jónsson 60 Jóhann Lúthersson 53 B-riðill: Eyjólfur Ólafsson 61 Aðalbjöm Benediktsson 60 SæbjörgJónsdóttir 59 Meðalskor 48 Bridsdeild Víkings Mánudaginn 3. apríl var spilaður eins kvölda tvímenningur, úrslit urðu eftirfarandi: Sveinn Sveinsson - Tómas Jóhannsson 129 Ágúst Guðmundsson - Sigurður Gíslason 124 Árni Njálsson - HeimirGuðjónsson 121 Mánudaginn 10. apríl verður spilað- ur eins kvölds tvímenningur, spilað er í Víkinni kl. 19.30. Bridsdeild Skagfirðinga Heldur rólegt var hjá Skagfirð- ingum sl. þriðjudag. Röð efstu para: Gunnar Valgeirsson - Höskuldur Gunnarss. 118 MuratSerdar-ÞórðurBjömsson 116 Ómar Olgeirsson - Kristinn Þórisson 116 Hlynur Angantýsson - Garðar Jónsson 115 Næsta þriðjudag er páskaspila- mennska. Efstu pör taka með sér páskaegg heim. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Blákaldar staðreyndir Lækkuri ið^jalda á fasteigna- og fjölskyldutrygginguni Hækkun á bónus i kaskotryggingum Tveir gjalddagar og engin sjalfsábyrgð i ábvrgðart ryggíngum ökutækja og samanburður á kjörum staðfesta kosti TM trygginga Lækkun iðgjalda á fasteigna- og fjölskyldutryggingum. Viðskiptavinir TM fá endurgreiðslu frá og með 1. apríl 1995. Hækkun á bónus. Hæsti bónus kaskótrygginga hækkar úr 40% í 50% frá og með 1. maí 1995. Ef kaskótjón verður útvegar TM bílaleigubíl í allt að 5 daga. Tveir gjalddagar og engin sjálfsábyrgð. Greiðslur á ábyrgðar- tryggingum ökutækja skiptast niður á tvo gjalddaga á ári og sjálfsábyrgð er engin. Prósentur segja ekki allt, staðreyndir og samanburður leiða í ljós að TM tryggingar eru hagkvæmar tryggingar. Kynntu þér góð kjör á tryggingum hjá TM. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. - þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8,101 Reykjavík, sími 26466. YDOA / SlA F16.12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.