Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 09.04.1995, Qupperneq 22
22 B SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIM N UaÍJGL YSINGA R Leikskólakennarar Leikskólakennara og leikskólafuiltrúa vantar að leikskólanum Smábæ í Hrísey. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 96-61762, en umsóknarfrestur ertil 21. apríl. Sveitarstjóri. Atvinnuráðgjafi á Vestfjörðum Starf atvinnuráðgjafa á Vestfjörðum er laust til umsóknar. Atvinnuráðgjafi starfar undir yfirstjórn framkvæmdastjóra Fjórðungssam- bands Vestfirðinga. Skrifstofa ráðgjafans er í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði. Um frekari upplýsingar varðandi starfið er væntanlegum umsækjendum bent á, að snúa sér til framkvæmdastjóra sambandsins á skrifstofutíma í síma 94-3170 eða 94-4780, eða formanns stjórnar, Péturs H. R. Sigurðs- sonar, í síma 94-4368. Umsóknarfrestur er til 20. apríl og ber að skila umsóknum til skrifstofu sambandsins, Stjórnsýsluhúsinu, Hafnarstræti 1, 400 ísafirði. Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga. Tæknival Tæknival hf. er 12 ára gamaU framsœkið tölvufyrirtœki með u.þ.b. 100 starfsmenn og veltan á siðasta ári var yfir milljarð ísL króna. Fyrirtcekið býður viðskiptavinum sínum heildarlausnir í iðnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstrL Vegna enn aukinna umsvifa óskar Tœknival hf. eftir að ráða starfsmann þjónustudeildfyrirtækisins. TÆKNIMAÐUR I ÞJÓNUSTUDEILD VIÐ LEITUM AÐ duglegum og framsýnum einstaklingi sem hefur áhuga á netstýrikerfiim og er tilbúinn að ieggja sig fram í kröfúhörðu og líflegu starfsumhverfi. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu með tæknimenntun og/eða haldbæra reynslu af Novell netkerfum. Áhersla er lögð á fagleg og skipulögð vinnubrögð, þægilega framkomu auk dugnaðar og eljusemi í starfi. í BOÐI ER áhugavert starf hjá öflugu og framsæknu fyrirtæki með góðan liðsanda. Gerð er krafa um að starfsmaðurinn ljúki CNE-prófi innan 12 mánaða frá ráðningu. Vinsamlega athugið að fyrirspurnum varðandi ofangreint starf verður eingöngu svarað hjá STRA Starfsráðningum hf. Umsóknarfrestur er til aprílloka. Umsóknareyðublöö eru fyrirliggjandi á skrifstofunni sem opin er frá kl.10-16, en viðtalstímar eru frá kl.10-14. ST Starfsrádningar hf Suðurlandsbraut 30 ■ 5. hceð ■ 108 Reykjavik ' BBIiá** FúX 588 30,0 Cubný Hariardóttir ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9-108 REYKJAVfK Bygginga- verkfræðingur Orkustofnun óskar að ráða byggingaverk- fræðing til starfa við Vatnsorkudeild. Aðalverksvið verður við gerð frumáætlana um vatnsaflsvirkjanir og samanburð virkjana- kosta. Góð forritunarkunnátta nauðsynleg og kunnátta í notkun Arc/lnfo og Oracle upplýsingakerfa mjög æskileg. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra eigi síðar en 5. maí 1995. Frekari upplýsingar veitir HaukurTómasson, forstjóri Vatnsorkudeildar Orkustofnunar. ÆZÉzi# Starfsmaður í markaðsdeild Marel hf. vill róða starfsmann í markaðsdeild fyrir- tækisins. StarfiS hentar framsæknum einslaklingi með verkfræðimenntun eða sambærilegan bakgrunn. Krafa er um gott vald á ensku og norðurlandamáli, en færni í spænsku og/eða frönsku er kostur. Starfsmaðurinn jxirf að geta unnið sjálfstæltað spenn- andi verkefnum, aðstoðaðviðgerðtilboða, samningaog „layout' teikninga í AutaCad umhverfi. Starfið krefst töluverðra ferðalaga erfendisog mikilla beinna samskipta við íslenska og erlenda viðskiptavini. Umsáknum skal skilað til Marel hf. fyrir 24. apríl nk. Nánari upplýsingar veita deildarstjórar í markaðsdeild í síma 563-8000. Mard hf. Höfðabakki 9*112 Reykjavík S!mi: 563 8000 • Fax: 563 8001 Rekstrarráðgjafi Hagvangur hf. óskar eftir að ráða rekstrar- ráðgjafa til starfa. í dag starfa hjá fyrirtækinu 8 ráðgjafar. Hagvangur hf. er eitt elsta og virtasta ráðgjafafyrirtæki landsins, stofnað 1971. Hagvangur hf. er eitt af leiðandi fyrirtækjum landsins á sviði ráðgjafar, m.a. í stefnumótun, gæðastjórnun, umhverfis- og skipulagsmálum, markaðsráðgjöf og markaðskönnunum. Hagvangur hf. rekur elstu og eina af virtustu og stæstu ráðningarþjónustum landsins. Starfssvið rekstrarráðgjafa: Almenn rekstrarráðgjöf með sérstaka áherslu á stefnumótun, fjármál og markaðsmál. Við leitum að háskólamenntuðum manni á sviði viðskipta og/eða rekstrar. Framhaldsmenntun erlendis nauðsynleg. Reynsla úr íslensku atvinnulífi og/eða reynsla af störfum erlendis æskileg. Nánari upplýsingar veitir Reynir Kristinsson, framkvæmdastjóri. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Hagvangur hf.“, fyrir 22. apríl nk. Sku rðstof u h j ú kr u n- arfræðingur óskast í 80-100% deildarstjórastöðu í Handlækna- stöðina hf. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 686311. „Au pair“ í Þýskalandi Við erum fjögurra manna fjölskylda, búsett í Schleswig-Holstein. Við leitum að barngóðri au pair til að annast stelpurnar okkar, sem eru eins og hálfs og þriggja og hálfs árs. Þarf helst að geta byrjað sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur Inga eða Schwandeck í síma 00-49-4624-8913. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í störf við neðan- greinda leikskóla: Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 557-8230. Foldakot v/Logafold, s. 587-3077. Funaborg v/Funafold, s. 587-9160. Klettaborg v/Dyrhamra, s. 567-5970. Sunnuborg v/Sólheima, s. 553-6385. í 50% starf e.h. Funaborg v/Funafold, s. 587-9160. Einnig óskum við eftir að ráða aðstoðarleik- skólastjóra í leikskólann Klettaborg v/Dyrhamra, s. 567-5970. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik- skólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími552-7277. le RÁÐ H.F. CONSULTANTS LÖGFRÆÐI OG REKSTRARRÁÐGJÖF STOFNANIR SVEITARFÉLÖG @ FYRIRTÆKI EINSTAKLINGAR ® ^GARÐASTR. 38, RVK. g552-8370/^ Atvinnu- og eignarhlutur Fyrir einn af umbjóðendum okkar óskum við eftir framkvæmdastjóra. Fyrirtækið er með þekktari aðilum í sölu vandaðra húsgagna, innréttinga og húsbúnaðar til heimilis- og skrifstofunota á íslandi. Skilyrði er að hinn nýi framkvæmdastjóri kaupi allt að 50% hlut í fyrirtækinu. Áætlað kaupverð er 5 milljónir. Hæfniskröfur: Leiðað er eftir aðila, sem hefur viðskipta-/ hagfræði- eða sambærilega menntun. Æskilegt er að viðkomandi sé ekki undir 30 ára aldri og hafi þar með aflað sér ein- hverrar reynslu í atvinnulífinu. Hér er um að ræða gott tækifæri fyrir réttan aðila til þess að eignast hlut í góðu og fram- sæknu fyrirtæki og skapa sér spennandi starf til framtíðar. Vinsamlegast sendið upplýsingar til undirrit- aðs fyrir 20. apríl 1995, þar sem Jón Atli Kristjánsson mun veita nánari upplýsingar. Ráðhf., lögfræði- og rekstrarráðgjöf, Garðastræti 38, sími28370.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.