Morgunblaðið - 09.04.1995, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. APRÍL1995 B 29
RABA UGL YSINGAR
TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sfmi 873400 (simsvari utan opnunarti'ma) - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
10. apríl 1995, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
EIMSKIP
Útboð
Hf. Eimskipafélag íslands óskar eftir tilboð-
um í lóðarframkvæmdir á athafnasvæði sínu
í Sundahöfn í Reykjavík.
Helstu verkþættir eru:
Steyptar pípur 150-600 mm 550 m
Malbikun og jöfnunarlag 27.000 m2
Malbiksyfirlagnir
og holuviðgerðir 14.000 mz
Steinsteypt mannvirki 100 m3
ídráttarrör og rafstrengir 4000 m
Kantsteinar og hellulögn
Útboðsgögn verðá afhent á Verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, 105
Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Þar verða tilboð opnuð miðvikudaginn 12. apríl.
VERKflUCÐISTOPA
8TCFANS OiAFSSONAn HT. FAV.
Borgartúni 20, 105 Reykjavík, sími 621099
F.h. Byggingadeildar borgarverk-
fræðings er óskað eftir tilboðum í
viðhald loftræstikerfa í ýmsum fast-
eignum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000
á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, frá og með þriðjudegin-
um 11. aprfl.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 2. maí 1995 kl. 14.00.
bgd 45/5
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað
eftir tilboðum í Grensásæð - end-
urnýjun 1995. Kaflinn, sem á að
endurnýja, er frá dælustöð við Grens-
ásveg og suður fyrir Miklubraut.
Helstu magntölur eru:
Lengd hitaveitupípna
í plastkápu alls 2.000 m
Skurðlengd 750 m
Brot og endurlögn
á malbiki 1.300m2
Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík,
frá og með þriðjudeginum 11. aprfl,
gegn kr. 15.000 skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 2. maí 1995 kl. 11.00.
hvr 46/5
Við vekjum athygli á að útboðs-aug-
lýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
Innkaupastofnun
REYKJAVÍKURBQRGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16
Utboð
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í mal-
biksviðgerðir sumarið 1995. Um er að ræða
holuviðgerðir víðsvegar um bæinn.
Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, gegn
5.000 kr. skilatryggingu, frá og með þriðju-
deginum 11. apríl nk.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
24. apríl nk. kl. 10.00.
Bæjarverkfræðingurinn
í Hafnarfirði.
Aðalfundur
Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar
verður haldinn í Borgartúni 18, 3. hæð,
miðvikudaginn 12. apríl 1995, kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf,
Önnur mál löglega uppborin.
Stjórnin.
AÐALFUNDUR
Fiskmarkaður Breiðafjarðar hf. boðartil aðal-
fundar fyrir árið 1994 í samkomuhúsinu í
Grundarfirði þriðjudaginn 11. apríl nk. kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Tillaga að breytingum á samþykktum
félagsins til samræmis við lög nr. 2/1995
um hlutafélög.
2. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykkt-
um félagsins.
Stjórnin.
Þroskaþjálfaskóli Islands
auglýsir inntöku nemenda skólaárið
1995-1996.
Nemendur skulu hafa lokið stúdentsprófi eða
stundað hliðstætt nám. Einnig skulu um-
sækjendur hafa unnið 4-6 mánuði á stofnun
þar sem fatlaðir dvelja.
Umsóknareyðublöð eru afhent í skólanum
kl. 8.00-16.00 alla virka daga.
Umsóknir sendist til Þroskaþjálfaskóla ís-
lands, pósthólf 5086, 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 19. maí nk.
Skólastjóri.
Hogskolen í Stavanger
Avdeling Norsk hotelhogskole
Þeir bestu í Noregi og Evrópu
Háskólinn í Stavangri var settur á stofn 1. ágúst 1994. Hann er einn
stærsti háskóli Noregs, en 6000 nemendur stunda nám við hann.
Norski hótelháskólinn er ein af 7 deildum háskólans.
Norska hótelháskólanum er ætlað aö vera tengiliður annarra norskra skóla
sem hafa hótel- og ferðamá! á kennsluskrá sinni.
Norski hótelháskólinn er eini háskólinn í Evrópu sem býður upp á 5 ára
menntun á sviði hótel- og ferðamála frá grunnmenntun til master-gráðu.
Kennsluskrá:
2 ára háskólanám í hótelstjórn.
2 ára háskólanám í ferðastjórn.
1 árs viðbótarnám í Service Management.
1 árs viðbótarnám í Vistitor Management.
2 ára master-nám í alþjóðlegri hótel- og
ferðamálstjórn (fyrsta námsár við Cornell
University eða Florida Int. University).
Umsóknarfrestur fyrir erlenda námsmenn er
15. apríl 1995.
Nánari upplýsingar veitir:
AVD. Norsk Hotellhogskole -
4004 Ullandhaug - Norge,
sími 90 47 51 83 37 00,
fax 90 47 51 87 21 14.
r
KIPULAG RÍKISINS
Kynningarfundur
um skipulagsmál á Hornströndum
Samráðsnefnd, sem unnið hefur að stefnu-
mörkun til 20 ára í skipulags- og byggingar-
málum í Sléttuhreppi og fyrrum Grunnavík-
ur- og Snæfjallahreppum, kynnir landeigend-
um og öðrum hagsmunaaðilum tillögur sínar
á fundi í Borgartúni 6 í Reykjavík, 4. hæð,
mánudaginn 10. apríl 1995 kl. 16.00.
Allir velkomnir.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Landsfundur
Landsfundur Slysavarnafélags íslands verð-
urhaldinná Höfn í Hornáfirði dagana 12.-14.
maí nk.
Fundurinn hefst með guðsþjónustu í Hafnar-
kirkju föstudaginn 12. maí kl. 17.00.
Samkvæmt 13. grein nýrra laga félagsins
eiga rétt til setu á fundinum forseti félagsins
og félagsstjórn, einn fulltrúi frá hverri deild
og einn frá hverri björgunarsveit, sem gert
hefur skil til félagsins fyrir síðastliðið ár. Einn-
ig eiga seturétt með málfrelsi og tillögurétti:
Varastjórn, endurskoðendur, umdæmisstjór-
ar og varaumdæmisstjórar, starfsmenn
félagsins og milliþinganefndir, svo og fulltrú-
ar deilda sem ekki hafa skilað skýrslu.
Dagskrá fundarins hefur verið send öllum
þeim, sem eiga rétt til fundarsetu.
Stjórnin.
Migrensamtökin
Félagsfundur verður haldinn mánudaginn
10. apríl kl. 20.30 í Bjarkarási,
Stjörnugróf 9, Reykjavík.
Fundarefni: Meðferð mígrenis.
Erindi: Sigurður Thorlacius, sérfræðingur í
heila- og taugalækningum.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
St. Franciskusspítali,
Stykkishólmi
Sjúkraþjálfarar - læknar
Námskeið í
orthopaediskri medicin
Námskeið í orthopaediskri medicin verður
haldið í Stykkishólmi dagana 29. maí-3. júní,
að báðum dögum meðtöldum.
Námskeiðið er hið fjórða í röðinni sinnar
tegundar og er hugsað sem 2. hluti svokall-
aðs Cyriaxnámskeiðs, en getur einnig nýtzt
sjúkraþjálfurum/læknum, sem sótt hafa önn-
ur námskeið í orthopaediskri medicin.
Kennarar er brezkir og einn íslenzkur.
Lögð er áhersla á hagnýta greiningartækni
og meðferðaraðferðir og munu þátttakendur
fá sjúklinga með ýmis hreyfikerfisvandamál
til greiningar og meðferðar undir handleiðslu
kennara.
Nánari upplýsingar gefa Róbert Jörgensen,
framkvæmdastjóri (v/umsóknar, gistingar,
ferða o.s.frv.), í síma 93-81128 (vs.) og Jósep
Ó. Blöndal, sjúkrahúslæknir (v/faglegra
atriða), í síma 93-81128 (vs.) og 93-81166
(hs.). Faxnúmer beggja er 93-81628.